Vaktin var niðri um tíma í dag.

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16570
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vaktin var niðri um tíma í dag.

Pósturaf GuðjónR » Mið 05. Jan 2011 21:55

Eins og eflaust margir hafa tekið eftir þá var Vaktin niðri um tíma í dag.
Ástæða þess var sú að tekin var ákvörðun í skyndi að flytja Vaktina á milli netþjóna innan 1984.is
Sökum þess hversu skyndilega var ákveðið að flytja vefinn þá vannst ekki tími til að tilkynna það á spjallinu.

Ég vona að enginn spjallverji hafi beðið varanlega skaða af. [-o<



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2348
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin var niðri um tíma í dag.

Pósturaf Gunnar » Mið 05. Jan 2011 22:01

ættum að geta fyrirgefið þetta :-"
persónulega hugsaði ég með mér "ohh hvað er guðjón að fikta við núna..." :lol:



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16570
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin var niðri um tíma í dag.

Pósturaf GuðjónR » Mið 05. Jan 2011 22:05

Gunnar skrifaði:ættum að geta fyrirgefið þetta :-"
persónulega hugsaði ég með mér "ohh hvað er guðjón að fikta við núna..." :lol:


hehehehe....mig grunar að margir hafi hugsað það og í leiðinni hugsað...ohwell 1984.is eiga backup og beila hann bara út úr klúðrinu aftur :dead



Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin var niðri um tíma í dag.

Pósturaf bulldog » Mið 05. Jan 2011 22:15

Ég hélt að það væri að koma heimsendir :nerd_been_up_allnight



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin var niðri um tíma í dag.

Pósturaf lukkuláki » Mið 05. Jan 2011 22:25

GuðjónR skrifaði:
Gunnar skrifaði:ættum að geta fyrirgefið þetta :-"
persónulega hugsaði ég með mér "ohh hvað er guðjón að fikta við núna..." :lol:


hehehehe....mig grunar að margir hafi hugsað það og í leiðinni hugsað...ohwell 1984.is eiga backup og beila hann bara út úr klúðrinu aftur :dead


Þetta passar :)


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7591
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Tengdur

Re: Vaktin var niðri um tíma í dag.

Pósturaf rapport » Mið 05. Jan 2011 22:38

bulldog skrifaði:Ég hélt að það væri að koma heimsendir :nerd_been_up_allnight


Þetta passar :)



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin var niðri um tíma í dag.

Pósturaf kubbur » Mið 05. Jan 2011 23:34

GuðjónR skrifaði:Eins og eflaust margir hafa tekið eftir þá var Vaktin niðri um tíma í dag.
Ástæða þess var sú að tekin var ákvörðun í skyndi að flytja Vaktina á milli netþjóna innan 1984.is
Sökum þess hversu skyndilega var ákveðið að flytja vefinn þá vannst ekki tími til að tilkynna það á spjallinu.

Ég vona að enginn spjallverji hafi beðið varanlega skaða af. [-o<


ég er stórskaddaður, ég er fastur lengst útí keflavík í tómri íbúð með símann einan að vopni !, og vaktin fór niður!, skamm skamm ! :mad


Kubbur.Digital

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin var niðri um tíma í dag.

Pósturaf BjarkiB » Mið 05. Jan 2011 23:38

Og þá ætti vaktin að vera hætt detta niður og lengi að loadast? ætli maður fyrirgefur þá ekki :happy




JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin var niðri um tíma í dag.

Pósturaf JohnnyX » Mið 05. Jan 2011 23:42

Maður gat fengið sér ferskt loft á meðan



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin var niðri um tíma í dag.

Pósturaf Black » Mið 05. Jan 2011 23:43

ég hélt þú værir farinn að fikta við páskaþema :lol:


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7591
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Tengdur

Re: Vaktin var niðri um tíma í dag.

Pósturaf rapport » Mið 05. Jan 2011 23:55

Black skrifaði:ég hélt þú værir farinn að fikta við páskaþema :lol:


:sleezyjoe



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2348
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin var niðri um tíma í dag.

Pósturaf Gunnar » Fim 06. Jan 2011 00:00

JohnnyX skrifaði:Maður gat fengið sér ferskt loft á meðan

:lol: :lol: :lol: :lol: :lol:




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin var niðri um tíma í dag.

Pósturaf biturk » Fim 06. Jan 2011 00:16

ohh well, ég var að mála herbergið mitt hvort eð er á meðan og drekka bjór......þannig að ég tók ekki eftir þessu


...fór allt í einu að spá....eða bjórinn kannski að spá....hversu margir af ykkur hafa spáð í því að serða dýr? :-k


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16570
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin var niðri um tíma í dag.

Pósturaf GuðjónR » Fim 06. Jan 2011 00:19

Tiesto skrifaði:Og þá ætti vaktin að vera hætt detta niður og lengi að loadast? ætli maður fyrirgefur þá ekki :happy

Hafa margir orðið varir við að hún hafi verið lengi að lodast?



Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin var niðri um tíma í dag.

Pósturaf Kobbmeister » Fim 06. Jan 2011 00:24

GuðjónR skrifaði:
Tiesto skrifaði:Og þá ætti vaktin að vera hætt detta niður og lengi að loadast? ætli maður fyrirgefur þá ekki :happy

Hafa margir orðið varir við að hún hafi verið lengi að lodast?

Maður hefur orðið var við það stundum jafnvel þótt maður sé ekki að downloada.


Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek

Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin var niðri um tíma í dag.

Pósturaf emmi » Fim 06. Jan 2011 01:04

Amm, vefir sem eru hýstir hjá 1984.is eru ferlega slow á tímum.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16570
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin var niðri um tíma í dag.

Pósturaf GuðjónR » Fim 06. Jan 2011 09:12

Ennþá einhver böggur í gangi, en við erum að bögglast við að finna út úr því.
Þannig að ef vaktin dettur út þá er það ekkert til að hafa áhyggjur af.
Við munum finna út úr þessu.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7591
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Tengdur

Re: Vaktin var niðri um tíma í dag.

Pósturaf rapport » Fim 06. Jan 2011 09:16

GuðjónR skrifaði:Ennþá einhver böggur í gangi, en við erum að bögglast við að finna út úr því.
Þannig að ef vaktin dettur út þá er það ekkert til að hafa áhyggjur af.
Við munum finna út úr þessu.


Það má líkja þessu við hjartsláttartruflanir, það er hægt að lifa með þeim en maður mundi gera allt til að fá þær til að hætta... :(



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16570
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin var niðri um tíma í dag.

Pósturaf GuðjónR » Fim 06. Jan 2011 09:18

rapport skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ennþá einhver böggur í gangi, en við erum að bögglast við að finna út úr því.
Þannig að ef vaktin dettur út þá er það ekkert til að hafa áhyggjur af.
Við munum finna út úr þessu.


Það má líkja þessu við hjartsláttartruflanir, það er hægt að lifa með þeim en maður mundi gera allt til að fá þær til að hætta... :(


Trust me...þetta er ekki það sem ég vil :(
Vil bara að hlutirnir virki og gangi smooth...



Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin var niðri um tíma í dag.

Pósturaf bulldog » Fim 06. Jan 2011 09:36

biturk skrifaði:ohh well, ég var að mála herbergið mitt hvort eð er á meðan og drekka bjór......þannig að ég tók ekki eftir þessu


...fór allt í einu að spá....eða bjórinn kannski að spá....hversu margir af ykkur hafa spáð í því að serða dýr? :-k


allavega ekki ég veit ekki með aðra hér :wtf



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7591
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Tengdur

Re: Vaktin var niðri um tíma í dag.

Pósturaf rapport » Fim 06. Jan 2011 09:40

GuðjónR skrifaði:
rapport skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ennþá einhver böggur í gangi, en við erum að bögglast við að finna út úr því.
Þannig að ef vaktin dettur út þá er það ekkert til að hafa áhyggjur af.
Við munum finna út úr þessu.


Það má líkja þessu við hjartsláttartruflanir, það er hægt að lifa með þeim en maður mundi gera allt til að fá þær til að hætta... :(


Trust me...þetta er ekki það sem ég vil :(
Vil bara að hlutirnir virki og gangi smooth...


Ég var líka að meina það... bara með öðrum orðum ;)



Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin var niðri um tíma í dag.

Pósturaf bulldog » Fim 06. Jan 2011 09:59

ég held að allir sem eru hooked á vaktinni eins og við viljum að hlutirnir gangi eins smooth og hægt er :happy




sverrisson
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mán 28. Sep 2009 17:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin var niðri um tíma í dag.

Pósturaf sverrisson » Fim 06. Jan 2011 10:03

ATH: Mac spjallið er úti. Ég kemst alla vega ekki inn :cry:



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16570
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin var niðri um tíma í dag.

Pósturaf GuðjónR » Fim 06. Jan 2011 10:26

sverrisson skrifaði:ATH: Mac spjallið er úti. Ég kemst alla vega ekki inn :cry:

DNS þjónarnir eru að uppfærast, það var líka flutt á annan netþjón, það mun detta inn í dag :)



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16570
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin var niðri um tíma í dag.

Pósturaf GuðjónR » Fim 06. Jan 2011 11:10

Við erum búnir að disable tímabundið "recent topics" en það sú tafla virkar grunsamleg í gagnagrunninum.
Þið getið séð síðustu umræður með því að klikka á "Skoða virk innlegg"
Viðhengi
Screen shot 2011-01-06 at 11.06.11.png
Screen shot 2011-01-06 at 11.06.11.png (34.67 KiB) Skoðað 1758 sinnum