Harður diskur 1,5 TB er 1,36 TB ??


Höfundur
emmibe
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Fös 28. Nóv 2008 20:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Harður diskur 1,5 TB er 1,36 TB ??

Pósturaf emmibe » Þri 11. Jan 2011 13:12

Var að versla harðann disk sem er 1,5 TB en er bara 1,36 TB bara að spá hvað 140 GB eru notuð í þar sem þetta er flakkari?????



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Harður diskur 1,5 TB er 1,36 TB ??

Pósturaf hagur » Þri 11. Jan 2011 13:26

http://hardforum.com/showthread.php?t=1347640

The difference in capacities is due to two different methods for defining what exactly the prefixes mega, giga, tera mean. In the computer world, these prefixes have different meanings depending on what exactly you are talking about. Hard drive manufacturers report the size of hard drives using the decimal definition of these terms (10^6, 10^9, 10^12 resepctively), whereas operating systems and other software use the binary definition of these terms (2^20, 2^30, 2^40).

As you can calculate, these values are close, but not exactly the same. 10^6 is 1,000,000, but 2^20 is 1,048,576. Once we get to larger hard drive sizes, the difference really becomes noticeable.

One gigabyte in binary is 1,073,741,824 bytes (2^30), but in decimal it’s only 1,000,000,000 bytes (10^9), which is a difference of 73,741,824 bytes (~70MB). So, when we're talking about storage size in gigabytes a hard drive's capacity as reported by the OS will be about 7% less than what is advertised by the hard drive manufacturer.


Listi yfir algengar stærðir og hve stórir þeir eru acually:
40GB = 37GiB
80GB = 74GiB
100GB = 93GiB
120GB = 111GiB
160GB = 148GiB
200GB = 186GiB
250GB = 232GiB
300GB = 279GiB
320GB = 297GiB
400GB = 372GiB
500GB = 465GiB
750GB = 697GiB
1000GB = 930GiB



Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Harður diskur 1,5 TB er 1,36 TB ??

Pósturaf Haxdal » Þri 11. Jan 2011 13:28

Velkomin í heim auglýsingabrellna.
Þessi 140GB eru ekki notuð í neitt, þau eru bara ekki til staðar.

http://compreviews.about.com/od/storage/a/ActualHDSizes.htm

Since consumers don't think in base 2 mathematics, manufacturers decided to rate most drive capacities based on the standard base 10 numbers we are all familiar with. Therefore, one Megabyte equals one million bytes while one Gigabyte equals one billion bytes. This isn't too much of a problem with fairly small numbers such as a Kilobyte, but each level of increase in the prefix also increased the total discrepancy of the actual space compared to the advertised space.

Here is a quick reference to show the amount that the actual values differ compared to the advertised for each common referenced value:

* Megabyte Difference = 48,576 Bytes
* Gigabyte Difference = 73,741,824 Bytes
* Terabyte Difference = 99,511,627,776 Bytes

Based on this, for each Gigabyte that a drive manufacturer claims, they are over reporting the amount of disk space by 73,741,824 Bytes or roughly 70.3 MB of disk space. So, if a manufacturer advertises an 80 GB (80 billion bytes) hard drive, the actual disk space is around 74.5 GB of space, roughly 7% less than what they advertise.


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <


Höfundur
emmibe
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Fös 28. Nóv 2008 20:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Harður diskur 1,5 TB er 1,36 TB ??

Pósturaf emmibe » Þri 11. Jan 2011 13:36

Svoleis, þá fer ég nú bara í búðina og fæ 140 GB endurgreidd :mad



Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Harður diskur 1,5 TB er 1,36 TB ??

Pósturaf Eiiki » Þri 11. Jan 2011 13:42

emmibe skrifaði:Svoleis, þá fer ég nú bara í búðina og fæ 140 GB endurgreidd :mad

Mynd


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Harður diskur 1,5 TB er 1,36 TB ??

Pósturaf AntiTrust » Þri 11. Jan 2011 13:50

emmibe skrifaði:Svoleis, þá fer ég nú bara í búðina og fæ 140 GB endurgreidd :mad


Ekki vera newb ;)




Höfundur
emmibe
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Fös 28. Nóv 2008 20:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Harður diskur 1,5 TB er 1,36 TB ??

Pósturaf emmibe » Þri 11. Jan 2011 14:25

Haha, þetta hefði nú þótt slatti af geymslumagni fyrir x árum. Keyptu þér úlpu og það vantar aðra ermina. :catgotmyballs




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Harður diskur 1,5 TB er 1,36 TB ??

Pósturaf AntiTrust » Þri 11. Jan 2011 14:27

emmibe skrifaði:Haha, þetta hefði nú þótt slatti af geymslumagni fyrir x árum. Keyptu þér úlpu og það vantar aðra ermina. :catgotmyballs


Fyrir nokkrum árum var þetta hlutfallslega minni munur þar sem diskarnir voru minni, og maður kippti sér ekkert upp við þetta. Ég er alveg sammála þér að þetta sé fáránleg markaðssetning, en þetta hefur alltaf* verið svona og maður er bara búinn að læra að lifa með þessu.

*held ég.




zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Harður diskur 1,5 TB er 1,36 TB ??

Pósturaf zdndz » Þri 11. Jan 2011 16:04

bara pæling, má þá auglýsia þennan disk sem 1,5 TB :-k


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Harður diskur 1,5 TB er 1,36 TB ??

Pósturaf AntiTrust » Þri 11. Jan 2011 16:16

zdndz skrifaði:bara pæling, má þá auglýsia þennan disk sem 1,5 TB :-k


Já, þetta eru tvær mismunandi túlkanir á tölunum, ekki beint lygi.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Harður diskur 1,5 TB er 1,36 TB ??

Pósturaf Gúrú » Þri 11. Jan 2011 16:47

Pfft ég ætla þá að fara og fá 42MB af nettengingunni minni endurgreidda AMIRITE emmibe?


Modus ponens

Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Harður diskur 1,5 TB er 1,36 TB ??

Pósturaf Revenant » Þri 11. Jan 2011 17:57

Ef þú lest á diskinn þá stendur eitthvað í þessa veru:

When referring to hard drive capacity, one gigabyte, or GB, equals one billion bytes. Your computer's operating system may use a different standard of measurement and report a lower capacity.


Sjá t.d. nánar á þessu FAQ hjá Seagate




Höfundur
emmibe
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Fös 28. Nóv 2008 20:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Harður diskur 1,5 TB er 1,36 TB ??

Pósturaf emmibe » Þri 11. Jan 2011 18:06

Manuallinn segir....
1MB 1,000,000 bytes /1 GB 1,000,000,000 bytes/1TB 1,000,000
000,000 á disknum stendur 1,5 TB og það var það sem ég keypti en fékk bara hluta af vörunni. 1 TB var ekki til á lager sem ég vildi kaupa. Ætla að spyrja Samsung sem er framleiðandi disksins en hehe...........



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Harður diskur 1,5 TB er 1,36 TB ??

Pósturaf Glazier » Þri 11. Jan 2011 18:17

Áður en þú ferð í verslunina og gerir þig að fífli.. þá skaltu hringja í þá og spurja þá út í þetta.
Get allveg lofað þér því (eins og allir aðrir hér á spjallinu) að þetta er algjörlega eðlilegt.


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Harður diskur 1,5 TB er 1,36 TB ??

Pósturaf Gúrú » Þri 11. Jan 2011 18:29

Ég held að þú verðir sko heldur betur shocked þegar að þú kemst að því hvernig internettengingar eru auglýstar.

Uppsafnað skulda þeir þér eflaust hundruðir þúsunda skv. þinni hugmynd um endurgreiðslur.

Í fúlustu alvöru samt: Tera er einfaldlega forskeyti og er 'trillion' á ensku, TB í decimal (10^12) eru þá 1 000 000 000 000 bitar
en TB í binary (2^40) (sem er 'tölvutungumálið') eru 1 099 511 627 776 bitar.

1000000000000/1099511627776 = 0,909

Þú færð því 90,9% af decimal tera í binary tera.


Modus ponens


nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

Re: Harður diskur 1,5 TB er 1,36 TB ??

Pósturaf nonesenze » Þri 11. Jan 2011 19:01

í windows allavega er 1mb = 1024kb, 2mb = 2048kb

hvartaðu frekar í microsoft hahahahaha


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Harður diskur 1,5 TB er 1,36 TB ??

Pósturaf vesley » Þri 11. Jan 2011 19:02

nonesenze skrifaði:í windows allavega er 1mb = 1024kb, 2mb = 2048kb

hvartaðu frekar í microsoft hahahahaha


Það er vegna þess að 1mb er í svokölluðu "binary" í Windows eins og allt annað á hörðum disk.

Eins og Gúru sagði frá hérna fyrir ofan.



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Harður diskur 1,5 TB er 1,36 TB ??

Pósturaf beatmaster » Þri 11. Jan 2011 20:23

Líttu frekar á það þannig að Windows er að ljúga að þér (hver ákveður annars hvort er "réttara" decimal eða binary útreikningur)


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

SIKk
Geek
Póstar: 870
Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
Reputation: 7
Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
Staða: Ótengdur

Re: Harður diskur 1,5 TB er 1,36 TB ??

Pósturaf SIKk » Þri 11. Jan 2011 20:34

emmibe skrifaði:Svoleis, þá fer ég nú bara í búðina og fæ 140 GB endurgreidd :mad

ég hló :lol: :happy


Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Harður diskur 1,5 TB er 1,36 TB ??

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 11. Jan 2011 22:22

Diskar eru auglýstir í SI einingum (GiB), en það sem þú sérð í tölvunni þinni er í svoköluðum binary einingum (GB). Samkvæmt SI einingunum er 1GB = 1000MB en samkvæmt binary er 1GB = 1024MB.

Það er auðvitað ekki bannað að auglýsa þá í SI einingunum, en það er sölutrikk. Eða hvort þetta sé samkvæmt einhverjum stöðlum eða e-ð. Þetta eru alveg nokkuð góð summ af gagnamagni sem þú missir þegar þú ert kominn í svona stóra diska.




JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: Harður diskur 1,5 TB er 1,36 TB ??

Pósturaf JReykdal » Mið 12. Jan 2011 01:33

Eru makkarnir ekki búnir að breyta þessu hjá sér?

Farnir að nota KiB/MiB/GiB fyrir base2 tölur og KB/MB/GB fyrir base10 eins og SI segir til um?


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16570
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Harður diskur 1,5 TB er 1,36 TB ??

Pósturaf GuðjónR » Mið 12. Jan 2011 08:42

Ég er með iMac, og 1TB disk. Hann er reportaður sem 1TB eða 999GB




k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 994
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Harður diskur 1,5 TB er 1,36 TB ??

Pósturaf k0fuz » Mið 12. Jan 2011 09:15

Stýrikerfið þitt les hvert gigabyte sem 1024mb en diskurinn þinn segir að hvert gigabyte sé 1000mb.


ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Harður diskur 1,5 TB er 1,36 TB ??

Pósturaf gardar » Mið 12. Jan 2011 10:15

JReykdal skrifaði:Eru makkarnir ekki búnir að breyta þessu hjá sér?

Farnir að nota KiB/MiB/GiB fyrir base2 tölur og KB/MB/GB fyrir base10 eins og SI segir til um?


Eitthvað verið talað um að ubuntu séu að innleiða þetta líka fljótlega.



Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Harður diskur 1,5 TB er 1,36 TB ??

Pósturaf bulldog » Sun 23. Jan 2011 15:42

emmibe skrifaði:Var að versla harðann disk sem er 1,5 TB en er bara 1,36 TB bara að spá hvað 140 GB eru notuð í þar sem þetta er flakkari?????


Það fara alltaf 7 % í partition töfluna þannig að 1.5 tb diskur verður 1,36 tb þegar inn í stýrikerfið er komið. :evillaugh