Ég er að keyra á Intel Core 2 Quad Q6600 @ 2.40GHz, og hann er allt of heitur, fer stundum í 80°C(Er á stock kælingu sem er örugglega algert drasl)
búinn að rykhreinsa en lítið breytist. Þar sem tölvan er ekki notuð í eina þunga keyrslu, konan notar þessa tölvu aðeins í netbrowse og eitthvað er þá ekki bara sniðugt að underclocka?
á hann þá ekki eftir að hitna minna?
en þar sem ég hef ekkert vit á þessu, er einhver sem getur leiðbeint mér hvernig skal gera?
búinn að lesa eitthvað um þetta, mæliði með að setja inn BIOS stillingar eða nota eitthvað forrit kallað SpeedStep?
Skrítin beiðni
Re: Skrítin beiðni
skipta um kælikrem
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Skrítin beiðni
Aron123 skrifaði:skipta um kælikrem
Til að útskýra aðeins nánar, ef þú ert með örgjörvann á stock og stock kælingu, þá ættirðu ekki að fara upp í 80°C nema eitthvað sé að, t.d. kælinging er illa fest eða ekki passlegt magn af kremi á milli kælingar og örgjörva eða þú ert með algerlega loftþéttann kassa svo ekkert kalt loft kemst inn.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 276
- Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
- Reputation: 24
- Staðsetning: Rannsóknarstofan
- Staða: Ótengdur
Re: Skrítin beiðni
Daz skrifaði:Aron123 skrifaði:skipta um kælikrem
Til að útskýra aðeins nánar, ef þú ert með örgjörvann á stock og stock kælingu, þá ættirðu ekki að fara upp í 80°C nema eitthvað sé að, t.d. kælinging er illa fest eða ekki passlegt magn af kremi á milli kælingar og örgjörva eða þú ert með algerlega loftþéttann kassa svo ekkert kalt loft kemst inn.
Kassinn er reyndar ágætlega loftaður bætti einni stórri viftu í kassann sem dregur loft út úr honum og svo aðra svoldið minni sem blæs lofti að utan á hördu diskanna. En kælingin á örgjörvanum hef ég ekkert átt við síðan ég keypti vélina fyrir utan að taka ryk.
þarf maður reglulega að setja kælikrem eða eitthvað?
Re: Skrítin beiðni
þarf maður reglulega að setja kælikrem eða eitthvað?
Þau eiga það til að harðna, verða að dufti og leiða þá hita illa = versna með tímanum...
Þau eiga það til að harðna, verða að dufti og leiða þá hita illa = versna með tímanum...
-
- Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Skrítin beiðni
ef að þessi vél er ekki að gera neitt annað en að vera á netinu ertu góður með þetta
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1584
ef það filgir ekki hitaleiðandi krem þá kostar það 500 kall e-a. bara að passa að nota LÍTIÐ. Flestir tala um magn sem samsvarar 3 hrísgrjónum.
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1584
ef það filgir ekki hitaleiðandi krem þá kostar það 500 kall e-a. bara að passa að nota LÍTIÐ. Flestir tala um magn sem samsvarar 3 hrísgrjónum.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: Skrítin beiðni
littli-Jake skrifaði:ef að þessi vél er ekki að gera neitt annað en að vera á netinu ertu góður með þetta
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1584
ef það filgir ekki hitaleiðandi krem þá kostar það 500 kall e-a. bara að passa að nota LÍTIÐ. Flestir tala um magn sem samsvarar 3 hrísgrjónum.
Þessi kæling er overkill...
Bara skipta um kælikrem á að vera nóg...
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 390
- Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: Skrítin beiðni
littli-Jake skrifaði:ef að þessi vél er ekki að gera neitt annað en að vera á netinu ertu góður með þetta
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1584
ef það filgir ekki hitaleiðandi krem þá kostar það 500 kall e-a. bara að passa að nota LÍTIÐ. Flestir tala um magn sem samsvarar 3 hrísgrjónum.
Maðurinn spyr um reiðhjól og þú reynir að pranga upp á hann vörubíl
Re: Skrítin beiðni
afsakið þetta off-topic,
en hvað merkir stock kæling nákvæmlega, bara sú kæling sem fylgir tölvunni eða?
en hvað merkir stock kæling nákvæmlega, bara sú kæling sem fylgir tölvunni eða?
Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!
Ruddaleg túpuskjátölva!
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Skrítin beiðni
zdndz skrifaði:afsakið þetta off-topic,
en hvað merkir stock kæling nákvæmlega, bara sú kæling sem fylgir tölvunni eða?
Fylgir með vörunni frá pökkunarframleiðanda.
(í tilfelli örgjörva eru þetta oftast vifturnar beint frá framleiðanda sbr. Intel eða AMD en í skjákortabransanum getur þetta verið eVGA vifta eða BATMAN BEGINS vifta eða Force3D vifta)
Modus ponens
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Skrítin beiðni
Gúrú skrifaði:zdndz skrifaði:afsakið þetta off-topic,
en hvað merkir stock kæling nákvæmlega, bara sú kæling sem fylgir tölvunni eða?
Fylgir með vörunni frá pökkunarframleiðanda.
(í tilfelli örgjörva eru þetta oftast vifturnar beint frá framleiðanda sbr. Intel eða AMD en í skjákortabransanum getur þetta verið eVGA vifta eða BATMAN BEGINS vifta eða Force3D vifta)
Ertu að dissa batman viftuna?
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Skrítin beiðni
Plushy skrifaði:Ertu að dissa batman viftuna?
Nei , fékkstu þér kortið hjá Tölvutækni þegar þeir voru með hana?
Modus ponens