Kæru Vaktarar: Tónlistarvinnsluvél...
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 55
- Skráði sig: Lau 18. Okt 2003 15:06
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Kæru Vaktarar: Tónlistarvinnsluvél...
Sælir elsku vaktarar,
Nú þarfnast ég vitneskju ykkar ást og kærleik sem nýtist mér vonandi í kaupum á vél.
Eins og staðan er í dag er vinnslan orðin of þung fyrir tölvuskrattann sem ég nota til þess að mixa multi-track rásir í tölvunni.
Svo að nú er tíminn til þess að fjárfesta í nýjum grip, og þó svo að maður haldi að maður gæti gert góð kaup ... þá er alltaf hægt að gera þau betri með hjálp fagmanna sem þekkja mun betur til þessara mála. Ég spila enga tölvuleiki, er bara í hljóð og myndvinnslu... svo að ef einhverjir hérna væru til í að leggja mér lið og jafnvel leiðbeina mér hvað væri best í stöðunni að gera þá væri það frábært og mjög virðingarvert af ykkur.
Byrjum á því allavegana að budgetið er ekki hátt.... ég ætlaði að komast af með Turnkassa á um 60-70 kall.
Ég setti saman lista sem mér þótti passa best.... .. Endilega komið með uppbyggjandi comment og umræður.
Með fyrirfram þökk,
GÞ
Kassi - 11k
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 23edb9421e
Móðurborð 17,500k
ASRock 870 Extreme3 ATX, AM3
http://kisildalur.is/?p=2&id=1497
Örgjörvi 16.500
Athlon II X4 640 Propus
http://kisildalur.is/?p=2&id=1246
Fjórkjarna AMD
Minni 15k
G.Skill 4GB Ripjaws PC3-12800 CL9 DC
2x2GB, DDR3-1600, CL 9-9-9-24
http://kisildalur.is/?p=2&id=1507
Harður Diskur 13.400
Western Digital 1 TB Caviar Black Sata 3
http://www.computer.is/vorur/7520/
Nú þarfnast ég vitneskju ykkar ást og kærleik sem nýtist mér vonandi í kaupum á vél.
Eins og staðan er í dag er vinnslan orðin of þung fyrir tölvuskrattann sem ég nota til þess að mixa multi-track rásir í tölvunni.
Svo að nú er tíminn til þess að fjárfesta í nýjum grip, og þó svo að maður haldi að maður gæti gert góð kaup ... þá er alltaf hægt að gera þau betri með hjálp fagmanna sem þekkja mun betur til þessara mála. Ég spila enga tölvuleiki, er bara í hljóð og myndvinnslu... svo að ef einhverjir hérna væru til í að leggja mér lið og jafnvel leiðbeina mér hvað væri best í stöðunni að gera þá væri það frábært og mjög virðingarvert af ykkur.
Byrjum á því allavegana að budgetið er ekki hátt.... ég ætlaði að komast af með Turnkassa á um 60-70 kall.
Ég setti saman lista sem mér þótti passa best.... .. Endilega komið með uppbyggjandi comment og umræður.
Með fyrirfram þökk,
GÞ
Kassi - 11k
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 23edb9421e
Móðurborð 17,500k
ASRock 870 Extreme3 ATX, AM3
http://kisildalur.is/?p=2&id=1497
Örgjörvi 16.500
Athlon II X4 640 Propus
http://kisildalur.is/?p=2&id=1246
Fjórkjarna AMD
Minni 15k
G.Skill 4GB Ripjaws PC3-12800 CL9 DC
2x2GB, DDR3-1600, CL 9-9-9-24
http://kisildalur.is/?p=2&id=1507
Harður Diskur 13.400
Western Digital 1 TB Caviar Black Sata 3
http://www.computer.is/vorur/7520/
-
- Nörd
- Póstar: 117
- Skráði sig: Fim 09. Des 2010 01:19
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Kæru Vaktarar: Tónlistarvinnsluvél...
Þú græðir mjög lítið á því að fá þér SATA3 harðan disk frekar en SATA2, getur allt eins fengið þér þennan: http://buy.is/product.php?id_product=181
Hvað vantar þig annars í tölvuna? Þarftu á nýjum kassa að halda, eða geturðu kannski endurnýtt þann sem þú átt? Þarftu hljóðkort?
Hversu þunga myndvinnslu erum við að tala um, þ.e. heldurðu að þú þurfir sér skjákort eða viltu kannski frekar örgjörva eða móðurborð með onboard GPU?
Hvað vantar þig annars í tölvuna? Þarftu á nýjum kassa að halda, eða geturðu kannski endurnýtt þann sem þú átt? Þarftu hljóðkort?
Hversu þunga myndvinnslu erum við að tala um, þ.e. heldurðu að þú þurfir sér skjákort eða viltu kannski frekar örgjörva eða móðurborð með onboard GPU?
i7 950|Noctua NH-D14|ASUS P6X58D-E|Mushkin Ridgeback 3x2GB|PNY GTX 570|ASUS Xonar DX|Mushkin Chronos 120GB SSD|2x1TB RAID1|HAF X|Corsair HX850W||Samsung 27" P2770FH
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 55
- Skráði sig: Lau 18. Okt 2003 15:06
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kæru Vaktarar: Tónlistarvinnsluvél...
Sæll,
Já ég þyrfti á nýjum kassa að halda. Í rauninni þarf mesta púðrið að fara í hljóðvinnsluna. Ég er með hljóðkortin græjuð í það, er með þrjú audio interface sem ég nota svo að ég þarf ekkert að spá í það.
Ég þarf alls ekki eitthvað mega skjákort í myndvinnsluna ... það er bara hjáverkun í photoshop bara til gamans.
Væriru nokkuð til í að segja mér, að ef móðurborðið styður SATA3 harðan disk ... hver er ástæðan fyrir því afhverju ég græði lítið á því að fá mér sata3 og að það sé jafn gott að fá mér sata2.... svona uppá framtíðina að gera?
með þökk fyrir innslagið,
GÞ
Já ég þyrfti á nýjum kassa að halda. Í rauninni þarf mesta púðrið að fara í hljóðvinnsluna. Ég er með hljóðkortin græjuð í það, er með þrjú audio interface sem ég nota svo að ég þarf ekkert að spá í það.
Ég þarf alls ekki eitthvað mega skjákort í myndvinnsluna ... það er bara hjáverkun í photoshop bara til gamans.
Væriru nokkuð til í að segja mér, að ef móðurborðið styður SATA3 harðan disk ... hver er ástæðan fyrir því afhverju ég græði lítið á því að fá mér sata3 og að það sé jafn gott að fá mér sata2.... svona uppá framtíðina að gera?
með þökk fyrir innslagið,
GÞ
Re: Kæru Vaktarar: Tónlistarvinnsluvél...
Hvaða hljóðkort ertu með?,
hvaða forrit ertu að nota?
hvað plug-ins ertu að nota?
áttu eitthvað í turnin sem þú gætir notað áfram?
hvaða forrit ertu að nota?
hvað plug-ins ertu að nota?
áttu eitthvað í turnin sem þú gætir notað áfram?
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- Nörd
- Póstar: 117
- Skráði sig: Fim 09. Des 2010 01:19
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Kæru Vaktarar: Tónlistarvinnsluvél...
Ég hugsa að það væri best fyrir þig að fá þér móðurborð eða örgjörva með innbyggðu skjákorti, t.d. þennan örgjörva og þá eitthvað annað móðurborð en það sem þú ert með í OP eða þetta móðurborð með AMD örgjörvanum sem þú valdir.
Annars er ástæðan fyrir því að SATA3 borgar sig ekki (allavega ekki fyrir harða diska, skiptar skoðanir um hvort það borgi sig fyrir solid state drif) sú að tæknin sem er núna til staðar í hörðum diskum getur ekki nýtt sér það sem SATA3 býður upp á. Munurinn á SATA2 og 3 er aukin bandvídd; SATA2 er með 3Gb/s og SATA3 6Gb/s. Ef hardware getur flutt hraðar en tengið býður upp á þarftu að uppfæra tengið, þ.e. fara úr SATA2 upp í SATA3, en venjulegir 7200 RPM harðir diskar ná í dag ekki einu sinni að fullnýta SATA2 tæknina, hvað þá SATA3.
En geymsludrifin verða alltaf betri og betri, þannig að það er mjög gott að vera með SATA3 möguleikann á nýju móðurborði. Hins vegar er lítil ástæða til þess að eyða meiri peningum í slík drif eins og staðan er í dag.
Annars er ástæðan fyrir því að SATA3 borgar sig ekki (allavega ekki fyrir harða diska, skiptar skoðanir um hvort það borgi sig fyrir solid state drif) sú að tæknin sem er núna til staðar í hörðum diskum getur ekki nýtt sér það sem SATA3 býður upp á. Munurinn á SATA2 og 3 er aukin bandvídd; SATA2 er með 3Gb/s og SATA3 6Gb/s. Ef hardware getur flutt hraðar en tengið býður upp á þarftu að uppfæra tengið, þ.e. fara úr SATA2 upp í SATA3, en venjulegir 7200 RPM harðir diskar ná í dag ekki einu sinni að fullnýta SATA2 tæknina, hvað þá SATA3.
En geymsludrifin verða alltaf betri og betri, þannig að það er mjög gott að vera með SATA3 möguleikann á nýju móðurborði. Hins vegar er lítil ástæða til þess að eyða meiri peningum í slík drif eins og staðan er í dag.
Síðast breytt af Optimus á Þri 04. Jan 2011 01:21, breytt samtals 1 sinni.
i7 950|Noctua NH-D14|ASUS P6X58D-E|Mushkin Ridgeback 3x2GB|PNY GTX 570|ASUS Xonar DX|Mushkin Chronos 120GB SSD|2x1TB RAID1|HAF X|Corsair HX850W||Samsung 27" P2770FH
Re: Kæru Vaktarar: Tónlistarvinnsluvél...
þetta er roslaega einfalt svaraðu spurningunum sem ég setti þarna inn og ég skal hjálpa
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 55
- Skráði sig: Lau 18. Okt 2003 15:06
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kæru Vaktarar: Tónlistarvinnsluvél...
Ég er með í augnablikinu presonus firebox, line6 ux2 og kb37 ....á nú eftir að uppfæra í stærra interface von bráðar.... en ég er farinn að fílaforrit sem heitir Reaper í tætlur og svo er ég með haug af vst gaurum ...fríum og illa fengnum ... er lítið í að notast við trommuheila á borð við EZ-drummer og abbey roads ... meira að nota syntha á borð við B4 hammond ofl í þeim dúr.
og náttúrlega comp og EQ reverb ofl ofl sem er frekt á örrann og minnið.
og náttúrlega comp og EQ reverb ofl ofl sem er frekt á örrann og minnið.
Re: Kæru Vaktarar: Tónlistarvinnsluvél...
Gummzli skrifaði:Ég er með í augnablikinu presonus firebox, line6 ux2 og kb37 ....á nú eftir að uppfæra í stærra interface von bráðar.... en ég er farinn að fílaforrit sem heitir Reaper í tætlur og svo er ég með haug af vst gaurum ...fríum og illa fengnum ... er lítið í að notast við trommuheila á borð við EZ-drummer og abbey roads ... meira að nota syntha á borð við B4 hammond ofl í þeim dúr.
okey semsagt ekkert rosalega þung forrit. þannig að ég myndi mæla með þessu setupi
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1629
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1627
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1799
svo tala við hann rapport hérna á vaktinni. hann á eitthverja kassa. svo gætiru tekið þennan aflgjafa. http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23601
en ef þú vilt geta spilað leiki eða gert eitthvað sem þarf skjákorta vinnslu. þá ég ég 250gts sem þú getur fengið á 13k, ár eftir af ábyrgð.
ég myndi aldrei taka AMD í hljóðvinnslu Intel tekur og rústar þeim í svona raw vinnslu
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Re: Kæru Vaktarar: Tónlistarvinnsluvél...
defenetly, myndi aldrei taka amd nema eingöngu fyrir tölvuleiki
Kubbur.Digital
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 55
- Skráði sig: Lau 18. Okt 2003 15:06
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kæru Vaktarar: Tónlistarvinnsluvél...
Með þökk kærlega fyrir frábær svör ... Gagnast mér mjög mikið!
En ég rambaði á þá Intel örgjörvann og ég sá að það er hægt að fá lítið móðurborð sems styður hann í svona mini ITX kassa.
Það væri nú ekki aldeilis slæmt að geta ferðast með tölvuna auðveldlega, þó svo ég viti að uppfærslukostirnir eru heldur minni....og þesskonar stækkun.
Hvað finnst ykkur um þennan pakka? http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1783
Væri þessi ekki að fullnægja mínum hvötum?
En ég rambaði á þá Intel örgjörvann og ég sá að það er hægt að fá lítið móðurborð sems styður hann í svona mini ITX kassa.
Það væri nú ekki aldeilis slæmt að geta ferðast með tölvuna auðveldlega, þó svo ég viti að uppfærslukostirnir eru heldur minni....og þesskonar stækkun.
Hvað finnst ykkur um þennan pakka? http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1783
Væri þessi ekki að fullnægja mínum hvötum?
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Kæru Vaktarar: Tónlistarvinnsluvél...
Gummzli skrifaði:Hvað finnst ykkur um þennan pakka? http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1783
Væri þessi ekki að fullnægja mínum hvötum?
Minntistu ekki á þrjú hljóðkort?
Modus ponens
-
- FanBoy
- Póstar: 756
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
- Reputation: 12
- Staðsetning: 104
- Staða: Ótengdur
Re: Kæru Vaktarar: Tónlistarvinnsluvél...
Persónulega myndi ég fara á spjallborð sem menn stunda sem nota sama sequencer/host og þú og spyrja þar. Tónlistarforrit geta verið með svo mismunandi kröfur. Það eina sem ég get mælt með er vinnsluminni og nóg af því!
Intel Core i5 4690K @ ? GHz ♠ Custom water cooling ♠ Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 55
- Skráði sig: Lau 18. Okt 2003 15:06
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kæru Vaktarar: Tónlistarvinnsluvél...
Gúrú skrifaði:Gummzli skrifaði:Hvað finnst ykkur um þennan pakka? http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1783
Væri þessi ekki að fullnægja mínum hvötum?
Minntistu ekki á þrjú hljóðkort?
Jú þetta eru utanáliggjandi audio interface eitt er firewire og hin tvö Usb 2.0.. hef þarafleiðandi náttúrulega ekkert að gera við þetta innbyggða ... en það er nú bara svona bráðabirgða að tengja þau saman þangað til maður fær sér einn gaur með öllu....hef littlar áhyggjur af því.
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Kæru Vaktarar: Tónlistarvinnsluvél...
Gummzli skrifaði:Jú þetta eru utanáliggjandi audio interface eitt er firewire og hin tvö Usb 2.0.. hef þarafleiðandi náttúrulega ekkert að gera við þetta innbyggða ... en það er nú bara svona bráðabirgða að tengja þau saman þangað til maður fær sér einn gaur með öllu....hef littlar áhyggjur af því.
Vandamál: Ekkert Firewire tengi, tvö USB tengi og þú þarft líka tengi undir lyklaborð og mús.
Modus ponens
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 55
- Skráði sig: Lau 18. Okt 2003 15:06
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kæru Vaktarar: Tónlistarvinnsluvél...
Gúrú skrifaði:Gummzli skrifaði:Jú þetta eru utanáliggjandi audio interface eitt er firewire og hin tvö Usb 2.0.. hef þarafleiðandi náttúrulega ekkert að gera við þetta innbyggða ... en það er nú bara svona bráðabirgða að tengja þau saman þangað til maður fær sér einn gaur með öllu....hef littlar áhyggjur af því.
Vandamál: Ekkert Firewire tengi, tvö USB tengi og þú þarft líka tengi undir lyklaborð og mús.
Samkvæmt móðurborðinu sjálfu þá eiga að vera fleiri USB tengi að aftan og eitt stk Firewire tengi þó svo að það sé nú ekki tekið fram sérstaklega þarna það er rétt hjá þér: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1747
Annars var ég líka að spá hvort ég þyrfti ekki öflugra power? hvort að 150w sé nóg eða væri kannski best fyrir mig að búa til vél úr Shuttle Barebone?
maður er með allskyns þreyfingar í gangi ... er búinn að fá mjög gagnlega yfirsýn yfir þetta allt saman eftir að ég deildi hugmyndum mínum =)
bestu þakkir,
kv.gþ
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Kæru Vaktarar: Tónlistarvinnsluvél...
fáðu þér vel með lágmark 4kjarna örgjörva og lágmark 8gb af minni ef þú ert að fara í einhverjar upptökur með alvöru forritum eða hardocre vinnslu í reason eða slíku
mæli líka með að vera með ssd disk og raid til að vera öruggur uppá gagnatap
nóg af usb og firewire
eitthvað mjög gott og vandað hljóðkort, það er það sem skiptir mestu máli í upptökum, getur keipt þér upptökuhljóðkort í tónabúðini til dæmis
klósettpappírsrúllu!
mæli líka með að vera með ssd disk og raid til að vera öruggur uppá gagnatap
nóg af usb og firewire
eitthvað mjög gott og vandað hljóðkort, það er það sem skiptir mestu máli í upptökum, getur keipt þér upptökuhljóðkort í tónabúðini til dæmis
klósettpappírsrúllu!
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
- has spoken...
- Póstar: 199
- Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
- Reputation: 2
- Staðsetning: Ak City
- Staða: Tengdur
Re: Kæru Vaktarar: Tónlistarvinnsluvél...
Nú hef ég verið í hljóðvinnslu í allmörg ár og af minni reynslu myndi ég mæla með 4 kjarna örgjörva og 4GB+ í minni,
myndi lítið pæla í skjákorti, frekar að reyna finna viftulaust eða hljóðlátt skjákort,
einnig skaltu kaupa hljóðláta kælingu á örgjörvan og hljóðlátasta PSU sem þú finnur.
Sjálfur er ég með Intel Q6600 og 4GB RAM og hef ekki enn fundið þörf á að uppfæra, hef notað aðallega Cubase 5 og Ableton Live ásamt ýmsum VST's
myndi lítið pæla í skjákorti, frekar að reyna finna viftulaust eða hljóðlátt skjákort,
einnig skaltu kaupa hljóðláta kælingu á örgjörvan og hljóðlátasta PSU sem þú finnur.
Sjálfur er ég með Intel Q6600 og 4GB RAM og hef ekki enn fundið þörf á að uppfæra, hef notað aðallega Cubase 5 og Ableton Live ásamt ýmsum VST's
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 55
- Skráði sig: Lau 18. Okt 2003 15:06
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kæru Vaktarar: Tónlistarvinnsluvél...
En hvað segiði um svona Sex kjarna gaur frá AMD?
AMD PHENOM II X6 SIX-CORE PROCESSOR 1055T (2.8GHZ) AM3, RETAIL
ætti það ekki að vera betra en i3 core eða i5 frá intel?
http://buy.is/product.php?id_product=1549
Eða eruði alveg harðir á því að Intel rústi AMD í svona vinnslu...... AMD hljómar freistandi vegna verðsins ... en eina reynslan mín af amd er í ferðatölvunni sem ég skrifa þetta í .... hún hefur lifað tímanna tvenna og mjög stabíl.
AMD PHENOM II X6 SIX-CORE PROCESSOR 1055T (2.8GHZ) AM3, RETAIL
ætti það ekki að vera betra en i3 core eða i5 frá intel?
http://buy.is/product.php?id_product=1549
Eða eruði alveg harðir á því að Intel rústi AMD í svona vinnslu...... AMD hljómar freistandi vegna verðsins ... en eina reynslan mín af amd er í ferðatölvunni sem ég skrifa þetta í .... hún hefur lifað tímanna tvenna og mjög stabíl.
Re: Kæru Vaktarar: Tónlistarvinnsluvél...
Ég hef alla tíð verið með AMD í studioinu mínu og aldrei lent í veseni með það.
Er með uppsett trommusett og alles, og hef tekið upp hljómsveitir "life", allt upp í 12 rásir samtímis. Ekkert mál.
Ég er einmitt sjálfur að fara að púsla saman í nýja tölvu sem verður engöngu undir hljóðvinnsluna og hún verður AMD, ekki spurning.
AMD fer miklu betur í veskið
Kannski er Intel miklu betri, en allavega hefur AMD aldrei brugðist mér.
Vonandi hjálpar þetta e-h
Er með uppsett trommusett og alles, og hef tekið upp hljómsveitir "life", allt upp í 12 rásir samtímis. Ekkert mál.
Ég er einmitt sjálfur að fara að púsla saman í nýja tölvu sem verður engöngu undir hljóðvinnsluna og hún verður AMD, ekki spurning.
AMD fer miklu betur í veskið
Kannski er Intel miklu betri, en allavega hefur AMD aldrei brugðist mér.
Vonandi hjálpar þetta e-h
Re: Kæru Vaktarar: Tónlistarvinnsluvél...
Addi_rokk skrifaði:Ég hef alla tíð verið með AMD í studioinu mínu og aldrei lent í veseni með það.
Er með uppsett trommusett og alles, og hef tekið upp hljómsveitir "life", allt upp í 12 rásir samtímis. Ekkert mál.
Ég er einmitt sjálfur að fara að púsla saman í nýja tölvu sem verður engöngu undir hljóðvinnsluna og hún verður AMD, ekki spurning.
AMD fer miklu betur í veskið
Kannski er Intel miklu betri, en allavega hefur AMD aldrei brugðist mér.
Vonandi hjálpar þetta e-h
Addi M?
en annars þá ferð það bara eftir forritinu sem þú ert að nota. ég hef tekið upp 8 rásir live á eld gömlum lappa þegar ég var að nota Ableton Live 7 en hún ræður ekki við Pro Tools 8 og með þeim plug-ins sem ég er að nota núna.
annars er það mín skoðun og flestra sem nota Pro Tools að Intel sé málið. sérstaklega útaf hyper threading.
Gummzli skrifaði:En hvað segiði um svona Sex kjarna gaur frá AMD?
AMD PHENOM II X6 SIX-CORE PROCESSOR 1055T (2.8GHZ) AM3, RETAIL
ætti það ekki að vera betra en i3 core eða i5 frá intel?
http://buy.is/product.php?id_product=1549
Eða eruði alveg harðir á því að Intel rústi AMD í svona vinnslu...... AMD hljómar freistandi vegna verðsins ... en eina reynslan mín af amd er í ferðatölvunni sem ég skrifa þetta í .... hún hefur lifað tímanna tvenna og mjög stabíl.
i3 540 er að hanga í þennan í hkjóðvinnslu. intel er að bjóða upp á hyper threading sem þýðir einfaldlega 4 cores 8 threats. sem amd býður ekki uppá. ég segi fáðu þér Intel vél.
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Re: Kæru Vaktarar: Tónlistarvinnsluvél...
Jújú Addi M. hérna
En já mikið rétt að þetta fer voða mikið eftir hvaða forrit þú ert að nota. Myndu sennilega fáir mæla með AMD ef þú ert að setja saman
tölvu fyrir ProTools.
Ég er að nota Adobe Audition 3.0 og vst plugins frá Waves, Focusrite og fleirum. Fínt forrit sem gerir allt sem upptökuforrit þarf að gera og meira til . Svo er ég með Firewire hljóðkort frá Mackie sem er með 12 onyx preömpum + fullt af flottum fídusum.
AMD hefur keyrt þetta setup hjá mér með prýði
En já mikið rétt að þetta fer voða mikið eftir hvaða forrit þú ert að nota. Myndu sennilega fáir mæla með AMD ef þú ert að setja saman
tölvu fyrir ProTools.
Ég er að nota Adobe Audition 3.0 og vst plugins frá Waves, Focusrite og fleirum. Fínt forrit sem gerir allt sem upptökuforrit þarf að gera og meira til . Svo er ég með Firewire hljóðkort frá Mackie sem er með 12 onyx preömpum + fullt af flottum fídusum.
AMD hefur keyrt þetta setup hjá mér með prýði
Re: Kæru Vaktarar: Tónlistarvinnsluvél...
Addi_rokk skrifaði:Jújú Addi M. hérna
En já mikið rétt að þetta fer voða mikið eftir hvaða forrit þú ert að nota. Myndu sennilega fáir mæla með AMD ef þú ert að setja saman
tölvu fyrir ProTools.
Ég er að nota Adobe Audition 3.0 og vst plugins frá Waves, Focusrite og fleirum. Fínt forrit sem gerir allt sem upptökuforrit þarf að gera og meira til . Svo er ég með Firewire hljóðkort frá Mackie sem er með 12 onyx preömpum + fullt af flottum fídusum.
AMD hefur keyrt þetta setup hjá mér með prýði
Velkominn.
Gaman að sjá þig hér,
datt í hug að þetta værir þú útfrá Addi_Rokk
annars er ég að notast við Pro Tools og plugin á borð við, Hybrid, Attictive Drums, AutoTune - Harmony Engine Evo og fleirra frá Antares, svo er ég með nokkra EQ, Delay, Compressora of fleirra frá hinum og þessum.
Er með 8rása M-Audio Project Mix sem hljóðkort, hef verið að fá lánað Behringer ADA8000 til þess að fá 8 rásir í viðbót í gegnum ADAT. hef verið að fíla það mjög vel og er að íhuga að fá mér eitt stikkið svoleiðis græju.
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Re: Kæru Vaktarar: Tónlistarvinnsluvél...
Já blessaður!
Ég á einmitt einn svona ada8000 sem er alveg fínasta græja og gefur mér 20 rásir, gæti meira segja bætt öðrum í viðbót við interfaceið
sem ég er með og farið upp í 28 rásir. En svosem lítil þörf fyrir það nema mar sé að fara að taka upp Sinfóníu hljómsveit, hehe.
p.s. Gæti vitað um svona græju á 20þús handa þér. Get tékkað á því á morgun ef þú vilt.
Sorry, komnir smá offtopic frítt bump
Ég á einmitt einn svona ada8000 sem er alveg fínasta græja og gefur mér 20 rásir, gæti meira segja bætt öðrum í viðbót við interfaceið
sem ég er með og farið upp í 28 rásir. En svosem lítil þörf fyrir það nema mar sé að fara að taka upp Sinfóníu hljómsveit, hehe.
p.s. Gæti vitað um svona græju á 20þús handa þér. Get tékkað á því á morgun ef þú vilt.
Sorry, komnir smá offtopic frítt bump
Re: Kæru Vaktarar: Tónlistarvinnsluvél...
Addi_rokk skrifaði:Já blessaður!
Ég á einmitt einn svona ada8000 sem er alveg fínasta græja og gefur mér 20 rásir, gæti meira segja bætt öðrum í viðbót við interfaceið
sem ég er með og farið upp í 28 rásir. En svosem lítil þörf fyrir það nema mar sé að fara að taka upp Sinfóníu hljómsveit, hehe.
p.s. Gæti vitað um svona græju á 20þús handa þér. Get tékkað á því á morgun ef þú vilt.
Sorry, komnir smá offtopic frítt bump
já það væri flott ef þú gætir kíkt á það fyrir mig.
annars sorry með þetta off topic.
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |