Sælir, Get ég installað win 7 af flakkara og allar uppfærslurnar sem hafa verið sóttar, kominn tími á format er með 3 diska í vélinni en nota nr.2 sem stýrikerfisdisk. Get ég formattað og installað af flakkara eða disk 1 eða 3. Málið er að Win 7 sem ég ætla að nota er of stórt til að komast á 4,7 Gb DVD disk.
P.S er að googla þetta bara svo mikið af crap síðum til að lesa.
Get ég installað win 7 af flakkara eða hörðum diski.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Get ég installað win 7 af flakkara eða hörðum diski.
Þú getur sett upp stýrikerfi af USB lykli, svo það ætti alveg að vera hægt að gera það af USB flakkara, ég þekki ekki hvernig samt
-
- Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Get ég installað win 7 af flakkara eða hörðum diski.
Þú hlýtur að geta bootað af hörðum diski eins og usb lykli
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Get ég installað win 7 af flakkara eða hörðum diski.
Já þú getur það með því að búa til image og spegla það svo disk to disk með td. Norton Ghost.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Re: Get ég installað win 7 af flakkara eða hörðum diski.
Er með Iso file upp á 4,9 Gb er það ekki image? Gæti ég mountað og runnað það með t.d power Iso?
-
- Geek
- Póstar: 870
- Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
- Reputation: 7
- Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
- Staða: Ótengdur
Re: Get ég installað win 7 af flakkara eða hörðum diski.
emmibe skrifaði:Er með Iso file upp á 4,9 Gb er það ekki image? Gæti ég mountað og runnað það með t.d power Iso?
Held, og endurtek ég HELD að þá fari allt í fokk.
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant
Re: Get ég installað win 7 af flakkara eða hörðum diski.
Besta leiðin til að gera þetta væri cmd leið , nokkur orð sem hjálpa þér að googla.(er að skrifa úr síma svo ég er ekki með url)
Diskpart
Select disk
Create partition primary
Bootsect
Diskpart
Select disk
Create partition primary
Bootsect
Nörd
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Tengdur
Re: Get ég installað win 7 af flakkara eða hörðum diski.
emmibe skrifaði:Sælir, Get ég installað win 7 af flakkara og allar uppfærslurnar sem hafa verið sóttar, kominn tími á format er með 3 diska í vélinni en nota nr.2 sem stýrikerfisdisk. Get ég formattað og installað af flakkara eða disk 1 eða 3. Málið er að Win 7 sem ég ætla að nota er of stórt til að komast á 4,7 Gb DVD disk.
P.S er að googla þetta bara svo mikið af crap síðum til að lesa.
Þú getur líka sparað þér heljarinnar vesein með því að gera annaðhvort 2 hluti.
Fengið þér venjulega image af Windows 7 sem er 3.1GB miðað við MSDN ef mig minnir rétt og hent henni á þennan DVD disk sem þú ert með.
Orðið þér útum USB lykill og setti image-ið á hann, bootað af honum og installað windowsinu.
Báða hluti geturu gert auðveldlega með forriti sem Microsoft gefur frítt og heitir Windows 7 USB/DVD tool. Allt mjög einfalt, hendir bara image-inu inn og velur það sem passar við þig og forritið býr til bootable DVD eða USB.