Alvöru hátalarar!!
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 113
- Skráði sig: Mán 12. Jan 2004 23:46
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Alvöru hátalarar!!
ég er svo hissa á því að það er engin alvöru umræða til hérna um bestu hátalarana við tölvuna ykkar! Ég keypti fyrir um mánuði síðan Creative Audigy 2 útvært hljóðkort á 13þ og Inspire 7.1 hátalara á 20þ og taldi mig vera að gera góð kaup. Ánægður með Audigy en komst að því að ég hafði klikkað á heimavinnunni með hátalarana og eftir að hafa vafrað á innlendum og erlendum síðum er ég búinn að sjá að það eru til alvöru alvöru hátalarar þarna úti en það er eins og enginn hérna heima sé neitt að nota þetta?! Kannski af því að engin verslun selur svona high end PC hátalara (þó rakst ég um daginn á Logitech Z680 hjá BT).
Það sem virðist vera inni af erlendu síðunum að dæma er
* Creative Megaworks 5.1 eða GigaWorks 7.1
* Logitech Z680
* Klipsch Promedia Ultra
* Onkyo HT-S650
Erfitt að gera upp á milli þessara en maður verður að velja rétt því þetta þarf að kaupa frá USA þar sem það er ekki selt hérna heima. Eru einhverjir þarna úti með skoðanir á þessu?
Það sem virðist vera inni af erlendu síðunum að dæma er
* Creative Megaworks 5.1 eða GigaWorks 7.1
* Logitech Z680
* Klipsch Promedia Ultra
* Onkyo HT-S650
Erfitt að gera upp á milli þessara en maður verður að velja rétt því þetta þarf að kaupa frá USA þar sem það er ekki selt hérna heima. Eru einhverjir þarna úti með skoðanir á þessu?
-
- has spoken...
- Póstar: 182
- Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 02:57
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Alvöru hátalarar!!
Hátlarar sucka Sennheiser owna
Intel Pentium 4 3,0 GHz - ABIT IC7-MAX3 - Geforce FX5700 - 2x OCZ 512MB -
-
- has spoken...
- Póstar: 158
- Skráði sig: Mið 12. Mar 2003 11:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: behind you
- Staða: Ótengdur