Er í vandræðum með að ná símaskránni minni frá símanum og yfir á SIM kortið.
Desire HD
Menu -> People -> Menu - > Import / Export
Fæ þessa möguleika upp:
Import From Sim card
Import From SD card
Export to SD card
Á sínum tíma færði ég alla contactana frá SIM yfir á Phone ( þoldi ekki að hafa þetta tvöfalt ) og eyddi öllu frá SIM
Næ ekki að færa tilbaka, ef eh hefur þekkingu á því væri fínt að fá svör
Færa Contacts
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 230
- Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Færa Contacts
Cooler Master HAF932 - Gigabyte GA-X58A-UD7 - Intel i7 930 @3,8GHz - Kingston 6GB HyperX DDR3 1730MHz - Crucial RealSSD C-300 128GB og 2x1TB samsung spinpoint F3 í Raid0 - Gigabyte HD5770 1GB - Noctua NH-D14 - Cooler Master Silent ProM 850W - "25" Full Hd I-Inc
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Færa Contacts
TechHead skrifaði:Gerir "Import from SD Card"
SD Card stendur basically fyrir Símaminnið
Það þætti mér ólíklegt. Hann vill exporta yfir í SIM card og "Import from SD card" hljómar frekar eins og að sækja nýja Contacta af SD kortinu og setja inn í contact storeið í símanum, hvernig sem það er nú geymt.
Líklega er ekki hægt að vista þetta á SIM kortinu því contactar sem maður geymir í símanum eru mun flóknar uppbyggðir en SIM kortið með sitt NAFN + SÍMANÚMER ræður við. Þú getur exportað contöktunum sem Windows Contacts og þaðan yfir á nýja síma (það gerði ég með minn gamla Sony yfir Android), eða synca contacts við Google accountinn og þaðan yfir í nýjan síma?
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 230
- Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Færa Contacts
Jæja þetta reddaðist.
Þurfti að exporta öllu frá símanum yfir á SD kortið í formi vcf.
Restore-aði símann svo, og importaði svo frá SD kortinu. Formattið svo SD kortið til að fá alveg 100 % restore, mjög simple.
Þurfti að exporta öllu frá símanum yfir á SD kortið í formi vcf.
Restore-aði símann svo, og importaði svo frá SD kortinu. Formattið svo SD kortið til að fá alveg 100 % restore, mjög simple.
Cooler Master HAF932 - Gigabyte GA-X58A-UD7 - Intel i7 930 @3,8GHz - Kingston 6GB HyperX DDR3 1730MHz - Crucial RealSSD C-300 128GB og 2x1TB samsung spinpoint F3 í Raid0 - Gigabyte HD5770 1GB - Noctua NH-D14 - Cooler Master Silent ProM 850W - "25" Full Hd I-Inc
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Færa Contacts
Carragher23 skrifaði:Jæja þetta reddaðist.
Þurfti að exporta öllu frá símanum yfir á SD kortið í formi vcf.
Restore-aði símann svo, og importaði svo frá SD kortinu. Formattið svo SD kortið til að fá alveg 100 % restore, mjög simple.
Ef þú varst bara að "restora" símann, afhverju syncaðirðu ekki bara contacts við google accountinn?
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 230
- Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Færa Contacts
Ég lenti bara í vandræðum með það.
Googlaði þetta og þetta er víst þekkt vandamál. Getur vel verið að ég hafi bara gert eh vitlaust
Googlaði þetta og þetta er víst þekkt vandamál. Getur vel verið að ég hafi bara gert eh vitlaust
Cooler Master HAF932 - Gigabyte GA-X58A-UD7 - Intel i7 930 @3,8GHz - Kingston 6GB HyperX DDR3 1730MHz - Crucial RealSSD C-300 128GB og 2x1TB samsung spinpoint F3 í Raid0 - Gigabyte HD5770 1GB - Noctua NH-D14 - Cooler Master Silent ProM 850W - "25" Full Hd I-Inc