Intel Core i7 920 2.66Ghz og 19" LCD

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Intel Core i7 920 2.66Ghz og 19" LCD

Pósturaf braudrist » Fös 07. Jan 2011 12:35

Til sölu Intel Core i7 920 2.66Ghz + stock heatsink (retail). Keypt 06.01.09 með tölvu í Tölvutækni, aldrei verið yfirklukkaður.

Mynd

Einnig til sölu er Samsung Syncmaster 912n 19" LCD skjár. Keyptur frá USA og fluttur inn fyrir nokkrum árum. Skjárinn er frekar gamall en virkar fínt, snúrur fylgja með.

Mynd

Tilboð óskast.

Kristján, s: 8960099


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

kobbi keppz
Ofur-Nörd
Póstar: 271
Skráði sig: Fös 16. Apr 2010 18:03
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel Core i7 920 2.66Ghz og 19" LCD

Pósturaf kobbi keppz » Fös 07. Jan 2011 12:39

einhver verðhugmynd um skjáinn?


i5 8600k @ 4,5Ghz, 16gb 2666mhz, Gigabyte Windforce RTX 2080, MSI Z370-A Pro,
CM Hyper 212 Turbo, Corsair CX650m, Came-Max Panda

Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel Core i7 920 2.66Ghz og 19" LCD

Pósturaf bulldog » Fös 07. Jan 2011 13:48

hvað seturðu á örgjörvann ???



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Intel Core i7 920 2.66Ghz og 19" LCD

Pósturaf MatroX » Fös 07. Jan 2011 13:52

bulldog skrifaði:hvað seturðu á örgjörvann ???



x2 hvað viltu fyrir örran?


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


Höfundur
braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel Core i7 920 2.66Ghz og 19" LCD

Pósturaf braudrist » Fös 07. Jan 2011 13:55

20-25 þús. fyrir örgjörvann held ég að sé sanngjarnt. 7000 fyrir skjáinn. En tek samt alveg hæðstu tilboðum :D


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m


Jordan
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Fös 07. Jan 2011 00:29
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Intel Core i7 920 2.66Ghz og 19" LCD

Pósturaf Jordan » Lau 08. Jan 2011 01:37

Er skjárinn 110 volt?



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7591
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Intel Core i7 920 2.66Ghz og 19" LCD

Pósturaf rapport » Lau 08. Jan 2011 01:39

Jordan skrifaði:Er skjárinn 110 volt?


Nei, meira svona um 2,5 Kg




Höfundur
braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel Core i7 920 2.66Ghz og 19" LCD

Pósturaf braudrist » Lau 08. Jan 2011 01:45

Jordan skrifaði:Er skjárinn 110 volt?


Hann er vottaður með þarna CE merkinu og svo er power snúran með íslenskri kló þannig ég held að hann sé bæði fyrir 110v og 230v


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m


Jordan
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Fös 07. Jan 2011 00:29
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Intel Core i7 920 2.66Ghz og 19" LCD

Pósturaf Jordan » Lau 08. Jan 2011 19:05

Getur þú send út á land með postkröfu- Súðavik
gsm 861 4658 Jordan




Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel Core i7 920 2.66Ghz og 19" LCD

Pósturaf Dazy crazy » Lau 08. Jan 2011 23:07

Ég er til í að taka skjáinn á 7000


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

Skjámynd

gummih
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Fös 01. Jan 2010 19:15
Reputation: 0
Staðsetning: hér
Staða: Ótengdur

Re: Intel Core i7 920 2.66Ghz og 19" LCD

Pósturaf gummih » Sun 09. Jan 2011 12:39

er ábyrgð á örgjörvanum?