Raid 0 Spurning

Skjámynd

Höfundur
jondri
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 05:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Raid 0 Spurning

Pósturaf jondri » Fim 06. Jan 2011 05:35

Mig langaði að vita hvort að ég þarf að formatta diskinn hjá mér ef ég ákveð að setja annan disk í og raid´a hann í 0, annars er ég nú á leiðinni að kaupa mér tvo sata3 diska til að raid´a þannig þá verður allt sett upp á nýtt!
Ég er með allt windows og allt draslið á 1Tb disk núna og það er ekki allveg að gera sig! Benchmarkið er 5.9 þanngi mig langaði að ná þessu aðeins hraðar þar sem ég á annan til en nenni ekki að tapa öllu!


Intel i7 950 @ 3,8 Ghz - Dynatron G-950 - Nvidia GTX 570 - Gigabyte X58A-UD3R - 2x2GB 1333Mhz - Antec Dark Fleet 10 - BenQ 24"


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Raid 0 Spurning

Pósturaf AntiTrust » Fim 06. Jan 2011 09:23

Já, þú þarft að formatta diska til að setja í raid stæður.

Þú færð ekkert meira í Windows experience rating en þú ert með núna þótt þú farir í RAID, þú ferð ekki ofar en 5.9 nema vera með SSD. Win exp. rating er líka bara algjört lágmarksviðmiðunarstaðall, það sem þú vilt vera að skoða eru read/write og access time hraði.



Skjámynd

Höfundur
jondri
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 05:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Raid 0 Spurning

Pósturaf jondri » Fim 06. Jan 2011 11:05

Ok, þakka svarið.
En hvernig er með það að raida tvo sata 3 diska í 0, ég veit að það er ekki jafn gott ssd en ég er meira að hugsa um verð á Gb ef þú veist hvað ég meina. Planið var að kaupa tvo sata3 diska raid0 fyrir stýrikerfið og svo taka fjóra sata2 Tb diska sem ég á og raida þá 5, skiptir máli að snúningurinn og cache sé sama á öllu diskunum? En ssd er farið að hljóma einsog eina vitið!


Intel i7 950 @ 3,8 Ghz - Dynatron G-950 - Nvidia GTX 570 - Gigabyte X58A-UD3R - 2x2GB 1333Mhz - Antec Dark Fleet 10 - BenQ 24"

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7468
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1154
Staða: Ótengdur

Re: Raid 0 Spurning

Pósturaf rapport » Fim 06. Jan 2011 13:11

jondri skrifaði:Ok, þakka svarið.
En hvernig er með það að raida tvo sata 3 diska í 0, ég veit að það er ekki jafn gott ssd en ég er meira að hugsa um verð á Gb ef þú veist hvað ég meina. Planið var að kaupa tvo sata3 diska raid0 fyrir stýrikerfið og svo taka fjóra sata2 Tb diska sem ég á og raida þá 5, skiptir máli að snúningurinn og cache sé sama á öllu diskunum? En ssd er farið að hljóma einsog eina vitið!


Hugsaðu bara um hvað þú þarft að eyða í krónum því að ef þú ætlar að nota Boot diksinn sem gagnageymslu þá verður hann alltaf slow...

25þ. fyrir SSD í næstu verslun = það besta sem hægt er að komast í, held ég...




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Raid 0 Spurning

Pósturaf AntiTrust » Fim 06. Jan 2011 14:50

jondri skrifaði:Ok, þakka svarið.
En hvernig er með það að raida tvo sata 3 diska í 0, ég veit að það er ekki jafn gott ssd en ég er meira að hugsa um verð á Gb ef þú veist hvað ég meina. Planið var að kaupa tvo sata3 diska raid0 fyrir stýrikerfið og svo taka fjóra sata2 Tb diska sem ég á og raida þá 5, skiptir máli að snúningurinn og cache sé sama á öllu diskunum? En ssd er farið að hljóma einsog eina vitið!


Ef þú ert með/verður með mikilvæg gögn á stýrikerfissvæðinu þá mæli ég frekar með RAID en SSD. En ef öll mikilvæg gögn verða á RAID5 array-inu þá myndi ég taka SSD undir stýrikerfið.

Ertu viss um að móðurborðið hjá þér styðji SATA3?

RPM og Cache skiptir máli í RAID já, en er ekki skilyrði.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7468
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1154
Staða: Ótengdur

Re: Raid 0 Spurning

Pósturaf rapport » Fim 06. Jan 2011 17:45

Styð það sem AT sagði, mín meining líka, að ef þú ert bara að hugsa um hraða þá SSD undir stýrikerfið og gögnin á aðra diska.

Persónulega nota ég Raid1 undir stýrikerfið + persónuleg gögn en aðra diska undir bíómyndir og annað stöff,



Skjámynd

Höfundur
jondri
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 05:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Raid 0 Spurning

Pósturaf jondri » Fim 06. Jan 2011 22:42

Þetta er Gigabyte X58A-UD3R þannig það á að styðja sata 3, þessi tölva verður notið aðalega í klippiforrit og annað eins (Premiere, After Effects, Photoshop), og þarf að vinna með mikið af HD efni. Þannig að mig vantar eiginlega hraða fyrir flest efni sem ég sæki! . Það hljómar samt vel það sem AntiTrust sagði að skella sér á ssd fyrir windows, og raid 5 á restina!

Þið verðið að afsaka en ég ætla koma með eina spurningu í viðbót sem er kannski ekki sú gáfulegasta, en er hægt að bæta við diskum í raid 5 án þess að formata allt, svona ef maður hefði áhuga á að bæta við í framtíðinni?


Intel i7 950 @ 3,8 Ghz - Dynatron G-950 - Nvidia GTX 570 - Gigabyte X58A-UD3R - 2x2GB 1333Mhz - Antec Dark Fleet 10 - BenQ 24"

Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Tengdur

Re: Raid 0 Spurning

Pósturaf Revenant » Fim 06. Jan 2011 23:20

jondri skrifaði:Þetta er Gigabyte X58A-UD3R þannig það á að styðja sata 3, þessi tölva verður notið aðalega í klippiforrit og annað eins (Premiere, After Effects, Photoshop), og þarf að vinna með mikið af HD efni. Þannig að mig vantar eiginlega hraða fyrir flest efni sem ég sæki! . Það hljómar samt vel það sem AntiTrust sagði að skella sér á ssd fyrir windows, og raid 5 á restina!

Þið verðið að afsaka en ég ætla koma með eina spurningu í viðbót sem er kannski ekki sú gáfulegasta, en er hægt að bæta við diskum í raid 5 án þess að formata allt, svona ef maður hefði áhuga á að bæta við í framtíðinni?



ICH10R / ICH10DO / PCH kubbasettin hafa möguleika á að extenda RAID5 array. Búðu þig bara undir það að þetta geti tekið þónokkurn tíma að rebuilda það.

What features are supported on each I/O controller hub (ICH)?



Skjámynd

Höfundur
jondri
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 05:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Raid 0 Spurning

Pósturaf jondri » Fim 06. Jan 2011 23:43

jondri Skrifaði:
Þetta er Gigabyte X58A-UD3R þannig það á að styðja sata 3, þessi tölva verður notið aðalega í klippiforrit og annað eins (Premiere, After Effects, Photoshop), og þarf að vinna með mikið af HD efni. Þannig að mig vantar eiginlega hraða fyrir flest efni sem ég sæki! . Það hljómar samt vel það sem AntiTrust sagði að skella sér á ssd fyrir windows, og raid 5 á restina!

Þið verðið að afsaka en ég ætla koma með eina spurningu í viðbót sem er kannski ekki sú gáfulegasta, en er hægt að bæta við diskum í raid 5 án þess að formata allt, svona ef maður hefði áhuga á að bæta við í framtíðinni?




ICH10R / ICH10DO / PCH kubbasettin hafa möguleika á að extenda RAID5 array. Búðu þig bara undir það að þetta geti tekið þónokkurn tíma að rebuilda það.


Ok, Ég þakka fyrir það, gott að vita að maður getur bætt það seinna! en þurfa allir diskarnir að vera með sama spec, (RPM og Cache).


Intel i7 950 @ 3,8 Ghz - Dynatron G-950 - Nvidia GTX 570 - Gigabyte X58A-UD3R - 2x2GB 1333Mhz - Antec Dark Fleet 10 - BenQ 24"