var reyndar búinn að spyrja um svipað á öðrum þræði en fannst þessi passa betur...
Ég á fyrir fínann turn en langar að setja saman eina litla til að setja inn í stofuna og tengja við sjónvarpið + græjurnar. Þar er ég með utanáliggjandi 7.1 hljóðkort og svo tengi ég hana við móðurtölvuna yfir þráðlausa netið í húsinu. Auk þess smá afruglun í sjónvarpskorti. Þannig þarf ég í raun mjög litla specca, sennilega það mesta er afruglunin.
Hins vegar algjört atriði að hún sé ekki of hávær. Svo þarf hún að liggja undir sjónvarpinu og ef það er ekki til dvd/cd drif sem leyfir manni að mata diskana á hlið þá verð ég að halda mig við desktop kassa.
Ég er ekki eins klár og ég var í hardware-inu fyrir nokkrum árum og langar því að spyrja ykkur hvaða setup þið mælið með (móðurborð, örgjafi, kæling)? Munið bara; þarf ekki mikinn cpu power en vera hljóðlát!
thx
Minimal vél en hljóðlát og nett
-
- Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Nei, það er í lang flestum tilfellum ekki hægt, en það ætti ekki að vera mikið mál að moda kassann þannig að þú getir komið því fyrir í venjulegri stöðu.
Hérna er smá hugmynd [bara hugmynd], það eiga auðvita eftir að koma menn og segja þér að fá þér AMD í stað Intel, ég mæli allavega með Intel.
Intel P4 2,4 GHz 19.900 Kr. (lægsti P4 örrinn á vaktinni, nennti ekki að leita að minni Pentium örgjörva)
Chaintech 9PJL3 13.900 Kr. (Ódýrt móðurborð með LAN tengi og stuðningi við örrann, 400 MHz minni, 8x skjákort, USB og ethernet LAN)
Zalman hljóðlát örgjörfavifta 5.990 Kr. (kanski of öflug kæling fyrir þennann örgjörva, hún er allavega hljóðlát )
Samsung ATA-133 160GB 7200rpm 8MB buffer 12.900 Kr.
Svo nátturlega Minni, DVD lesara, skjákort og sjónvarpskort
Varðandi skjákortið (tv-out), sjónvarpsskortið og afruglun skaltu skoða þræði í "Skjákort/skjáir" hlutanum, umræða um það þar núna.
Hérna er smá hugmynd [bara hugmynd], það eiga auðvita eftir að koma menn og segja þér að fá þér AMD í stað Intel, ég mæli allavega með Intel.
Intel P4 2,4 GHz 19.900 Kr. (lægsti P4 örrinn á vaktinni, nennti ekki að leita að minni Pentium örgjörva)
Chaintech 9PJL3 13.900 Kr. (Ódýrt móðurborð með LAN tengi og stuðningi við örrann, 400 MHz minni, 8x skjákort, USB og ethernet LAN)
Zalman hljóðlát örgjörfavifta 5.990 Kr. (kanski of öflug kæling fyrir þennann örgjörva, hún er allavega hljóðlát )
Samsung ATA-133 160GB 7200rpm 8MB buffer 12.900 Kr.
Svo nátturlega Minni, DVD lesara, skjákort og sjónvarpskort
Varðandi skjákortið (tv-out), sjónvarpsskortið og afruglun skaltu skoða þræði í "Skjákort/skjáir" hlutanum, umræða um það þar núna.
kíktu á http://www.silentpcreview.com
annars líst mér vel á eitthvað system með via c3 viftulausum örgjörva og Seagate Barracuda HD
annars líst mér vel á eitthvað system með via c3 viftulausum örgjörva og Seagate Barracuda HD
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 113
- Skráði sig: Mán 12. Jan 2004 23:46
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Eftir mikla íhugun endaði ég á Shuttle SN45g vél
Bætti við AMD Athlon 2500, 256mb ddr minni og Seagate 10gb disk (úr Xbox, einstaklega hljóðlátur). Keypti svo ATI Radeon 7200 kort, viftulaust en kröftugt. Shuttle vélarnar eru með bæði vatns- og viftukælingu og heyrist ekki bofs í þessu nema ég sé með örgjafann á 100%
Galli var 1x PCI slot sem ég notaði strax undir sjónvarpskortið, ekkert pláss eftir fyrir annað t.d. þráðlaust PCI kort. Leysti það með þráðlausu USB korti en nú er ég að komast að því að þráðlausa kerfið einfaldlega ræður ekki við sumt video sem er með mikilli bandvídd (t.d. heimavídeoin, þjöppuð með 1500mbs). Reyndar er tengistyrkurinn ekki nema 70% en ég held ég verði samt að leggja ethernetkabal yfir í staðinn.
Það er reyndar innbyggt mjög gott 5.1 hljóðkerfi í móðurborðið (frá nVidia) og m.a.s. optical út tengi. Ég hins vegar var fyrir með Creative Audigy 2 á USB og það er 7.1, 24bita og kostaði ekki nema 10þ svo ég ætla að halda því. Það sem er mest svekkjandi er að ég fékk mér 20þ Creative Inspire 7700 7.1 hátalara í Tölvulistanum en gerði þau mistök að kynna mér þá ekki aðeins fyrst. Þeir eru svo sem fínir en alveg í það tæpasta að geta verið alvöru stofuhátalarar. Þeir eru með 92w total RMS á meðan t.d. Megaworks 6.1 eru 575RMS og ekki nema 2x dýrari. Geðveikt hljóð, optical inn, THX samþykkt... slagar vel upp í alvöru heimabíókerfi. Ég hugsa ég haldi þessu config en byrji að safna mér fyrir Megaworks, vandamál bara að það selur þá enginn hérna heima, ég þarf að fá e-n í USA til að koma með þá fyrir mig.
Ég myndi aldrei geta hugsað mér að nota KISS og þess háttar spilara. Bara tilhugsunin um að einhver sé búinn að gera allt fyrir mig og að ég geti engu breytt inn í boxinu vekur hjá mér kuldahroll! Ágæt hugmynd eflaust fyrir þá sem ekki nenna að stúdera þetta mikið en ég held að það komi langbest út fyrir tækjaspekulanta að byggja sína eigin PC vél.
Bætti við AMD Athlon 2500, 256mb ddr minni og Seagate 10gb disk (úr Xbox, einstaklega hljóðlátur). Keypti svo ATI Radeon 7200 kort, viftulaust en kröftugt. Shuttle vélarnar eru með bæði vatns- og viftukælingu og heyrist ekki bofs í þessu nema ég sé með örgjafann á 100%
Galli var 1x PCI slot sem ég notaði strax undir sjónvarpskortið, ekkert pláss eftir fyrir annað t.d. þráðlaust PCI kort. Leysti það með þráðlausu USB korti en nú er ég að komast að því að þráðlausa kerfið einfaldlega ræður ekki við sumt video sem er með mikilli bandvídd (t.d. heimavídeoin, þjöppuð með 1500mbs). Reyndar er tengistyrkurinn ekki nema 70% en ég held ég verði samt að leggja ethernetkabal yfir í staðinn.
Það er reyndar innbyggt mjög gott 5.1 hljóðkerfi í móðurborðið (frá nVidia) og m.a.s. optical út tengi. Ég hins vegar var fyrir með Creative Audigy 2 á USB og það er 7.1, 24bita og kostaði ekki nema 10þ svo ég ætla að halda því. Það sem er mest svekkjandi er að ég fékk mér 20þ Creative Inspire 7700 7.1 hátalara í Tölvulistanum en gerði þau mistök að kynna mér þá ekki aðeins fyrst. Þeir eru svo sem fínir en alveg í það tæpasta að geta verið alvöru stofuhátalarar. Þeir eru með 92w total RMS á meðan t.d. Megaworks 6.1 eru 575RMS og ekki nema 2x dýrari. Geðveikt hljóð, optical inn, THX samþykkt... slagar vel upp í alvöru heimabíókerfi. Ég hugsa ég haldi þessu config en byrji að safna mér fyrir Megaworks, vandamál bara að það selur þá enginn hérna heima, ég þarf að fá e-n í USA til að koma með þá fyrir mig.
Ég myndi aldrei geta hugsað mér að nota KISS og þess háttar spilara. Bara tilhugsunin um að einhver sé búinn að gera allt fyrir mig og að ég geti engu breytt inn í boxinu vekur hjá mér kuldahroll! Ágæt hugmynd eflaust fyrir þá sem ekki nenna að stúdera þetta mikið en ég held að það komi langbest út fyrir tækjaspekulanta að byggja sína eigin PC vél.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 383
- Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
- Reputation: 51
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 113
- Skráði sig: Mán 12. Jan 2004 23:46
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
fann loksins það sem gæti hentað. hissa að enginn hérna hafi bent mér á þetta, veit enginn af þessu? þetta eru reyndar 2 tæki, þarf að gera upp á milli þeirra:
http://www.gyration.com/mcr.htm
og
http://www.gyration.com/ultragt.htm
http://www.gyration.com/mcr.htm
og
http://www.gyration.com/ultragt.htm
- Viðhengi
-
- motion2[1].gif (20.03 KiB) Skoðað 1412 sinnum
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 986
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Reputation: 42
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Mini ITX móðurborð Hérna er mini ITX móðurborð, verulega lítið. Ég pantaði mér eitt svona fyrir jól.. með 1 GHz örgjörva, fékk mér svo 256 mb í minni og er með 2x PCI slot með framlengingu sem hallar þeim einnig í 90 gráður, semsagt samsíða móðurborðinu.
Það blívar aldrei í bíómynda tilfærslum að vera með þráðleysu, CAT5 á milli er eiginlega möst ef þú ætlar að fá smá hraða í þetta.
Svo er hægt að splæsa í harðan disk, ég mæli mað Samsung, eða Seagate.
En þessi mini ITX er eitthvert eilífðar verk hjá mér, þetta verður úr plexígleri og læti, svo það er soldið erfitt að vinna það á köflum. En það verður einmitt media centerinn í stofunni. Eins og þú ert að pæla í, nema kannski minni hjá mér, og venjulega geisladrifið (Sony, DVD drif) er ekki hæft til að lesa á hlið, fæst drif eru það. Veit samt ekki með þetta sem er í ferðatölvunni hjá mér, það er svipað og ferðageislaspilari með hristivörn. (buffer)
Það blívar aldrei í bíómynda tilfærslum að vera með þráðleysu, CAT5 á milli er eiginlega möst ef þú ætlar að fá smá hraða í þetta.
Svo er hægt að splæsa í harðan disk, ég mæli mað Samsung, eða Seagate.
En þessi mini ITX er eitthvert eilífðar verk hjá mér, þetta verður úr plexígleri og læti, svo það er soldið erfitt að vinna það á köflum. En það verður einmitt media centerinn í stofunni. Eins og þú ert að pæla í, nema kannski minni hjá mér, og venjulega geisladrifið (Sony, DVD drif) er ekki hæft til að lesa á hlið, fæst drif eru það. Veit samt ekki með þetta sem er í ferðatölvunni hjá mér, það er svipað og ferðageislaspilari með hristivörn. (buffer)
Hlynur