32" sjónvarp fyrir PC

Skjámynd

Höfundur
Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

32" sjónvarp fyrir PC

Pósturaf Hvati » Sun 02. Jan 2011 04:09

Er að pæla að kaupa mér 32" sjónvarp sem mun vera notað 99% tengt við PC, ég vil helst ekki fara yfir 140 þúsund.
Af öllum þeim búðum með vefsíðu sem ég hef skoðað, þá líst mér best á þetta Philips tæki (veit um LED tækið af sömu línu en finnst LED ekki vera alveg þess virði), mér líst líka ágætlega á þetta LG tæki.
Ég veit að það er best að fara bara í búðina og dæma sjálfur og ég mun gera það eftir helgi, en hvernig líst ykkur á Philips tækið?