Rykhreinsun á fartölvu
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1763
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Rykhreinsun á fartölvu
veit einhver hvar er best/ódýrast að láta rykhreinsa fartölvu, þarf að panta tíma fyrir það?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Rykhreinsun á fartölvu
Veit ekki hvar það er ódýrast, misjafnt hvað verkstæði taka fyrir þetta. Myndi einfaldlega hringja og athuga. Þetta veltur líka mikið á fartölvunni, hvort það er lok beint yfir kælingunni eða hvort það þarf að taka fartölvuna alveg í sundur. Verðmunurinn er mikill, annað tekur hálftíma, hitt tekur 2.
Líka misjafnt eftir fyrirtækjum hvort þú getur pantað tíma, yfirleitt geturu það ekki á tölvuverkstæðum, ferð bara aftast í röðina eða borgar flýtigjald ef boðið er upp á slíkt.
Líka misjafnt eftir fyrirtækjum hvort þú getur pantað tíma, yfirleitt geturu það ekki á tölvuverkstæðum, ferð bara aftast í röðina eða borgar flýtigjald ef boðið er upp á slíkt.
Re: Rykhreinsun á fartölvu
Ég er að spá, ég er með svona Anti-Static armband og ef maður ætlar að nota það við rykhreinsun á fartölvu, við hvað á maður að klemma armbandið við? Við fartölvuna eða eitthvað annað í umhverfinu?
Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!
Ruddaleg túpuskjátölva!
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: Rykhreinsun á fartölvu
zdndz skrifaði:Ég er að spá, ég er með svona Anti-Static armband og ef maður ætlar að nota það við rykhreinsun á fartölvu, við hvað á maður að klemma armbandið við? Við fartölvuna eða eitthvað annað í umhverfinu?
klemmir það á jarðtenginguna í instungunni í veggnum hjá þér
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
Re: Rykhreinsun á fartölvu
oskar9 skrifaði:zdndz skrifaði:Ég er að spá, ég er með svona Anti-Static armband og ef maður ætlar að nota það við rykhreinsun á fartölvu, við hvað á maður að klemma armbandið við? Við fartölvuna eða eitthvað annað í umhverfinu?
klemmir það á jarðtenginguna í instungunni í veggnum hjá þér
okey, takk
Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!
Ruddaleg túpuskjátölva!
Re: Rykhreinsun á fartölvu
zdndz skrifaði:oskar9 skrifaði:zdndz skrifaði:Ég er að spá, ég er með svona Anti-Static armband og ef maður ætlar að nota það við rykhreinsun á fartölvu, við hvað á maður að klemma armbandið við? Við fartölvuna eða eitthvað annað í umhverfinu?
klemmir það á jarðtenginguna í instungunni í veggnum hjá þér
okey, takk
getur líka tengt þig við eldhúsvask frekar hætturlegt að tengja sig við innstungu þótt margir gera það
2600k gtx780 16gb
sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
▲
▲ ▲
sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
▲
▲ ▲
Re: Rykhreinsun á fartölvu
sakaxxx skrifaði:zdndz skrifaði:oskar9 skrifaði:zdndz skrifaði:Ég er að spá, ég er með svona Anti-Static armband og ef maður ætlar að nota það við rykhreinsun á fartölvu, við hvað á maður að klemma armbandið við? Við fartölvuna eða eitthvað annað í umhverfinu?
klemmir það á jarðtenginguna í instungunni í veggnum hjá þér
okey, takk
getur líka tengt þig við eldhúsvask frekar hætturlegt að tengja sig við innstungu þótt margir gera það
pæling, er líka í lagi að tengja bara við annan tölvukassa?
Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!
Ruddaleg túpuskjátölva!
Re: Rykhreinsun á fartölvu
zdndz skrifaði:sakaxxx skrifaði:zdndz skrifaði:oskar9 skrifaði:zdndz skrifaði:Ég er að spá, ég er með svona Anti-Static armband og ef maður ætlar að nota það við rykhreinsun á fartölvu, við hvað á maður að klemma armbandið við? Við fartölvuna eða eitthvað annað í umhverfinu?
klemmir það á jarðtenginguna í instungunni í veggnum hjá þér
okey, takk
getur líka tengt þig við eldhúsvask frekar hætturlegt að tengja sig við innstungu þótt margir gera það
pæling, er líka í lagi að tengja bara við annan tölvukassa?
jú ætti að virka ef hann er í sambandi
2600k gtx780 16gb
sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
▲
▲ ▲
sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
▲
▲ ▲
Re: Rykhreinsun á fartölvu
sakaxxx skrifaði:zdndz skrifaði:sakaxxx skrifaði:zdndz skrifaði:oskar9 skrifaði:zdndz skrifaði:Ég er að spá, ég er með svona Anti-Static armband og ef maður ætlar að nota það við rykhreinsun á fartölvu, við hvað á maður að klemma armbandið við? Við fartölvuna eða eitthvað annað í umhverfinu?
klemmir það á jarðtenginguna í instungunni í veggnum hjá þér
okey, takk
getur líka tengt þig við eldhúsvask frekar hætturlegt að tengja sig við innstungu þótt margir gera það
pæling, er líka í lagi að tengja bara við annan tölvukassa?
jú ætti að virka ef hann er í sambandi
skil ég þetta rétt: sem sagt þarf að vera í sambandi en þarf ekki að hafa kveikt á tölvunni og það þarf ekki heldur að vera á "on" á aflgjafanum
og út frá þessari pælingu: ef maður er að grúska í tölvukassa og tengir bandið við kassann þarf þá kassinn að vera í sambandi ?
Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!
Ruddaleg túpuskjátölva!
Re: Rykhreinsun á fartölvu
zdndz skrifaði:sakaxxx skrifaði:zdndz skrifaði:sakaxxx skrifaði:zdndz skrifaði:oskar9 skrifaði:zdndz skrifaði:Ég er að spá, ég er með svona Anti-Static armband og ef maður ætlar að nota það við rykhreinsun á fartölvu, við hvað á maður að klemma armbandið við? Við fartölvuna eða eitthvað annað í umhverfinu?
klemmir það á jarðtenginguna í instungunni í veggnum hjá þér
okey, takk
getur líka tengt þig við eldhúsvask frekar hætturlegt að tengja sig við innstungu þótt margir gera það
pæling, er líka í lagi að tengja bara við annan tölvukassa?
jú ætti að virka ef hann er í sambandi
skil ég þetta rétt: sem sagt þarf að vera í sambandi en þarf ekki að hafa kveikt á tölvunni og það þarf ekki heldur að vera á "on" á aflgjafanum
og út frá þessari pælingu: ef maður er að grúska í tölvukassa og tengir bandið við kassann þarf þá kassinn að vera í sambandi ?
las einhvernstaðar að tölvan þurfi að vera í sambandi, ég tel þetta samt vera algjör óþarfi það er nóg að snerta bara tölvukassan einstaka sinnum ég hef aldrei notað antistatic armband aldrei lennt í vandræðum
2600k gtx780 16gb
sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
▲
▲ ▲
sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
▲
▲ ▲