vandamál með tölvu


Höfundur
mnemic
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fim 03. Jan 2008 20:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

vandamál með tölvu

Pósturaf mnemic » Fim 03. Feb 2011 17:15

Tölvan mín bilaði um í gær.
ég var að horfa á þætti í vlc þegar það hætti að koma mynd. ég fékk hljóð en enga mynd og bara á vlc gluggann, ég gat skipt um þátt en fékk samt ekki mynd. ég prufaði því að restarta vélinni en þá kom upp no singal. ég hélt að þetta væri skjákortið fyrst það er 2ja ára gamalt og keypti því nýtt en það kom sama. vitið þið hvað getur verið að? er þetta móðurborðið eða?




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: vandamál með tölvu

Pósturaf littli-Jake » Fim 03. Feb 2011 18:00

ertu viss um að draslið sé almenilega í sambandi?


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: vandamál með tölvu

Pósturaf biturk » Fim 03. Feb 2011 18:07

varð bara vlc með leiðindi eða allur skjárinn?


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


Höfundur
mnemic
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fim 03. Jan 2008 20:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: vandamál með tölvu

Pósturaf mnemic » Fim 03. Feb 2011 18:10

Já það er vel í sambandi. ég allavega kem því ekki betur í samband. viftan á því fer í gang.
það var bara vlc sem varð svart. það var ekki í full screen og allt annað var í lagi.



Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: vandamál með tölvu

Pósturaf BugsyB » Fim 03. Feb 2011 18:44

uninstalaðu VLC og instalaðu þvæi svo aftur - eða farðu í vlc möppuna og þar er e-h sem heitir "Reset VLC media player preferences and cache files" veldu það og ef það virkar ekki þá prufa annan spilara


Símvirki.


Höfundur
mnemic
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fim 03. Jan 2008 20:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: vandamál með tölvu

Pósturaf mnemic » Fim 03. Feb 2011 18:49

ég get ekki uninstallað vlc eða skipt um forrit bilunin byrjaði svona svo restartaði ég og núna kemst ég ekki inní tölvuna það er einsog hún finni ekki skjáinn kemur bara svartur skjár og no signal.. ég þarf að skipta um eitthvað í tölvunni en veit ekki hvað það er. veit bara að það er ekki skjakortið því ég keypti nýtt og lét það í og ég er búinn að prufa annan skjá




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: vandamál með tölvu

Pósturaf biturk » Fim 03. Feb 2011 19:06

hvernig móðurborð ertu með?


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!