Ég er að fá iPhone 4 frá apple.dk sem á að vera opinn, en þar sem ég veit lítið sem ekkert um þessa síma þá langar mig að fá einhverjar upplýsingar um hann.
Þarf ég að virkja síman á netinu eða vitið þið hvort að ég get notað hann beint og hvernig er með apps, er nokkuð í boði að versla apps í Itunes frá Íslandi.
Allar upplýsingar varðandi iPhone 4 verslaða erlendis eru vel þegnar, það hljóta einhverjir að eiga svona síma sem eru fengnir að utan
og eru oppnir og vita hvernig þeir virka og hvaða takmarkanir eru á þeim ef einhverjar eru

Með fyrir fram þökk HSM