CendenZ skrifaði:Kristján skrifaði:eru ekki lang flestir skjáir herna á islandi með tn panel?
og hvar gæti maður svo sem farið i betri panel? eins og ips eða eitthvað? og væri það ekki einhverjir 100 kallar?
Venjulegur user / gamer / office hefur 0 þörf fyrir IPS panel, þetta er bara high end notendur, grafísk vinnsla og slíkt.
Ég er reyndar með IPS skjá, en satt best að segja finn ég bara engan mun
Mér finnst einmitt merkilegt hvað fólk er tilbúið að sætta sig við TN skjá og eina útskýringin sem ég finn er að fólk veit ekki betur.
Ef fólk vill ekki vita og finnst TN panel skjárinn sinn flottur þá bara = frábært.
En það þýðir ekki að það sé ekki til eitthvað mikið mikið betra og IPS væri t.d. eitt af því.
Er með 3x IPS og 2x TN og ég sé muninn strax, sérstaklega þegar þeir eru hlið við hlið.