Daginn,
Þá er maður kominn í sjónvarps pælingarnar og stefnan tekin á því að versla nýtt sjónvarp strax í næstu viku. Er búinn að vera skoða helling af sjónvörpum bæði á netinu og í búðunum enda vill maður kynna sér þetta vel áður en er farið í þetta.
Budgetið er að hámarki 230.000 en i kringum 190.000-210.000 væri best ákosið. Það sem ég var að leita eftir voru eftirfarandi hlutir:
-100hz lágmark
-LCD
-ekki minna en 40"
-Stílhreint & fallegt
-Háskerpumótakari, er þetta ekki eitthvað sem maður vill reyna hafa? Svona ef skyldi að eitthverjar sjónvarpsstöðvar færu að senda út í HD
-Full HD
Held þetta sé svona flest allt, ef það eru einhver fleiri atriði sem ég ætti að huga að þá endilega skjóta. En að sjónvörpunum sem eru kominn á listann:
http://www.elko.is/elko/product_detail/?ew_10_p_id=102632&serial=LE40C635XXE&ec_item_14_searchparam5=serial=LE40C635XXE&ew_13_p_id=102632&ec_item_16_searchparam4=guid=d16acbaa-e489-466d-abce-90985cc61e74&product_category_id=1705&ec_item_12_searchparam1=categoryid=1705
http://www.elko.is/elko/product_detail/Default.aspx?ec_item_16_searchparam4=guid=075dbf31-61c2-4df9-a765-ade053b80731&product_category_id=1705&ew_10_p_id=103647&ec_item_14_searchparam5=serial=KDL40EX711AEP&ec_item_12_searchparam1=categoryid=1705&serial=KDL40EX711AEP&ew_13_p_id=103647&status=specific&ec_item_14_searchparam2=serial=KDL40EX711AEP#elko
http://www.bt.is/vorur/vara/id/12195
http://www.bt.is/vorur/vara/id/12092
http://www.bt.is/vorur/vara/id/12196
http://www.bt.is/vorur/vara/id/11720
http://hataekni.is/is/vorur/5000/5020/42LD750N/
Þá er listinn upptalinn. Þá er bara spurningin hvað af þessu tækir þú?
Mér sýndist á þessum linkum allavega að sum sjónvörpin virtust ekki vera með háskerpumótakara, sbr. sum LG sjónvörpin er það algjört mood-kill?
Með von um svör
Hvaða sjónvarp tækir þú -afhverju?
-
- Gúrú
- Póstar: 564
- Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
- Reputation: 3
- Staðsetning: Mosfellsbær 270
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða sjónvarp tækir þú -afhverju?
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=TXP42G20ES
reyndar plasmi en besta tækið á þessu budgeti...
keyoti mér svona á þorláks og sé ekki eftir einni krónu
reyndar plasmi en besta tækið á þessu budgeti...
keyoti mér svona á þorláks og sé ekki eftir einni krónu
Og takk fyrir mig
Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition
Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition
Re: Hvaða sjónvarp tækir þú -afhverju?
myndi taka annaðhvort þessara
Ástæður: Ég er mjög hrifin af Samsung og hef góða reynslu af þeim. Og LED tækið er með svipaða spekka og LG LE5300 tækið sem fékk EISA verðlaunin í ár og myndin í Samsung tækinu er svo 10 sinnum betri!
Myndin í LCD tækinu er líka mjög flott en ég myndi ekki mæla með því í hardcore leikjaspilun.
http://www.bt.is/vorur/vara/id/12092
http://www.bt.is/vorur/vara/id/11720
Ástæður: Ég er mjög hrifin af Samsung og hef góða reynslu af þeim. Og LED tækið er með svipaða spekka og LG LE5300 tækið sem fékk EISA verðlaunin í ár og myndin í Samsung tækinu er svo 10 sinnum betri!
Myndin í LCD tækinu er líka mjög flott en ég myndi ekki mæla með því í hardcore leikjaspilun.
http://www.bt.is/vorur/vara/id/12092
http://www.bt.is/vorur/vara/id/11720
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 295
- Skráði sig: Fim 03. Sep 2009 15:31
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða sjónvarp tækir þú -afhverju?
Myndirðu þá frekar segja að Samsung LED tækið væri betra í leikjaspilun eins og PS3 / Xbox360?
Annað, ég las að í LED tækjunum er mjög oft hljóð"kerfið" í sjónvörpunum algjört drasl og maður verður nánast að kaupa sér hljóðkerfi með sjónvarpinu, eitthvað til í því?
Endilega fleiri að koma með skoðanir sínar, örugglega margir í svipuðum pælingum
Annað, ég las að í LED tækjunum er mjög oft hljóð"kerfið" í sjónvörpunum algjört drasl og maður verður nánast að kaupa sér hljóðkerfi með sjónvarpinu, eitthvað til í því?
Endilega fleiri að koma með skoðanir sínar, örugglega margir í svipuðum pælingum
Re: Hvaða sjónvarp tækir þú -afhverju?
hljóðkerfi í öllum sjónvörpum eru drasl. Er 2x10W í 90% tilvika.
Annars ef þú ætlar að spila tölvuleiki mikið þá mæli ég frekar með að fara í plasma.
http://www.bt.is/vorur/vara/id/13950
Annars ef þú ætlar að spila tölvuleiki mikið þá mæli ég frekar með að fara í plasma.
http://www.bt.is/vorur/vara/id/13950
Re: Hvaða sjónvarp tækir þú -afhverju?
Að mínu mati bestu kaupin í 42" LCD tæki.
http://ht.is/index.php?sida=vara&vara=42PFL5405H
Edge-LED LCD myndi ég ekki fá mér. Frekar LCD með LED fyrir aftan skjáinn t.d
http://ht.is/index.php?sida=vara&vara=46PFL5605H
Bestu sjónvarpskaupin eru sennilega Panasonic plasma G20 á 180.000
http://ht.is/index.php?sida=vara&vara=TXP42G20
Háskerpu mótakari,efast um notagildi hans hér á landi.
Ókostir plasma eru nokkrir en ef myndin á skjánum er hreyfimynd þá er plasma tæknin betri en LCD.
http://ht.is/index.php?sida=vara&vara=42PFL5405H
Edge-LED LCD myndi ég ekki fá mér. Frekar LCD með LED fyrir aftan skjáinn t.d
http://ht.is/index.php?sida=vara&vara=46PFL5605H
Bestu sjónvarpskaupin eru sennilega Panasonic plasma G20 á 180.000
http://ht.is/index.php?sida=vara&vara=TXP42G20
Háskerpu mótakari,efast um notagildi hans hér á landi.
Ókostir plasma eru nokkrir en ef myndin á skjánum er hreyfimynd þá er plasma tæknin betri en LCD.
Re: Hvaða sjónvarp tækir þú -afhverju?
Nokkurn veginn það sem Hauksi sagði.
Það er ennþá möguleiki á burn-in á plasma tækjum, sérstaklega þegar þau eru ný.
Ef þú ert mikið spila playstation / xbox gætirðu vilja passa sjónvarpið sé með game mode.
Besta ráðið sem ég get gefið er að sjónvarp er akkurat sjón er sögu ríkari mál, ég samt mæli sérstaklega með því að kíkja á G20 sjónvarpið, þó ég sé sjálfur LCD maður er myndin í því sem er plasma óneitanlega svakalega góð.
Það er ennþá möguleiki á burn-in á plasma tækjum, sérstaklega þegar þau eru ný.
Ef þú ert mikið spila playstation / xbox gætirðu vilja passa sjónvarpið sé með game mode.
Besta ráðið sem ég get gefið er að sjónvarp er akkurat sjón er sögu ríkari mál, ég samt mæli sérstaklega með því að kíkja á G20 sjónvarpið, þó ég sé sjálfur LCD maður er myndin í því sem er plasma óneitanlega svakalega góð.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 295
- Skráði sig: Fim 03. Sep 2009 15:31
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða sjónvarp tækir þú -afhverju?
Hauksi skrifaði:Að mínu mati bestu kaupin í 42" LCD tæki.
http://ht.is/index.php?sida=vara&vara=42PFL5405H
Edge-LED LCD myndi ég ekki fá mér. Frekar LCD með LED fyrir aftan skjáinn t.d
http://ht.is/index.php?sida=vara&vara=46PFL5605H
Bestu sjónvarpskaupin eru sennilega Panasonic plasma G20 á 180.000
http://ht.is/index.php?sida=vara&vara=TXP42G20
Háskerpu mótakari,efast um notagildi hans hér á landi.
Ókostir plasma eru nokkrir en ef myndin á skjánum er hreyfimynd þá er plasma tæknin betri en LCD.
Tækirðu frekar þetta efsta fremur en þessi 42" Samsung / LG sjónvörp sem ég póstaði? Verðið á því er náttúrulega mjög gott en sbr http://www.bt.is/vorur/vara/id/12196 þá ertu þarna kominn með Dýnamísk skerpa: 3.000.000:1 á móti # Skerpa: 100.000:1 sem er á Philips sjónvarpinu.
Seinna sjónvarpið er í raun "of" stórt ef það er hægt. Sjónvarpið fer ekki í það stórt rými að 46" myndu ekki í raun njóta sín.
Það eru margir að mæla þessum plasma, þannig ég þarf kannski einmitt að fara íhuga þá meira. Núna man ég bara í "den" þegar bróðir minn fékk sér Plasma þá var enginn sjónvarpsafruglari/móttakari í honum af því þetta var ekki í raun sjónvarp, heldur bara skjár. Hvernig er þetta núna? Er þetta bara plug&play og vona þú fáir ekki burned image? Man að það þurfti líka að setja eitthvað program/disk í gang í sjónvarpinu sem átti að vera í gangi í x-marga tíma til að hindra burned images og eitthvað svona vesenis dæmi. Er þetta allt svona ennþá eða er þetta orðið eins og ég segi bara tengja sjónvarpssnúruna í og þú ert good-to-go?
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 687
- Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða sjónvarp tækir þú -afhverju?
Samsung LE40C635 er örugglega frábært tæki.
Tæki það héðan: http://budin.is/vara/samsung-le40c650l1 ... d-tv/12638
http://www.hdtvtest.co.uk/news/samsung- ... 506527.htm
Ég er með sama tæki nema LE40B, sem sagt 2009 línuna.
Tæki það héðan: http://budin.is/vara/samsung-le40c650l1 ... d-tv/12638
http://www.hdtvtest.co.uk/news/samsung- ... 506527.htm
Ég er með sama tæki nema LE40B, sem sagt 2009 línuna.
« andrifannar»
Re: Hvaða sjónvarp tækir þú -afhverju?
Stílhreint og fallegt, þá eru Philips og Panasonic tækin sem ég linkaði ekki í þeim hópi..
en LG og Samsung tækin sem þú linkar eru það aftur á móti..
Flest ný sjónvörp í dag eru með ágætis myndgæði. Spurnig í hvað á að nota tækið
hver forgangsroðin er hvað tengimöguleika og fídusa maður vill..
Fyrir mína parta þá fórna ég nokkrum fídusum fyrir stærri myndflöt eða borga aðeins meira fyrir stærra tæki.
Ef LG 47" LD650 sé á 220.000 í BT þá er það gott verð og væri ofarlega á mínum lista.
http://www.bt.is/vorur/vara/id/12404
Ef að það er þröngt um tækið þá mundi ég ekki fá mér plasma, mikil hitamyndun.
en LG og Samsung tækin sem þú linkar eru það aftur á móti..
Flest ný sjónvörp í dag eru með ágætis myndgæði. Spurnig í hvað á að nota tækið
hver forgangsroðin er hvað tengimöguleika og fídusa maður vill..
Fyrir mína parta þá fórna ég nokkrum fídusum fyrir stærri myndflöt eða borga aðeins meira fyrir stærra tæki.
Ef LG 47" LD650 sé á 220.000 í BT þá er það gott verð og væri ofarlega á mínum lista.
http://www.bt.is/vorur/vara/id/12404
Ef að það er þröngt um tækið þá mundi ég ekki fá mér plasma, mikil hitamyndun.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 330
- Skráði sig: Þri 30. Des 2008 21:53
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða sjónvarp tækir þú -afhverju?
Ef ég væri að kaupa mér TV í dag þá myndi ég líklega taka Samsung LED LCD.
Varðandi HD tuner í tækjum þá er það useless nema að þú ætlir að vera með loftnet næstu árin og ætlir að fá þér áskrift að HD rásum hjá 365. Ég held að það séu reyndar 1-2 fríar HD rásir núna í loftinu. En ég myndi alls ekki láta það skipta máli því það er alltaf hægt að fá sér eitthvað STB sem tekur við HD rásum. Passaðu frekar að það séu nógu mörg HDMI tengi á TVinu
Varðandi HD tuner í tækjum þá er það useless nema að þú ætlir að vera með loftnet næstu árin og ætlir að fá þér áskrift að HD rásum hjá 365. Ég held að það séu reyndar 1-2 fríar HD rásir núna í loftinu. En ég myndi alls ekki láta það skipta máli því það er alltaf hægt að fá sér eitthvað STB sem tekur við HD rásum. Passaðu frekar að það séu nógu mörg HDMI tengi á TVinu
Re: Hvaða sjónvarp tækir þú -afhverju?
valdij skrifaði:Tækirðu frekar þetta efsta fremur en þessi 42" Samsung / LG sjónvörp sem ég póstaði? Verðið á því er náttúrulega mjög gott en sbr http://www.bt.is/vorur/vara/id/12196 þá ertu þarna kominn með Dýnamísk skerpa: 3.000.000:1 á móti # Skerpa: 100.000:1 sem er á Philips sjónvarpinu.
Seinna sjónvarpið er í raun "of" stórt ef það er hægt. Sjónvarpið fer ekki í það stórt rými að 46" myndu ekki í raun njóta sín.
Það eru margir að mæla þessum plasma, þannig ég þarf kannski einmitt að fara íhuga þá meira. Núna man ég bara í "den" þegar bróðir minn fékk sér Plasma þá var enginn sjónvarpsafruglari/móttakari í honum af því þetta var ekki í raun sjónvarp, heldur bara skjár. Hvernig er þetta núna? Er þetta bara plug&play og vona þú fáir ekki burned image? Man að það þurfti líka að setja eitthvað program/disk í gang í sjónvarpinu sem átti að vera í gangi í x-marga tíma til að hindra burned images og eitthvað svona vesenis dæmi. Er þetta allt svona ennþá eða er þetta orðið eins og ég segi bara tengja sjónvarpssnúruna í og þú ert good-to-go?
Ef þú ætlar að nota dýnamíska skerpu til að ákvarða hvaða tæki verður fyrir valinu þá geturðu alveg eins notað stjörnuspáina þína til að ákvarða hvaða sjónvarp á að kaupa.
G20 er með móttakaranum.
Burned image hefur batnað rosalega á plasma, en það er æskilegt að fyrstu 250 klst eða svo þá sértu ekki með fasta skjámynd, sbr að sé ekki logo hjá skjá einum eða startup screen á PS3 allan þennan tíma, sjónvarpið sjálft reynir að koma í veg fyrir burn in en getur það ekki 100%.
Re: Hvaða sjónvarp tækir þú -afhverju?
Andri Fannar skrifaði:Samsung LE40C635 er örugglega frábært tæki.
Tæki það héðan: http://budin.is/vara/samsung-le40c650l1 ... d-tv/12638
http://www.hdtvtest.co.uk/news/samsung- ... 506527.htm
Ég er með sama tæki nema LE40B, sem sagt 2009 línuna.
Ef það á að spila leiki þá myndi ég ekki mæla með 6-Seríunni frá SAMSUNG. Myndgæðin eru geðveik en þau koma með því prize að input laggið er töluvert.
Þetta tæki henntar miklu betur í kvikmyndaáhorf en leikjaspilun. Það er með Game Mode sem gerir náttlega eitthvað en ef þú ert hardcore FPS spilari þá henntar það ekki.