Noctua NH-14 Vs Corsair H50 Vs Corsair H70

Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2586
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 482
Staða: Ótengdur

Noctua NH-14 Vs Corsair H50 Vs Corsair H70

Pósturaf Moldvarpan » Sun 23. Jan 2011 22:25

Þessar örgjörva kælingar eru á svipuðu verði, ég er ekki viss hvort ég ætti að taka.
Hef séð myndbönd þar sem þetta var tekið fyrir, en svo hef ég líka lesið gagrýni á þessi test að það hafi ekki verið fest nægilega vel H50 á örrann. Að það geti verið smá trikk við að fá það til að sitja rétt.

Hvor kælir betur?
Síðast breytt af Moldvarpan á Sun 23. Jan 2011 23:33, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Ayru
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Sun 18. Jan 2009 14:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Noctua NH-14 Vs Corsair H50

Pósturaf Ayru » Sun 23. Jan 2011 22:29

Moldvarpan skrifaði:Þessar örgjörva kælingar eru á svipuðu verði, ég er ekki viss hvort ég ætti að taka.
Hef séð myndbönd þar sem þetta var tekið fyrir, en svo hef ég líka lesið gagrýni á þessi test að það hafi ekki verið fest nægilega vel H50 á örrann. Að það geti verið smá trikk við að fá það til að sitja rétt.

Hvor kælir betur?



Noctua Nh-D14 kælir aðeins betur annars eru þær svipaðar.


PC 1 : i7 2600k @ 4.8ghz 24/7
PC 2 :Antec p182/ASUS Striker II EXTREME nForce 790i Ultra SLI/ intel E8500 cpu @4.050gig @ 450 x 9.0 /4gb ddr3 ProjectX 1800mhz /EVGA GTX 285 720MHz core,1620MHz shader, 2772MHz memory clock / ASUS VW266H 26" screen/ 3dmark06 score: 18250

Skjámynd

Optimus
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Fim 09. Des 2010 01:19
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Noctua NH-14 Vs Corsair H50

Pósturaf Optimus » Sun 23. Jan 2011 22:36

Ég hef yfirleitt heyrt að NH-D14 kæli ögn betur en H50, en það er líka bara betra að vera með noctua kælinguna upp á hávaða að gera. Ég er með NH-D14 og hún er ótrúlega hljóðlát, heyrist sko minna í tölvunni minni heldur en í ofninum í herberginu mínu þegar hann er að dæla inn á sig.


i7 950|Noctua NH-D14|ASUS P6X58D-E|Mushkin Ridgeback 3x2GB|PNY GTX 570|ASUS Xonar DX|Mushkin Chronos 120GB SSD|2x1TB RAID1|HAF X|Corsair HX850W||Samsung 27" P2770FH

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Noctua NH-14 Vs Corsair H50

Pósturaf Plushy » Sun 23. Jan 2011 22:36

Corsair H50 kælingin eru nú u.þ.b 3,500 kr ódýrari.

Síðan er NH-D14 kælingin miklu stærri.




Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Noctua NH-14 Vs Corsair H50

Pósturaf Ulli » Sun 23. Jan 2011 22:42

En H70?


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Noctua NH-14 Vs Corsair H50

Pósturaf MatroX » Sun 23. Jan 2011 22:47

er þetta spurning? Noctua NH-D14 er mikið betri

http://www.legitreviews.com/article/1212/6/


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Noctua NH-14 Vs Corsair H50

Pósturaf oskar9 » Sun 23. Jan 2011 22:51

Ulli skrifaði:En H70?


ég er með H70, er bara með aðra viftuna á radiatornum og core temp er sirka 18-20 gráður idle og uþb 25-26 gráður í leikjaspilun. (AMD 1090T @ 4.1 GHZ), ég get bætt við annari viftu í push pull, þá hækkar hávaðin pínu en þá er hún að kæla rugl vel, er bara engin þörf á því þar sem örrinn er bara að vinna 10% í EVE online og uþb 25-35% í Bad company, H70 lúkkar líka svo fáránlega vel, kæliunitið og pumpan eru svo mikið fallegra og smekklegra en h50 og þar sem ég er með HAF-X með gluggahlið þá kom ekki til greina að kaupa þessa forljótu Noctua kælingu þó hún sé pínu hljóðlátari en h-70 þá er mér allveg sama


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Noctua NH-14 Vs Corsair H50

Pósturaf Plushy » Sun 23. Jan 2011 23:03

MatroX skrifaði:er þetta spurning? Noctua NH-D14 er mikið betri

http://www.legitreviews.com/article/1212/6/


Langar að kaupa NH-D14 og klukka örgjörvann minn í 3.8 eða 4 ghz, hvaða temps erum við þá að tala um í tölvuleikjaspilun?

Væntanlega verið að tala um Prime95 run í Load í þessum link þarna



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Noctua NH-14 Vs Corsair H50

Pósturaf MatroX » Sun 23. Jan 2011 23:09

Plushy skrifaði:
MatroX skrifaði:er þetta spurning? Noctua NH-D14 er mikið betri

http://www.legitreviews.com/article/1212/6/


Langar að kaupa NH-D14 og klukka örgjörvann minn í 3.8 eða 4 ghz, hvaða temps erum við þá að tala um í tölvuleikjaspilun?

Væntanlega verið að tala um Prime95 run í Load í þessum link þarna



örrinn í undirskrift er að fara í svona 50°c í leikjaspiluna hjá mér


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Noctua NH-14 Vs Corsair H50

Pósturaf chaplin » Sun 23. Jan 2011 23:29

Þetta ætti að vera H70 vs. NH-14.



Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Noctua NH-14 Vs Corsair H50

Pósturaf bulldog » Sun 23. Jan 2011 23:30

Noctua Nh-D14 all the way :megasmile



Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Noctua NH-14 Vs Corsair H50

Pósturaf Jimmy » Sun 23. Jan 2011 23:57

oskar9 skrifaði:
Ulli skrifaði:En H70?


ég er með H70, er bara með aðra viftuna á radiatornum og core temp er sirka 18-20 gráður idle og uþb 25-26 gráður í leikjaspilun. (AMD 1090T @ 4.1 GHZ), ég get bætt við annari viftu í push pull, þá hækkar hávaðin pínu en þá er hún að kæla rugl vel, er bara engin þörf á því þar sem örgjörvinn er bara að vinna 10% í EVE online og uþb 25-35% í Bad company, H70 lúkkar líka svo fáránlega vel, kæliunitið og pumpan eru svo mikið fallegra og smekklegra en h50 og þar sem ég er með HAF-X með gluggahlið þá kom ekki til greina að kaupa þessa forljótu Noctua kælingu þó hún sé pínu hljóðlátari en h-70 þá er mér allveg sama


Woot, þetta eru engar smá massatölur.. hvaða temps ertu að fá eftir smá stress tests?


~


DabbiGj
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Noctua NH-14 Vs Corsair H50

Pósturaf DabbiGj » Mán 24. Jan 2011 01:45

oskar9 skrifaði:
Ulli skrifaði:En H70?


ég er með H70, er bara með aðra viftuna á radiatornum og core temp er sirka 18-20 gráður idle og uþb 25-26 gráður í leikjaspilun. (AMD 1090T @ 4.1 GHZ), ég get bætt við annari viftu í push pull, þá hækkar hávaðin pínu en þá er hún að kæla rugl vel, er bara engin þörf á því þar sem örgjörvinn er bara að vinna 10% í EVE online og uþb 25-35% í Bad company, H70 lúkkar líka svo fáránlega vel, kæliunitið og pumpan eru svo mikið fallegra og smekklegra en h50 og þar sem ég er með HAF-X með gluggahlið þá kom ekki til greina að kaupa þessa forljótu Noctua kælingu þó hún sé pínu hljóðlátari en h-70 þá er mér allveg sama


Frekar sérstakt þarsem að umhverfishiti er líklegast 15-20 gráður inní herberginu hjá þér. ;=)



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Noctua NH-14 Vs Corsair H50

Pósturaf Klaufi » Mán 24. Jan 2011 02:04

DabbiGj skrifaði:
oskar9 skrifaði:
Ulli skrifaði:En H70?


ég er með H70, er bara með aðra viftuna á radiatornum og core temp er sirka 18-20 gráður idle og uþb 25-26 gráður í leikjaspilun. (AMD 1090T @ 4.1 GHZ), ég get bætt við annari viftu í push pull, þá hækkar hávaðin pínu en þá er hún að kæla rugl vel, er bara engin þörf á því þar sem örgjörvinn er bara að vinna 10% í EVE online og uþb 25-35% í Bad company, H70 lúkkar líka svo fáránlega vel, kæliunitið og pumpan eru svo mikið fallegra og smekklegra en h50 og þar sem ég er með HAF-X með gluggahlið þá kom ekki til greina að kaupa þessa forljótu Noctua kælingu þó hún sé pínu hljóðlátari en h-70 þá er mér allveg sama


Frekar sérstakt þarsem að umhverfishiti er líklegast 15-20 gráður inní herberginu hjá þér. ;=)


Býr í snjóhúsi? :crazy

Ég finn skítalykt af þessum hitatölum, gætirðu hent upp screen shot?

Áttu eftir að leggja eitthvað við þetta? Hitaneminn í Thuban örrunum er langt frá því að vera réttur, ef ég man rétt þá á að bæta við ca 12-16°C, þori þó ekki að hengja mig uppá þessar tölur nákvæmlega.


Mynd

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Noctua NH-14 Vs Corsair H50

Pósturaf Plushy » Mán 24. Jan 2011 02:10

MatroX skrifaði:
Plushy skrifaði:
MatroX skrifaði:er þetta spurning? Noctua NH-D14 er mikið betri

http://www.legitreviews.com/article/1212/6/


Langar að kaupa NH-D14 og klukka örgjörvann minn í 3.8 eða 4 ghz, hvaða temps erum við þá að tala um í tölvuleikjaspilun?

Væntanlega verið að tala um Prime95 run í Load í þessum link þarna



örgjörvinn í undirskrift er að fara í svona 50°c í leikjaspiluna hjá mér


Haha.. er að fara aðeins ofar en 60°C með stock cooler og clock.




DabbiGj
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Noctua NH-14 Vs Corsair H50 Vs Corsair H70

Pósturaf DabbiGj » Mán 24. Jan 2011 03:39

En Nh 14 er öflugari kæling og H70 er bara svipað góð og flestar high end loftkælingar. Ekki fá þér H50 þarsem ða h70 er betri kæling að flestu leyti.



Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2586
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 482
Staða: Ótengdur

Re: Noctua NH-14 Vs Corsair H50 Vs Corsair H70

Pósturaf Moldvarpan » Þri 25. Jan 2011 14:45

Eru ekki fleirri hér sem eiga og nota H50 og H70?

Væri gaman að sjá fleirri hitatölur, endilega sýnið okkur hitatölur á mynd eða vísa í einhver review þar sem þetta er tekið fyrir. Ég er ekki alveg að kaupa þessar fallegu sögur.




HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Noctua NH-14 Vs Corsair H50 Vs Corsair H70

Pósturaf HelgzeN » Þri 25. Jan 2011 14:47

samt sko Noctua er svo stór kæling að hún fer yfir vinnsluminnin enn ef þú ert með mushkin ætti þetta að vera í lagi..


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz