Afrek ársins

Allt utan efnis

Arnarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 367
Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:28
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Afrek ársins

Pósturaf Arnarr » Sun 02. Jan 2011 18:22

rapport skrifaði:
Dazy crazy skrifaði:Smíðaði héðinsfjarðargöng, sé eftir því...


Ertu ekki að grínast?

Þetta verður þvílík innspýting fyrir ferðaþjónustuna á Norðurlandi að hægt sé að taka rúnt frá Akureyri, Dalvík, Ólafsfj, Siglufj, Sauðárkrók,Blöndós...

+ Hannes Boy = skemmtilegasti bar sem ég haf farið á lengi + geggjaður matur (heyrði reyndar að það yrði ekki sami kokkur næsta sumar :woozy .

Vatnasport á Siglufirði + Túristaferðir út á rúmsjó, köfun o.s.frv. = pottþétt framtíðin.

Held að þessi göng verði þess virði...

p.s. ekki nema það séu e-h annað sem þú sjáir eftir með göngin...


Meinaru samt ekki Blönduós ??? nei bara spyr? :megasmile
Plús að ég sé ekki hvernig blönduós á að hagnast á þessum göngum, og gallinn við héðinsfjarðar göng er sá að gömlu göngin eru alveg sprungin útaf allari þessari umferð sem bættist við.



Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Afrek ársins

Pósturaf Victordp » Sun 02. Jan 2011 18:33

-Skipti lappanum fyrir borðtölvu
-GAMER!
-Lots of bagg.....


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !

Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7597
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Afrek ársins

Pósturaf rapport » Sun 02. Jan 2011 18:34

Ef ég hefði ekki verið að flækjast milli stúdenta/nemendagarða undanfarin 6 ár þá hefði ég verið öll mín ár í 101 RvK.

Eina persónulega tengingin mín við Norðurland er að við hjónin ákváðum að gifta okkur þarna á Síldarævintýtinu.

Hún á þarna frænku sem er aðflutt og ég einhverja fjarskylda ættingja sem ég hef aldrei hitt.

Félagi minn úr Mosó sem hafði verið á Humarhúsinu var þarna kokkur, annars veit ég lítið hvað gerist þarna, líkar bara virkilega vel við staðinn og svæðið alltsaman.

Eins og ég sagði líka áðan... þá er þetta dýrt en m.v. að þetta mun líklega vera þarna um ókomna tíð þá efast ég ekki um að þetta muni borga sig.

Júmm, það passar... ekki gleyma snjóflóðavarnargarðinum í útreikningunum.

Þetta er dýrara held ég pr. haus á Siglufirði en Icesave pr. haus á Íslandi.




bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Afrek ársins

Pósturaf bixer » Sun 02. Jan 2011 18:39

hehe ég bý nú á siglufirði, mér finnst þessi göng vera of dýr til að vera "þess virði" en ég hugsa samt að þessi peningur hefði farið í eitthvað miklu heimskulegra ef þeir hefðu ekki verið notaðir í göngin
+ það að siglufjörður borgaði mun meira útsvar til ríkisins á síldarárunum en aðrir bæir

ég hefði samt viljað sjá þessa peninga vera notaða í eitthvað betra, það er samt mjög þægilegt að hafa þau




Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Afrek ársins

Pósturaf Dazy crazy » Sun 02. Jan 2011 18:58

@rapport
eina sem þessi göng bæta í samgöngum er að það er styttra fyrir hofsósinga og siglfirðinga að fara til Akureyrar og ólafsfirðinga og Dalvíkinga að fara suður. Á sumrin er lágheiðin fær og hana hefði verið hægt að malbika og halda opinni með mokstri í 150 ár fyrir þetta fjármagn minnir mig. 11 milljarðar eru ekkert fáir peningar. Til ólafsfjarðar og siglufjarðar eru einbreið göng í sitthvora áttina auk þess sem leiðin til Siglufjarðar héðan er ófær ef kemur smá snjór. Ég á líka eftir að sjá það að Héðinsfjarðargöng verði lokuð einhverntímann vegna snjóflóðahættu, það er bókað, féllu 2 snjóflóð við siglufjarðarmunnan þegar við vorum að vinna við þetta í vor. Í héðinsfirði getur komið ofboðslegur snjór líka
Mynd
þetta er tekið í héðinsfirði. Þetta er fáránleg fjárfesting bara


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 756
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 12
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Afrek ársins

Pósturaf Saber » Sun 02. Jan 2011 19:55

Kom "projectinu" á götuna, komst á bíladaga og til baka, meiraðsegja með bíl í eftirdragi smá hluta af leiðinni. Mynd
Fór aftur í skóla eftir 5 ára vinnu.
Náði að eiga ofan í mig að éta alla önnina og fyrir flestum reikningum.
Náði öllu á önninni og með eina 10u, þrátt fyrir 49% mætingu.
Náði að koma Q6600inum mínum í 3,6 GHz, eftir 2ja ára notkun, 12hr stable í Prime. Nú "SpeedSteppar" hann sig niður í stock clocks þegar hann er að chilla. :8)
Eignaðist SSD og uppgötvaði að gamli 37GB Raptorinn var alls ekkert svo slæmur.
Litli bróðir eignaðist litla stelpu.


Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Afrek ársins

Pósturaf Glazier » Mán 03. Jan 2011 00:42

Var að hugsa um daginn og fannst ég ekki hafa gert neitt merkilegt á árinu en núna rétt í þessu fattaði ég að þetta ár er bara búið að vera nokkuð gott..
Þetta eru kannski ekki allt beint afrek..

-Ferðaðist um Vestfirði
-Smíðaði fleka með nokkrum öðrum félögum mínum og sygldum frá Viðey til Rvk, komum okkur þannig í djúpann skít, fórum þvert yfir alþjóðlega syglingaleið á óskráðum bát án leyfis og bla bla, en höfðum gaman af..
(Flekinn var smíðaður úr 4x 200L tunnum, nokkrum spítum og spottum, var hringt í lögguna og gert svaka mál úr þessu.. sluppum samt furðu vel, þurftum að mæta á 2 fundi)
-Kynntist helling af fólki á þessu ári.. örugglega miklu meira en ég mun nokkurtíman gera aftur
-Keppti í downhilli.. meira að segja fleyri keppnum en ég hafði sett markmiðið á
-Hjólaði niður Esjuna 2-3svar

En næsta ár verður klárlega ennþá betra..
Er með nokkur góð plön :twisted: \:D/


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Afrek ársins

Pósturaf Eiiki » Mán 03. Jan 2011 01:16

ég lærði að meta og elska cs:source, er núna kind off addicted... sem er fínt


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846


grimzzi5
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Lau 04. Okt 2008 22:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Afrek ársins

Pósturaf grimzzi5 » Mán 03. Jan 2011 01:26

-Spilaði á stærsta handboltamóti í heimi
-2sæti í skrekk



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Afrek ársins

Pósturaf zedro » Mán 03. Jan 2011 01:34

Glazier skrifaði:-Smíðaði fleka með nokkrum öðrum félögum mínum og sygldum frá Viðey til Rvk, komum okkur þannig í djúpann skít, fórum þvert yfir alþjóðlega syglingaleið á óskráðum bát án leyfis og bla bla, en höfðum gaman af..
(Flekinn var smíðaður úr 4x 200L tunnum, nokkrum spítum og spottum, var hringt í lögguna og gert svaka mál úr þessu.. sluppum samt furðu vel, þurftum að mæta á 2 fundi)
Viðhengi
legendary.png
You guys are.....
legendary.png (186.23 KiB) Skoðað 1120 sinnum


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Afrek ársins

Pósturaf Frost » Mán 03. Jan 2011 04:06

Zedro hefur allt of rétt fyrir sér. Þessi drengur á nýjan titil skilið, það finnst mér allavega :japsmile


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Afrek ársins

Pósturaf zedro » Mán 03. Jan 2011 04:40

Frost skrifaði:Zedro hefur allt of rétt fyrir sér. Þessi drengur á nýjan titil skilið, það finnst mér allavega :japsmile

:-$ http://www.youtube.com/watch?v=k8F3UE9qFsg


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Afrek ársins

Pósturaf Frost » Mán 03. Jan 2011 04:42

Zedro skrifaði:
Frost skrifaði:Zedro hefur allt of rétt fyrir sér. Þessi drengur á nýjan titil skilið, það finnst mér allavega :japsmile

:-$ http://www.youtube.com/watch?v=k8F3UE9qFsg


Haha epískt :sleezyjoe


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Afrek ársins

Pósturaf urban » Mán 03. Jan 2011 04:50

hrmph, ég ætlaði að hafa það Kapteinn


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Afrek ársins

Pósturaf Glazier » Mán 03. Jan 2011 05:39

Haha, þið eruð ágætir.. :-"
Þetta er atburður sem mun seint gleymast í mínu lífi (og þeirra sem voru með) okkur var hótað kærum og allskonar shitti.
Svo þegar við sigldum til baka út í Viðey þá sáum við þegar við vorum hálfnaðir yfir sundið þarna risa stórt gámaflutningaskip (heitir Dettifoss) koma siglandi.
Hefðum við verið svona 5 mín seinna á ferðinni þá væri ég ekki hér að segja frá þessu #-o
Ætli þið hefðuð ekki heyrt e'ð smávegis í fréttunum um 5 gæja á fleka sem hurfu í gegnum skrúfuna á Dettifoss..

Edit: Læt fylgja eina litla og sæta mynd af Dettifoss með, tekin af google.

Mynd


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Afrek ársins

Pósturaf Páll » Mán 03. Jan 2011 07:15

hahah snilld! =D>




hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Afrek ársins

Pósturaf hauksinick » Mán 03. Jan 2011 11:59

Ég varð í öðru sæti í bikarnum í körfu..
Töpuðum úrslitaleiknum með einu stigi :mad


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka

Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Afrek ársins

Pósturaf Frantic » Mán 03. Jan 2011 13:13

Snilldarafrek hérna.
Vildi að ég gæti sagt hafa gert eitthvað svona en ég get státað mig að því að hafa verið í flestum tegundum skóla í tveimur skólum.
Fyrst í dagskóla, svo í sumarskóla og svo kvöldskóla. :)

Reyndar þá tókst mér að hækka launin mín um 110%. \:D/



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7597
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Afrek ársins

Pósturaf rapport » Mán 03. Jan 2011 21:51

JoiKulp skrifaði:Reyndar þá tókst mér að hækka launin mín um 110%. \:D/


Það er snilld m.v. að það ríkir kreppa í landinu...

Congrats :happy =D> :happy