Tölvan Dauð.


Höfundur
aRnor`
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 16:03
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Tölvan Dauð.

Pósturaf aRnor` » Sun 01. Feb 2004 03:07

Jæja, ég veit nú ekki beint hvert maður á að senda svona, né hvernig Titillinn ætti að vera.

En jæja í gær kvöldi fer ég að sofa og slekk ekki neitt á tölvunni. Svo þegar ég vakna í hádeginu sé ég að slökkt
er á tölvunni, og kemst að því að enginn hérna heima slökkti á henni. Þannig ég þrýsti á power takkann en ekkert
gerist og ég reyni að komast til botns hvað
sé að og dreg þá ályktun að það sé aflgjafinn. Ég ríf öll tengi úr sambandi sæki gamla aflgjafann en hann er ekki
með p4 tengi. Og tengi hann í móðurborðið og harði diskana og allt keyrir í gang.

Svo skíst ég með aflgjafann uppí task og þeir prófa hann rétt sem snöggvast og láta mig vita 5 míntútum seinna
að hann hafi verkað full komnlega hjá þeim. Ég fer heim og
tengi hann aftur í samband og ekkert gerist. Nú ríf ég aftur allt úr
sambandi og tek öll kort úr sambandi, tek örgjörvan úr slottinu og athuga hann.

Því næst tengi ég aflgjafann step by step aftur í þaes ég tengi stóra tengið í móðurborðið og íti á power takkann og allt
snýst í gang, slekk tengi harðidiskana og svoleiðs, uns ég kem að p4 tenginu þá kemur bara eitthverskonar hljóð. en
gefur samt sem áður ekkert rafmagn
(ath. Örgjörva viftan snýst ekki þegar ég íti á takkann.)

Nú væri gott ef einhver gæti sagt mér hvað gæti verið með, áður en ég fer með hana á eitthvert verkstæði.



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Sun 01. Feb 2004 09:21

Fór allt í gang bara með örran í móðurborðinu,
en ekki með hörðudiskunum, er ég ekki að skilja þetta rétt hjá þér,
þá er lausnin komin.


Komdu með betri specs á vélinni.Það hjálpar




Höfundur
aRnor`
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 16:03
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Pósturaf aRnor` » Sun 01. Feb 2004 15:11

Vandamálið er það að ef ég tengi p4 tengið og allt hitt klabbið þá kemur
enginn straumur. Svo ef ég ég sleppi því að tengja þetta umtalaða tengi
þá kemur rafmagn og allt byrjar að snúast en tölvan póstar engu á
skjáinn. :x


MSI 875p NEO FISR2
P4 2.8 ghz
Radeon 9600XT
3x Hdd
2x 512 ddr

Ég er búinn að prufa að taka allt saman úr og setja aftur í.



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Sun 01. Feb 2004 15:22

Hvað með aflgjafan. Er hann örugglega að ná að höndla öllu þessu í einu?




Höfundur
aRnor`
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 16:03
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Pósturaf aRnor` » Sun 01. Feb 2004 15:32

Já, ég er líka búinn að prufa annan.



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Sun 01. Feb 2004 17:09

Hve stórann PSU ertu með og hvað prófarðir þú líka stóran




Höfundur
aRnor`
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 16:03
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Pósturaf aRnor` » Sun 01. Feb 2004 17:21

þetta er Þessi, ég prufaði annann 400w. En ég var ekki með alla hörðu diskana né vifturnar í sambandi, þannig þetta er ábyggilega ekki aflgjafinn.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16570
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Sun 01. Feb 2004 17:37

Móbóið dautt....




Höfundur
aRnor`
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 16:03
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Pósturaf aRnor` » Sun 01. Feb 2004 17:47

Ég þarf að redda mér öðrum örgjörva til að komast til botns í þessu.




Höfundur
aRnor`
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 16:03
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Pósturaf aRnor` » Þri 03. Feb 2004 16:23

Mér finnst alltaf gaman að vita niðurstöðuna úr svona málum.

Og Guðjón hafði rétt fyrir sér :D móbóið dautt.




xtr
has spoken...
Póstar: 182
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 02:57
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf xtr » Þri 03. Feb 2004 16:26

Geðveikt happí yfir því


Intel Pentium 4 3,0 GHz - ABIT IC7-MAX3 - Geforce FX5700 - 2x OCZ 512MB -

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 03. Feb 2004 16:49

hann fær nýtt.. ég held að hann sé bara happy að vera búinn að finna lausn


"Give what you can, take what you need."


KinD^
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:01
Reputation: 0
Staðsetning: VKóp
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf KinD^ » Þri 03. Feb 2004 18:08

hann fær nýtt ? :D gefins ? hvar ? :D


mehehehehehe ?


Höfundur
aRnor`
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 16:03
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Pósturaf aRnor` » Þri 03. Feb 2004 18:40

góða hyrðinum :P




Nei það er/var í ábyrgð.




xtr
has spoken...
Póstar: 182
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 02:57
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf xtr » Mið 04. Feb 2004 13:25

Arnor þúrt bara rimaskolagengisdrengur


Intel Pentium 4 3,0 GHz - ABIT IC7-MAX3 - Geforce FX5700 - 2x OCZ 512MB -


Höfundur
aRnor`
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 16:03
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Pósturaf aRnor` » Mið 04. Feb 2004 16:43

Og það er stutt eftir :D




xtr
has spoken...
Póstar: 182
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 02:57
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf xtr » Mið 04. Feb 2004 17:15

já, mæli með borgo .. þá geturu hangið í cs og verið með tölvudellu í friði


Intel Pentium 4 3,0 GHz - ABIT IC7-MAX3 - Geforce FX5700 - 2x OCZ 512MB -


Höfundur
aRnor`
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 16:03
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Pósturaf aRnor` » Mið 04. Feb 2004 17:31

Cs er slappur leikur. En ég er maðurinn sem stefnir á Mr, en ætli borgó sé ekki í vara. :)




xtr
has spoken...
Póstar: 182
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 02:57
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf xtr » Mið 04. Feb 2004 18:51

Mr er skítugt stuff -_- Hef ekki séð Vidda H frá því um áramótin fyrir það ekkert.. gaurin er alltaf að læra


Intel Pentium 4 3,0 GHz - ABIT IC7-MAX3 - Geforce FX5700 - 2x OCZ 512MB -


Höfundur
aRnor`
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 16:03
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Pósturaf aRnor` » Mið 04. Feb 2004 21:20

ég er nú sífellt að rekast á hann, og var að því fyrir uþb 20 mínútum :lol:




Hrannar
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mið 04. Feb 2004 21:26
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík - Ísland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hrannar » Mið 04. Feb 2004 21:32

Ég er nú bara hræddur við þig Binni. Þessi hugsunarháttur mun koma þér um koll. <b>MR</b> er fyrir þá sem geta, og umfram allt, vilja læra - En það þýðir ekki að Borgarholtsskóli sé slæmur skóli, hann er mjög víðtækur, þ.e.a.s. tekur inn allt frá slúbbertum upp til „proffa“ ef svo má að orði komast.

En það Binni minn að fara í gegnum framhaldsskóla með því hugarfari að geta hengið í tölvunni fram eftir öllu mun koma þér um koll, eftir rúm þrjú ár (þ.e. ef þú nærð að útskrifast þá) ferðu í háskóla og þá þýðir ekkert að hanga í Counter-Strike.

Og eitt annað, ég mæli með Battlefield - Counter-Strike er orðinn þreyttur :lol:


<i>"..Einhver var að reyna að bregða fyrir mig fæti.."</i>


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 04. Feb 2004 21:38

Ert þú í MR?




Hrannar
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mið 04. Feb 2004 21:26
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík - Ísland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hrannar » Mið 04. Feb 2004 21:48

Nei, ég er enn í grunnskóla - en kannski, já kannski, hugsanlega fer ég í <b>MR</b> seinna á þessu ári, það er allavega planið.


<i>"..Einhver var að reyna að bregða fyrir mig fæti.."</i>


xtr
has spoken...
Póstar: 182
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 02:57
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf xtr » Mið 04. Feb 2004 22:26

Kemur þú með einhverja ritgerð :/ á meðan ég er með yfir 8 þá er ég sáttur svo ég get alveg hángið í cs :I háskóli í cs .. það er nattla stálið


Intel Pentium 4 3,0 GHz - ABIT IC7-MAX3 - Geforce FX5700 - 2x OCZ 512MB -


Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Reputation: 0
Staðsetning: Nethimnaríki
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Vilezhout » Fim 05. Feb 2004 01:41

Gaman að sjá hvað margir úr Rimaskóla stunda þetta spjallborð enn ég tel að það sé enginn munur á skólunum nema hvaða kröfur þeir gera til nemenda og ég býst ekki við því að stafsetningar og málfræðireglurnar séu betri uppí MR enn í Borgarholtsskóla.
Munurinn á skólunumer helst í því að kröfurnar eru meiri í MR enn Borgarholtsskóli státar af betri aðbúnaði enn MR og þægilegra er fyrir háttvirtan Xtremer að fara þangað enn að þurfa að treysta á strætisvagna til að komast í og úr skólanum og Borgarholtsskóli er í fjölbrautakerfinu og býður uppá meira val í námi og ég hef stundað nám í Borgarholtsskóla og ég get ekki sagt að hann sé neitt verri enn aðrir skólar.
Ég held að menn geti bara ekki tjáð sig um að skólar séu neitt betri enn aðrir þegar þeir hafa ekki prófað þá og leiðinlegt að sjá svona snobb í kringum MR.


This monkey's gone to heaven