Búa til "viftustýringu"

Skjámynd

Höfundur
Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Búa til "viftustýringu"

Pósturaf Black » Mið 12. Jan 2011 23:32

ég var að hugsa um að setja takka á viftuna hjá mér, til að geta slökkt og kveikt á henni, þarf ekkert að vera neitt flott e-ð

ég var að skoða guides,

Leist best á þetta guide http://www.hardwarecanucks.com/forum/gu ... llers.html

en hérna er gæjinn búinn að cutta gula vírinn til að minka voltinn á viftuni, ég vill það ekki ;þ

Gæti einhver hjálpað mér með þetta,

ég er s.s með Rofa, sem er 12volt og með led peru, en málið er að ledperan er á öðru channeli en rofinn sjálfur, þannig ég þarf að tengja ledperuna inná plúsinn og mínusinn, og helst hafa þannig að það sé kveikt á henni þegar ég kveiki á viftuni, en ég t.d ætla að hafa fullan kraft á viftuni, og mér skillst að guli sé 12V og rauði 5v, virkar að nota bara gulan og svartan, og lóða s.s gula við plúsinn á ledperuni og á rofanum.. og nota svarta Ground á mínusana. :-k



Mynd


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Búa til "viftustýringu"

Pósturaf beatmaster » Mið 12. Jan 2011 23:44

Ef að þetta er 3 pinna tölvuvifta þá er guli vírinn sensor vír og rauður er power vír (svartur vír jörð)

Mynd


Svo eru akkúrat leiðbeiningar á linknum frá þér um hvernig á að tengja on-off rofa



Part 3: How to add an ON/OFF Switch to a Fan:

Materials You Will Need:

* Fan
* ON/OFF Switch(Can be found at TheSource)
* Soldering Iron(Can also crimp the wires, but Soldering is much better)
* Cable Cutters/Strippers
* Wire(Black and Red)
* Electrical Tape

Mynd

Adding the Switch to your Fan:
I needed to rewire one of my fans anyways so here i have pictured a Fan with wires cut off, and a molex connector, however, if ur adding this to an intact fan, just cut the Red wire, and follow the steps ignoring what i do with the Ground wire and molex connector.
So First of all, cut the Red wire, and strip both sides of it, most switches come with little rubber thingies that go over top of where the wires are, Make sure you put those over the wires before u fasten the wire to the switch

Mynd

The Rubber Thingies:
Mynd

Next, thread the stripped red wires through the holes in the the switch, and secure them, you can either solder them, or just twist them on tight. Than slide the "Rubber Thingies" over top

Mynd

Lots of times the "Rubber Thingies"(I should TM that), are kinda loose, so i fasten them on the end with electrical tape too so that the wires dont short.

Mynd

And your done, your fan now has an integrated ON/OFF switch :D
Mynd





Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Höfundur
Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Búa til "viftustýringu"

Pósturaf Black » Mið 12. Jan 2011 23:46

beatmaster skrifaði:Ef að þetta er 3 pinna tölvuvifta þá er guli vírinn sensor vír og rauður er power vír (svartur vír jörð)





[/quote]

já meinar, þetta er sko 3pinna vifta

ég prufaði að setja - á svartan, og + gulan, og það kom bara hitalykt... en virkar fínt ef ég er með plúsinn á rauðum en ég er bara prufa með 12volta straumbreyti núna ekki tölvunni minni hehe


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

Höfundur
Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Búa til "viftustýringu"

Pósturaf Black » Fim 13. Jan 2011 00:48

Jæa náði þessu á endanum :P

á bara eftir að prufa tengja þetta í tölvu :shock:


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

Höfundur
Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Búa til "viftustýringu"

Pósturaf Black » Fös 14. Jan 2011 00:34

Búinn að tengja við tölvu.. og útkoman er ekki góð :shock:

Málið er að þegar ég ýti á takkan til að slökkva á viftuni þá slekkur tölvan á sér... og ég gerði þetta áðann, og hún kveikti ekki á sér aftur,fyrren ég tók powercable-inn úr sambandi og beið í smástund setti cable-inn í aftur og startaði.. hvað er í gangi með þetta :!


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |


Arnarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 367
Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:28
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Búa til "viftustýringu"

Pósturaf Arnarr » Fös 14. Jan 2011 01:49

skammhlaup dude



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2352
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 60
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Búa til "viftustýringu"

Pósturaf Gunnar » Fös 14. Jan 2011 11:00

taktu mynd af hvernig þú gerðir þetta og hentu inn!



Skjámynd

Höfundur
Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Búa til "viftustýringu"

Pósturaf Black » Lau 15. Jan 2011 01:10

Hérna er mynd af stýringunum ;þ virkar fullkomnlega þegar þetta er bara tengt í 12volta straumbreyti, en ekki þegar ég tengi þetta í tölvuna

Mynd

shit.. gerði teikningu af þessu.. og fattaði þá hvað málið var,

núna skulum við hafa smá getraun og sjá hvort þið sjáið villuna :lol:
Mynd

Vill benda á að allar tilraunir með þetta fara fram á mömmuminnar tölvu!


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Búa til "viftustýringu"

Pósturaf biturk » Lau 15. Jan 2011 01:36

samkvæmt teikningunni tengdiru plús í mínus sýnist mér :lol:

annars..........

aldrei hleipa black í rafkerfið mitt...........CHECK!! :beer


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Búa til "viftustýringu"

Pósturaf Viktor » Lau 15. Jan 2011 01:40

Ef þú nærð að klúðra þessari basic hringrás þá veit ég ekki hvernig það er hægt að útskýra þetta. En þú færð stig fyrir verstu tilraun til að útskýra e-ð í Paint frá mér :happy Þessi teikning segir mér að allir vírarnir séu tengdir saman í miðjunni, sem boðar ekki gott.
Skil ekki hvernig guli vírinn kemur inn í þetta.
Er nú enginn expert, en ef ég skil hvað þú ert að reyna gera, þá myndi ég útfæra þetta svona, correct me if I'm wrong, þetta er ágiskun:
Untitled.png
Untitled.png (38.62 KiB) Skoðað 1824 sinnum


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7597
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Búa til "viftustýringu"

Pósturaf rapport » Lau 15. Jan 2011 02:06

Myndin sem postað var ofar lýsir þessu best, rofinn þarf bara að rjúfa hringrásina á einum stað = rauða/svarta skiptir ekki máli... bara að "tilgangur" vírsins sem fer inn og úr takkanum sé sá sami.


Rauður = molex-------takki------vifta.
Svartur = molex ------------------vifta.

Ef rofi = "rjúfa" ekki alternate = á ekki að breyta hvert rafmagnið fer, bara koma í veg fyrir að það fari eitt eða neitt.



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Búa til "viftustýringu"

Pósturaf beatmaster » Sun 16. Jan 2011 22:18

Mynd

Stærri mynd:

Mynd


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Höfundur
Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Búa til "viftustýringu"

Pósturaf Black » Mán 17. Jan 2011 00:18

málið er að þða er sko Led pera á þessu.. sem kviknar á þegar viftan er í gangi.. hún þarf að vera þarna með


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Búa til "viftustýringu"

Pósturaf biturk » Mán 17. Jan 2011 00:20

splæstu svartann og rauðann inná svartann og rauðann beggi og steldu rauðum og settu á plúsinn á perunni og notaðu gula á mínusinn þar ;)

guli er sensor og peran ætti þá að gera gáfulega hluti þó ég sé ekki viss, en það ætti að vera straumur á henni miðað við straum sem fer inná viftuna


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Búa til "viftustýringu"

Pósturaf Revenant » Mán 17. Jan 2011 08:46

Ég bjó til 4 pin -> 3 pin viftustýringu fyrir móðurborð sem gat ekki stjórnað 3-pinna viftum (þ.e. gat ekki lækkað spennuna).
Eini gallinn við hana var það að viftann olli svo miklum truflunum á sens-pinnanum að það skynjaði að ég væri með 24k rpm viftu \:D/



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Búa til "viftustýringu"

Pósturaf beatmaster » Mán 17. Jan 2011 08:58

Ég var einmitt að spá í þessu með LED-ið en þar sem að ekkert hafði verið minnst á það áður þá tók ég það ekki með í reikninginn

Þá er myndin sem að Sallarólegur setti inn málið


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.