Ég var að velta því fyrir mér, ég er í Noregi og er búinn að vera hérna í 1ár+, ég keypti mér sjónvarp í fyrra.
Langar að eiga það, keypti það ódýrt og það er dýrt heima þetta sjónvarp.
Hefur einhver flutt svona á milli landa ? eða getiði komið með hugmyndir hvernig best er farið að því? 50" Plasmi
Sjónvarp - Noregur til Íslands ?
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 510
- Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Sjónvarp - Noregur til Íslands ?
Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarp - Noregur til Íslands ?
Þú mátt flytja ákveðið mikið með þér heim tollfrjálst sem "búslóð". Athugaðu með slíkar reglur/undantekningar.
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 510
- Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarp - Noregur til Íslands ?
Daz skrifaði:Þú mátt flytja ákveðið mikið með þér heim tollfrjálst sem "búslóð". Athugaðu með slíkar reglur/undantekningar.
Takk fyrir svarið, ég get ekki nýtt mér það vegna þess að "búslóðin" sem ég flyt inn verður að vera eldri en 1 árs, eða ef hún er yngri en 1 árs má hún ekki hafa kostað meira en 140.000Kr.-.
Sjónvarpið er 9 mánaðar gamalt og kostaði 180.000
Ég er ekkert endilega að vilja sleppa með eithvað gjald, ég vill bara koma því heim "HEILT" ef það er hægt!
Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarp - Noregur til Íslands ?
Jah, spurning hvort að þetta 140 þúsund króna mark sé hart eða mjúkt hámark. S.s. hvort þú getur borgað gjöldin af því sem kostar meira en 140 þúsund? (180-140 = 40 þúsund sem þú borgar gjöld af?)
Annars veit ég ekkert.
Annars veit ég ekkert.
Re: Sjónvarp - Noregur til Íslands ?
Systir mín flutti frá Danmörku og hún athugaði þessi mál vel. Veit ekki hvort að það skiptir máli hve lengi þú bjóst erlendis (hún bjó í 3 ár), en hún mátti flytja inn nýjar vörur upp að 600.000 íslenskum krónum.
Re: Sjónvarp - Noregur til Íslands ?
held að OP sé að spurja um flutningsleiðir ekki gjöld...
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarp - Noregur til Íslands ?
Frakt er sennilega eina leiðin, og þá eru tveir valkostir, skip eða flugvél. Hafðu samband við eimskip og icelandair og fáðu upplýsingar um tryggingar á flutningum hjá þeim og verð.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1270
- Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
- Reputation: 13
- Staðsetning: Router(config)#
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarp - Noregur til Íslands ?
Telst sem búslóð ef þú hefur átt heima lengur en ár úti.. Keypti mér TV þegar ég átti heima úti, átti heima þar í rúmlega ár og kom með það heim enn í kassanum og borgaði ekkert fyrir það
EDIT* Þú verður að sjálfsögðu að flytja það í búslóðarfluttningi, þ.e.a.s með allri búslóðini þinni.
EDIT* Þú verður að sjálfsögðu að flytja það í búslóðarfluttningi, þ.e.a.s með allri búslóðini þinni.
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarp - Noregur til Íslands ?
Verða Plasma sjónvörp ekki að fara með skipi? Man einhvern tímann að hafa heyrt að skárinn gæti eyðilagst ef hann færi með flugvél (eitthvað með hæðina og efnin í skjánum að gera). Kannski er það samt bull í mér
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m