BANN á Vaktin.is


Höfundur
eQual
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Þri 11. Mar 2003 18:25
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbæ?
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

BANN á Vaktin.is

Pósturaf eQual » Lau 22. Mar 2003 00:48

Herru eg vill bara lata vita wM'Gaui er bannadur a servernum þinum utaf eingri ástæðu viltu vinsamlegast taka þetta ban af eða tala við hann á ircinu undir nickinu "wM`Gaui" eða eQual a irc .. eg er ad lana med honum svo altieinu var hann bannadur utaf hann tók þig i headshot eða eikka álika ekkert vinsælt ad banna gaura sem eru kanski betri enn þú


eQual ~ Alli :D

Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Lau 22. Mar 2003 10:08

og við hvern ert þú að tala ?


Voffinn has left the building..


Höfundur
eQual
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Þri 11. Mar 2003 18:25
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbæ?
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf eQual » Lau 22. Mar 2003 16:56

þann sem bannadi hann


eQual ~ Alli :D

Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Lau 22. Mar 2003 17:34

eitthvað hlýtur hann að hafa gert til að verðskulda bann....


Voffinn has left the building..


Silly-
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: nei
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

equal pjuner

Pósturaf Silly- » Sun 23. Mar 2003 17:50

sko.. Silly- heiti eg og spila stundum a Cs.vakinni.. mer hefur verið hótað banni tvisvar nuna.. og einmitt í þessu var mer að ganga frekar vel á servernum, og guess what eg var bannaður. Þessir "rconar" sem hanga á servernum halda greinilega að ég noti "hack" og eg er ekki sáttur, ykkur er velkomið að leita i tölvunni minni. Bara að því mer gengur vel fæ eg bann... sem skeði lika fyrir hann Wm'Gaua, sem notar heldur ekki slíkt.
Ég legg til að svona rcon abuse verði ekki lagt framm án þess að augljósar visbendingar til hacks seu til staðar. Vinsamegast meilið til min á n0trash@hotmail.com og segið mer hvað meiningin með þessu er...
Þetta er nu einu sinni bara SKILLS!




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Sun 23. Mar 2003 18:20

Hver vara á servernum af vaktinni? -V-???????

og já já ég veit þú veist það líklega ekki en kanski veistu það :head



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Sun 23. Mar 2003 20:13

sko...það þýðir ekkert að segja "þessir rconar" ... það þýðir ekkert að segja allir, þegar það er bara einn... ég er t.d. með rcon... en það þýðir að ég kickbanni alla þá sem headshota mig...ef við förum útí þá sálma...þá hef ég aldrei bannað nein...


Voffinn has left the building..

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Sun 23. Mar 2003 22:31

Ég hef bannað tvo á þessum server og var það "Amma" og svo var það "[[Q]]vC" sem að haxaði einsog andskotinn



Skjámynd

Jakob
Ofur-Nörd
Póstar: 272
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
Reputation: 1
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Jakob » Mán 24. Mar 2003 00:46

Allir þeir sem verða varir við misnotkun, tilkynnið það hérna OG sendið póst á vaktin@vaktin.is sem inniheldur:
Nick rcon notanda
WONid notanda (gerið "status" i console)
og tímann sem þetta skeði.



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Mán 24. Mar 2003 06:04

já, þessi "[[Q]]vC" var alveg ótrúlegur...

væri kannski sniðugt að setja upp HLGuard



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mán 24. Mar 2003 12:35

Mezzup...þú kannski uploadar á vaktina demó-inu sem ég sendi þér :wink:


Voffinn has left the building..

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 24. Mar 2003 14:07

jamms, ég gæti kannski uploada' demo'inu til þess að sýna fólki hversu menn ganga langt með það að haxa....
Annars væri HLGuard ekki svo slæm hugmynd......



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mán 24. Mar 2003 14:12

Þú getur sent það á vaktin@vaktin.is og við getum haft það á servernum og sett link á það...



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mán 24. Mar 2003 14:30

já, veistu... að hlguard nær ekki öllum svindlum, nær einhverjum, en ekki nærri því öllum...


Voffinn has left the building..


Silly-
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: nei
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Silly- » Mán 24. Mar 2003 16:48

Silly- herna aftur.. Hvað i fjaranum, eru allir "rconar" sem skoða þetta ? Mér er misboðið af Gudjoni og liklega einhverjum öðrum.. maður ma eki geta neitt. Id Like an DAMN UNBANN, Silly- á irc eða emailið sem þið getið þegar séð!! :x



Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Atlinn » Mán 24. Mar 2003 17:24

btw hverjir eru með rcon á þessum server


hah, Davíð í herinn og herinn burt

Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mán 24. Mar 2003 17:26

það er "I would" ekki "Id"


Voffinn has left the building..

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 24. Mar 2003 19:35

Silly-:
#1. Þú þarft ekki að segja hver þú ert í hvert skipti sem að þú póstar inn, við sjáum notendanafnið þitt fyrir framan póstinn
#2. Hvað ertu að meina með:"Hvað i fjaranum, eru allir "rconar" sem skoða þetta ?". Ef að þú ert að meina hvort að allir rconar á cs.vaktin séu að lesa þessi bréf þá finnst mér það líklegt þar sem að allir rconar á cs.vaktin eru skráðir hérna.
#3. Það er ekki mjög smart múv að segjast vera misboðið af rcon'um um leið og þú vonar að þeir unbanni þig.
#4. Þér er guðvelkomið að geta eins mikið og þú vilt........
#5. "Id Like an DAMN UNBANN" fyrir utan það að þessi setning meikar engann sens þá er það "a damn" þar sem að d'ið í damn er samhljóði.
#6. Afhverju ert svo að segja okkur hvað þú heitir á IRC?
#7. Afhverju viltu að við sendum þér e-mail?

Atlinn: það er vaktin.is gengið hér á Spjallinu og svo ég og voffinn



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mán 24. Mar 2003 20:07

Ég sem hélt að þú værir partur af "vaktin.is" genginu ?


Voffinn has left the building..

Skjámynd

Jakob
Ofur-Nörd
Póstar: 272
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
Reputation: 1
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Jakob » Þri 25. Mar 2003 00:01

Úff... Of margir búnir að röfla útaf einhverjum bönnum.
Ég er búinn að taka ÖLL bönn af serverinum vegna þessa.
Menn verða að passa sig :!: bann er ekkert grín.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 25. Mar 2003 00:23

Ekki taka þarna Q gaurinn sem haxaði um daiginn, og var ekkert að fela það.

Ps. Afhverju eru allir svona góðir í Íslensku nema ég hér :?

ég er sko að tala um |[Q]|vC (nennti bara ekki að skrifa þetta allt)
Síðast breytt af gumol á Þri 25. Mar 2003 21:28, breytt samtals 1 sinni.




Silly-
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: nei
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Silly- » Þri 25. Mar 2003 01:21

mezzup, einfaldlega til að þig getið sagt mer þegar bannið er farið
bæ the vei Jakob.. eg er enn bannaður sko... ???



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Þri 25. Mar 2003 10:36

Q gaurinn er Jakob, ég leyfi mér að efast um að hann sé að svindla.

Silly- ég varð vitni af því um daginn að þú varst hlaupandi með awp og tókst 2 hlaupandi andstæðinga þína í návígi.
Mín reynsla er sú að það er ekki auðvelt að hitta í haus með awp á ferð sérstaklega "moving targets".
Svo var scorið þitt líka svolítið grunsmlegt 30 headshots og 2 dauðar?

Ég veit að það er útilokað að sanna svindl en auðvitað finnst manni svona lagað grunsamlegt.



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Þri 25. Mar 2003 12:32

bíddu.... er þarna Q gaurinn sem ég tók demo af...sem var með aimbot, wallhax+speedhax... er það jacob ?


Voffinn has left the building..

Skjámynd

Jakob
Ofur-Nörd
Póstar: 272
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
Reputation: 1
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Jakob » Þri 25. Mar 2003 17:57

Jamm... Ég nota oftast nickið "Q" á serverum

Það var reyndar einhver annar að gera það líka,
og hann hefur verið bannaður af WON serverunum.

Sá koma "Q has been disconnected from this secure server" þegar
hann joinaði í gær or something.
So he's fucked ;-) hahahha

Kobbi