6950/6970 Sama kortið, annar bios?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
6950/6970 Sama kortið, annar bios?
Daginn,
Er að fara í smá skjákortskaup, er að spá í að skella mér á 6970 kortið.
Hafið þið eitthvað heyrt hvort að þetta sé eins og með 6950 og 6850, hægt að flasha það upp í 6970..?
Væri ekkert slæmt að fá að spara sér tíkall ef þetta er sama dæmi og með 68** línuna.
M.kv. Klaufi
Er að fara í smá skjákortskaup, er að spá í að skella mér á 6970 kortið.
Hafið þið eitthvað heyrt hvort að þetta sé eins og með 6950 og 6850, hægt að flasha það upp í 6970..?
Væri ekkert slæmt að fá að spara sér tíkall ef þetta er sama dæmi og með 68** línuna.
M.kv. Klaufi
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 911
- Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
- Reputation: 0
- Staðsetning: In le matrix
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 6950/6970 Sama kortið, annar bios?
doNzo skrifaði:http://www.techpowerup.com/articles/overclocking/vidcard/159
Þarft þá að redda þér 6950 með 2GB Memory
way head of ya!
http://www.tolvutek.is/product_info.php?products_id=25141
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: 6950/6970 Sama kortið, annar bios?
doNzo skrifaði:http://www.techpowerup.com/articles/overclocking/vidcard/159
Þarft þá að redda þér 6950 með 2GB Memory
Eina kortið sem er listað á vefsíðum hérlendis er 2gb, takk fyrir linkinn..
Þá er það valkvíði næstu dagana, nvidia vs amd, 6950 vs 6970, dýrt nvidia kort, eða fara ódýrara kort..
-
- Vaktari
- Póstar: 2606
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 493
- Staða: Ótengdur
Re: 6950/6970 Sama kortið, annar bios?
Þetta er alltaf erfitt val, en ég sá eitt nvidia kort um daginn eftir að hafa notað ati lengi... vá. Það voru mikið bjartari og flottari litirnir í nvidia.
Þarna er ég að tala um low budget kort, en útaf þessu þá verður næsta kort nvidia.
Þarna er ég að tala um low budget kort, en útaf þessu þá verður næsta kort nvidia.
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: 6950/6970 Sama kortið, annar bios?
Moldvarpan skrifaði:Þetta er alltaf erfitt val, en ég sá eitt nvidia kort um daginn eftir að hafa notað ati lengi... vá. Það voru mikið bjartari og flottari litirnir í nvidia.
Þarna er ég að tala um low budget kort, en útaf þessu þá verður næsta kort nvidia.
Var það ekki frekar útaf því að skjárinn var vel stilltur?
-
- Vaktari
- Póstar: 2606
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 493
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: 6950/6970 Sama kortið, annar bios?
Moldvarpan skrifaði:sami monitor
Það er hægt að hafa mismunandi stillingar þó það sé eins skjár
-
- Vaktari
- Póstar: 2606
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 493
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: 6950/6970 Sama kortið, annar bios?
Moldvarpan skrifaði:Já, sömu stillingar.
Hvar varstu að skoða þetta nvidia kort? Fórstu að fikta í stillingunum í skjánum og í nvidia control panel? Eða þá video settings í leiknum eða video spilaranum?
-
- Vaktari
- Póstar: 2606
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 493
- Staða: Ótengdur
Re: 6950/6970 Sama kortið, annar bios?
Hérna heima hjá mér. Default stillingar á báðum kortum, allir litir bjartari og flottari. Þetta er ekkert flókið.
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 6950/6970 Sama kortið, annar bios?
Held ég sé með það sama í gangi hjá mér. Ég og félagi minn eigum sama skjáinn með sömu stillingar, nema hann er með GTX460 og hans litir eru bjartari. T.d. er grænn hjá honum dökk blár hjá mér.
Er samt farinn að hallast að því að eitthvað sé að hjá mér frekar.
Ef þið checkið Borderið hérna, þá er það Dökk Blátt hjá mér, en sé það frekar venjulega grænt í fartölvunni og hjá vini mínum
Linkur
Er samt farinn að hallast að því að eitthvað sé að hjá mér frekar.
Ef þið checkið Borderið hérna, þá er það Dökk Blátt hjá mér, en sé það frekar venjulega grænt í fartölvunni og hjá vini mínum
Linkur
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 911
- Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
- Reputation: 0
- Staðsetning: In le matrix
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 6950/6970 Sama kortið, annar bios?
SolidFeather skrifaði:Fikta í stillingunum í nvidia control panel eða í skjánum.
x2 , Digital Vibrance hefur sannað sitt hjá mér 8)
-
- spjallið.is
- Póstar: 429
- Skráði sig: Fim 19. Jún 2008 18:17
- Reputation: 1
- Staðsetning: Rúminu hans Zedro..
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 6950/6970 Sama kortið, annar bios?
Moldvarpan skrifaði:Þetta er alltaf erfitt val, en ég sá eitt nvidia kort um daginn eftir að hafa notað ati lengi... vá. Það voru mikið bjartari og flottari litirnir í nvidia.
Þarna er ég að tala um low budget kort, en útaf þessu þá verður næsta kort nvidia.
http://www.atomicmpc.com.au/Tools/Print ... IID=232215
^^
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: 6950/6970 Sama kortið, annar bios?
Ég er sammála þessu með litina, hef alltaf verið með ati, en er með gtx 460 núna og það er áberandi munur á þessu.
Langar einfaldlega að prufa Eyefinity..
Langar einfaldlega að prufa Eyefinity..
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 911
- Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
- Reputation: 0
- Staðsetning: In le matrix
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 6950/6970 Sama kortið, annar bios?
klaufi skrifaði:Ég er sammála þessu með litina, hef alltaf verið með ati, en er með gtx 460 núna og það er áberandi munur á þessu.
Langar einfaldlega að prufa Eyefinity..
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: 6950/6970 Sama kortið, annar bios?
Bah, valkvíði, hvaða djöfuls kort maður á að taka og hvaða skjá með því..
Afhverju þarf alltaf að vera svona mikið af möguleikum, svo er svo leiðinlegt að vera skynsamur, maður reynir að réttlæta allan aukakostnað til að geta farið einni týpu ofar í þessu og hinu..
Afhverju þarf alltaf að vera svona mikið af möguleikum, svo er svo leiðinlegt að vera skynsamur, maður reynir að réttlæta allan aukakostnað til að geta farið einni týpu ofar í þessu og hinu..
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: 6950/6970 Sama kortið, annar bios?
Jæja,
Einhver sem hefur komment á Gtx560 Ti vs 6950?
PNY 560Ti kortið er bara klám í útliti: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1949
Einhver sem hefur komment á Gtx560 Ti vs 6950?
PNY 560Ti kortið er bara klám í útliti: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1949
-
- Fiktari
- Póstar: 60
- Skráði sig: Sun 11. Júl 2004 15:35
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: 6950/6970 Sama kortið, annar bios?
Get ekki ímyndað mér að það sé neinn litamunur milli framleiðanda sem sé eitthvað exclusive fyrir hver framleiðir það... þú stillir bara litina eins og þú vilt. Það eru allskonar litastillingar og color temperature hjá báðum sem breyta litunum ef þetta er eitthvað ekki eins og þú vilt hafa þetta. Annars er bara ein leið til að stilla "rétta" eða eðlilega liti og það er með svona stillingartæki, myndavél sem þú festir á skjáinn og tengir í tölvuna sem litagreinir hann og samstillir skjáinn, skjákortið og prentara saman. Þú færð aldrei sama lit á milli tveggja mismunandi skjáa/skjákorta né sama lit sem þú sérð á skjánum þínum og í prenti án þess að nota svona calibration græju.
Það sem ég er að reyna að segja að ef þið veljið ykkur skjákort byggt á því hvaða liti það velur fyrir tölvuna ykkar á default þá ættuð þið frekar að athuga með að fá ykkur apple tölvu ef þið getur ekki stillt þetta sjálfir.
Það sem ég er að reyna að segja að ef þið veljið ykkur skjákort byggt á því hvaða liti það velur fyrir tölvuna ykkar á default þá ættuð þið frekar að athuga með að fá ykkur apple tölvu ef þið getur ekki stillt þetta sjálfir.