Intel Sandy Bridge eru komnir!
Re: Intel Sandy Bridge eru komnir!
ingisnær skrifaði:gætu þið bent mer á móðurborð við þetta tæki.......
http://www.tolvutek.is/index.php?cPath=1_2_2600 þessi linkur kom fram fyrr í þræðinum
eftir að hafað lesið restina af guru3d greininni þá er ég eiginlega frekar sáttur við þetta nýja dót, overclocka hvern kjarna fyrir sig, og unlocked multiplier á k-línunni hljómar helvíti vel, svo auðvitað nýja bios systemið
Kubbur.Digital
Re: Intel Sandy Bridge eru komnir!
ég var alveg wow þegar ég sá þetta með 5ghz en vá hvað ég er dálítið vonsvikin núna.
i5 2500k
í fyrsta lagi eru þetta 32nm chips sem er geggjað en þú þarft 1.6v fyrir 5ghz, hitinn er að fara í 70-80°c með Noctua NHD-14 sem kælingu.
hann er að skora í chinabench 11.5: 7.78 með hann í 5ghz
ég með minn í 4.2ghz er að skora: 7.30 og með helling af forritum í gangi.geri betra test á mrg leið og ég boota vélinni upp.
þeir úti eru að tala um að 1.4 sé eiginlega max 24/7 volt sem þú vilt nota.
ég er bara að bíða eftir fleirri reveiws til að bera sama við þetta.
i5 2500k
í fyrsta lagi eru þetta 32nm chips sem er geggjað en þú þarft 1.6v fyrir 5ghz, hitinn er að fara í 70-80°c með Noctua NHD-14 sem kælingu.
hann er að skora í chinabench 11.5: 7.78 með hann í 5ghz
ég með minn í 4.2ghz er að skora: 7.30 og með helling af forritum í gangi.geri betra test á mrg leið og ég boota vélinni upp.
þeir úti eru að tala um að 1.4 sé eiginlega max 24/7 volt sem þú vilt nota.
ég er bara að bíða eftir fleirri reveiws til að bera sama við þetta.
Síðast breytt af MatroX á Þri 04. Jan 2011 21:07, breytt samtals 1 sinni.
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- Besserwisser
- Póstar: 3077
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 45
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Intel Sandy Bridge eru komnir!
2500 er i5
2600 er i7
2600 er i7
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Re: Intel Sandy Bridge eru komnir!
beatmaster skrifaði:2500 er i5
2600 er i7
hehe smá villa. lagað
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Intel Sandy Bridge eru komnir!
bulldog skrifaði:hvenær skyldu þeir koma til landsins ?
Ættu að koma í búðir allavega í USA á morgun eða stuttu seinna. sirka 5-6 janúar.
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Intel Sandy Bridge eru komnir!
bulldog skrifaði:koma svo bæta sandy bridge inn á buy.is ég bíð spenntur
Ekki enn komið út
geri það vonandi strax þegar þeir verða komnir í sölu.
Re: Intel Sandy Bridge eru komnir!
Er virkilega mest hægt að hafa DDR3 1333MHz vinnsluminni með i7 2600K?
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Intel Sandy Bridge eru komnir!
bulldog skrifaði:http://www.tolvutek.is/product_info.php?products_id=27494
Skil þetta ekki
The first batch of mainstream processors will be shipped on January 9, 2011, according to Intel's official site.
http://www.tolvutek.is er eina vefsíðan í heiminum sem ég veit af sem er með örgjörvana skráða..
-
- has spoken...
- Póstar: 166
- Skráði sig: Fös 26. Mar 2010 22:16
- Reputation: 0
- Staðsetning: hvergerði
- Staða: Ótengdur
Re: Intel Sandy Bridge eru komnir!
http://tl.is/voruflokkur/ihlutir/orgjor ... _orgjorvar komnir með þetta enn það stendur bara Þessi vara er væntanleg
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Intel Sandy Bridge eru komnir!
tölvukallin skrifaði:http://tl.is/voruflokkur/ihlutir/orgjorvar/intel_orgjorvar komnir með þetta enn það stendur bara Þessi vara er væntanleg
Enda á þessi vara ekki að koma í sölur fyrr en 9 janúar.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Intel Sandy Bridge eru komnir!
vesley skrifaði:tölvukallin skrifaði:http://tl.is/voruflokkur/ihlutir/orgjorvar/intel_orgjorvar komnir með þetta enn það stendur bara Þessi vara er væntanleg
Enda á þessi vara ekki að koma í sölur fyrr en 9 janúar.
Alla vega TL eru heiðarlegir að segja væntanlegt meðan tölvutek lætur líta út fyrir að þeir eigi þetta til
Starfsmaður @ IOD
-
- has spoken...
- Póstar: 166
- Skráði sig: Fös 26. Mar 2010 22:16
- Reputation: 0
- Staðsetning: hvergerði
- Staða: Ótengdur
Re: Intel Sandy Bridge eru komnir!
smá unboxing http://www.youtube.com/watch?v=zn5HLOA3rKM á i7 2600
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Intel Sandy Bridge eru komnir!
tölvukallin skrifaði:smá unboxing http://www.youtube.com/watch?v=zn5HLOA3rKM á i7 2600
Finnst það alltaf jafn fyndið að sjá unboxing á örgjörva
-
- has spoken...
- Póstar: 166
- Skráði sig: Fös 26. Mar 2010 22:16
- Reputation: 0
- Staðsetning: hvergerði
- Staða: Ótengdur
Re: Intel Sandy Bridge eru komnir!
JohnnyX skrifaði:Er virkilega mest hægt að hafa DDR3 1333MHz vinnsluminni með i7 2600K?
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3206
- Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
- Reputation: 61
- Staða: Ótengdur
Re: Intel Sandy Bridge eru komnir!
vesley skrifaði:tölvukallin skrifaði:smá unboxing http://www.youtube.com/watch?v=zn5HLOA3rKM á i7 2600
Finnst það alltaf jafn fyndið að sjá unboxing á örgjörva
Já þeir eru ofsa einfaldir, örgjörvi, kannski vifta og svo búið... Skil ekki alveg pointið í þeim...
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: Intel Sandy Bridge eru komnir!
tölvukallin skrifaði:smá unboxing http://www.youtube.com/watch?v=zn5HLOA3rKM á i7 2600
lol hefur hann aldrei opnað kassa áður
AMD Phenom II x6 1090T @ 4Ghz | Gigabyte GA790FXTA-UD5 | NH-D14 | G.SKILL Ripjaws 4GB (2x 2GB) 1600mhz | Radeon HD6870 | Cooler Master Silent Pro Gold 800W | Mushkin Enhanced Callisto Deluxe 60GB SSD | Samsung SATA2 1TB | HAF 922M