Óska eftir rykhreinsun á fartölvu ASAP


Höfundur
Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Óska eftir rykhreinsun á fartölvu ASAP

Pósturaf Arkidas » Fim 20. Jan 2011 23:07

Vantar rykhreinsun á Toshiba Satellite Pro P300 og vil ekki bíða í viku eftir að hún sé á verkstæði. Einhverjir hér sem geta tekið þetta að sér?



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7592
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir rykhreinsun á fartölvu ASAP

Pósturaf rapport » Fim 20. Jan 2011 23:29

Meli með að þú reddir þér brúsa af lofti og skrúfjárni og gerir þetta sjálfur... fyrir <=990kr.



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir rykhreinsun á fartölvu ASAP

Pósturaf Glazier » Fim 20. Jan 2011 23:31

Minnir að Kísildalur sé frekar ódýr í svona rykhreinsun.. og snögg þjónusta ;)
Prófaðu að hringja þangað á morgun og spurðu um verð og hversu löng bið sé á verkstæðinu hjá þeim núna.


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir rykhreinsun á fartölvu ASAP

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 21. Jan 2011 00:58

http://www.irisvista.com/tech/
Þetta er fín síða til að fá upplýsingar hvernig tekið er í sundur flestar gerðir af Toshiba fartölvum.
Gæti nýst þér ef þú ætlar að gera þetta sjálfur.


Just do IT
  √

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir rykhreinsun á fartölvu ASAP

Pósturaf gardar » Fös 21. Jan 2011 01:44

Láttu þessa græja þetta fyrir þig: http://www.facebook.com/event.php?eid=1 ... 15&index=1




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir rykhreinsun á fartölvu ASAP

Pósturaf AntiTrust » Fös 21. Jan 2011 01:58

rapport skrifaði:Meli með að þú reddir þér brúsa af lofti og skrúfjárni og gerir þetta sjálfur... fyrir <=990kr.


Loftbrúsinn er "the quick and dirty" leiðin ;)

Annars verð ég segja að það er alls ekki fyrir hvern sem er að taka fartölvu í sundur. Oft trikkí að rífa þær í sundur, og ennþá erfiðara fyrir byrjendur að koma tölvunni aftur saman án þess að týna skrúfum, brjóta festingar og í raun oft erfitt að koma tölvunni saman svo hún sé eins þétt og orginal.



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir rykhreinsun á fartölvu ASAP

Pósturaf beatmaster » Fös 21. Jan 2011 11:50

Þeir eru ekkert að gera þetta auðvelt fyrir mann hjá Toshiba

Ég myndi ekki gera þetta fyrir minna en 5000 kr (athugaðu að ég er ekki að bjóðast til að gera þetta)

Hér má sjá leiðbeiningar, athugaðu að það er ekki fyrr en á Step 29 sem að þú kemst að kæliviftunni til að rykhreinsa.


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Plextor
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Lau 21. Nóv 2009 23:54
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir rykhreinsun á fartölvu ASAP

Pósturaf Plextor » Fös 21. Jan 2011 22:41

Tölvuvinir á Langholtsveginum eru mjög sanngjarnir í Rykhreinsunum. Tóku vélina mína, (Toshiba) fyrir ári síðan, rifu hana alla í sundur, móðurborðið úr, Allt blásið og örrinn kældur. Prísinn var ekki nema fimm þús kr,