Windows 8 og DirectX 12
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1569
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 41
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Windows 8 og DirectX 12
sælir vaktarar.
maður er búinn að vera að googla windows 8 dáltið, og það er sagt að það muni koma út 2012...
og ég las að það mun vera hugbúnaður í því sem mun vera eins og Steam t.d, nema þetta væri þá bara "Game For Windows Live" thingy og er í samkeppni við Steam þá... svo hef ég lesið mig líka aðeins um að það mun koma út á 64bita og 128bit platformi
hvað hafi þið heyrt um Windows 8 annars ?
og DirectX 12, hafiði heyrt um hvenær það mun koma út, og hvaða skjákort mun styðja það ?
maður er búinn að vera að googla windows 8 dáltið, og það er sagt að það muni koma út 2012...
og ég las að það mun vera hugbúnaður í því sem mun vera eins og Steam t.d, nema þetta væri þá bara "Game For Windows Live" thingy og er í samkeppni við Steam þá... svo hef ég lesið mig líka aðeins um að það mun koma út á 64bita og 128bit platformi
hvað hafi þið heyrt um Windows 8 annars ?
og DirectX 12, hafiði heyrt um hvenær það mun koma út, og hvaða skjákort mun styðja það ?
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
Re: Windows 8 og DirectX 12
Er ekki Dx 11 Frekar nýtt?
Frekar hröð þróun í gángi.
Frekar hröð þróun í gángi.
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 8 og DirectX 12
benzmann skrifaði:sælir vaktarar.
maður er búinn að vera að googla windows 8 dáltið, og það er sagt að það muni koma út 2012...
og ég las að það mun vera hugbúnaður í því sem mun vera eins og Steam t.d, nema þetta væri þá bara "Game For Windows Live" thingy og er í samkeppni við Steam þá... svo hef ég lesið mig líka aðeins um að það mun koma út á 64bita og 128bit platformi
hvað hafi þið heyrt um Windows 8 annars ?
og DirectX 12, hafiði heyrt um hvenær það mun koma út, og hvaða skjákort mun styðja það ?
Ekki séns að Steam samkeppni komi innbyggð í Windows. Valve myndi lögsækja hraðar en tekur að segja "Microsoft gerir þessi mistök ekki aftur".
Og hvað með DirectX 12? Eigum við ekki frekar að bíða eftir því hvað verður kynnt sem "nýtt" þar, finna hvað af því skiptir einhverju og bíða svo eftir leikjunum sem munu styðja það áður en við missum legvatnið
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 8 og DirectX 12
Ulli skrifaði:Er ekki Dx 11 Frekar nýtt?
Frekar hröð þróun í gángi.
Nei, alveg öfugt. Það hefur hægst á þróun á DX, það var ekki óalgengt að það kæmu nokkrar útgáfur/undirútgáfur af DX á sama árinu. Komið 1 1/2 ár síðan 11 kom út.
-
- Geek
- Póstar: 804
- Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 8 og DirectX 12
Ef litið er á listann af DirectX 11 leikjum, þá er hann stuttur, sjá hér.
Auðvitað mun þeim fjölga með 2011, en hingað til er lítil þörf fyrir leikjaframleiðendur að hoppa á nýja útgáfu af DirectX. Allmargir nýjir leikir sem styðja bara DX9 því þeir eru console port og console-in styðja bara DX9. Að mínu mati þá gera console-in ekkert nema hamla framfærslu leikjaiðnaðarins.
Auðvitað mun þeim fjölga með 2011, en hingað til er lítil þörf fyrir leikjaframleiðendur að hoppa á nýja útgáfu af DirectX. Allmargir nýjir leikir sem styðja bara DX9 því þeir eru console port og console-in styðja bara DX9. Að mínu mati þá gera console-in ekkert nema hamla framfærslu leikjaiðnaðarins.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 911
- Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
- Reputation: 0
- Staðsetning: In le matrix
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 8 og DirectX 12
djöfull HLAKKA ÉG!!!(hlakkar mig er ljót og röng íslenska!!!) til að sjá BATTLEFIELD 3 , er mikið fan af BF2 nú þegar.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 8 og DirectX 12
benzmann skrifaði:svo hef ég lesið mig líka aðeins um að það mun koma út á 64bita og 128bit platformi
Eru vélbúnaðarframleiðendur farnir að styðja 128bit?
-
- Geek
- Póstar: 804
- Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 8 og DirectX 12
gardar skrifaði:benzmann skrifaði:svo hef ég lesið mig líka aðeins um að það mun koma út á 64bita og 128bit platformi
Eru vélbúnaðarframleiðendur farnir að styðja 128bit?
Neibb, 128 bit mun ekki vera nauðsyn fyrr en tölvur verða komnar með 16 exabytes (16,8 milljón terrabæt) af minni. Quantum computers eða eitthvað annað mun koma í stað venjulegra talvna löngu áður en 128 bit verður nauðsynlengt.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 8 og DirectX 12
Hvati - það er afskaplega ólíklegt þar sem það er talsvert síðan R&D hjá Microsoft fóru að kúpla ýmsa þróun inn í 128Bit, jafnvel speculation um að Win8 komi á e-rjum tímapunkti með 128bit supporti, og Win9 ofc.
Svo eru fleiri atriði en bara mögulega supported minnisstærðir sem er verið að huga að með 128bit.
Svo eru fleiri atriði en bara mögulega supported minnisstærðir sem er verið að huga að með 128bit.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 8 og DirectX 12
AntiTrust skrifaði:Hvati - það er afskaplega ólíklegt þar sem það er talsvert síðan R&D hjá Microsoft fóru að kúpla ýmsa þróun inn í 128Bit, jafnvel speculation um að Win8 komi á e-rjum tímapunkti með 128bit supporti, og Win9 ofc.
Svo eru fleiri atriði en bara mögulega supported minnisstærðir sem er verið að huga að með 128bit.
Þú verður að gera þér grein fyrir að þú ert þarna að vitna í grein sem er algjört hogwash og mjög líklega eitthvað svipað Bjarne Stroustrup viðtalinu þar sem hann átti að hafa sagt að C++ væri bara grín.
Það er enginn tilgangur í 128bitum consumer í dag og nánustu framtíð og jafnvel ekki einu sinni á server platformi.
Þú þarft ekki mögulega svona mikla getu til að geta addressað svona mikið minni og þó svo að við myndum hlaupa yfir stóra 64 bit markið þá eru til ýmsar ágætis aðferðir sem við höfum notað í mörg ár til að addressa meira.
64-bita datatypes eru lítið notuð í dag.
128 bitar eru hinsvegar ekkert nýtt í vinnslu örgjörvans og örgjörvin segmentar þessi 128 bit en það kemur stýrikerfinu ekkert við.
Held að við getum allir verið mjög sáttir með 64 bitin okkar í náinni framtíð.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 8 og DirectX 12
Enda segi ég speculation
Microsoft menn kommentuðu á þetta leaked info og sögðu að þeir væru vissulega farnir að skoða 128bit þótt það væri lítið búið að negla niður í roadmappið.
Microsoft menn kommentuðu á þetta leaked info og sögðu að þeir væru vissulega farnir að skoða 128bit þótt það væri lítið búið að negla niður í roadmappið.
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1569
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 41
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 8 og DirectX 12
það eru margir rumours í gangi með windows 8, aldrei að vita hvað sé satt eða ekki...
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Reputation: 20
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 8 og DirectX 12
Ég sem er bara rétt byrjaður að njóta þess að nota Win7.
Annars finnst mér þetta vera gerast allt of hratt. Aðalega vegna þess að ég hugsa til yngri ára þegar ég t.d notaði Win95.
Maður sætti sig alveg við það og naut þess í botn. Núna er maður að kaupa sér hluti og hugbúnað (Win7 flokkast undir hugbúnað s.k.v verslunum Íslands) og strax og maður lærir á þetta kemur út ný útgáfa.
Og það er alltaf 99.8% álag á þessu rugli og allir kúpla út síðustu krónunum til þess að vera með. Svo hálfu ári seinna er maður allt í einu 10 árum á eftir.
Mér finnst það mætti hægja aðeins á þessu rugli.
Annars finnst mér þetta vera gerast allt of hratt. Aðalega vegna þess að ég hugsa til yngri ára þegar ég t.d notaði Win95.
Maður sætti sig alveg við það og naut þess í botn. Núna er maður að kaupa sér hluti og hugbúnað (Win7 flokkast undir hugbúnað s.k.v verslunum Íslands) og strax og maður lærir á þetta kemur út ný útgáfa.
Og það er alltaf 99.8% álag á þessu rugli og allir kúpla út síðustu krónunum til þess að vera með. Svo hálfu ári seinna er maður allt í einu 10 árum á eftir.
Mér finnst það mætti hægja aðeins á þessu rugli.
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 8 og DirectX 12
Maini skrifaði:Ég sem er bara rétt byrjaður að njóta þess að nota Win7.
Annars finnst mér þetta vera gerast allt of hratt. Aðalega vegna þess að ég hugsa til yngri ára þegar ég t.d notaði Win95.
Maður sætti sig alveg við það og naut þess í botn. Núna er maður að kaupa sér hluti og hugbúnað (Win7 flokkast undir hugbúnað s.k.v verslunum Íslands) og strax og maður lærir á þetta kemur út ný útgáfa.
Og það er alltaf 99.8% álag á þessu rugli og allir kúpla út síðustu krónunum til þess að vera með. Svo hálfu ári seinna er maður allt í einu 10 árum á eftir.
Mér finnst það mætti hægja aðeins á þessu rugli.
En þá hættir grey Gates að græða
Re: Windows 8 og DirectX 12
Daz skrifaði:Ekki séns að Steam samkeppni komi innbyggð í Windows. Valve myndi lögsækja hraðar en tekur að segja "Microsoft gerir þessi mistök ekki aftur".
Whats make you think that ? Microsoft á winows þeir mega alveg implementa games for win live inna því. Ef menn eru óánægðir geta menn fengið sér annað stýrikerfi.
PC 1 : i7 2600k @ 4.8ghz 24/7
PC 2 :Antec p182/ASUS Striker II EXTREME nForce 790i Ultra SLI/ intel E8500 cpu @4.050gig @ 450 x 9.0 /4gb ddr3 ProjectX 1800mhz /EVGA GTX 285 720MHz core,1620MHz shader, 2772MHz memory clock / ASUS VW266H 26" screen/ 3dmark06 score: 18250
PC 2 :Antec p182/ASUS Striker II EXTREME nForce 790i Ultra SLI/ intel E8500 cpu @4.050gig @ 450 x 9.0 /4gb ddr3 ProjectX 1800mhz /EVGA GTX 285 720MHz core,1620MHz shader, 2772MHz memory clock / ASUS VW266H 26" screen/ 3dmark06 score: 18250
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 8 og DirectX 12
Ayru skrifaði:Daz skrifaði:Ekki séns að Steam samkeppni komi innbyggð í Windows. Valve myndi lögsækja hraðar en tekur að segja "Microsoft gerir þessi mistök ekki aftur".
Whats make you think that ? Microsoft á winows þeir mega alveg implementa games for win live inna því. Ef menn eru óánægðir geta menn fengið sér annað stýrikerfi.
Þeir einmitt mega það ekki, samkeppnislög Evrópusambandsins taka fyrir það. Man einhver hvað Microsoft þurftu að borga háar skaðabætur útaf IE lögsóknunum á sínum tíma?
(S.s. þeir mega ekki setja inn ótengdann hlut í stýrikerfið sem er í beinni samkeppni við annað fyrirtæki).
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1569
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 41
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 8 og DirectX 12
þá hafa þeir bara þetta eins og það er núna t.d með browserana, hafa "Games for windows Live" uppsett og gefa svo valmöguleikann á því að velja steam frekar...
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
Re: Windows 8 og DirectX 12
skil ekki afhverju enginn er búinn að kvarta yfir windows media player, sem kemur bara shipped með kerfinu...
annars ef þið lesið þessa grein: http://windows8center.com/news/microsof ... ws-8-soon/
DFSR og Branchcache, og mynd af geðveikt montnum gaur.
rsync gerir nákvæmlega það sama og DFSR.
gætir alveg eins notað proxy með cache í staðinn fyrir BranchCache?
innovative features
annars ef þið lesið þessa grein: http://windows8center.com/news/microsof ... ws-8-soon/
DFSR og Branchcache, og mynd af geðveikt montnum gaur.
rsync gerir nákvæmlega það sama og DFSR.
gætir alveg eins notað proxy með cache í staðinn fyrir BranchCache?
innovative features
Síðast breytt af dodzy á Þri 08. Feb 2011 11:10, breytt samtals 1 sinni.
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 8 og DirectX 12
dodzy skrifaði:skil ekki afhverju enginn er búinn að kvarta yfir windows media player, sem kemur bara shipped með kerfinu...
annars ef þið lesið þessa grein: http://windows8center.com/news/microsof ... /#comments
DFSR og Branchcache, og mynd af geðveikt montnum gaur.
rsync gerir nákvæmlega það sama og DFSR.
gætir alveg eins notað proxy með cache í staðinn fyrir BranchCache?
innovative features
þá þarf líka að banna itunes og fleiri forrit þar sem koma shipped með mac
stýrikerfi verða að hafa grunn forrit sem allir nota til að auðvelda notendum að setja upp, það er svo eifnalt
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 8 og DirectX 12
biturk skrifaði:dodzy skrifaði:skil ekki afhverju enginn er búinn að kvarta yfir windows media player, sem kemur bara shipped með kerfinu...
þá þarf líka að banna itunes og fleiri forrit þar sem koma shipped með mac
stýrikerfi verða að hafa grunn forrit sem allir nota til að auðvelda notendum að setja upp, það er svo eifnalt
Það voru rök Microsoft fyrir að hafa IE innbyggðan í Windows. Evrópudómstólarnir tóku ekki vel í það. Annars snýst þetta líklega um hvort einhver vill kæra þá, en ekki um hvort það sé mögulegt lögbrot.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 8 og DirectX 12
dodzy skrifaði:skil ekki afhverju enginn er búinn að kvarta yfir windows media player, sem kemur bara shipped með kerfinu...
annars ef þið lesið þessa grein: http://windows8center.com/news/microsof ... ws-8-soon/
DFSR og Branchcache, og mynd af geðveikt montnum gaur.
rsync gerir nákvæmlega það sama og DFSR.
gætir alveg eins notað proxy með cache í staðinn fyrir BranchCache?
Afhverju ættum við að kvarta undan WMP? Það er enginn að neyða okkur til að versla Windows til að byrja með. Hinsvegar voru Microsoft skyldaðir til að gefa Windows út án WMP, sú útgáfa heitir "N" ef ég man rétt.
Nú er ég ekki mjög fróður um proxy á enterprise levelum, en svo best sem ég veit þá hefur BranchCache mjög stóra kosti umfram standard proxy, þar sem þetta snýst ekki eingöngu um browsing heldur er þetta líka fyrir file access, kemur sér vél innan stórra corp domaina/forresta.
Re: Windows 8 og DirectX 12
AntiTrust skrifaði:dodzy skrifaði:skil ekki afhverju enginn er búinn að kvarta yfir windows media player, sem kemur bara shipped með kerfinu...
annars ef þið lesið þessa grein: http://windows8center.com/news/microsof ... ws-8-soon/
DFSR og Branchcache, og mynd af geðveikt montnum gaur.
rsync gerir nákvæmlega það sama og DFSR.
gætir alveg eins notað proxy með cache í staðinn fyrir BranchCache?
Afhverju ættum við að kvarta undan WMP? Það er enginn að neyða okkur til að versla Windows til að byrja með. Hinsvegar voru Microsoft skyldaðir til að gefa Windows út án WMP, sú útgáfa heitir "N" ef ég man rétt.
Nú er ég ekki mjög fróður um proxy á enterprise levelum, en svo best sem ég veit þá hefur BranchCache mjög stóra kosti umfram standard proxy, þar sem þetta snýst ekki eingöngu um browsing heldur er þetta líka fyrir file access, kemur sér vél innan stórra corp domaina/forresta.
Það sem mér finnst rangt við WMP og fleiri forrit er að þú getur ekki (auðveldlega) eytt þeim alveg úr tölvunni, þetta er þarna í "turn windows features on or off," en jafnvel þótt þú slökkvir á WMP þar þá er WMP ennþá í vélinni, bara falinn (en tekur pláss).
Annars er ég ekkert of fróður um branchcache sjálfur , ég hef bara sérstaka ánægju af því að drulla yfir microsoft.
-
- Skrúfari
- Póstar: 2400
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 8 og DirectX 12
Og afhverju í fjandanum ætla þeir að koma með w8 aðeins 2 árum eftir að w7 kemur út? Ég hef ekki getað séð annað en að w7 hafi bara verið tekið mjög vel :S
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: Windows 8 og DirectX 12
littli-Jake skrifaði:Og afhverju í fjandanum ætla þeir að koma með w8 aðeins 2 árum eftir að w7 kemur út? Ég hef ekki getað séð annað en að w7 hafi bara verið tekið mjög vel :S
http://www.youtube.com/watch?v=lpAyATK5lG8
Re: Windows 8 og DirectX 12
littli-Jake skrifaði:Og afhverju í fjandanum ætla þeir að koma með w8 aðeins 2 árum eftir að w7 kemur út? Ég hef ekki getað séð annað en að w7 hafi bara verið tekið mjög vel :S
Af því að þeir ætla ekki að endurtaka sömu mistökin og með XP þar sem það leið alltof langur tími þangað til það kom nýtt stýrikerfi og XP nálgaðist end of life sem varð til þess að þeir rushuðu að gefa út Vista sem varð að nýju ME.
Og það eru þá 3 ár síðan W7 kom út ekki 2 (W7 kom út sumarið 2009), sem myndi passa við það sem ég hef heyrt um að Microsoft er að plana 3-4 ár á milli stórra breytinga/útgáfna á stýrikerfinu hjá sér.
Það má hinsvegar deila um hvort það sé sniðugt að koma með nýtt major revision (W7 => W8) frekar en minor revision (W7 => W7.1) einsog Apple er að gera með MacOs X (10.1, 10.2 ... 10.6, 10.7) þótt breytingar á milli MacOs útgáfa séu alls ekkert "minor". Ég er alveg spenntur fyrir Windows 8, skiptir litlu hvort þeir kalli þetta Windows 7.1 eða 8, en ég vona samt að þeir fari að herma eftir Apple með að verðleggja hlutina ódýrara. En Apple seldu einmitt Snow Leopard (10.6) á 29$, practicly ókeypis, sem varð til þess að mun fleiri en venjulega uppfærðu um leið og kerfið kom út . Verður súrt fyrir venjulegt fólk ef það þarf að punga út einhverjum 15-20 þúsund kalli fyrir Windows 8 þegar W8 hefur í raun þannig séð ekkert svakalegt notagildi (AFAIK) framyfir W7 fyrir hinn venjulega notanda.
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <