Ég er fallinn!
Búinn að þráast lengi við, dæmdi þetta í raun strax sem "fáránlegt"...
Hef síðan verið að horfa yfir öxlina á dóttir minni (7 ára) sem er búinn að spila hann í nokkrar vikur,
hef svo verið að stelast til að spila á hennar account þegar hún fer að sofa á kvöldin
Endaði svo með að kaupa leikinn, og leika mér með hinum börnunum á servernum hans Gussa.
Bara gaman!
Minecraft! þvílík snilld!
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Minecraft! þvílík snilld!
Já ég sé bara einhvern 16 bita leik sem fjallar um að grafa "göng". Ég er líka svartsýnni en nóttin sjálf get ég sko sagt þér.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Minecraft! þvílík snilld!
Plushy skrifaði:OMG!
Páll skrifaði:Hahahahhaha! Maðurinn sem gagngrýndi þetta svo hart.
Segðu! ég bókstaflega hraunaði yfir þetta.
intenz skrifaði:Já ég sé bara einhvern 16 bita leik sem fjallar um að grafa "göng". Ég er líka svartsýnni en nóttin sjálf get ég sko sagt þér.
Nákvæmlega það sem ég sá líka, svo fór ég að stelast og sá ljósið!
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Minecraft! þvílík snilld!
Ef maður prófar hann með opnum huga þá er þetta fínasta skemmtun. En persónulega er ég kominn með nóg af honum í bili. Kíki aftur á hann þegar að survival er komið í MP.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Minecraft! þvílík snilld!
ManiO skrifaði:Ef maður prófar hann með opnum huga þá er þetta fínasta skemmtun. En persónulega er ég kominn með nóg af honum í bili. Kíki aftur á hann þegar að survival er komið í MP.
Það er málið...
Maður er líka orðinn svo vanur "Fancy" grafík að þegar maður sá þessa FANCY grafík í Minecraft þá hélt maður að þetta væri eitthvað grín.
Re: Minecraft! þvílík snilld!
Þessi leikur er svo týpískt dæmi af; "ekki dæma af útliti"
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Minecraft! þvílík snilld!
Frost skrifaði:Þessi leikur er svo týpískt dæmi af; "ekki dæma af útliti"
Akkúart það sem ég gerði.
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Minecraft! þvílík snilld!
ManiO skrifaði:Ef maður prófar hann með opnum huga þá er þetta fínasta skemmtun. En persónulega er ég kominn með nóg af honum í bili. Kíki aftur á hann þegar að survival er komið í MP.
Það er komið, það er bara ekki "active" á gussa server.
Joinaðu cool.minecraft.is
Þar eru monsters og þú getur dáið. Good luck!
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Minecraft! þvílík snilld!
GullMoli skrifaði:ManiO skrifaði:Ef maður prófar hann með opnum huga þá er þetta fínasta skemmtun. En persónulega er ég kominn með nóg af honum í bili. Kíki aftur á hann þegar að survival er komið í MP.
Það er komið, það er bara ekki "active" á gussa server.
Joinaðu cool.minecraft.is
Þar eru monsters og þú getur dáið. Good luck!
EDIT: Einnig engin addons, þetta er bara hrátt alveg (engin teleport eða neitt).
EDIT: ffffffff ýtti óvart á "quote" ehehe..
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Minecraft! þvílík snilld!
Ég einmitt þori ekki að prófa þennan leik þar sem ég mun eflaust of hooked! Ég hef ekki tíma fyrir svoleiðis með skólanum
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- Geek
- Póstar: 858
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
- Reputation: 12
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Minecraft! þvílík snilld!
Keypti mér account einhverntíman í haust og spilaði hann í svona hálftíma og hef svo ekki farið í hann síðan. Kannski að maður kíki í hann
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q