Búinn að ná 4Ghz

Skjámynd

Höfundur
mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Búinn að ná 4Ghz

Pósturaf mundivalur » Lau 08. Jan 2011 19:44

Er bara ánægður ,hitin 39C max 57C . Keyrði prime95 í einhverja tíma, best að prufa þetta í nokkra daga :megasmile


Mynd



Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að ná 4Ghz

Pósturaf sakaxxx » Lau 08. Jan 2011 19:57

flottur hiti minn e8400 er klukkaður í 3.6ghz 32c idle 49 load
hvernig kælingu ertu með?

Mynd
Síðast breytt af sakaxxx á Lau 08. Jan 2011 20:31, breytt samtals 1 sinni.


2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲


nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að ná 4Ghz

Pósturaf nonesenze » Lau 08. Jan 2011 20:06

hvaða tíma ertu að fá í superpi með hann í 4ghz?

*edit* og hvaða volt ertu með vcore, mch og allt það?


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

Höfundur
mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að ná 4Ghz

Pósturaf mundivalur » Lau 08. Jan 2011 20:09

Þetta er einhver hlunkur svipað þessum http://www.buy.is/product.php?id_product=9203085
svona viftu á honum Scythe Ultra Kaze 120 mm Fan, 3000rpm @2000rpm
og 7 aðrar :megasmile



Skjámynd

Höfundur
mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að ná 4Ghz

Pósturaf mundivalur » Lau 08. Jan 2011 20:18

nonesenze skrifaði:hvaða tíma ertu að fá í superpi með hann í 4ghz?

*edit* og hvaða volt ertu með vcore, mch og allt það?


Fór úr 13,eitthvað í 12,04
hækkaði aðalega vcore á eftir að prufa meir
Mynd




zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að ná 4Ghz

Pósturaf zdndz » Lau 08. Jan 2011 22:05

mundivalur skrifaði:
nonesenze skrifaði:hvaða tíma ertu að fá í superpi með hann í 4ghz?

*edit* og hvaða volt ertu með vcore, mch og allt það?


Fór úr 13,eitthvað í 12,04
hækkaði aðalega vcore á eftir að prufa meir
Mynd


er ég að skilja þetta, overclocke-aru með þessu forriti?
sbr. mynd


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!

Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að ná 4Ghz

Pósturaf Eiiki » Lau 08. Jan 2011 22:18

kjaftæði að þessi kæling sé að kæla E8400 niður í 39° á 4Ghz


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að ná 4Ghz

Pósturaf Glazier » Lau 08. Jan 2011 23:05

Eiiki skrifaði:kjaftæði að þessi kæling sé að kæla E8400 niður í 39° á 4Ghz

Uuuu, nei ?


Tölvan mín er ekki lengur töff.


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að ná 4Ghz

Pósturaf vesley » Lau 08. Jan 2011 23:05

Eiiki skrifaði:kjaftæði að þessi kæling sé að kæla E8400 niður í 39° á 4Ghz



39°C Idle gæti nú bara vel verið .



Skjámynd

Höfundur
mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að ná 4Ghz

Pósturaf mundivalur » Lau 08. Jan 2011 23:10

ég er búinn að vera nota þetta forrit þá komst ég bara í 3,7 stable núna allt gert í bios

Sambandi við hitan þá eru voltin frekar lág ,ef ég set í 1,4v þá er hitinn 45-47 idle




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að ná 4Ghz

Pósturaf littli-Jake » Sun 09. Jan 2011 11:31

WTF???

Minn 8400 er í 41-42°c ideal @3000 og aldrei klukkaður #-o

Vissi að ég hefði ekki átt að fá mér kælingu sem blæs niðurá/upp af örranum.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að ná 4Ghz

Pósturaf Kobbmeister » Sun 09. Jan 2011 15:07

mundivalur skrifaði:ég er búinn að vera nota þetta forrit þá komst ég bara í 3,7 stable núna allt gert í bios

Sambandi við hitan þá eru voltin frekar lág ,ef ég set í 1,4v þá er hitinn 45-47 idle

Ég er með voltin í 1.375 minnir mig og hann er 50°C núna í idle(reyndar alveg vel heitt inni í herberginu)


Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek

Skjámynd

Höfundur
mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að ná 4Ghz update

Pósturaf mundivalur » Mán 10. Jan 2011 20:22

Sælir ég er í vandræðum núna komin í 4.1ghz helvítis vinnslum. komast ekki yfir 910mhz (geil ddr2 800)2x2gb , var að finna að þau séu ekki góð í OC (the Goggle friend)

Þá spyr ég hvað væri sniðugt að kaupa í staðin 1066 eða 1200? Enhverjar ábendingar frá snillingum :happy



Skjámynd

Höfundur
mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að ná 4Ghz

Pósturaf mundivalur » Mán 10. Jan 2011 22:26




Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að ná 4Ghz

Pósturaf sakaxxx » Þri 11. Jan 2011 00:41

ég tel það allsekki þess virði að kaupa ny minni til þess að geta overclockað aðeins meira þú mundir fá mun meira performance upgrade ef þú eiddir þennan pening í ssd


2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲


zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að ná 4Ghz update

Pósturaf zdndz » Þri 11. Jan 2011 10:43

mundivalur skrifaði:Sælir ég er í vandræðum núna komin í 4.1ghz helvítis vinnslum. komast ekki yfir 910mhz (geil ddr2 800)2x2gb , var að finna að þau séu ekki góð í OC (the Goggle friend)

Þá spyr ég hvað væri sniðugt að kaupa í staðin 1066 eða 1200? Enhverjar ábendingar frá snillingum :happy


Er það ekki hraði minnis sem maður þarf að horfa mest á, ef maður ætlar að yfirklukka?


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!


Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að ná 4Ghz

Pósturaf Dazy crazy » Þri 11. Jan 2011 11:29

Ég skal kaupa af þér þessi minni sem þú átt núna ef þú vilt selja


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!