Ofur turn hvað yrði ásættanlegt verð?

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
69snaer
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 30. Mar 2009 12:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Ofur turn hvað yrði ásættanlegt verð?

Pósturaf 69snaer » Mið 02. Feb 2011 16:53

Var að spá í að selja djásnið mitt. Fer eftir hvað ég fæ fyrir vélina. Vélin er fáránlega hljóðlát og ofur hröð. Vélin er enn í ábyrgð (á eftir 3 mánuði).
Hvað myndi verðmat hjá ykkur vera á vélinni. Ég borgaði samtals fyrir hana með Windows 7 64bit Oem 280.000.

Turn: Antec p182 svartur
Aflgjafi: Mushkin 800w kraftmikill og mjög hljóðlátur modular aflgjafi
Móðurborð: Gigabyte EX58-Ud4p, Intel core i7, 6xDDR3, 3-way sli og crossfire
Örgjörvi: Intel Core i7-920 2.66 Ghz
Vinnsluminni: Mushkin 12 GB (6*2Gb) DDR3 1600 Mhz
Harður diskur: Samsung 750GB Serial ATA II, 32 mb cache
Skjákort: BFG NVIDIA GeForce GTX260 896mb
Geisladrif: SonyNEC 22x DVD+-RW skrifari Serial ATA svartur.

Eins og þið sjáið er þetta helvíti öflug vél sem spilar alla leiki í fullri upplausn eins og er. T.d. call og duty black ops.




Höfundur
69snaer
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 30. Mar 2009 12:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ofur turn hvað yrði ásættanlegt verð?

Pósturaf 69snaer » Mið 02. Feb 2011 16:55

Já svo má ekki gleyma að af turninum hefur verið strokið vikulega með fiberklút og hún rykhreinsun á 3 mánaða fresti. tölvan er sem sagt mjög vel farinn.




HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Ofur turn hvað yrði ásættanlegt verð?

Pósturaf HelgzeN » Mið 02. Feb 2011 16:57

100k !


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz


Höfundur
69snaer
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 30. Mar 2009 12:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ofur turn hvað yrði ásættanlegt verð?

Pósturaf 69snaer » Mið 02. Feb 2011 17:04

Nei ég myndi ekki tíma því, en ég veit það ekki



Skjámynd

snaeji
Tölvutryllir
Póstar: 614
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: Ofur turn hvað yrði ásættanlegt verð?

Pósturaf snaeji » Mið 02. Feb 2011 18:36

Já veistu færð aldrei meira en max 120 fyrir hana



Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ofur turn hvað yrði ásættanlegt verð?

Pósturaf bulldog » Mið 02. Feb 2011 18:40

hvað ertu til í láta bara aflgjafann á ?




thasuka
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Mán 11. Okt 2010 17:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ofur turn hvað yrði ásættanlegt verð?

Pósturaf thasuka » Mið 02. Feb 2011 21:52

120k.




gunni91
Vaktari
Póstar: 2997
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: Ofur turn hvað yrði ásættanlegt verð?

Pósturaf gunni91 » Mið 02. Feb 2011 22:40

flott vél og gangi þér vel með söluna en þarft alls ekki góða tölvu til að keyra black ops eftir nýju update-in. er að keyra hann allt í botni á 8800 gt korti og e6600 örgjörva@ 3,3 ghz. ættir að prufa einhverja stærri leiki á þessu tryllitæki ;)




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Ofur turn hvað yrði ásættanlegt verð?

Pósturaf biturk » Fim 03. Feb 2011 01:07

svona hundrað væri ásættanlegt fyrir þessa


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Ofur turn hvað yrði ásættanlegt verð?

Pósturaf BjarniTS » Fim 03. Feb 2011 02:28

150-170 k
12gb , i7 , flottur aflgjafi.
Góða meðferðin telur líka.
100k væri ekki nóg.


Nörd

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Ofur turn hvað yrði ásættanlegt verð?

Pósturaf BjarniTS » Fim 03. Feb 2011 02:29

biturk skrifaði:svona hundrað væri ásættanlegt fyrir þessa

Haha in your wet dreams.


Nörd

Skjámynd

dragonis
Gúrú
Póstar: 578
Skráði sig: Mán 25. Maí 2009 15:46
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: Ofur turn hvað yrði ásættanlegt verð?

Pósturaf dragonis » Fim 03. Feb 2011 04:26

130-150 k

Leyfðu bara biturk að vera bitur þetta er ekki verðlögga fyrir aur..

Hef ekki séð annað eins leiðinlegan gæja hoppa á alla þræði hérna eins og hann fengi borgað fyrir Það,sem á sér ekki rök að styðjast.



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Ofur turn hvað yrði ásættanlegt verð?

Pósturaf mercury » Fim 03. Feb 2011 06:40

Turn: Antec p182 svartur 15k
Aflgjafi: Mushkin 800w kraftmikill og mjög hljóðlátur modular aflgjafi 15-20k
Móðurborð: Gigabyte EX58-Ud4p, Intel core i7, 6xDDR3, 3-way sli og crossfire 20-25k
Örgjörvi: Intel Core i7-920 2.66 Ghz 25k
Vinnsluminni: Mushkin 12 GB (6*2Gb) DDR3 1600 Mhz veit ekki hvaða týpa þetta er. skjóta á 30k
Harður diskur: Samsung 750GB Serial ATA II, 32 mb cache 5k
Skjákort: BFG NVIDIA GeForce GTX260 896mb um 15k
Geisladrif: SonyNEC 22x DVD+-RW skrifari Serial ATA svartur. 5k
stýrikerfi sennilega um 20k
110-130k gæti verið að yfir og undirskjóta á einhvað af þessu ;)
ábyrgðin rífur lítið sem ekkert upp og að rykhreinsa p182 á 3 mán fresti er nú enginn árangur. fylterarnir hjá mér voru orðnir ógeðslegir eftir 3-4vikur



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ofur turn hvað yrði ásættanlegt verð?

Pósturaf beatmaster » Fim 03. Feb 2011 10:04

15.000 kr. Turn: Antec p182 svartur
20.000 kr. Aflgjafi: Mushkin 800w kraftmikill og mjög hljóðlátur modular aflgjafi
20.000 kr. Móðurborð: Gigabyte EX58-Ud4p, Intel core i7, 6xDDR3, 3-way sli og crossfire
25.000 kr. Örgjörvi: Intel Core i7-920 2.66 Ghz
23.000 kr. Vinnsluminni: Mushkin 12 GB (6*2Gb) DDR3 1600 Mhz
5000 kr. Harður diskur: Samsung 750GB Serial ATA II, 32 mb cache
15.000 kr. Skjákort: BFG NVIDIA GeForce GTX260 896mb
2000 kr. Geisladrif: SonyNEC 22x DVD+-RW skrifari Serial ATA svartur.
10.000 kr. Genuine Windows 7
Samtals 125.000 kr.

Ég held að enginn yrði svikinn af 130-150.000 kr. fyrir þessa vél


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Ofur turn hvað yrði ásættanlegt verð?

Pósturaf biturk » Fim 03. Feb 2011 12:04

BjarniTS skrifaði:
biturk skrifaði:svona hundrað væri ásættanlegt fyrir þessa

Haha in your wet dreams.



veistu ég skil ekki alveg hvað þú ert að gera á vaktinni, held að það væri sniðugra fyrir þig að vera bara á mac spjalli þar sem menn overprice-a hluti hægri vinsti, virðist fara þér vel
dragonis skrifaði:130-150 k

Leyfðu bara biturk að vera bitur þetta er ekki verðlögga fyrir aur..

Hef ekki séð annað eins leiðinlegan gæja hoppa á alla þræði hérna eins og hann fengi borgað fyrir Það,sem á sér ekki rök að styðjast.



jújú, alveg rétt satt hjá þér, ég hef nefnilega aldrei stundað viðskipti, ég hef aldrei keipt eða selt og hef ekki hundsvit á þessu, að sjálfsögðu, sry þú hefur rétt fyrir þér.

ég hoppa ekki á alla þræði, ég svara ekki á þræði nema þar sem ég hef eitthvað útá að setja eða þar sem ég veit eitthvað, til dæmis skipti ég mér aldrei af leikjatölvuauglýsingum, sjónvörpum skjávörpum og öðru nema það sjáist að menn séu að reina að selja notað dýrara en nýtt


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


ellertj
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Mán 27. Des 2004 09:59
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Ofur turn hvað yrði ásættanlegt verð?

Pósturaf ellertj » Fim 03. Feb 2011 12:31

Damn, hefði örugglega stokkið á þessa hef ég væri ekki nýbúinn að spandera 600.000kr í utanlandsferð!



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Ofur turn hvað yrði ásættanlegt verð?

Pósturaf GullMoli » Fim 03. Feb 2011 12:36

mercury skrifaði:Turn: Antec p182 svartur 15k
Aflgjafi: Mushkin 800w kraftmikill og mjög hljóðlátur modular aflgjafi 15-20k
Móðurborð: Gigabyte EX58-Ud4p, Intel core i7, 6xDDR3, 3-way sli og crossfire 20-25k
Örgjörvi: Intel Core i7-920 2.66 Ghz 25k
Vinnsluminni: Mushkin 12 GB (6*2Gb) DDR3 1600 Mhz veit ekki hvaða týpa þetta er. skjóta á 30k
Harður diskur: Samsung 750GB Serial ATA II, 32 mb cache 5k
Skjákort: BFG NVIDIA GeForce GTX260 896mb um 15k
Geisladrif: SonyNEC 22x DVD+-RW skrifari Serial ATA svartur. 5k
stýrikerfi sennilega um 20k
110-130k gæti verið að yfir og undirskjóta á einhvað af þessu ;)
ábyrgðin rífur lítið sem ekkert upp og að rykhreinsa p182 á 3 mán fresti er nú enginn árangur. fylterarnir hjá mér voru orðnir ógeðslegir eftir 3-4vikur


Það fer algjörlega eftir umhverfi hversu oft þarf að þrífa eða hreinsa filtera. Kannski er herbergið sem tölvan er í alltaf virkilega hreint, engin teppi í húsinu ofl.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Ofur turn hvað yrði ásættanlegt verð?

Pósturaf pattzi » Fim 03. Feb 2011 14:19

120 kall ekki meira




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Ofur turn hvað yrði ásættanlegt verð?

Pósturaf ÓmarSmith » Fim 03. Feb 2011 15:37

Ég hef iðulega reiknað bara c.a. 65-70% af verði nýs hlutar..

Miðað við það ætti þetta að vera í svona 130k c.a.. stenst það ekki

OG ef e-r vill borga 150k þá er það bara sanngjarnt verð, verð sem seljandi og kaupandi fallast báðir á er alltaf " rétta " verðið ekki satt ? ;)


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


playmaker
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Mið 07. Jan 2009 16:48
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar
Staða: Ótengdur

Re: Ofur turn hvað yrði ásættanlegt verð?

Pósturaf playmaker » Fim 03. Feb 2011 15:41

Svona til að koma með mitt álit þá myndi ég skjóta á að þú gætir fengið 120-130k fyrir þessa.




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Ofur turn hvað yrði ásættanlegt verð?

Pósturaf biturk » Fim 03. Feb 2011 15:45

ÓmarSmith skrifaði:Ég hef iðulega reiknað bara c.a. 65-70% af verði nýs hlutar..

Miðað við það ætti þetta að vera í svona 130k c.a.. stenst það ekki

OG ef e-r vill borga 150k þá er það bara sanngjarnt verð, verð sem seljandi og kaupandi fallast báðir á er alltaf " rétta " verðið ekki satt ? ;)



þar er ég alls ósammála, segjum svo að þú myndir ekki vita að chuppa chupps sleikjó kostar ekki nema 149kr og ég myndi selja þér þannig sleikjó á 1000krónur myndiru segja að það væri bara ásættanlegt verð fyrir báða aðila? allavega myndi ég kalla það svindl, svik og pretti. sama gildir um alla aðra hluti.


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Ofur turn hvað yrði ásættanlegt verð?

Pósturaf dori » Fim 03. Feb 2011 15:55

biturk skrifaði:
ÓmarSmith skrifaði:Ég hef iðulega reiknað bara c.a. 65-70% af verði nýs hlutar..

Miðað við það ætti þetta að vera í svona 130k c.a.. stenst það ekki

OG ef e-r vill borga 150k þá er það bara sanngjarnt verð, verð sem seljandi og kaupandi fallast báðir á er alltaf " rétta " verðið ekki satt ? ;)



þar er ég alls ósammála, segjum svo að þú myndir ekki vita að chuppa chupps sleikjó kostar ekki nema 149kr og ég myndi selja þér þannig sleikjó á 1000krónur myndiru segja að það væri bara ásættanlegt verð fyrir báða aðila? allavega myndi ég kalla það svindl, svik og pretti. sama gildir um alla aðra hluti.
Nah, það verður seint sagt að það að reyna að fá sem mestar heimtur af sölu 1.75 ára tölvu sé svindl. Notað tölvudót fer yfirleitt á 60-70% af verði nýrra hluta (nema það sé eplamynd á dótinu, þá má alveg hiklaust bæta 20% við).

Ég er ekki að segja að mér finnist að tölvan ætti að fara á 150 þúsund, bara að það væri ekkert ósanngjarnt verð fyrir einhvern sem "þyrfti" svona öfluga tölvu í staðin fyrir að kaupa hana nýja.




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Ofur turn hvað yrði ásættanlegt verð?

Pósturaf biturk » Fim 03. Feb 2011 16:01

dori skrifaði:
biturk skrifaði:
ÓmarSmith skrifaði:Ég hef iðulega reiknað bara c.a. 65-70% af verði nýs hlutar..

Miðað við það ætti þetta að vera í svona 130k c.a.. stenst það ekki

OG ef e-r vill borga 150k þá er það bara sanngjarnt verð, verð sem seljandi og kaupandi fallast báðir á er alltaf " rétta " verðið ekki satt ? ;)



þar er ég alls ósammála, segjum svo að þú myndir ekki vita að chuppa chupps sleikjó kostar ekki nema 149kr og ég myndi selja þér þannig sleikjó á 1000krónur myndiru segja að það væri bara ásættanlegt verð fyrir báða aðila? allavega myndi ég kalla það svindl, svik og pretti. sama gildir um alla aðra hluti.
Nah, það verður seint sagt að það að reyna að fá sem mestar heimtur af sölu 1.75 ára tölvu sé svindl. Notað tölvudót fer yfirleitt á 60-70% af verði nýrra hluta (nema það sé eplamynd á dótinu, þá má alveg hiklaust bæta 20% við).

Ég er ekki að segja að mér finnist að tölvan ætti að fara á 150 þúsund, bara að það væri ekkert ósanngjarnt verð fyrir einhvern sem "þyrfti" svona öfluga tölvu í staðin fyrir að kaupa hana nýja.


fer nú dáldið eftir hversu notað það er hveru mikið, ég reikna yfirleitt alltaf af 40% af því sem ég sel ef það er í ábyrgð, annars 50-60% af og stundum meira.

það er bara eðlilegt því þetta eru raftæki og þú getur með engi móti oft séð illa meðferð eða neitt á þeim fyrr en allt í einu búmm, tækið sem þú varst að kaupa á 75% af verði nýs er ónýtt og þú fátækari

ég geri það sama með eplaruslið, það eru bara raftæki og falla jafn mikið í verði, þó það sé epli á hliðini á því er engin gæðamunur á íhlutum, þeir sem halda öðru fram eru bara ekki í lagi.


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Ofur turn hvað yrði ásættanlegt verð?

Pósturaf BjarniTS » Fim 03. Feb 2011 16:10

Tollir þú einhvernstaðar í vinnu með þessar regnbogahugmyndir þínar biturk ?


Nörd


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Ofur turn hvað yrði ásættanlegt verð?

Pósturaf biturk » Fim 03. Feb 2011 16:12

BjarniTS skrifaði:Tollir þú einhvernstaðar í vinnu með þessar regnbogahugmyndir þínar biturk ?



hart skotið en já.

ég hef verið mjög vel liðinn í þeirri vinnu sem ég hef verið í þannig að þú getur tekið þessar skítaathugasemdir þínar og troðið þeim aftur þaðan sem þú skeist þeim upphaflega


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!