Ljósnet Símans
Re: Ljósnet Símans
Langaði bara að segja að ég er í grafarvoginum og fékk ljósleiðarann í gær og er núna á bullandi 50MB
Gaui þú gætir kannski byrjað að grafa skurði fyrir símann til að minnka kostnaðinn þeirra og flýta fyrir
Já ég veit að ég er douchbag...
Gaui þú gætir kannski byrjað að grafa skurði fyrir símann til að minnka kostnaðinn þeirra og flýta fyrir
Já ég veit að ég er douchbag...
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósnet Símans
JoiKulp skrifaði:Langaði bara að segja að ég er í grafarvoginum og fékk ljósleiðarann í gær og er núna á bullandi 50MB
Gaui þú gætir kannski byrjað að grafa skurði fyrir símann til að minnka kostnaðinn þeirra og flýta fyrir
Já ég veit að ég er douchbag...
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósnet Símans
Sæll Guðmundur. Ég er í 109 og bíð spenntur, eruði enn 4-8 vikum á eftir áætlun?
Og hvaða beina eruð þið að bjóða upp á sem styðja 50mb?
Og hvaða beina eruð þið að bjóða upp á sem styðja 50mb?
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósnet Símans
Ég er í 110, ég er búinn að vera með ljósnet í 2 mánuði núna. Mér gæti ekki verið meira sama um þennan hraða, það var allt nógu hratt fyrir (en það er samt magnað að sjá 100 mb skjölin skila sér á nokkrum sek )
Aftur á móti er ég loksins kominn með stöðuga nettengingu núna, var víst með "gamlar símalínur" inn í húsið sem ollu bæði lágri tengingu og óstöðugleika.
Fyrir Símanum (og því að kvarta og væla í þjónustuverinu)
Aftur á móti er ég loksins kominn með stöðuga nettengingu núna, var víst með "gamlar símalínur" inn í húsið sem ollu bæði lágri tengingu og óstöðugleika.
Fyrir Símanum (og því að kvarta og væla í þjónustuverinu)
-
- Fiktari
- Póstar: 76
- Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 10:04
- Reputation: 8
- Staðsetning: Ármúli 25, Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósnet Símans
Sallarólegur skrifaði:Sæll Guðmundur. Ég er í 109 og bíð spenntur, eruði enn 4-8 vikum á eftir áætlun?
Og hvaða beina eruð þið að bjóða upp á sem styðja 50mb?
Já, það hefur ekkert breyst frá því í gærkvöldi varðandi áætlunina
Við erum með Speedtouch 789vn fyrir Ljósnetið, þeir synca miklu hærra en áskriftirnar eru í 50mbit eins og staðan er í dag og tengingin því stillt þannig.
109 verður tengt snemma á næsta ári, hafa ber í huga að Breiðholtið er stórt og gróið hverfi þannig að það getur smá tekið smá tíma að teppaleggja allt hverfið.
kveðja,
Guðmundur hjá Símanum
-
- Fiktari
- Póstar: 76
- Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 10:04
- Reputation: 8
- Staðsetning: Ármúli 25, Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósnet Símans
gardar skrifaði:Nú þar sem kominn er hingað maður frá símanum sem eitthvað virðist vita um málið... Þá langar mig til þess að spyrja, er það rétt að sumir fái gpon undir nafni ljósnetsins, eða er það hoax?
Eins og stendur hér:
http://en.wikipedia.org/wiki/VDSL#IcelandThe telecom company Síminn is now implementing VDSL to much of the capital of Reykjavík, starting in 2010. The service is known as Ljósnet[11] and most of the connections available with this service are VDSL2 but some users are apparently being offered GPON service using the same marketing name.
Ef svarið er já, er hægt að fá að vita hverjir þeir heppnu séu? (Með krosslagða fingur um að ég verði einn af þeim heppnu)
Kv. Garðar
Ljósnet Símans er bara samnefnari yfir netteningar sem fara yfir ljós, bæði VDSL2 og G.PON. Það er auðvitað ekkert „hoax" að G.PON er þarna með, við myndum ekkert græða á því plati, myndi bara springa í andlitið á okkur.
G.PON er lagt í ný hverfi og var lagt í ný hverfi. Það er þó í sumum eldri hverfum lagt G.PON í stað VDSL2 þar sem það er einfaldara og hagkvæmara fyrir okkur.
Hvar býrð þú ? Get ekki svarað þér með vissu nema að vita það. Getur sent mér skilaboð ef þú vilt ekki skella heimilisfanginu þínu hér á spjallið.
kveðja,
Guðmundur frá Símanum
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósnet Símans
Daz, kannt bara ekki gott að meta
Fyrir mitt leyti dugar núverandi sóknarhraði mér ágætlega - í bili, er að ná tæpum 2 MB/s í stöðugum sóknarhraða. Það sem ég þoli hinsvegar ekki við þetta blessaða ADSL er sendihraðinn. Um leið og e-rjar þjónustur á servernum hjá mér fara að dæla út gögnum í max hraða (~90KB/s) þá gjörsamlega drepst tengingin hjá mér. Um leið og ég cappa sendihraðann um 15-20% skilar um 90% af sóknarhraðanum sér.
Guðmundur, það er ekkert í boði að fá niðurkeyrða VDSL línu á koparinn til að fá hærri upphraða?
Fyrir mitt leyti dugar núverandi sóknarhraði mér ágætlega - í bili, er að ná tæpum 2 MB/s í stöðugum sóknarhraða. Það sem ég þoli hinsvegar ekki við þetta blessaða ADSL er sendihraðinn. Um leið og e-rjar þjónustur á servernum hjá mér fara að dæla út gögnum í max hraða (~90KB/s) þá gjörsamlega drepst tengingin hjá mér. Um leið og ég cappa sendihraðann um 15-20% skilar um 90% af sóknarhraðanum sér.
Guðmundur, það er ekkert í boði að fá niðurkeyrða VDSL línu á koparinn til að fá hærri upphraða?
-
- Fiktari
- Póstar: 76
- Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 10:04
- Reputation: 8
- Staðsetning: Ármúli 25, Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósnet Símans
Því miður AntiTrust er það ekki hægt.
Það er engin VDSL2 búnaður í götuskápum á svæðum sem ekki hafa Ljósnets möguleikann og því ekki hægt að bjóða upp á þjónustuna, því miður.
Það er engin VDSL2 búnaður í götuskápum á svæðum sem ekki hafa Ljósnets möguleikann og því ekki hægt að bjóða upp á þjónustuna, því miður.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósnet Símans
siminn skrifaði:gardar skrifaði:Nú þar sem kominn er hingað maður frá símanum sem eitthvað virðist vita um málið... Þá langar mig til þess að spyrja, er það rétt að sumir fái gpon undir nafni ljósnetsins, eða er það hoax?
Eins og stendur hér:
http://en.wikipedia.org/wiki/VDSL#IcelandThe telecom company Síminn is now implementing VDSL to much of the capital of Reykjavík, starting in 2010. The service is known as Ljósnet[11] and most of the connections available with this service are VDSL2 but some users are apparently being offered GPON service using the same marketing name.
Ef svarið er já, er hægt að fá að vita hverjir þeir heppnu séu? (Með krosslagða fingur um að ég verði einn af þeim heppnu)
Kv. Garðar
Ljósnet Símans er bara samnefnari yfir netteningar sem fara yfir ljós, bæði VDSL2 og G.PON. Það er auðvitað ekkert „hoax" að G.PON er þarna með, við myndum ekkert græða á því plati, myndi bara springa í andlitið á okkur.
G.PON er lagt í ný hverfi og var lagt í ný hverfi. Það er þó í sumum eldri hverfum lagt G.PON í stað VDSL2 þar sem það er einfaldara og hagkvæmara fyrir okkur.
Hvar býrð þú ? Get ekki svarað þér með vissu nema að vita það. Getur sent mér skilaboð ef þú vilt ekki skella heimilisfanginu þínu hér á spjallið.
kveðja,
Guðmundur frá Símanum
Vissi hreinlega ekki hvaðan þessar upplýsingar á wikipedia væru komnar, þar sem hver sem er getur breytt greinum á wikipedia. En fyrst þetta er staðfest núna, þá er það ekkert nema flott mál
Sendi þér annars pm með heimilisfanginu mínu
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 663
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Reputation: 61
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósnet Símans
Er kominn á Ljósnet Símans. Loksins.
Verst að ég foreldrar mínir þurfa að bíða til lok árs 2011 (eða lengur) þrátt fyrir að hafa verið á "júlí 2010" svæðinu á útbreiðslukortinu (sem er ekki lengur að finna á vef Símans).
Eina sem að böggarmig er interleaving stillingarnar hjá Símanum. (Og quick google segir mér að vdsl notendur um allan heim séu álíka pirraðir.)
Þekki tæknina að vísu ekki nógu vel til að commenta á hvað sé eðlilegt og hvað ekki, en ég átti samt ekki von á að vera með hærra ping/latency á VDSL heldur en á ADSLtengingu.
(Lægsta ping sem ég get séð er 16ms, en average er um 20ms. Á meðan ping á sloppy ADSL tengingu er um 12ms.)
Og eftir initial prufanir þá er ég búinn að hengja routerinn minn aftan í vdsl gaurinn frá Símanum, og breyta configinu á honum þannig að routerinn minn fái public töluna beint. Og allt virkar eins og í sögu.
Verst að ég foreldrar mínir þurfa að bíða til lok árs 2011 (eða lengur) þrátt fyrir að hafa verið á "júlí 2010" svæðinu á útbreiðslukortinu (sem er ekki lengur að finna á vef Símans).
Eina sem að böggarmig er interleaving stillingarnar hjá Símanum. (Og quick google segir mér að vdsl notendur um allan heim séu álíka pirraðir.)
Þekki tæknina að vísu ekki nógu vel til að commenta á hvað sé eðlilegt og hvað ekki, en ég átti samt ekki von á að vera með hærra ping/latency á VDSL heldur en á ADSLtengingu.
(Lægsta ping sem ég get séð er 16ms, en average er um 20ms. Á meðan ping á sloppy ADSL tengingu er um 12ms.)
Og eftir initial prufanir þá er ég búinn að hengja routerinn minn aftan í vdsl gaurinn frá Símanum, og breyta configinu á honum þannig að routerinn minn fái public töluna beint. Og allt virkar eins og í sögu.
Mkay.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósnet Símans
Ég er í 108 og það var verið að loka á Breiðbandið hérna í síðustu viku (RUV kemur þó ennþá inn með tilkynningu um að hringja í 8007000). Þýðir það að ég á vona á Ljósneti innan við 8 vikur?
Have spacesuit. Will travel.
-
- Fiktari
- Póstar: 76
- Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 10:04
- Reputation: 8
- Staðsetning: Ármúli 25, Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósnet Símans
audiophile skrifaði:Ég er í 108 og það var verið að loka á Breiðbandið hérna í síðustu viku (RUV kemur þó ennþá inn með tilkynningu um að hringja í 8007000). Þýðir það að ég á vona á Ljósneti innan við 8 vikur?
Hæ,
Já, þú færð það væntanlega strax á nýju ári. Það er verið að loka á Breiðbandið til að nýta ljósleiðarann sem að Breiðbandið notar og losa pláss í götuskápnum í götunni þinni til að setja upp búnaðinn sem keyrir Ljósnetið.
kveðja,
Guðmundur hjá Símanum
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósnet Símans
Sæll,
Langar bara að forvitnast, er sjálfur í 109 og er nú þegar með ljós frá OR en er með einn breiðbandsafruglara og sjónvarp í gegnum hann. Hvað leysir þessa afruglara af hólmi þegar þetta ljósnet er komið í gagnið? Verður þetta þá bara IPTV eins og hjá Vodafone/OR ? Eða verður þetta áfram tengt inná loftnetskerfin í húsum á einhvern hátt?
Ég hugsa að ég myndi nú hvort sem er leggja þessum afruglara og taka TV-ið í gegnum ljós eða örbylgjuna, en er bara að forvitnast aðeins.
Langar bara að forvitnast, er sjálfur í 109 og er nú þegar með ljós frá OR en er með einn breiðbandsafruglara og sjónvarp í gegnum hann. Hvað leysir þessa afruglara af hólmi þegar þetta ljósnet er komið í gagnið? Verður þetta þá bara IPTV eins og hjá Vodafone/OR ? Eða verður þetta áfram tengt inná loftnetskerfin í húsum á einhvern hátt?
Ég hugsa að ég myndi nú hvort sem er leggja þessum afruglara og taka TV-ið í gegnum ljós eða örbylgjuna, en er bara að forvitnast aðeins.
-
- Fiktari
- Póstar: 76
- Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 10:04
- Reputation: 8
- Staðsetning: Ármúli 25, Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósnet Símans
hagur skrifaði:Sæll,
Langar bara að forvitnast, er sjálfur í 109 og er nú þegar með ljós frá OR en er með einn breiðbandsafruglara og sjónvarp í gegnum hann. Hvað leysir þessa afruglara af hólmi þegar þetta ljósnet er komið í gagnið? Verður þetta þá bara IPTV eins og hjá Vodafone/OR ? Eða verður þetta áfram tengt inná loftnetskerfin í húsum á einhvern hátt?
Ég hugsa að ég myndi nú hvort sem er leggja þessum afruglara og taka TV-ið í gegnum ljós eða örbylgjuna, en er bara að forvitnast aðeins.
Sæll,
Sjónvarp Símans (IPTV-ið okkar) kemur þá í staðinn í gegn um Ljósnetið. Það er verið að leggja Breiðbandinu alveg og það lagt niður, verið er að nýjta ljósleiðarann sem Breiðbandið notar ásamt uppfærslu á götuskápum.
Coax tengingar sem Breiðbandið nýtt á sínum tíma og tengjast inná innanhússloftnetskerfi detta út við þessa kerfisbreytingu. Það er þó gert með fyrirvara. Sent er bréf áður en slökkt er, því fylgt eftir með símtali og svo að lokum kemur borði á RÚV viku áður en slökkt er endanlega svo að notendur Breiðbandsins geti gert ráðstafanir. Það er fullt af notendum t.d. í fjölbýli sem horfa á opnar rásir í gegn um Breiðbandið án þess að vita af því, þess vegna verður upplýsingagjöfin að vera í lagi.
kv
Guðmundur hjá Símanum
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósnet Símans
siminn skrifaði:hagur skrifaði:Sæll,
Langar bara að forvitnast, er sjálfur í 109 og er nú þegar með ljós frá OR en er með einn breiðbandsafruglara og sjónvarp í gegnum hann. Hvað leysir þessa afruglara af hólmi þegar þetta ljósnet er komið í gagnið? Verður þetta þá bara IPTV eins og hjá Vodafone/OR ? Eða verður þetta áfram tengt inná loftnetskerfin í húsum á einhvern hátt?
Ég hugsa að ég myndi nú hvort sem er leggja þessum afruglara og taka TV-ið í gegnum ljós eða örbylgjuna, en er bara að forvitnast aðeins.
Sæll,
Sjónvarp Símans (IPTV-ið okkar) kemur þá í staðinn í gegn um Ljósnetið. Það er verið að leggja Breiðbandinu alveg og það lagt niður, verið er að nýjta ljósleiðarann sem Breiðbandið notar ásamt uppfærslu á götuskápum.
Coax tengingar sem Breiðbandið nýtt á sínum tíma og tengjast inná innanhússloftnetskerfi detta út við þessa kerfisbreytingu. Það er þó gert með fyrirvara. Sent er bréf áður en slökkt er, því fylgt eftir með símtali og svo að lokum kemur borði á RÚV viku áður en slökkt er endanlega svo að notendur Breiðbandsins geti gert ráðstafanir. Það er fullt af notendum t.d. í fjölbýli sem horfa á opnar rásir í gegn um Breiðbandið án þess að vita af því, þess vegna verður upplýsingagjöfin að vera í lagi.
kv
Guðmundur hjá Símanum
Takk fyrir þetta info
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósnet Símans
natti skrifaði:Er kominn á Ljósnet Símans. Loksins.
Verst að ég foreldrar mínir þurfa að bíða til lok árs 2011 (eða lengur) þrátt fyrir að hafa verið á "júlí 2010" svæðinu á útbreiðslukortinu (sem er ekki lengur að finna á vef Símans).
http://www.siminn.is/einstaklingar/neti ... snet-kort/
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 663
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Reputation: 61
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósnet Símans
gardar skrifaði:natti skrifaði:Er kominn á Ljósnet Símans. Loksins.
Verst að ég foreldrar mínir þurfa að bíða til lok árs 2011 (eða lengur) þrátt fyrir að hafa verið á "júlí 2010" svæðinu á útbreiðslukortinu (sem er ekki lengur að finna á vef Símans).
...
Ok fann ekki kortið um daginn.
En foreldrar mínir eru á litla ljósgráa svæðinu í kópavogi sem að er merkt inn á "1. júlí 2010"
Enda væri réttast fyrir Símann að láta þetta kort bara hverfa, skilst að það sé ekki óalgengt að þjónustuversfulltrúar þurfa að rífast/rökræða við fólk út af þessu korti, þar sem það er hvort eð er bandvitlaust.
Mkay.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósnet Símans
Ég skil ekki hvernig fólki dettur í hug að rífast/nöldra undan þessu. Frekar vill ég hafa þessa áætlun á netinu mér til viðmiðunar, ekki er ég að taka þessu sem skriflegum samning, enda stendur þarna skýrt áætlun.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósnet Símans
Var að fá ljósnet og ég þetta er æði, maxxaði 50/25 auðveldlega áðan þegar ég var að prófa þetta.
I will keep u posted.
I will keep u posted.
Re: Ljósnet Símans
Pandemic skrifaði:Var að fá ljósnet og ég þetta er æði, maxxaði 50/25 auðveldlega áðan þegar ég var að prófa þetta.
I will keep u posted.
Asskoti hef ég tengt þetta vel hjá þér.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósnet Símans
Pandemic skrifaði:Var að fá ljósnet og ég þetta er æði, maxxaði 50/25 auðveldlega áðan þegar ég var að prófa þetta.
I will keep u posted.
Þú ert við hliðina á mér... nú fer ég örugglega að fara fá þetta!
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Ljósnet Símans
Ljósleiðarinn hjá gagnaveitunni er ekki sambærilegur við þessa Ljósnet vitleysu.
Ég myndi íhuga að fá mér ljósnetið ef ég hefði enga aðra kosta völ en eftir 2-3 ár þá á það eftir að vera mjög heftandi.
Hef annars ekki mikla reynslu af því nema á einum stað sem þeir settu það upp... og fannst frekar illa staðið að því.
Tæknimaðurinn setti þráðlausa routerinn upp í kjallaranum og sagði að þau ættu víst að geta fært hann síðan hvert sem þau vildu á símalínunni í íbúðinni... prufaði alla aðra símatengla í húsinu og hann virtist vera sá eini sem að virkaði....
Ég myndi íhuga að fá mér ljósnetið ef ég hefði enga aðra kosta völ en eftir 2-3 ár þá á það eftir að vera mjög heftandi.
Hef annars ekki mikla reynslu af því nema á einum stað sem þeir settu það upp... og fannst frekar illa staðið að því.
Tæknimaðurinn setti þráðlausa routerinn upp í kjallaranum og sagði að þau ættu víst að geta fært hann síðan hvert sem þau vildu á símalínunni í íbúðinni... prufaði alla aðra símatengla í húsinu og hann virtist vera sá eini sem að virkaði....
Re: Ljósnet Símans
snaeji skrifaði:Ljósleiðarinn hjá gagnaveitunni er ekki sambærilegur við þessa Ljósnet vitleysu.
Ég myndi íhuga að fá mér ljósnetið ef ég hefði enga aðra kosta völ en eftir 2-3 ár þá á það eftir að vera mjög heftandi.
Hef annars ekki mikla reynslu af því nema á einum stað sem þeir settu það upp... og fannst frekar illa staðið að því.
Tæknimaðurinn setti þráðlausa routerinn upp í kjallaranum og sagði að þau ættu víst að geta fært hann síðan hvert sem þau vildu á símalínunni í íbúðinni... prufaði alla aðra símatengla í húsinu og hann virtist vera sá eini sem að virkaði....
Tæknimaðurinn hefur þá gleymt að segja þeim að færa þyrfti línuna frá splitternum á þann stað þar sem þau vildu hafa routerinn. Við reynum alltaf að setja splitterinn beint í inntakið, þar sem símalagnirnar koma allar saman og beinum VDSL tíðnisviðinu á einn tengil og talsímatíðnisviðinu á alla aðra símatengla. Ef svo vill til að í símainntakinu koma bara ekkert allir símatenglarnir saman, er splitterinn oftast settur við þann símatengil þar sem bæði router og sími tengjast útfrá. Ef það er ekki þannig er splitterinn bara settur við routerinn og smásíurnar hafðar áfram á símunum.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósnet Símans
tdog skrifaði:Pandemic skrifaði:Var að fá ljósnet og ég þetta er æði, maxxaði 50/25 auðveldlega áðan þegar ég var að prófa þetta.
I will keep u posted.
Asskoti hef ég tengt þetta vel hjá þér.
Fagmannlega gert