Thinkpad x41 kveiknar ekki á sér
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 301
- Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
- Reputation: 0
- Staðsetning: Við tölvunna
- Staða: Ótengdur
Thinkpad x41 kveiknar ekki á sér
Halló. Best að fá aftur hjálp hjá ykkur
Það er ein thinkpad x41 fartölva á heimilinu sem að er eitthvað biluð, Þegar ég kveiki á henni þá fer bara viftan í gang og það kemur bara eitt rafmagnsljós á hana. Ég held að þetta er vegna að hún er orðinn rosalega gömul og að hún er bara að eyðileggjast. En best að spyrja ykkur first
En vitið þið hvað er að?
Það er ein thinkpad x41 fartölva á heimilinu sem að er eitthvað biluð, Þegar ég kveiki á henni þá fer bara viftan í gang og það kemur bara eitt rafmagnsljós á hana. Ég held að þetta er vegna að hún er orðinn rosalega gömul og að hún er bara að eyðileggjast. En best að spyrja ykkur first
En vitið þið hvað er að?
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 301
- Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
- Reputation: 0
- Staðsetning: Við tölvunna
- Staða: Ótengdur
Re: Thinkpad x41 kveiknar ekki á sér
AntiTrust skrifaði:Kemur e-ð píp í ræsingu?
Nei Viftan fer bara í gang og Eitthvað rafmagnsljós kveiknar á sér. Og nei, ekkert kemur á skjáinn
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Thinkpad x41 kveiknar ekki á sér
Fyrsta gisk væri bilað vinnsluminni eða bilað móðurborð.
Ef móðurborðið er farið þá hef ég áhuga á að kaupa hana á lítið.
Ef móðurborðið er farið þá hef ég áhuga á að kaupa hana á lítið.
Re: Thinkpad x41 kveiknar ekki á sér
http://forum.thinkpads.com/viewtopic.php?f=3&t=92891
Getur tékkað á þessu ... virðist virka en hljómar undarlega...
Annars ertu kominn með áhugamann nr.2 um kaup á brakinu ef þú færð hana ekki af stað.
Getur tékkað á þessu ... virðist virka en hljómar undarlega...
Annars ertu kominn með áhugamann nr.2 um kaup á brakinu ef þú færð hana ekki af stað.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 301
- Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
- Reputation: 0
- Staðsetning: Við tölvunna
- Staða: Ótengdur
Re: Thinkpad x41 kveiknar ekki á sér
Já þið meinið. Ætla eitthvað að skoða þetta
En ég á hana ekki þannig að ég verð að spyrja eigandann hvort hann vilji selja hana
En ég á hana ekki þannig að ég verð að spyrja eigandann hvort hann vilji selja hana
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 301
- Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
- Reputation: 0
- Staðsetning: Við tölvunna
- Staða: Ótengdur
Re: Thinkpad x41 kveiknar ekki á sér
heyrðu, eina sem ég þurfti að gera er að taka batteríið úr sambandi og setja aftur í
EDIT: vitið þið leið til að lífga við nærri dauðu batteríi?
Er að spyrja fyrir pabba minn
EDIT: vitið þið leið til að lífga við nærri dauðu batteríi?
Er að spyrja fyrir pabba minn
Re: Thinkpad x41 kveiknar ekki á sér
Fylustrumpur skrifaði:heyrðu, eina sem ég þurfti að gera er að taka batteríið úr sambandi og setja aftur í
EDIT: vitið þið leið til að lífga við nærri dauðu batteríi?
Er að spyrja fyrir pabba minn
Held alveg örugglega að það sé ekki hægt.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 301
- Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
- Reputation: 0
- Staðsetning: Við tölvunna
- Staða: Ótengdur
Re: Thinkpad x41 kveiknar ekki á sér
Fyrst við erum að tala um x41 hérna og áhugamenn um þessar vélar að fylgjast með. Það er tikk í harða disknum í minni, veit einhver hvar maður getur fengið svona 1.8" disk á skikkanlegu verði hérna heima eða svona CF -> IDE adaptor?
Ef einhver ykkar á svona (sérstaklega þetta seinna) og er ekki að nota væri ég líka mjög til í að kaupa það af mönnum.
Sry fyrir hijackið OP. Hérna eru skaðabætur, gætir alveg leikið þér að því að reyna þessa aðferð http://sodoityourself.com/reviving-laptop-batteries/ ég veit samt ekki með þetta, held að þetta virki bara fyrir nimh en gæinn talar um liion líka svo...
Ef einhver ykkar á svona (sérstaklega þetta seinna) og er ekki að nota væri ég líka mjög til í að kaupa það af mönnum.
Sry fyrir hijackið OP. Hérna eru skaðabætur, gætir alveg leikið þér að því að reyna þessa aðferð http://sodoityourself.com/reviving-laptop-batteries/ ég veit samt ekki með þetta, held að þetta virki bara fyrir nimh en gæinn talar um liion líka svo...
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 301
- Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
- Reputation: 0
- Staðsetning: Við tölvunna
- Staða: Ótengdur
Re: Thinkpad x41 kveiknar ekki á sér
Mér er sama
Kannski að pabbi vilji selja þér diskinn úr hinni x41
Kannski að pabbi vilji selja þér diskinn úr hinni x41
Re: Thinkpad x41 kveiknar ekki á sér
Fylustrumpur skrifaði:Mér er sama
Kannski að pabbi vilji selja þér diskinn úr hinni x41
Fór hún ekki að virka? Ekki ætlar hann að losa sig við hana Annars myndi ég frekar fíla cf card adaptor þar sem þessir diskar eru gamlir og gamlir diskar fara að tikka eða deyja á annan hátt. Endilega láttu mig samt vita ef hann ætlar að selja hana, svo framarlega sem diskurinn er ekki það sem hinir strákarnir eru að leita að...
Re: Thinkpad x41 kveiknar ekki á sér
https://www.okbeint.is/hpbeint/ui/vorur ... P180S2-64G
og millistykkið er hægt að panta hér http://www.superbiiz.com/
og millistykkið er hægt að panta hér http://www.superbiiz.com/
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 301
- Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
- Reputation: 0
- Staðsetning: Við tölvunna
- Staða: Ótengdur
Re: Thinkpad x41 kveiknar ekki á sér
dori skrifaði:Fylustrumpur skrifaði:Mér er sama
Kannski að pabbi vilji selja þér diskinn úr hinni x41
Fór hún ekki að virka? Ekki ætlar hann að losa sig við hana Annars myndi ég frekar fíla cf card adaptor þar sem þessir diskar eru gamlir og gamlir diskar fara að tikka eða deyja á annan hátt. Endilega láttu mig samt vita ef hann ætlar að selja hana, svo framarlega sem diskurinn er ekki það sem hinir strákarnir eru að leita að...
Hann á 2 x41 Og ein virkar ekki minnir mig, Enn ég var að laga það aðan
En hann er farinn að sofa spyr hann á morgun
Re: Thinkpad x41 kveiknar ekki á sér
rapport skrifaði:https://www.okbeint.is/hpbeint/ui/vorur/view.do?id=SVP180S2-64G
og millistykkið er hægt að panta hér http://www.superbiiz.com/
Ertu með link á þetta á superbiiz? Er þetta það sem ég er að leita að?
Re: Thinkpad x41 kveiknar ekki á sér
dori skrifaði:rapport skrifaði:https://www.okbeint.is/hpbeint/ui/vorur/view.do?id=SVP180S2-64G
og millistykkið er hægt að panta hér http://www.superbiiz.com/
Ertu með link á þetta á superbiiz? Er þetta það sem ég er að leita að?
Nei fann það ekki var samt að skoða e-h svona og postaði því hingað inn, minnti að það væri þaðan...
EDIT: Fann þráðinn-> viewtopic.php?f=27&t=30458&hilit=+sni%C3%B0ugt
Re: Thinkpad x41 kveiknar ekki á sér
Það er sko sata controller á vélinni en svo er innbyggður breytir í IDE (ef ég hef skilið það sem ég hef lesið rétt). Þannig að það er ekkert stórmál t.d. að modda sata tengi þarna í staðinn (þá væri svona 1.8" SSD diskur góður kostur, ef hann passar). Ég hef verið að velta þessu mikið fyrir mér. Aðal málið er að mér finnst þetta smá mikill kostnaður m.v. hvað vélin kostar. Hins vegar er ég nokkuð viss um að hún muni endast ágætlega ef maður er kominn með SSD disk. Hafið þið eitthvað velt svona fyrir ykkur?
Hér eru linkar í slík mod: http://forum.thinkpads.com/viewtopic.php?f=3&t=90285
Hér eru linkar í slík mod: http://forum.thinkpads.com/viewtopic.php?f=3&t=90285
Re: Thinkpad x41 kveiknar ekki á sér
AntiTrust skrifaði:Það eru til 1.8" SSD IDE diskar. Vandfundir, en þeir eru til.
Eitthvað eins og þetta? Hvað með transfer rate á þessum diskum? Ég hef verið að sjá transfer rate allt frá því sem CF kort eru með og uppí þetta. Veistu hvaða hraða er líklegt að maður gæti náð? Ég þarf að fara að leita mér að upplýsingum um móðurborðið og diskstýringuna á þessari vél til að fá tölurnar á hreint...