er að modda bíl....

Allar tengt bílum og hjólum

Höfundur
biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

er að modda bíl....

Pósturaf biturk » Þri 11. Jan 2011 18:08

sælir, núna langaði mig að fara að smíða og gera eitthvað við tímann minn

þannig að ég keipti mér buggy byrjun sem að félagi minn var a ðgera, þetta var einu sinni mazda 323 4x4 92 árgerð sem var vinnubíll hjá okkur, síðann ákváðum við að gera buggy og skárum og rifum allt úr nema hjólabúnað, gangverk og nauðsynlegustu parta af bodý til að hann myndi ekki falla saman. síðann nennti ég ekki og hafði engann tíma til að vera viðstaddur og á meðann bjó hann til basic röragrind og var búnað taka flest allt af sem heita mátti body.

síðann vantaði honum pening og þar kom ég til sögunnar, ég keipti og náði í hann mánudaginn síðasta og hef unnið í honum nánast no stopping síðann, hjérna sjáið þið mynd hvernig hann var þegar ég fékk hann og alveg þangað til ég hætti í dag, ég mun updeata þetta býsna reglulega því ég stefni á að vera komin með grindina mestu leiti saman í janúar og stefni á að vera búnað gera hann gangfæran í febrúar,.......ef allt gengur eftir áætlun:p ég verð allaveganna með hann inn í smá skúr eins lengi og ég get og síðann fer hann þá bara heim í sveit.
hann verður hrár........mjög hrár ég mun í besta falli skella smá lakki á hann.........ef ég nenni einn daginn, fyrst verður allavega að búa stykkið til og setja í gang, ef allt verður unaðslegt og virka næsta sumar þá getur vel verið að maður geri hann fallegan í útliti í mæti í burnið.........en það kemur bara í ljós.

ég er búnað breikka hann öðru megin, hann átti að verða eins sæta en ég ætla að hafa tvö sæti í honum.......það verður nefnilega gaman:naughty:
jæja fokkit, hjérna koma myndir!

Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd

jæja, kominn tími á update, er búnað tilla saman grunni af demparaturni vinstra meginn, búinn að breikk, er að smíða undir mótorpúðann hægra meginn, reif allt sem ég var áður búnað gera þar, setti skástífur til að halda við mótorbúrið báðum megin, þetta er allt að gerast:naughty:

Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd

Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd


svona var hann í dag þegar ég var hættur klukkan 2

þessi stífa vinstra megin að framan fer burt, ég átti bara eftir að skera þetta, tók mótorinn úr til að komast betur að öllu inní vélarsal, þurfti sosem ekki meira en abra að hífa og losa eina mótorfestingu.
ætla að reina að klára allar stífur og demparaturna að framan og heilsjóða á fimmtudaginn svo ég geti grunnað vélasalinn og tilt mótornum á sinn stað og klárað framendann

mig vantar 2x4 eða 5 punkta belti ef einhver á, líka ef einhver á körfustóla sem hann er hættur að nota
:beer


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2350
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 60
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: er að modda bíl....

Pósturaf Gunnar » Þri 11. Jan 2011 19:00

svaaaaaaaaaaalt!!!




Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: er að modda bíl....

Pósturaf Sphinx » Þri 11. Jan 2011 20:10

haha næs :D


MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: er að modda bíl....

Pósturaf appel » Þri 11. Jan 2011 20:23

Street legal? Doubtful. :)


*-*


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: er að modda bíl....

Pósturaf vesley » Þri 11. Jan 2011 21:19

appel skrifaði:Street legal? Doubtful. :)


Framljós,stefnuljós,bremsuljós,belti,speglar og maður er nánast good to go :)




Höfundur
biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: er að modda bíl....

Pósturaf biturk » Þri 11. Jan 2011 21:25

vesley skrifaði:
appel skrifaði:Street legal? Doubtful. :)


Framljós,stefnuljós,bremsuljós,belti,speglar og maður er nánast good to go :)



humm

já og röngtengreina suður, skipta öllum rörum út fyrir heildregið, fá vottorð frá bílsmið, hurðar, húdd og margt margt fleira.......og þá kannski gæti ég það :lol:


en nei, þetta verður nú bara notað til að smala kindum og leika sér villt, kannski skrái ég mig í burnoutið á ´biladögum jafnvel :beer


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: er að modda bíl....

Pósturaf vesley » Þri 11. Jan 2011 21:26

biturk skrifaði:
vesley skrifaði:
appel skrifaði:Street legal? Doubtful. :)


Framljós,stefnuljós,bremsuljós,belti,speglar og maður er nánast good to go :)



humm

já og röngtengreina suður, skipta öllum rörum út fyrir heildregið, fá vottorð frá bílsmið, hurðar, húdd og margt margt fleira.......og þá kannski gæti ég það :lol:


en nei, þetta verður nú bara notað til að smala kindum og leika sér villt, kannski skrái ég mig í burnoutið á ´biladögum jafnvel :beer



Buggy bílar hafa nú verið götulöglegir án húdds og hurða. Þekki það sjálfur þar sem frændi minn hefur gengið í gegnum þetta.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: er að modda bíl....

Pósturaf appel » Þri 11. Jan 2011 21:29

Verður fjör að fara yfir hraðahindrun á þessu tæki, svo fellur það saman og þú færð eitthvað rör í gegnum búkinn á þér.

A.m.k. spái ég ekki happy-ending fyrir þetta project.

:-# úps, sennilega búinn að skemma stemmninguna.


*-*


Höfundur
biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: er að modda bíl....

Pósturaf biturk » Þri 11. Jan 2011 21:29

þetta voru bara upplysingar sem ég fékk hjá yfirmanni hjá frumherja á akureyri


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


Höfundur
biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: er að modda bíl....

Pósturaf biturk » Þri 11. Jan 2011 21:32

appel skrifaði:Verður fjör að fara yfir hraðahindrun á þessu tæki, svo fellur það saman og þú færð eitthvað rör í gegnum búkinn á þér.

A.m.k. spái ég ekki happy-ending fyrir þetta project.

:-# úps, sennilega búinn að skemma stemmninguna.



hann er nú ætlaður til að stökkva og velta svo hraðahindrun er ekki vandamálið :beer

annars er ég búnað læra málmsíði og á bara eina önn eftir til að klára grunndeildina og búnað vera smíða síðann ég var krakki.......ég hef litlar áhyggjur af því en gott að vita að þér er umhugað um mig :megasmile


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: er að modda bíl....

Pósturaf Klaufi » Þri 11. Jan 2011 21:39

biturk skrifaði:
vesley skrifaði:
appel skrifaði:Street legal? Doubtful. :)


Framljós,stefnuljós,bremsuljós,belti,speglar og maður er nánast good to go :)



humm

já og röngtengreina suður, skipta öllum rörum út fyrir heildregið, fá vottorð frá bílsmið, hurðar, húdd og margt margt fleira.......og þá kannski gæti ég það :lol:


en nei, þetta verður nú bara notað til að smala kindum og leika sér villt, kannski skrái ég mig í burnoutið á ´biladögum jafnvel :beer



Búrið yfir ökumann þarf að vera heildregið og það eru einu suðurnar sem þarf að röntgenmynda..
Húdd og hurðar er óþarfi, mismunandi hvort það þurfi rúður eða ekki, voru ekki til nákvæmar reglur yfir það þegar ég var að spá í þetta..

Fór í gegnum þetta á sínum tíma en lét aldrei af því verða að götuskrá hann..

Gamli minn:
Mynd
Mynd

Smíðaði hann 14 ára :beer


Mynd

Skjámynd

kobbi keppz
Ofur-Nörd
Póstar: 271
Skráði sig: Fös 16. Apr 2010 18:03
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: er að modda bíl....

Pósturaf kobbi keppz » Þri 11. Jan 2011 21:56

klaufi skrifaði:
biturk skrifaði:
vesley skrifaði:
appel skrifaði:Street legal? Doubtful. :)


Framljós,stefnuljós,bremsuljós,belti,speglar og maður er nánast good to go :)



humm

já og röngtengreina suður, skipta öllum rörum út fyrir heildregið, fá vottorð frá bílsmið, hurðar, húdd og margt margt fleira.......og þá kannski gæti ég það :lol:


en nei, þetta verður nú bara notað til að smala kindum og leika sér villt, kannski skrái ég mig í burnoutið á ´biladögum jafnvel :beer



Búrið yfir ökumann þarf að vera heildregið og það eru einu suðurnar sem þarf að röntgenmynda..
Húdd og hurðar er óþarfi, mismunandi hvort það þurfi rúður eða ekki, voru ekki til nákvæmar reglur yfir það þegar ég var að spá í þetta..

Fór í gegnum þetta á sínum tíma en lét aldrei af því verða að götuskrá hann..

Gamli minn:
Mynd
Mynd

Smíðaði hann 14 ára :beer


án djóks? =D>


i5 8600k @ 4,5Ghz, 16gb 2666mhz, Gigabyte Windforce RTX 2080, MSI Z370-A Pro,
CM Hyper 212 Turbo, Corsair CX650m, Came-Max Panda

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: er að modda bíl....

Pósturaf Klaufi » Þri 11. Jan 2011 22:00

kobbi keppz skrifaði:
án djóks? =D>


Sorry thread-jacking, en no-joke..

Hafði ekki áhuga á að hanga úti í sjoppu á kvöldin, svo ég dundaði í þessu, fékk lánaða beygjuvél og gerði þetta einn, átti ekki einn einasta félaga sem hafði áhuga á að verða skítugur, og gamli alltaf að vinna erlendis..

Keypti mér bjöllu og reif hana og hún endaði svona..


Mynd

Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 911
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: er að modda bíl....

Pósturaf KrissiK » Þri 11. Jan 2011 22:10

klaufi skrifaði:
kobbi keppz skrifaði:
án djóks? =D>


Sorry thread-jacking, en no-joke..

Hafði ekki áhuga á að hanga úti í sjoppu á kvöldin, svo ég dundaði í þessu, fékk lánaða beygjuvél og gerði þetta einn, átti ekki einn einasta félaga sem hafði áhuga á að verða skítugur, og gamli alltaf að vinna erlendis..

Keypti mér bjöllu og reif hana og hún endaði svona..

metnaður í þér! :D =D>


:guy :guy


Höfundur
biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: er að modda bíl....

Pósturaf biturk » Mán 24. Jan 2011 17:12

jæja, komin tími á update, lítið gerst þar sem ég var að færa mig í kjallarann á húsnæðinu til að vera í friði:)

er að verða búinn með vélasalinn og ákvað að skera drifskaftsupphengjurnar burt og verður settur kross þar í gólfið og eitthvað meira til að hengja aftur upp........allt fyrir styrkinn.

Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
MyndMyndMynd



ps



það eru þráðarþjófar hér á ferð :lol:


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: er að modda bíl....

Pósturaf Klaufi » Mán 24. Jan 2011 17:55

biturk skrifaði:jæja, komin tími á update, lítið gerst þar sem ég var að færa mig í kjallarann á húsnæðinu til að vera í friði:)

er að verða búinn með vélasalinn og ákvað að skera drifskaftsupphengjurnar burt og verður settur kross þar í gólfið og eitthvað meira til að hengja aftur upp........allt fyrir styrkinn.

ps.
það eru þráðarþjófar hér á ferð :lol:


:oops:

Ætlarðu að nota Mödu fjöðrunarbúnaðinn eins og hann leggur sig?

Á til einhversstaðar glænýja sleðadempara, 4stk, ef þú ferð í fjöðrunarsmíði..


Mynd


Höfundur
biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: er að modda bíl....

Pósturaf biturk » Mán 24. Jan 2011 18:26

klaufi skrifaði:
biturk skrifaði:jæja, komin tími á update, lítið gerst þar sem ég var að færa mig í kjallarann á húsnæðinu til að vera í friði:)

er að verða búinn með vélasalinn og ákvað að skera drifskaftsupphengjurnar burt og verður settur kross þar í gólfið og eitthvað meira til að hengja aftur upp........allt fyrir styrkinn.

ps.
það eru þráðarþjófar hér á ferð :lol:


:oops:

Ætlarðu að nota Mödu fjöðrunarbúnaðinn eins og hann leggur sig?

Á til einhversstaðar glænýja sleðadempara, 4stk, ef þú ferð í fjöðrunarsmíði..



til að byrja með verður það notað, fínir demparar, en ég kem til með að smíða klafana uppá nýtt úr sterkara efni, síðann þegar þessir demparar deyja þá finn ég bara aðra einhvern veginn sem verða settir


þarf bara að breita svo djöfulli miklu til að koma sleðadempurum í, þeir þola líka án efa ekki þungann, hann mun sennilega vera hálft tonn með farþegum allt í allt þegar hann er búinn, en ég mun vikta hann á hafnarvoginni þegar það verður í boði.


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: er að modda bíl....

Pósturaf Klaufi » Mán 24. Jan 2011 18:32

Sleðadempara planið var tveir á hvert hjól...

Þetta var þegar ég var að smíða seinni bílinn sem ég seldi svo, að vísu léttari en þetta sem þú ert að smíða..


Mynd


Höfundur
biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: er að modda bíl....

Pósturaf biturk » Mán 24. Jan 2011 18:35

klaufi skrifaði:Sleðadempara planið var tveir á hvert hjól...

Þetta var þegar ég var að smíða seinni bílinn sem ég seldi svo, að vísu léttari en þetta sem þú ert að smíða..



áttu myndir af því hvernig þa átti að gerast?

hvernig nöf ætlaðiru að nota?


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: er að modda bíl....

Pósturaf Klaufi » Mán 24. Jan 2011 18:59

Á einhversstaðar til teilkningar af þessu á blaði..

Ætlaði að smíða tvær A-stífur að framan, að aftan ætlaði ég bara að smíða neðri stífuna og nota strut að ofan.

Var með Swfit Gti framnöf að aftan, man ekki hvað ég var með að framan, að öllum líkindum corollu eða vti hondu..


Mynd


Höfundur
biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: er að modda bíl....

Pósturaf biturk » Mán 07. Feb 2011 17:50

kominn tími á update strákar, eins og sést á myndum þá er hellingur búin að gerast, ég klára á morgun að smíða brakketin undir sætin og grunna miðhlutan, ætla að lækka afturhlutan með drifi og dempurum og öllu niður um 1 og 1/2 tommu svo rörin endi efst í drifbitanum, sjáið seinna hvernig ég útfæri það. ég neiðist til þess svo að drifskaftið komist undir krossinn í gólfinu og með því móti hækka ég líka bílin aðeins upp, seinna meir kemur til greina að sérsmíða klafa í hann og hækka hann að framan um 1 og 1/2 tommu líka.

stefni á að bíllinn verði komin í fyrstu gangsetningu um mánaðarmót ef ekkert slæmt kemur uppá.

Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd


ps, vantar ennþá 4-5 punkta belti

ef einhver á varahluti í 92 323 4x4 möxdu máttu hafa samband


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


B.Ingimarsson
Ofur-Nörd
Póstar: 290
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 22:08
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: er að modda bíl....

Pósturaf B.Ingimarsson » Mán 07. Feb 2011 17:58

nice, þú verður að fara með þetta á bíladagana '11 :happy



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: er að modda bíl....

Pósturaf Viktor » Mán 07. Feb 2011 17:59

Spennandi project

klaufi skrifaði:Mödu

biturk skrifaði:möxdu


Er þetta í tísku? :sleezyjoe


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: er að modda bíl....

Pósturaf biturk » Þri 08. Feb 2011 19:33

Sallarólegur skrifaði:Spennandi project

klaufi skrifaði:Mödu

biturk skrifaði:möxdu


Er þetta í tísku? :sleezyjoe

þetta var typo :-$


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


grimzzi5
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Lau 04. Okt 2008 22:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: er að modda bíl....

Pósturaf grimzzi5 » Fim 10. Feb 2011 19:35

Flott alltaf gaman að fylgjast með svona projectum