Vantar gamalt pci-e skjákort, viftulaust m/svideo -BÚIÐ

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
FriðrikH
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Vantar gamalt pci-e skjákort, viftulaust m/svideo -BÚIÐ

Pósturaf FriðrikH » Mið 29. Des 2010 21:27

Mig vantar viftulaust pci-e skjákort með s-video tengi í smá htpc project (helst nvidia). Það þarf alls ekki að vera öflugt, ég er ekki að fara að nota það í neitt full-HD efni.
Síðast breytt af FriðrikH á Sun 02. Jan 2011 13:03, breytt samtals 1 sinni.




Lezer
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Sun 17. Maí 2009 02:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar gamalt pci-e skjákort, viftulaust m/svideo tengi

Pósturaf Lezer » Fös 31. Des 2010 19:47

Sæll

Er með þetta skjákort hér:
NX7300GT – MSI kæling viftulaus.
Það er s-video tengi.

http://www.superwarehouse.com/MSI_GeFor ... /p/1484099

Endilega láttu mig vita ef þú hefur áhuga.