Afltengi á skjákorti-breytistykki?

Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Afltengi á skjákorti-breytistykki?

Pósturaf Daz » Mið 12. Jan 2011 14:58

Á skjákortinu sem ég er með núna stendur aftengið beint úr (s.s. bendir í sömu átt og langhliðin), mig langar að koma fyrir viftu þarna við endann á kortinu, en afltengið rekst í viftuna eins og þetta er sett upp núna. Eru til einhver "breytistykki" fyrir svona aftengi sem breyta um átt á því? (T.d. gæti látið þetta vísa lóðrétt niður frá kortinu ) svo ég geti komið viftun fyrir? Á ég bara að leggja í að beygja pinnan í tenginu eins og það er núna?



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Afltengi á skjákorti-breytistykki?

Pósturaf beatmaster » Mið 12. Jan 2011 15:10

http://cgi.ebay.com.au/6-Pin-6-Pin-PCI- ... 53e28bffbb

Mér sýnist þetta þó eingöngu vera framlenging sem að er búið að svínbeytgja vírana á


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Afltengi á skjákorti-breytistykki?

Pósturaf Daz » Mið 12. Jan 2011 15:31

beatmaster skrifaði:http://cgi.ebay.com.au/6-Pin-6-Pin-PCI-E-90-Degree-right-angle-Extension-/360283111355?pt=LH_DefaultDomain_0&hash=item53e28bffbb

Mér sýnist þetta þó eingöngu vera framlenging sem að er búið að svínbeytgja vírana á


Magnað að fyrsta svarið skyldi hreinlega skilja um hvað ég var að spyrja :D

Ég verð að athuga hvort ég get ekki komist í svona snúru og fiffað þetta sjálfur.




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Afltengi á skjákorti-breytistykki?

Pósturaf littli-Jake » Mið 12. Jan 2011 18:13

hvernig kort ertu með?


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180