Nexus one vandamál


Höfundur
benson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Þri 30. Des 2008 21:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Nexus one vandamál

Pósturaf benson » Þri 01. Feb 2011 12:07

Nexus one er fastur í boot animation sem loopast endalaust. Ég er búinn að prófa recovery en það virkar ekki, fæ bara þetta merki:
Mynd
Síminn er ekki rootaður.

Ég hringdi í Hátækni sem segjast ekki þjónusta HTC nema þeir séu keyptir hjá þeim.



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Nexus one vandamál

Pósturaf kubbur » Þri 01. Feb 2011 13:23



Kubbur.Digital


Höfundur
benson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Þri 30. Des 2008 21:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nexus one vandamál

Pósturaf benson » Þri 01. Feb 2011 20:12

Það virkaði að halda inni power og volume down og velja clear data (ég var búinn að prófa allt nema það). En annars fékk ég fína þjónustu frá Hátækni til að koma þessu í lag. Ef það þarf að senda símann í viðgerð þá sjá þeir reyndar ekki um það en heldur þarf að senda hann beint til HTC og hér eru allar upplýsingar um það:
http://www.htc.com/www/support/nexusone/