PS3 og HD


Höfundur
Meso
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
Reputation: 2
Staðsetning: Ak City
Staða: Ótengdur

PS3 og HD

Pósturaf Meso » Þri 01. Feb 2011 00:05

Sælir Vaktverjar,

Nú þar sem ég er loksins kominn með almennilegt sjónvarp er ég farinn að ná í meira og meira af HD efni,
hingað til hef ég streamað allt í PS3 frá PC vélinni minni með hjálp PS3 media server,
en það virkar bara ekki almennilega með HD, Full HD myndir eiga það til að hökta, 720 er í lagi en get ekki spólað áfram eða afturábak án þess að allt frjósi í dágóðan tíma,
þar sem PS3 les bara FAT32 þá get ég ekki notað flakkara til að færa 1080p myndirnar yfir (endilega leiðrétta mig ef ég fer með rangt mál)

Hvað er besta lausnin, þarf ég kannski bara að setja upp media vél og nota PS3 eingöngu fyrir GT5 :lol:

Allar ráðleggingar vel þegnar.




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: PS3 og HD

Pósturaf SteiniP » Þri 01. Feb 2011 00:09

Ertu að streama yfir þráðlaust net?




Höfundur
Meso
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
Reputation: 2
Staðsetning: Ak City
Staða: Ótengdur

Re: PS3 og HD

Pósturaf Meso » Þri 01. Feb 2011 00:17

SteiniP skrifaði:Ertu að streama yfir þráðlaust net?


Nei, gleymdi að taka það fram, hún er tengd beint í routerinn.




yrq
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 20:05
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: PS3 og HD

Pósturaf yrq » Þri 01. Feb 2011 00:52

Meso skrifaði:
SteiniP skrifaði:Ertu að streama yfir þráðlaust net?


Nei, gleymdi að taka það fram, hún er tengd beint í routerinn.


ps3 og tölvan beint í router?

þá ætti ekkert að hökta nema að það fari yfir 95Mbps. Það eru mjög fá atriði sem að fara yfir 95Mbps hjá mér (mikið af litlum hlutum á hreyfingu, HBO logoið í HD, endalausir fuglar í planet earth) (að vísu er að streama 720p ekki 1080p).

þú getur limitað datarate hjá þér í ps3 media server, og jafnvel lækkað gæðin ef þú verður, mjög ólíklegt samt.

eða færð þér gigabit router, þá eru engin vandamál með svona stream.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: PS3 og HD

Pósturaf AntiTrust » Þri 01. Feb 2011 01:41

720p sleppur yfir 100Mbit, til að streama transcoded 1080p efni þarftu Gbit net. Stærstu flöskuhálsarnir í þessu er örgjörvinn á media vélinni og LANið. Það er alveg rosalega CPU heavy vinna að transcode-a HD efni, og munurinn á 720p og 1080p er alveg gífurlegur hvað varðar CPU vinnslu og bandvídd.

Áður en ég fékk mér HTPC vél þá lagði ég Gbit net hérna heima til að geta streamað transcode-uðu 1080p úr servernum yfir í PS3, þá fyrst hætti ég að lagga.




Höfundur
Meso
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
Reputation: 2
Staðsetning: Ak City
Staða: Ótengdur

Re: PS3 og HD

Pósturaf Meso » Þri 01. Feb 2011 11:56

Já ætli HTPC sé ekki málið bara, annars skoða ég að uppfæra í Gbit net í millitíðinni.

Þakka svörin.



Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: PS3 og HD

Pósturaf Jimmy » Þri 01. Feb 2011 12:28

Ég streama 1080p efni yfir cat5e með viðkomu í 585n(10/100?) í ps3 leikandi.. Hef reyndar ekki prófað að spóla eins og vitleysingur, en áhorfið er smooth og gott.


~


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: PS3 og HD

Pósturaf AntiTrust » Þri 01. Feb 2011 12:52

Jimmy skrifaði:Ég streama 1080p efni yfir cat5e með viðkomu í 585n(10/100?) í ps3 leikandi.. Hef reyndar ekki prófað að spóla eins og vitleysingur, en áhorfið er smooth og gott.


Hmm. Þú ert þá á 100Mbit *klórar sér í hausnum*

Hvernig stendur þá á því að við þurftum að þræða Gbit hjá mér fyrir 1080p stream #-o




gtice
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Fim 23. Feb 2006 10:50
Reputation: 9
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Re: PS3 og HD

Pósturaf gtice » Þri 01. Feb 2011 13:28

Daginn,

Að streyma bíómynd sem er 90 mínútur og er 8 GB yfir net er aðeins 1.51 MBæti á sekúndu eða 12,13 Mbit á sekúndu.
100Mbit net ræður við 70-80% álag án þess að tapa mikið pökkum.

Til að metta 100mbit línu þarf skráin að vera 54GBæti m.v. 90 mín afspilun og 80% álag.

Netkort flestra netspilara (ef ekki allra) eru 100mbit.

Aðgerðin sem tækin þurfa að framvæma er að afþjappa video og hljóðmerki og birta, og er það erfiðasti hjallinn.

Hinsvegar getur verið að önnur tæki á heimili valdi miklu álagi í neti sem getur haft áhrif á afköst netsins, en það er ekkert sem segir að það þurfi 1gbit net alla leið í netspilarann.

Birt með fyrirvara um villur í útreikningi :)

Gummi




Höfundur
Meso
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
Reputation: 2
Staðsetning: Ak City
Staða: Ótengdur

Re: PS3 og HD

Pósturaf Meso » Þri 01. Feb 2011 13:44

AntiTrust skrifaði:
Jimmy skrifaði:Ég streama 1080p efni yfir cat5e með viðkomu í 585n(10/100?) í ps3 leikandi.. Hef reyndar ekki prófað að spóla eins og vitleysingur, en áhorfið er smooth og gott.


Hmm. Þú ert þá á 100Mbit *klórar sér í hausnum*

Hvernig stendur þá á því að við þurftum að þræða Gbit hjá mér fyrir 1080p stream #-o


Ég hélt nefnilega að routerinn minn væri Gbit, tók ekki eftir því fyrr en eftir kommentin ykkar að hann væri bara 100Mbit :lol:

*bætt við*

Hvaða router mælið þið með, er með Netgear núna sem ég hef verið mjög ánægður með,
virðist ekki vera mikið úrval af routerum á vefsíðum tölvuverslananna, eru menn bara að nota routerana sem síminn/vodafone/whatever skaffa?
Síðast breytt af Meso á Þri 01. Feb 2011 13:46, breytt samtals 1 sinni.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: PS3 og HD

Pósturaf AntiTrust » Þri 01. Feb 2011 13:46

gtice skrifaði:Daginn,
Að streyma bíómynd sem er 90 mínútur og er 8 GB yfir net er aðeins 1.51 MBæti á sekúndu eða 12,13 Mbit á sekúndu.
100Mbit net ræður við 70-80% álag án þess að tapa mikið pökkum.
Til að metta 00mbit línu þarf skráin að vera 54GBæti m.v. 90 mín afspilun og 80% álag.
Netkort flestra netspilara (ef ekki allra) eru 100mbit.
Aðgerðin sem tækin þurfa að framvæma er að afþjappa video og hljóðmerki og birta, og er það erfiðasti hjallinn.
Hinsvegar getur verið að önnur tæki á heimili valdi miklu álagi í neti sem getur haft áhrif á afköst netsins, en það er ekkert sem segir að það þurfi 1gbit net alla leið í netspilarann.
Birt með fyrirvara um villur í útreikningi :)

Gummi


Þarna ertu að tala um hreint file stream, sem er talsvert ólíkt því sem gerist þegar myndir eru stream-aðar yfir í PS3, svo best sem ég veit.

Hreint filebased stream úr servernum hjá mér yfir í HTPC vélina, í gæðahæstu mynd sem ég á er að toppa í 20-25Mbps ef ég man rétt. Þessi tala tífaldast með transcoding á sömu mynd. Ég veit ekki tæknilegar ástæður fyrir því að transcoding tekur svona margfalt meiri bandvídd/bitrate en hitt, en það virðist vera gífurlega mikið overhead. Ég gat ekki spilað staka 1080p mynd án þess að droppa fps mjög reglulega, og sumar myndir gat ég hreinlega gleymt því að horfa á þegar ég var með 100Mbit línu úr server yfir í PS3. Meðal playback bitrate á 1080p mynd var að rokka frá 60-120Mbps með transcoding. Til að byrja með þurfti ég að uppfæra serverinn, bæði MB og CPU til að ná að transcoda-a stærstu 1080p myndirnar mínar, og síðan þurfti ég að leggja Gbit til að ná stutterless playback fram í stofu.

Þetta á ekki við ef notast er við muxer, eins og TsMuxer sem er innbyggður í PS3 Media server. TsMuxer endurpakkar MKV yfir í M2TS sem tekur bæði mikið minna CPU power og mikið minni bandvídd. Gallinn við þetta er hinsvegar sá að það tapast ýmsir möguleikar, svosem að implementa subs, breyta um audio channels (oft þarf að víxla úr 2.0 yfir í DTS 5.1 manualt).

Hinsvegar ef mönnum dugar 720p efni þá dugar P4 og 100Mbit net til að transcode-a slíku.




Höfundur
Meso
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
Reputation: 2
Staðsetning: Ak City
Staða: Ótengdur

Re: PS3 og HD

Pósturaf Meso » Þri 01. Feb 2011 13:57

Svo er ég yfirleitt ekki að Transcode'a, nema þegar ps3 les ekki fælinn,
þegar ég browsa í PS3 get ég valið fælinn eða farið í folder sem heitir Transcode og þar get ég spilað sama fælinn Transcode'aðan,
þ.e.a.s. ef ég er að skilja þetta rétt :)




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: PS3 og HD

Pósturaf AntiTrust » Þri 01. Feb 2011 14:06

Meso skrifaði:Ég hélt nefnilega að routerinn minn væri Gbit, tók ekki eftir því fyrr en eftir kommentin ykkar að hann væri bara 100Mbit :lol:


Þetta hélt ég líka lengi vel. Var með 585n router og datt ekki annað í hug en að WiFi væri flöskuhálsinn en ekki línurnar. Til hvers að hafa WiFi sem styður 802.11n á 10/100 interface-i?

Ég endaði með að setja tvö Gbit svissa upp, einn inn í tölvuherbergi og annan fram í stofu. Síðan deili ég routernum bara út á þetta intranet.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: PS3 og HD

Pósturaf AntiTrust » Þri 01. Feb 2011 14:07

Meso skrifaði:Svo er ég yfirleitt ekki að Transcode'a, nema þegar ps3 les ekki fælinn,
þegar ég browsa í PS3 get ég valið fælinn eða farið í folder sem heitir Transcode og þar get ég spilað sama fælinn Transcode'aðan,
þ.e.a.s. ef ég er að skilja þetta rétt :)


Ef skráin er ólesanleg, t.d. .mkv skrá, þá transcode-ar PS3 media server skránna sjálfkrafa. Transcode mappan er til þess að velja advanced options, audio channel, chapter etc.




Höfundur
Meso
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
Reputation: 2
Staðsetning: Ak City
Staða: Ótengdur

Re: PS3 og HD

Pósturaf Meso » Þri 01. Feb 2011 14:26

AntiTrust skrifaði:
Meso skrifaði:Svo er ég yfirleitt ekki að Transcode'a, nema þegar ps3 les ekki fælinn,
þegar ég browsa í PS3 get ég valið fælinn eða farið í folder sem heitir Transcode og þar get ég spilað sama fælinn Transcode'aðan,
þ.e.a.s. ef ég er að skilja þetta rétt :)


Ef skráin er ólesanleg, t.d. .mkv skrá, þá transcode-ar PS3 media server skránna sjálfkrafa. Transcode mappan er til þess að velja advanced options, audio channel, chapter etc.

ahhh, ok :sleezyjoe

*bætt við*

En hvernig stendur þá á því að ef skrá virkaði ekki t.d. audio virkaði ekki eða jafnvel las ekki skránna
þá gat ég oftar en ekki farið í transcode möppuna og þá virkaði hún þar