Hversu margir ætla að vera með í mod keppni?

Hversu margir ætla að vera með?

Með
15
19%
Ekki með
63
81%
 
Samtals atkvæði: 78


Höfundur
hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hversu margir ætla að vera með í mod keppni?

Pósturaf hauksinick » Mán 10. Jan 2011 22:23

setja nöfn þeirra sem verða með alltaf í upphafsinnlegg, þannig er hægt að halda utan um þetta! \:D/



Upprunalegi þráðuinn
Mod hjálparþráður

Þeir sem verða með

biturk
Klaufi
Black
rapport og co(Gunnar og vesley)
Aravil
Sallarólegur
Kobbmeister
BiturK
Dazy crazy
SIKO
zdndz (einn félagi hans)
addarnir....addifreysi og Addikall
Síðast breytt af hauksinick á Þri 08. Feb 2011 14:31, breytt samtals 14 sinnum.


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hversu margir ætla að vera með í mod keppni?

Pósturaf biturk » Mán 10. Jan 2011 22:38

biturk


setja nöfn þeirra sem verða með alltaf í upphafsinnlegg, þannig er hægt að halda utan um þetta


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


Höfundur
hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hversu margir ætla að vera með í mod keppni?

Pósturaf hauksinick » Mán 10. Jan 2011 22:54

hauksinick



biturk skrifaði:biturk


setja nöfn þeirra sem verða með alltaf í upphafsinnlegg, þannig er hægt að halda utan um þetta

Akkúrat!


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hversu margir ætla að vera með í mod keppni?

Pósturaf Klaufi » Mán 10. Jan 2011 23:42

Klaufi er með,

Ég er svo að fara að fínpússa fyrirkomulag og reglur, hendi svo inn þeim sem eru skráðir, notum þennan þráð sem skráningarformið..

Opið verður fyrir skráningu fram á Föstudaginn 14. Jan.

Kv. Klaufi


Mynd

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Hversu margir ætla að vera með í mod keppni?

Pósturaf Black » Mán 10. Jan 2011 23:59

ég er með, where do i sign :japsmile


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7585
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Tengdur

Re: Hversu margir ætla að vera með í mod keppni?

Pósturaf rapport » Þri 11. Jan 2011 01:21

rapport, Gunnar og vesley...
Síðast breytt af rapport á Þri 11. Jan 2011 01:59, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hversu margir ætla að vera með í mod keppni?

Pósturaf Klaufi » Þri 11. Jan 2011 01:43

Þeir sem eru fleiri en einn saman, það væri flott ef bara einn úr "liðinu" myndi kjósa og skrifa svo undir með öllum nöfnunum.


Mynd

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hversu margir ætla að vera með í mod keppni?

Pósturaf Viktor » Þri 11. Jan 2011 04:46

Ég er til ef þetta má vera í keppninni! :)

viewtopic.php?t=27279


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7585
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Tengdur

Re: Hversu margir ætla að vera með í mod keppni?

Pósturaf rapport » Þri 11. Jan 2011 20:57

Sallarólegur skrifaði:Ég er til ef þetta má vera í keppninni! :)

viewtopic.php?t=27279



Er ekki svindl að vera löngu byrjaður?



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Hversu margir ætla að vera með í mod keppni?

Pósturaf Glazier » Þri 11. Jan 2011 21:00

rapport skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Ég er til ef þetta má vera í keppninni! :)

viewtopic.php?t=27279



Er ekki svindl að vera löngu byrjaður?

Löngu byrjaður og löngu búinn.. #-o
-Ekki leyfilegt!


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hversu margir ætla að vera með í mod keppni?

Pósturaf Klaufi » Þri 11. Jan 2011 21:11

Sallarólegur skrifaði:Ég er til ef þetta má vera í keppninni! :)

viewtopic.php?t=27279


Það fá allir sama tíma til að vinna í þessu..

Mæli með að þú skráir þig og mætir bara með annan kassa, virðist alveg eiga heima í þessari keppni..


Mynd


Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hversu margir ætla að vera með í mod keppni?

Pósturaf Dazy crazy » Mán 17. Jan 2011 23:35

Er of seint að skrá sig?


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7585
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Tengdur

Re: Hversu margir ætla að vera með í mod keppni?

Pósturaf rapport » Mán 17. Jan 2011 23:45

Dazy crazy skrifaði:Er of seint að skrá sig?


Það er skráning til 1.feb ...

Ég tók því þannig og er bara búinn að vera tjilla...

þessi vika er steik í vinnu og vonandi kemst maður í að reyna redda sponsorum (þið hinir takið þetta til ykkar líka)...



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hversu margir ætla að vera með í mod keppni?

Pósturaf Klaufi » Þri 18. Jan 2011 00:03

rapport skrifaði:
Dazy crazy skrifaði:Er of seint að skrá sig?


Það er skráning til 1.feb ...

Ég tók því þannig og er bara búinn að vera tjilla...

þessi vika er steik í vinnu og vonandi kemst maður í að reyna redda sponsorum (þið hinir takið þetta til ykkar líka)...


Komst ekki niður í "ónefnda tölvuverslun" í dag, en ég var búinn að spjalla við eigandann og senda honum mail, hann tók vel í þetta og ég ætlaði að tala við hann aftur.

Vona að hann nái að svara mér á maili hvort hann vilji gera eitthvað í þessu.


Annars voru held ég allir sammála um það að hafa skráningu til fyrsta næsta mánaðar, svo það er um að gera að skrá sig..


Mynd


Aravil
Fiktari
Póstar: 73
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 19:47
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hversu margir ætla að vera með í mod keppni?

Pósturaf Aravil » Þri 18. Jan 2011 23:49

Ég er alveg með, sérstaklega ef þetta byrjar eftir 1.feb, þá á maður einhvern pening í svona vitleisu ;)



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hversu margir ætla að vera með í mod keppni?

Pósturaf Klaufi » Fim 20. Jan 2011 01:32

Jæja, Ætla ekki fleiri að skrá sig?

Hauksi gætir þú uppfært listann í fyrsta pósti?


Mynd

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hversu margir ætla að vera með í mod keppni?

Pósturaf Viktor » Þri 25. Jan 2011 00:05

Ég er til! Kánt mí inn


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hversu margir ætla að vera með í mod keppni?

Pósturaf Klaufi » Þri 25. Jan 2011 00:10

Þá vantar ekki nema 3 í viðbót og þá verða veitt verðlaun fyrir 3. Sætið líka ;)

Dreifið þessu á alla vini ykkar!


Mynd

Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: Hversu margir ætla að vera með í mod keppni?

Pósturaf Kobbmeister » Þri 25. Jan 2011 00:16

Ætli maður taki ekki þátt þótt það sé ekkert svakalegt sem maður ætlar að gera :D


Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek


Höfundur
hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hversu margir ætla að vera með í mod keppni?

Pósturaf hauksinick » Þri 25. Jan 2011 00:22

Nú vantar ekki nema tvo!!!


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7585
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Tengdur

Re: Hversu margir ætla að vera með í mod keppni?

Pósturaf rapport » Þri 25. Jan 2011 00:25

koma svo!!!

Ég er búinn að hafa samband við nokkur önnur fyrirtæki sem hugsanlega gætu aukið við vinningana með drykkjarföngum og jafnvel fatnaði...




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hversu margir ætla að vera með í mod keppni?

Pósturaf biturk » Þri 25. Jan 2011 00:44

þykir leitt að segja en ég mun ekki taka þátt, ég nenni ekki að breita tölvukassa í betri kælingu og þannig stuff #-o

en ef menn ætla að halda keppni í alvöru mod að búa til kassa og gera eitthvað slíkt þá er ég með :beer


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hversu margir ætla að vera með í mod keppni?

Pósturaf Klaufi » Þri 25. Jan 2011 00:46

biturk skrifaði:þykir leitt að segja en ég mun ekki taka þátt, ég nenni ekki að breita tölvukassa í betri kælingu og þannig stuff #-o

en ef menn ætla að halda keppni í alvöru mod að búa til kassa og gera eitthvað slíkt þá er ég með :beer



Búinn að breyta þessu, var búinn að steingleyma að við hefðum ákveðið hitt ;)


Mynd


Höfundur
hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hversu margir ætla að vera með í mod keppni?

Pósturaf hauksinick » Þri 25. Jan 2011 00:47

Hold the phone!
Ég hef miskilið þetta svona hrillilega!
Erum við ekki að fara að búa til kassa eða breyta kassa?
Ég er kominn með fullt af hugmyndum og efni í að búa til kassa og breyta drasli!
Ég held ég nenni ekki að standa í neinu kælidrasli


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hversu margir ætla að vera með í mod keppni?

Pósturaf biturk » Þri 25. Jan 2011 00:48

klaufi skrifaði:
biturk skrifaði:þykir leitt að segja en ég mun ekki taka þátt, ég nenni ekki að breita tölvukassa í betri kælingu og þannig stuff #-o

en ef menn ætla að halda keppni í alvöru mod að búa til kassa og gera eitthvað slíkt þá er ég með :beer



Búinn að breyta þessu, var búinn að steingleyma að við hefðum ákveðið hitt ;)

:beer :beer :beer :beer :beer :beer :beer


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!