Setja saman tölvu? (mín fyrsta)

Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Setja saman tölvu? (mín fyrsta)

Pósturaf Hvati » Fös 21. Jan 2011 00:11

@ViktorS, þetta lítur bara nokkuð vel út held ég, mundu bara að finna þér einhverja almennilega kælingu ef þú ætlar þér að OC-a eitthvað.

HelgezeN skrifaði:fáðu þér bara 980x og 5970 í crossfire og þú ert good to go..

fixed...




Höfundur
ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Setja saman tölvu? (mín fyrsta)

Pósturaf ViktorS » Fös 21. Jan 2011 00:12

Hvati skrifaði:@ViktorS, þetta lítur bara nokkuð vel út held ég, mundu bara að finna þér einvherja almennilega kælingu ef þú ætlar þér að OC-a eitthvað.

Já ætla að fá mér Noctua NH-D14, minnir mig að hún heiti



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Setja saman tölvu? (mín fyrsta)

Pósturaf MatroX » Fös 21. Jan 2011 00:16

ViktorS skrifaði:
Hvati skrifaði:@ViktorS, þetta lítur bara nokkuð vel út held ég, mundu bara að finna þér einvherja almennilega kælingu ef þú ætlar þér að OC-a eitthvað.

Já ætla að fá mér Noctua NH-D14, minnir mig að hún heiti


fáðu þér frekar 2600k


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Setja saman tölvu? (mín fyrsta)

Pósturaf Hvati » Fös 21. Jan 2011 00:17

btw, ef/þegar þú ætlar að fara að overclocka þá er best að lesa þetta og þetta fyrst ;)




Höfundur
ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Setja saman tölvu? (mín fyrsta)

Pósturaf ViktorS » Fös 21. Jan 2011 00:25

Hvati skrifaði:btw, ef/þegar þú ætlar að fara að overclocka þá er best að lesa þetta og þetta fyrst ;)

takk, býst samt ekki við að overclocka strax nema kannski setja turbo mode á

MatroX skrifaði:fáðu þér frekar 2600k

Ne ekki alveg viss, yfir mínum verðmörkum og 2500K nægir mér, er ekkert í of þungri vinnslu.