Nvidia 3D vision vs Nvidia Surround

Skjámynd

Höfundur
Optimus
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Fim 09. Des 2010 01:19
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Nvidia 3D vision vs Nvidia Surround

Pósturaf Optimus » Mán 07. Feb 2011 02:32

Sælir vaktarar, nú er ég svona að hugleiða hvaða dót ég á næst að fá mér og hef komist að þeirri niðurstöðu að ég vil uppfæra skjáina mína. Þá fór ég að skoða skjái og hef eiginlega ákveðið að fá mér einhvern 24" LCD. Það sem ég fór þá að pæla er þetta: hvort ætti ég að fá mér þrjá eins skjái (þá líklega þennan 24" BenQ skjá sem hefur endurtekið verið til umræðu) sem styðja ekki 3D, og nota þá í Nvidia Surround (basically sama og Eyefinity) eða frekar einn 24" sem styður 3D og nota hann stakan í Nvidia 3DVision? Þetta myndi kosta svipað, 24" 3D skjár með gleraugum kostar 100k í tölvutek núna, þrír svona BenQ skjáir kosta rétt tæplega 100k. Reyndar yrði kostnaðurinn við þrjá eins töluvert meiri, því ég þyrfti að fá mér annað GTX570 (as opposed to bara eitthvað basic skjákort til þess að keyra skjái 2 og 3) til þess að Nvidia Surround virki, en ég hefði líklega alltaf gert það á endanum hvort eð er.

Þið sem hafið reynslu af eyefinity, nvidia surround og/eða nvidia 3Dvision, endilega tjáið ykkur. Ég hef heyrt rosalega góða hluti um 3Dvision og er alveg frekar spenntur fyrir því, en hef áhyggjur af því að þetta sé frekar þreytandi fyrir augun til lengdar (ég fæ t.d. auðveldlega hausverk þegar ég fer í 3D bíó). Svo hljómar það líka mjög vel að spila leiki á þremur skjám í einu.

Es. Svo væri náttúrulega líka hægt að beila bara á Nvidia, selja kortið mitt, fá mér eitthvað flott Radeon kort og keyra Eyefinity.
Síðast breytt af Optimus á Mán 07. Feb 2011 02:39, breytt samtals 1 sinni.


i7 950|Noctua NH-D14|ASUS P6X58D-E|Mushkin Ridgeback 3x2GB|PNY GTX 570|ASUS Xonar DX|Mushkin Chronos 120GB SSD|2x1TB RAID1|HAF X|Corsair HX850W||Samsung 27" P2770FH

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2352
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 60
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 3D vision vs Nvidia Surround

Pósturaf Gunnar » Mán 07. Feb 2011 02:37

Segi frekar 3x 24" þar sem það er örugglega mjög flott í leikjum og svo bara í almennri vinnslu.
Svo verð ég líka þreyttur fljótt á 3D.



Skjámynd

Zpand3x
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 3D vision vs Nvidia Surround

Pósturaf Zpand3x » Mán 07. Feb 2011 09:20

Hausverkurinn stafar af því að í bíó er frame rate-ið ekki nema 24 fps. James Cameron er að pressa á bíó industry-ið að uppfæra stuffið,hann ætlar að taka Avatar 2 og 3 upp í 48, 60 eða 72 fps. LINK LINK2

Allavega.. Nvidia 3D virkar öðruvísi.. þú ert með 120 Hz-a skjá og sérð 3D í 60 fps. Ætti að vera mun betra á hausinn. Veit það ekki af reynslu samt :P


i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1


Tesli
spjallið.is
Póstar: 474
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 3D vision vs Nvidia Surround

Pósturaf Tesli » Mán 07. Feb 2011 09:52

Zpand3x skrifaði:Hausverkurinn stafar af því að í bíó er frame rate-ið ekki nema 24 fps. James Cameron er að pressa á bíó industry-ið að uppfæra stuffið,hann ætlar að taka Avatar 2 og 3 upp í 48, 60 eða 72 fps. LINK LINK2

Allavega.. Nvidia 3D virkar öðruvísi.. þú ert með 120 Hz-a skjá og sérð 3D í 60 fps. Ætti að vera mun betra á hausinn. Veit það ekki af reynslu samt :P

Eru ekki sjónvörpin að gefa líka 3D í 60fps? Það reynir mjög á augun mín allavega




Meso
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
Reputation: 2
Staðsetning: Ak City
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 3D vision vs Nvidia Surround

Pósturaf Meso » Mán 07. Feb 2011 10:09

Það eru nokkrir góðir punktar þarna:
http://blogs.suntimes.com/ebert/2011/01/post_4.html



Skjámynd

Zpand3x
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 3D vision vs Nvidia Surround

Pósturaf Zpand3x » Mán 07. Feb 2011 10:45

laemingi skrifaði:
Zpand3x skrifaði:Hausverkurinn stafar af því að í bíó er frame rate-ið ekki nema 24 fps. James Cameron er að pressa á bíó industry-ið að uppfæra stuffið,hann ætlar að taka Avatar 2 og 3 upp í 48, 60 eða 72 fps. LINK LINK2
Allavega.. Nvidia 3D virkar öðruvísi.. þú ert með 120 Hz-a skjá og sérð 3D í 60 fps. Ætti að vera mun betra á hausinn. Veit það ekki af reynslu samt :P

Eru ekki sjónvörpin að gefa líka 3D í 60fps? Það reynir mjög á augun mín allavega


Myndirnar sem þú horfir á í sjónvarpinu eru 24 fps þó að sjónvarpið sé 200 hz og sýni 3d í 100 hz. Í LINK2 er talað um að skjávarparnir í bíó-unum séu 144 hz. Held að þetta sé skárra í leikjum þar sem fps-ið er hátt. Annars er ég bara að tala útum rassgatið á mér :P


i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 3D vision vs Nvidia Surround

Pósturaf dori » Mán 07. Feb 2011 10:53

Hausverkurinn stafar ekki bara af því hversu gott/lélegt frameratið er. Þetta hefur líka með það að gera að þegar þú sérð þrívídd í bíó/sjónvarpinu heima hjá þér er verið að blekkja heilann þinn til að láta þig halda að þú sért að horfa á þrívídd. Það væri allt í lagi ef við notuðum ekki margar mismunandi aðferðir til að skynja þrívídd í hlutum. Þannig að þú ert stöðugt að skynja þrívídd á einn hátt en heilinn er alltaf að minna þig á að þetta er ekki alvöru. Las góða grein um þetta einhversstaðar. Hún fjallaði um það hvernig þrívíddarbíó væri hættulegt fyrir augun og dýptarskyn (minnir mig, eitthvað slíkt).

Ætla að finna greinina sem ég las, leyfi því sem ég man um hana að hanga inni á meðan.




Meso
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
Reputation: 2
Staðsetning: Ak City
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 3D vision vs Nvidia Surround

Pósturaf Meso » Mán 07. Feb 2011 11:09

dori skrifaði:Hausverkurinn stafar ekki bara af því hversu gott/lélegt frameratið er. Þetta hefur líka með það að gera að þegar þú sérð þrívídd í bíó/sjónvarpinu heima hjá þér er verið að blekkja heilann þinn til að láta þig halda að þú sért að horfa á þrívídd. Það væri allt í lagi ef við notuðum ekki margar mismunandi aðferðir til að skynja þrívídd í hlutum. Þannig að þú ert stöðugt að skynja þrívídd á einn hátt en heilinn er alltaf að minna þig á að þetta er ekki alvöru. Las góða grein um þetta einhversstaðar. Hún fjallaði um það hvernig þrívíddarbíó væri hættulegt fyrir augun og dýptarskyn (minnir mig, eitthvað slíkt).

Ætla að finna greinina sem ég las, leyfi því sem ég man um hana að hanga inni á meðan.


Það er fjallað um þetta í greininni sem ég linkaði á hér að ofan:

So 3D films require us to focus at one distance and converge at another. And 600 million years of evolution has never presented this problem before. All living things with eyes have always focussed and converged at the same point.

So the "CPU" of our perceptual brain has to work extra hard, which is why after 20 minutes or so many people get headaches. They are doing something that 600 million years of evolution never prepared them for. This is a deep problem, which no amount of technical tweaking can fix. Nothing will fix it short of producing true "holographic" images.



Skjámynd

Ayru
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Sun 18. Jan 2009 14:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 3D vision vs Nvidia Surround

Pósturaf Ayru » Mán 07. Feb 2011 11:14



PC 1 : i7 2600k @ 4.8ghz 24/7
PC 2 :Antec p182/ASUS Striker II EXTREME nForce 790i Ultra SLI/ intel E8500 cpu @4.050gig @ 450 x 9.0 /4gb ddr3 ProjectX 1800mhz /EVGA GTX 285 720MHz core,1620MHz shader, 2772MHz memory clock / ASUS VW266H 26" screen/ 3dmark06 score: 18250

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 3D vision vs Nvidia Surround

Pósturaf dori » Mán 07. Feb 2011 11:21

Meso skrifaði:Það er fjallað um þetta í greininni sem ég linkaði á hér að ofan...snip
Já, ég veit (las hana yfir, góðir punktar :)). Sú grein sem ég var að tala um tók meira á því hvernig 3d getur skemmt sjónina þína með því að rugla í því hvernig þú skynjar mynd. S.s. hvernig það er talað um að þú verðir "disoriented" af því að horfa á 3d.

Ég er að reyna að finna þetta en er bara að googla stikkorð sem ég man úr henni. Gengur ekki vel þar sem alltof margir eru að tala um að 3d skemmi sjónina þína :o



Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 3D vision vs Nvidia Surround

Pósturaf Hvati » Mán 07. Feb 2011 12:41

ef þú ætlar að hoppa á 3x24", þá er gott að hafa í huga að til að spila leiki í þetta hárri upplausn og vera t.d með AA í gangi, þá er betra að skjákortið hafi meira minni, link Þar sem að GTX 570 er bara með 1280mb minni miðað við mörg önnur kort, þá geta þau verið hömluð af minnismagni.



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 3D vision vs Nvidia Surround

Pósturaf ZoRzEr » Mán 07. Feb 2011 13:32

Þetta var skemmtilegt, en endaði á því að vera meiri hausverkur en eitthvað annað.

sjá hér: viewtopic.php?f=40&t=30327&hilit=+dell&start=20#p264001


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini


JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 3D vision vs Nvidia Surround

Pósturaf JohnnyX » Mán 07. Feb 2011 15:01

Persónulega myndi ég miklu frekar vilja 3x24" skjái heldur en 3D skjá. Það er vegna þess að ég hef lítinn sem engan áhuga á 3D og mér finnst miklu þægilegra og meiri upplifun að vera með fleiri en einn skjá við tölvuna.




Storm
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Mán 30. Jún 2008 18:19
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 3D vision vs Nvidia Surround

Pósturaf Storm » Mán 07. Feb 2011 23:00

3x 120hz skjái :8)

Að mínu mati er eyefinity/nvidia surround mikið svalara en 3D getur nokkuðtíman verið, bara eftir að hafa skoðað á youtube og séð before/after (með því að blocka út 2 skjái með höndunum :oops: ) þá virðist það mun meira spennandi (hef prufað 3D leikjaspilun)



Skjámynd

Höfundur
Optimus
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Fim 09. Des 2010 01:19
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 3D vision vs Nvidia Surround

Pósturaf Optimus » Þri 08. Feb 2011 01:51

ZoRzEr skrifaði:Þetta var skemmtilegt, en endaði á því að vera meiri hausverkur en eitthvað annað.

sjá hér: viewtopic.php?f=40&t=30327&hilit=+dell&start=20#p264001



Myndirðu segja að það sé worth it að eltast við þetta? Nú veit ég ekki hvort þessi vandamál sem þú lentir í eigi líka við um Nvidia Surround (verður samt að teljast líklegt), en ætti ég kannski frekar bara að sleppa GTX570 nr. 2 í bili, fá mér einn eða tvo virkilega góða skjái (t.d. 1xdell ultrasharp eða 2xeinhvern flottan samsung á sirka 60k) og sleppa þessu surround dæmi?


i7 950|Noctua NH-D14|ASUS P6X58D-E|Mushkin Ridgeback 3x2GB|PNY GTX 570|ASUS Xonar DX|Mushkin Chronos 120GB SSD|2x1TB RAID1|HAF X|Corsair HX850W||Samsung 27" P2770FH

Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 3D vision vs Nvidia Surround

Pósturaf ZoRzEr » Þri 08. Feb 2011 07:24

Optimus skrifaði:
ZoRzEr skrifaði:Þetta var skemmtilegt, en endaði á því að vera meiri hausverkur en eitthvað annað.

sjá hér: viewtopic.php?f=40&t=30327&hilit=+dell&start=20#p264001



Myndirðu segja að það sé worth it að eltast við þetta? Nú veit ég ekki hvort þessi vandamál sem þú lentir í eigi líka við um Nvidia Surround (verður samt að teljast líklegt), en ætti ég kannski frekar bara að sleppa GTX570 nr. 2 í bili, fá mér einn eða tvo virkilega góða skjái (t.d. 1xdell ultrasharp eða 2xeinhvern flottan samsung á sirka 60k) og sleppa þessu surround dæmi?


Það var Eyefinity með vandamálin hjá mér, hef ekki persónulega reynslu af Nvidia Surround.

Þegar ég var að þessu veseni voru ekki margir Display Port skjáir á markaðnum til að nota með 5870 kortunum. Dell skjárinn sem ég á núna (U2410) var einn af þeim fáu á þeim tíma og kostaði mig 100þ krónur fyrir hann einann. 2 5870 á 80þ stykkið og þú ert kominn í dýrann pakka.

"Kosturinn" við Surround er það að þú þarft bara annað skjákort og hvernig skjá sem er með DVI tengi og voilá.

Hvort það sé þess virði í daglega notkun er eitthvað sem ég get ekki réttlætt. Plássið, hitinn og rafmagnið af þessu öllu má ekki gleyma að taka inní myndina.

Ef þetta er hugsað í leikjaspilun er þetta rosalega skemmtilegt. Þvílíkt mikil upplifun að vera umkringdur skjáum og allt að springa og fljúga framhjá þér. En vandamálið sem ég stóð frami fyrir var að margir af þeim leikjum sem ég vildi spila virkuðu bara alls ekki nógu vel í þessari upplausn og voru sí crashandi og eitthvað bölvað BSOD vesen. Ég get alveg ímyndað mér að það sé töluvert skárra núna í "framtíðinni".

Ef að þú hefur plássið, herbergið og ekki síst peninginn til að fara útí þetta máttu alveg íhuga það. Ef þú átt ekki 2 skjái fyrir myndi ég aðeins stíga á bremsuna ogf rekar að gera þetta í skrefum, fyrst 1 skjá, annað 570 og svo þriðja skjáinn. Ég hef persónulega meiri trú á Surround en Eyefinity.

Ekki hika við að spurja mig ef þér vantar að vita eitthvað meira.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 370
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Reputation: 12
Staðsetning: í bjórbaði
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 3D vision vs Nvidia Surround

Pósturaf Steini B » Þri 08. Feb 2011 11:06

Ég keypti mér bara adapter sem breytir DP yfir í DVI. Svínvirkar...

http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=25059
(það er reyndar ekki eins og á myndinni (er non usb powered) en virkar engu að síður)

Prufaði Eyefinity, reyndar bara 4320x900 (skjár 2 og 3 eru bara með max 1440x900)(verður hellst að vera með 3x1920 eða stærra)
En ég er með þetta sett þannig upp að skjár 2 er extended view af 1, og 3 er copy af 1 (nr. 3 er sjónvarpið)



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 3D vision vs Nvidia Surround

Pósturaf ZoRzEr » Þri 08. Feb 2011 12:12

Steini B skrifaði:Ég keypti mér bara adapter sem breytir DP yfir í DVI. Svínvirkar...

http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=25059
(það er reyndar ekki eins og á myndinni (er non usb powered) en virkar engu að síður)

Prufaði Eyefinity, reyndar bara 4320x900 (skjár 2 og 3 eru bara með max 1440x900)(verður hellst að vera með 3x1920 eða stærra)
En ég er með þetta sett þannig upp að skjár 2 er extended view af 1, og 3 er copy af 1 (nr. 3 er sjónvarpið)


Svo er auðvitað það að nota Active / Passive Display Port to DVI adapter. Minnir að þegar ég var að þessu voru þeir ekki alveg að standa sig.

Um að gera að prófa samt sem áður.

Í dag er ég með 2 skjái og 1 42 sjónvarp tengt við 580 kortið mitt, en get auðvitað ekki notað nema 2 í einu. Nenni ekki að eyða 80þ kalli í annað 580 :P


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 370
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Reputation: 12
Staðsetning: í bjórbaði
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 3D vision vs Nvidia Surround

Pósturaf Steini B » Þri 08. Feb 2011 12:31

Ég mundi klárlega fá mér 580 ef maður þyrfti ekki að vera með 2
Þannig að í staðinn ætla ég að fá mér 6970