Hversu margir ætla að vera með í mod keppni?

Hversu margir ætla að vera með?

Með
15
19%
Ekki með
63
81%
 
Samtals atkvæði: 78


Höfundur
hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hversu margir ætla að vera með í mod keppni?

Pósturaf hauksinick » Þri 25. Jan 2011 00:48

biturk skrifaði:
klaufi skrifaði:
biturk skrifaði:þykir leitt að segja en ég mun ekki taka þátt, ég nenni ekki að breita tölvukassa í betri kælingu og þannig stuff #-o

en ef menn ætla að halda keppni í alvöru mod að búa til kassa og gera eitthvað slíkt þá er ég með :beer



Búinn að breyta þessu, var búinn að steingleyma að við hefðum ákveðið hitt ;)

:beer :beer :beer :beer :beer :beer :beer

Já okey flott.
BiturK count you in?



EDIT:777 =D>


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hversu margir ætla að vera með í mod keppni?

Pósturaf biturk » Þri 25. Jan 2011 00:52

hauksinick skrifaði:
biturk skrifaði:
klaufi skrifaði:
biturk skrifaði:þykir leitt að segja en ég mun ekki taka þátt, ég nenni ekki að breita tölvukassa í betri kælingu og þannig stuff #-o

en ef menn ætla að halda keppni í alvöru mod að búa til kassa og gera eitthvað slíkt þá er ég með :beer



Búinn að breyta þessu, var búinn að steingleyma að við hefðum ákveðið hitt ;)

:beer :beer :beer :beer :beer :beer :beer

Já okey flott.
BiturK count you in?



EDIT:777 =D>

Mynd


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hversu margir ætla að vera með í mod keppni?

Pósturaf Dazy crazy » Þri 25. Jan 2011 18:28

Ég ætla að vera með :D


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7599
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Tengdur

Re: Hversu margir ætla að vera með í mod keppni?

Pósturaf rapport » Þri 25. Jan 2011 18:42

Fólk má ekki gleyma að AÐAL atriðið er að mynda framleiðsluna....

Ef fólk gerir það ekki, þá er þetta OFF...

Dómararnir verða að leggja mat á vinnuna, kostnaðinn, hugmyndaflugið og lausnirnar út frá myndum og kannski einni A4 af texta um framkvæmdina en ekki bara með því að skoða kassann sjálfann...

Það er s.s. ekki sjálfgefið að vinna með því að teikna eitthvað fallegt og senda til smiðs útí bæ og púsla svo saman eins og IKEA mubblu...


s.s. það hlítur að vera MÖST að þeir sem taka þátt myndi a.m.k. daglega breytingar á kössunum, helst oftar...

viðbót:

Mynd
Síðast breytt af rapport á Þri 25. Jan 2011 21:59, breytt samtals 1 sinni.




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hversu margir ætla að vera með í mod keppni?

Pósturaf biturk » Þri 25. Jan 2011 18:49

rapport skrifaði:Fólk má ekki gleyma að AÐAL atriðið er að mynda framleiðsluna....

Ef fólk gerir það ekki, þá er þetta OFF...

Dómararnir verða að leggja mat á vinnuna, kostnaðinn, hugmyndaflugið og lausnirnar út frá myndum og kannski einni A4 af texta um framkvæmdina en ekki bara með því að skoða kassann sjálfann...

Það er s.s. ekki sjálfgefið að vinna með því að teikna eitthvað fallegt og senda til smiðs útí bæ og púsla svo saman eins og IKEA mubblu...


s.s. það hlítur að vera MÖST að þeir sem taka þátt myndi a.m.k. daglega breytingar á kössunum, helst oftar...



kannski full mikið að gera skýrslu og dæmi á blað...........en það er náttúrulega möst að taka myndir af þessu, annars býst ég ekki við að kassinn minn taki nema einn góðann dag, ég er svo hrikalega fær í öllu sem ég tek mér fyrir höndum og geri hann einfaldann en flottan


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Tengdur

Re: Hversu margir ætla að vera með í mod keppni?

Pósturaf andribolla » Mið 26. Jan 2011 10:10

Ég vil fá að setja Plexy Kassan minn í þessa kepni !
þó hann sé tilbúin, :twisted:

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=35440




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2543
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Hversu margir ætla að vera með í mod keppni?

Pósturaf ÓmarSmith » Mið 26. Jan 2011 10:16

mmmmmmm ..... Er með eina svaðalega hugmynd

En spurning hvort maður týmir því.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hversu margir ætla að vera með í mod keppni?

Pósturaf Klaufi » Mið 26. Jan 2011 13:25

andribolla skrifaði:Ég vil fá að setja Plexy Kassan minn í þessa kepni !
þó hann sé tilbúin, :twisted:

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=35440



Gerðu bara annan, en btw þá er þessi keppni mun meira verið að einblína á það að menn smíði sjálfir heldur en að vera kaupa alla vinnuna úti í bæ og raða svo saman ;)

Ekki að meina þetta með leiðindum btw :lol:


Mynd

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7599
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Tengdur

Re: Hversu margir ætla að vera með í mod keppni?

Pósturaf rapport » Mið 26. Jan 2011 14:17

ÓmarSmith skrifaði:mmmmmmm ..... Er með eina svaðalega hugmynd

En spurning hvort maður týmir því.


Kommon... verðlaunin standa nú fyrir sínu...

Svo er þetta bara gleði að gera þetta...



Skjámynd

OliA
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Mið 19. Mar 2003 01:23
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hversu margir ætla að vera með í mod keppni?

Pósturaf OliA » Mið 26. Jan 2011 17:22

Count me in ;)


The real problem with hunting elephants is carrying the decoys.

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Hversu margir ætla að vera með í mod keppni?

Pósturaf Glazier » Mið 26. Jan 2011 17:23

ÓmarSmith skrifaði:mmmmmmm ..... Er með eina svaðalega hugmynd

En spurning hvort maður týmir því.

Kominn með svona líka rosalega tölvu og tímir ekki smá moddi? :roll:
Vertu með :D


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Höfundur
hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hversu margir ætla að vera með í mod keppni?

Pósturaf hauksinick » Mið 26. Jan 2011 17:29

Jökull vert þú með!


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2543
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Hversu margir ætla að vera með í mod keppni?

Pósturaf ÓmarSmith » Mið 26. Jan 2011 17:42

Ég er að gæla við smá Carbon hugmynd ;)

En sá sem myndi smíða og hanna það VAR enda við að verða pabbi í gær þannig að eflaust hefur hann e-ð takmarkaðann tíma :S


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


SIKO
Ofur-Nörd
Póstar: 209
Skráði sig: Mið 14. Jan 2004 23:23
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hversu margir ætla að vera með í mod keppni?

Pósturaf SIKO » Fim 27. Jan 2011 00:13

ég er sko með :))


I Mac 24" 2.8ghz, 4gb ddr800 1TB, ATI Raedon HD... of fullt af öðru drasli....
www.sikoairbrushing.com...
sprauta tölvur líka :)

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Hversu margir ætla að vera með í mod keppni?

Pósturaf Glazier » Fim 27. Jan 2011 00:32

hauksinick skrifaði:Jökull vert þú með!

Meeen, dauðlangar en ég á 0 kr. í pening.
Reyndar er ég meira að segja í mínus, skulda ca. 30.000 kr.

Svo ég verð að sleppa því í þetta skiptið :dissed


Tölvan mín er ekki lengur töff.


zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hversu margir ætla að vera með í mod keppni?

Pósturaf zdndz » Fös 28. Jan 2011 19:25

Ég ætla vera með, og tveir vinir mínir líka sem ég held að séu ekki hérna á vaktinni


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hversu margir ætla að vera með í mod keppni?

Pósturaf biturk » Fös 28. Jan 2011 19:28

zdndz skrifaði:Ég ætla vera með, og tveir vinir mínir líka sem ég held að séu ekki hérna á vaktinni


þeir ættu þá að fara að drífa sig í að skrá sig á vaktina og skrá sig í keppnina :lol:


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hversu margir ætla að vera með í mod keppni?

Pósturaf zdndz » Fös 28. Jan 2011 19:29

biturk skrifaði:
zdndz skrifaði:Ég ætla vera með, og tveir vinir mínir líka sem ég held að séu ekki hérna á vaktinni


þeir ættu þá að fara að drífa sig í að skrá sig á vaktina og skrá sig í keppnina :lol:



segðu!

en er ekki nóg að notendanafnið mitt komi bara fram


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hversu margir ætla að vera með í mod keppni?

Pósturaf biturk » Fös 28. Jan 2011 19:41

zdndz skrifaði:
biturk skrifaði:
zdndz skrifaði:Ég ætla vera með, og tveir vinir mínir líka sem ég held að séu ekki hérna á vaktinni


þeir ættu þá að fara að drífa sig í að skrá sig á vaktina og skrá sig í keppnina :lol:



segðu!

en er ekki nóg að notendanafnið mitt komi bara fram

persónulega þætti mér eðlilegra að þeir myndu gera notenda fyrir hvern sjálfan sig........nema þið ætlið allir að gera einn kassa saman :P


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hversu margir ætla að vera með í mod keppni?

Pósturaf zdndz » Fös 28. Jan 2011 21:53

biturk skrifaði:
zdndz skrifaði:
biturk skrifaði:
zdndz skrifaði:Ég ætla vera með, og tveir vinir mínir líka sem ég held að séu ekki hérna á vaktinni


þeir ættu þá að fara að drífa sig í að skrá sig á vaktina og skrá sig í keppnina :lol:



segðu!

en er ekki nóg að notendanafnið mitt komi bara fram

persónulega þætti mér eðlilegra að þeir myndu gera notenda fyrir hvern sjálfan sig........nema þið ætlið allir að gera einn kassa saman :P



var að tala um það, ef það hefur ekki verið nógu skýrt, við ætlum allir að gera einn kassa saman


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!


addifreysi
Ofur-Nörd
Póstar: 223
Skráði sig: Lau 03. Maí 2008 07:54
Reputation: 0
Staðsetning: You be trippin
Staða: Ótengdur

Re: Hversu margir ætla að vera með í mod keppni?

Pósturaf addifreysi » Mán 31. Jan 2011 11:54

I'm IN bjats!


AMD Phenom II X6 1090T - Corsair H50 - Gigabyte 890FXA-UD5- Nvidia Geforce GTX260 - 2x2 GB Mushkin 1600MHz DDR3 - 750W SilverStone PSU - 2x 500GB Western Digital + 320 GB Western Digital + 1,5 Tb Western Digital Green - BenQ 24" LED 1920x1080 - Acer V223W 22" 1680x1050


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hversu margir ætla að vera með í mod keppni?

Pósturaf biturk » Mán 31. Jan 2011 15:57

jæja strákar....eru allir tilbúnir, þetta byrjar víst á morgun :P


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7599
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Tengdur

Re: Hversu margir ætla að vera með í mod keppni?

Pósturaf rapport » Mán 31. Jan 2011 16:02

Okkar verður með opnum viftum úr rakvélablöðum...

Það kennir krökkunum að vera ekki að fikta...



Skjámynd

Dormaster
Gúrú
Póstar: 569
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
Reputation: 0
Staðsetning: On Your MOM!
Staða: Ótengdur

Re: Hversu margir ætla að vera með í mod keppni?

Pósturaf Dormaster » Mán 31. Jan 2011 16:03

biturk skrifaði:jæja strákar....eru allir tilbúnir, þetta byrjar víst á morgun :P

hvenar fær maður svo að sjá útkomurnar ?


Find me on Facebook
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hversu margir ætla að vera með í mod keppni?

Pósturaf Klaufi » Mán 31. Jan 2011 16:07

Dormaster skrifaði:
biturk skrifaði:jæja strákar....eru allir tilbúnir, þetta byrjar víst á morgun :P

hvenar fær maður svo að sjá útkomurnar ?


14. Feb..

Mega engar myndir koma inn á spjallið fyrr en þá..


Mann er nú farið að kitla aðeins í puttana..


Mynd