52" plasma, rendur i bakgrunni
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
52" plasma, rendur i bakgrunni
Góðan daginn vaktin.is meðlimir, er með leiðindar vandamál, málið er það að ég þarf að tengja skart frá frá gervihnattamótakara því að gervihnattamótkarinn býður ekki upp á annað, það eru alltaf rendur i bakgrunn á myndinni er búinn að prufa 2 ný skört og alltaf það sama það er eins og einhver mynd trufi í bakgrunn, er buinn að tala við elko um þetta þeir vita ekkert hvað þetta er, var svona að örvænta að það væri snillingur hérna sem gæti grunað hvað þetta er.
hérna er linkur á tækið
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... yid%3D1707
hérna er linkur á tækið
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... yid%3D1707
Síðast breytt af jardel á Fim 27. Jan 2011 20:29, breytt samtals 1 sinni.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 664
- Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: 52" plasma, rendur i bakgrunni
Ertu búinn að prufa tengja eitthvað annað en mótakarann með scart og sjá hvort það komi rendur í bakgrunnin með því líka?
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 664
- Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: 52" plasma, rendur i bakgrunni
Já ég náði því, var nú bara að meina til að finna út hvort það sé sjónvarpið eða mótakarinn sem er vandamálið. Ef þú tengir t.d. dvd spilara með scart í sjónvarpið og það koma ekki þessar rendur þá er líklega eitthvað að mótakaranum.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 304
- Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: 52" plasma, rendur i bakgrunni
Tengdu eitthvað annað tæki með skart snúru við sjónvarpið og gáðu hvort rendurnar koma líka þá.
Ef svo er er eitthvað í ólagi við analog mótakarann í tækinu og þú verður að tala við elkó um það. Ef ekki þá er eitthvað að gervihnattamótakaranum.
Ef svo er er eitthvað í ólagi við analog mótakarann í tækinu og þú verður að tala við elkó um það. Ef ekki þá er eitthvað að gervihnattamótakaranum.
-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010
-Macbook Pro 13" -2010
Re: 52" plasma, rendur i bakgrunni
ef að tækið þitt er ekki lengur í ábyrgð þá geturðu lagað það eins og þessi gerir http://www.youtube.com/watch?v=lKJcBx9cXKo
en ef það er í ábyrgð þá ferðu með það þangað sem þú keyptir það
annars þú segir að það sé eins og að önnur mynd trufli í bakgrunnin þá getur verið að þú hafir brennt mynd í skjáinn en það getur gerst ef þú hefur sömu myndina lengi á skjánum
en ef það er í ábyrgð þá ferðu með það þangað sem þú keyptir það
annars þú segir að það sé eins og að önnur mynd trufli í bakgrunnin þá getur verið að þú hafir brennt mynd í skjáinn en það getur gerst ef þú hefur sömu myndina lengi á skjánum
CIO með ofvirkni
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: 52" plasma, rendur i bakgrunni
er búinn a vera að skoða þetta og það er önnur mynd i bakgrunni sem hreyfist ávalt hægt til hægri og til vinsti yfir skjáinn veit einhver hvað gæti verið að?
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: 52" plasma, rendur i bakgrunni
getur einhver ýmindað sér hvað er að, þetta er voða dularfullt það veit þetta engin á þessum versktæðum er búinn að fara með tækið á 2 verkstæði og engin veit neitt.
-
- Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: 52" plasma, rendur i bakgrunni
eins og menn segja ..
Ertu búinn að tengja flakkara eða bara e-ð annað tæki í SCART, og sjá hvort rendurnar komi þá líka ?
Ef þær koma BARA frá Gervihnattamóttakaranum þá er þetta HANN en ekki tækið.. Ef þetta kemur alltaf þá er þetta e-ð í scartplögginu á móðurborðinu í tækinu hefði ég haldið.
Ertu búinn að tengja flakkara eða bara e-ð annað tæki í SCART, og sjá hvort rendurnar komi þá líka ?
Ef þær koma BARA frá Gervihnattamóttakaranum þá er þetta HANN en ekki tækið.. Ef þetta kemur alltaf þá er þetta e-ð í scartplögginu á móðurborðinu í tækinu hefði ég haldið.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
Re: 52" plasma, rendur i bakgrunni
Sammála því sem ÓmarSmith sagði hér á undan ... annað sem ég mundi athuga (ef þú hefur ekki prófað það) er að taka allt annað úr sambandi og hafa bara einn hlut tengdan í scartið til að athuga hvort myndin sé eitthvað að fara á milli scart tengjana í sjónvarpinu.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1794
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: 52" plasma, rendur i bakgrunni
Leitt þykir mér að þú hafir farið með tækið 2svar sinnum á verkstæði. Vændanlega hafa þeir ekki fundið neitt að tækinu ????
prufaðu að taka loftnetið úr sambandi frá tækinu ásamt öðru og hafðu einungis gerfihnattamóttakarann.
Ég hef séð analog mynd frá loftneti leka bakvið mynd, þar var vandamálið að loftnetsmerkið var of sterkt inná sjónvarpið.
prufaðu að taka loftnetið úr sambandi frá tækinu ásamt öðru og hafðu einungis gerfihnattamóttakarann.
Ég hef séð analog mynd frá loftneti leka bakvið mynd, þar var vandamálið að loftnetsmerkið var of sterkt inná sjónvarpið.
Electronic and Computer Engineer
-
- Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: 52" plasma, rendur i bakgrunni
einmitt...
og þetta með scartið er valid punktur því þau GETA lekið mynd, enda ekki að ástæðu lausu að framleiðindur eru að hætta með Scart á sjónvörpum.
og þetta með scartið er valid punktur því þau GETA lekið mynd, enda ekki að ástæðu lausu að framleiðindur eru að hætta með Scart á sjónvörpum.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: 52" plasma, rendur i bakgrunni
Ég þakka svörin, þið hafið rétt fyrir ykkur, þetta er myndin frá analoginu sem sést í bakgrunni, ég er búinn að taka loftnet snúruna frá og allt kemur fyrir ekki, snjórinn sést þá bara í bakgrunni, þetta er skrýtið vandamál. Eru þið með einhverjar hugmyndir/ráð varðandi þetta vandamál.
Re: 52" plasma, rendur i bakgrunni
Ef tækið er í ábyrgð ferðu með það í viðgerð, átt ekki að þurfa að borga neitt fyrir það.
Ef tækið er ekki í ábyrgð þá grunar mig að þú þurfir samt að fara með það í viðgerð... en ég tek það fram að ég er alls enginn sérfræðingur þannig að það er ekki útilokað að þetta sé eitthvað sem þú gætir lagað sjálfur.
Ef tækið er ekki í ábyrgð þá grunar mig að þú þurfir samt að fara með það í viðgerð... en ég tek það fram að ég er alls enginn sérfræðingur þannig að það er ekki útilokað að þetta sé eitthvað sem þú gætir lagað sjálfur.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1794
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: 52" plasma, rendur i bakgrunni
jardel skrifaði:er ekkert sem ég get gert til að loka á anologið?
þekki ekki hvort það sé hægt að loka á analog á panasonic tækjum, þú segjir að tækið sé 52" en linkar á 50" tæki ?
Hvað er týpunúmerið á tækinu ? sérð það aftan á því.
Ertu búinn að prufa að tengja annað tæki við sjónvarpið í gegnum Scart ? t.d DVD spilara ?
kemur þetta sama vandamál fyrir þá ?
Búinn að prufa aðra Scart snúru ?
Ef þú hefur kveikt á tækinu, stillir það á þann AV inngang sem gerfihnattamóttakarinn er tengdur við og slekkur síðan á móttakaranum
kemur myndin ennþá í gegn eða slökknar á henni ?
Með því að gera þetta geturðu a.m.k útilokað að gerfihnattamóttakarinn þinn sé að valda þessu vandamáli en ekki sjónvarpið.
endilega prufaðu þetta og segðu okkur hvernig gékk.
Electronic and Computer Engineer
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: 52" plasma, rendur i bakgrunni
Ég biðst velvirðingar á þessu sem ég skrifaði hef greinilega verið annars hugar þetta er tækið mitt
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... yid%3D1707
er búinn að taka loftnetsnúruna og er laus við rendurnar núna er ég með snjóinn i bakgrunn, það er spurning hvort það er hægt að loka bara á analogið? þá myndi þetta hugsanlega virka held ég, er einhver snillingur hérna sem veit hvernig þetta er gert, er búinn að sjá að það þýðir lítið að fara með tækið inn á verstæði.
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... yid%3D1707
er búinn að taka loftnetsnúruna og er laus við rendurnar núna er ég með snjóinn i bakgrunn, það er spurning hvort það er hægt að loka bara á analogið? þá myndi þetta hugsanlega virka held ég, er einhver snillingur hérna sem veit hvernig þetta er gert, er búinn að sjá að það þýðir lítið að fara með tækið inn á verstæði.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: 52" plasma, rendur i bakgrunni
þetta er alveg rétt hjá ykkur að analogið er að trufla scartið, ég er búinn að taka loftnetið úr sambandi og er búinn að prufa 2 scart tengi og þetta er alltaf eins, hafið þið einhverjar hugmyndir
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1794
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: 52" plasma, rendur i bakgrunni
búinn að prufa það sem ég skrifaði áðan ?
Electronic and Computer Engineer
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1794
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: 52" plasma, rendur i bakgrunni
jardel skrifaði:já er búinn að prufa það, það virkar ekki því miður
því ýtarlegri sem þú ert í svörum því auðveldara er að reyna að hjálpa þér.
lagði fram 3 spurningar fyrir þig, það segjir mér voðalega lítið með því að segja að það hafi ekki virkað.
Electronic and Computer Engineer
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: 52" plasma, rendur i bakgrunni
Er búinn að prufa þetta allt sem þú talaðir um. Ekkert af því virkar, ekki nema þegar ég tók loftnetsnúruna er snjor bara i bskgrunni