Aldrei aftur áskrift hjá stöð2.

Allt utan efnis
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aldrei aftur áskrift hjá stöð2.

Pósturaf beatmaster » Þri 28. Des 2010 21:38

Þú gætir reynt að athuga hvort að tryggingarfélagið þitt vilji bæta þér þetta upp, ef að þú ert tryggður fyrir náttúruhamförum og eða act of god


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aldrei aftur áskrift hjá stöð2.

Pósturaf Viktor » Þri 28. Des 2010 21:39

Eins og var bent á hér að ofan, þú kaupir áskrift að stöðinni og því sem hún sýnir eða getur sýnt, ekki af einstökum leikjum. Er ekki viss um að Stöð 2 fái miklar skaðabætur frá þeim sem þeir kaupa réttindin af því að þetta frestast um einhverja daga eða vikur.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Aldrei aftur áskrift hjá stöð2.

Pósturaf lukkuláki » Þri 28. Des 2010 21:44

Svona hugsa flugfélögin sem gátu ekki flogið út af ösku frá Eyjafjallajökli
hvað áttum/gátum við að því gert ?
Sumt er alveg ófyrirsjáanlegt og maður tekur því bara eins og maður.
Eða ég geri það allavega.

Að vera með heimtingu á afslætti vegna svona er bara fáránlegt "aldrei aftur áskrift hjá stöð 2" come on !! þetta var vegna veðurs :-({|=


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

SIKk
Geek
Póstar: 870
Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
Reputation: 7
Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
Staða: Ótengdur

Re: Aldrei aftur áskrift hjá stöð2.

Pósturaf SIKk » Þri 28. Des 2010 22:26

Veður veður blablabla! Horfiði bara á handboltann strákar! :D


Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aldrei aftur áskrift hjá stöð2.

Pósturaf GuðjónR » Mið 29. Des 2010 10:48

emmi skrifaði:GuðjónR, opnaðu nýja síðu fyrir þessa aðila sem finnst svona gaman að nöldra. :P

http://noldur.vaktin.is

hahahahaha góður punktur! spurning hvort spjallið myndi þola samkeppnina :megasmile




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: Aldrei aftur áskrift hjá stöð2.

Pósturaf Klemmi » Mið 29. Des 2010 14:37

Ég nennti ekki að lesa öll commentin hér fyrir ofan en ég verð að viðurkenna að ég er sammála póstahöfundi.

Auglýsingarnar á þjónustunni hjá Stöð 2 er oft ekki þannig að það hljómi eins og áskrift fyrir stöðina í heild, heldur eru auglýstir stórleikir sem þú FÆRÐ með áskrift af Stöð 2. Auðvitað er það ekki þeim að kenna ef leikirnir eru ekki haldnir vegna veðurs, en þeir eru að selja þjónustu sem þeir geta svo ekki uppfyllt, af hverju á neytandinn þá að standa einn eftir með sárt ennið? Það var ekki heldur honum að kenna að leikjunum var frestað, hann er í viðskiptum við Stöð 2 og í viðskiptum, þegar eitthvað óvænt kemur upp á, þá er eðlilegast að reyna að mætast í miðju svo allir geti gengið sáttir frá borði.
Eðlilegast hefði mér fundist að þeir biðu honum afslátt af næsta mánuði, þegar þessir leikir, sem hann bjóst við að fá að sjá fyrir áskriftina sem hann keypti, verða loksins spilaðir. Þetta var engum að kenna og því eðlilegast að mætast í miðju.

Minnir mig á þegar pabbi fór með útvarpsvekjaraklukku upp í Sjónvarpsmiðstöð, hún var orðin 2 ára og 1 viku og var alveg hætt að virka. Hann spurði fyrst hvort það væri möguleiki á að fá afslátt af nýrri. Ekki aðeins sögðu þeir nei, heldu hlógu að honum. Auðvitað átti hann ekki rétt á afslætti, en þegar svona vara, sem hann keypti og að sjálfsögðu vonaðist til að entist lengur en nokkuð nákvæmlega þessi 2 ár sem ábyrgðin gilti, gefur upp öndina, að þá finnst mér eðlilegast að reyna að koma á móts við kúnnan.
Pabbi var ekki í stórum viðskiptum við þá en hann er þó rafvirki og tækjadellan samkvæmt því, var fastakúnni hjá þeim, ef það vantaði eitthvað raftæki þá var það keypt hjá þeim. Í staðin fyrir að gefa honum ca. 10% afslátt af 3-4þús króna græju, þá missa þeir fastakúnna sem í gegnum tíðina hefur skilað þeim örugglega hundruðum þúsunda og hefði haldið áfram viðskiptum. Þetta eru bara heimskulegir viðskiptahættir.




B.Ingimarsson
Ofur-Nörd
Póstar: 290
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 22:08
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Aldrei aftur áskrift hjá stöð2.

Pósturaf B.Ingimarsson » Mið 29. Des 2010 15:09

bara ef maður fengi endurgreytt fyrir hvern þátt sem væri frestað :lol:




Höfundur
GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Aldrei aftur áskrift hjá stöð2.

Pósturaf GGG » Mið 29. Des 2010 15:30

Klemmi skrifaði:Ég nennti ekki að lesa öll commentin hér fyrir ofan en ég verð að viðurkenna að ég er sammála póstahöfundi.

Auglýsingarnar á þjónustunni hjá Stöð 2 er oft ekki þannig að það hljómi eins og áskrift fyrir stöðina í heild, heldur eru auglýstir stórleikir sem þú FÆRÐ með áskrift af Stöð 2. Auðvitað er það ekki þeim að kenna ef leikirnir eru ekki haldnir vegna veðurs, en þeir eru að selja þjónustu sem þeir geta svo ekki uppfyllt, af hverju á neytandinn þá að standa einn eftir með sárt ennið? Það var ekki heldur honum að kenna að leikjunum var frestað, hann er í viðskiptum við Stöð 2 og í viðskiptum, þegar eitthvað óvænt kemur upp á, þá er eðlilegast að reyna að mætast í miðju svo allir geti gengið sáttir frá borði.
Eðlilegast hefði mér fundist að þeir biðu honum afslátt af næsta mánuði, þegar þessir leikir, sem hann bjóst við að fá að sjá fyrir áskriftina sem hann keypti, verða loksins spilaðir. Þetta var engum að kenna og því eðlilegast að mætast í miðju.

Minnir mig á þegar pabbi fór með útvarpsvekjaraklukku upp í Sjónvarpsmiðstöð, hún var orðin 2 ára og 1 viku og var alveg hætt að virka. Hann spurði fyrst hvort það væri möguleiki á að fá afslátt af nýrri. Ekki aðeins sögðu þeir nei, heldu hlógu að honum. Auðvitað átti hann ekki rétt á afslætti, en þegar svona vara, sem hann keypti og að sjálfsögðu vonaðist til að entist lengur en nokkuð nákvæmlega þessi 2 ár sem ábyrgðin gilti, gefur upp öndina, að þá finnst mér eðlilegast að reyna að koma á móts við kúnnan.
Pabbi var ekki í stórum viðskiptum við þá en hann er þó rafvirki og tækjadellan samkvæmt því, var fastakúnni hjá þeim, ef það vantaði eitthvað raftæki þá var það keypt hjá þeim. Í staðin fyrir að gefa honum ca. 10% afslátt af 3-4þús króna græju, þá missa þeir fastakúnna sem í gegnum tíðina hefur skilað þeim örugglega hundruðum þúsunda og hefði haldið áfram viðskiptum. Þetta eru bara heimskulegir viðskiptahættir.


Loksins einhver sem skilur mig.
Þetta er akkúrat það sem ég var að meina.




avi1
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 20:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Aldrei aftur áskrift hjá stöð2.

Pósturaf avi1 » Mið 29. Des 2010 17:32

Sá einhverstaðar að Sport2 rásin væri dýrari í desember en aðra mánuði. Eitthvað desember álag út af öllum þessum leikjum.
Getur ekki einhver sem er áskrifandi borið saman rukkunina fyrir nóv og des og sagt okkur hvort það sé rétt?
Ef þetta er rétt, þá finnst mér þetta snúa svolítið öðruvísi.



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Aldrei aftur áskrift hjá stöð2.

Pósturaf Halli25 » Fim 30. Des 2010 11:12

frikki1974 skrifaði:GGG

Farðu bara á http://atdhe.net/ en þar eru allir leikirnir í ensku sýndir og líka leikirnir á meginlandi Evrópu.

Hef notað þessa síðu í 3 ár og aldrei klikkað.

urrr avatar stealer! ;)


Starfsmaður @ IOD


Ripparinn
Geek
Póstar: 834
Skráði sig: Mið 08. Júl 2009 06:08
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Aldrei aftur áskrift hjá stöð2.

Pósturaf Ripparinn » Fim 30. Des 2010 11:22

365 gerir dagskrá.
Við borgum.
Hluti af dagskránni felld niður
Við brjáluð
heimtum endurgreyðslu því það varð ekkert úr þessari dagskrá.
ísland er á hausnum og enginn veður í peningum.


just sayin..


GigaByte-P55M-UD2 | Intel Core i5 650 @ 3.20GHz | 4.0GB Dual-Channel DDR3 1066Mhz | PNY GeForce GTX 460 768Mb | Corsair H50 | HAF922


Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Aldrei aftur áskrift hjá stöð2.

Pósturaf Bioeight » Fim 30. Des 2010 15:30

Þetta er bara enn eitt dæmi um fyrirtæki sem er ekki að fatta að þeir byggja arðsemi sína og framtíð sína á endurteknum viðskiptum. Síðan hefur maður séð auglýsingarnar hjá þeim og þeir eru bókstaflega að auglýsa einstaka leiki og í kjölfarið kemur - Fáðu þér áskrift. Ef þessir leikir eru svo ekki sýndir þá hlýtur það að teljast fölsk auglýsing. Þessar fréttir hafa engin áhrif á mig samt, Stöð 2 missti mig fyrir löngu sem framtíðarviðskiptavin.

Þótt það sé fáránlegt að Stöð 2 þurfi að taka tillit til veðurs þá hafði veður samt sem áður áhrif á dagskrá þeirra. Ég get alveg skilið að ykkur finnist þetta barnalegt/fáránlegt/útíhött, en ef ég væri að reka fyrirtæki sem ætlaði að vera hér á landi í 100 ár í viðbót þá þætti mér það sjálfsagt að 1. Auglýsa ekki svona 2. Bæta fyrir skaðann. Þetta væri allt annað mál ef þetta væri bara spurning um auglýsta dagskrá með klásu þar sem stendur : Dagskrá getur tekið breytingum án fyrirvara.

Mín skoðun er sú að of mörg fyrirtæki hérna á Íslandi séu einungis að hámarka gróða hvers árs en ekki að hugsa um framtíðina og þá staðreynd að þeir ætli að vera hérna til margra ókomnra ára. Eina sem þessi fyrirtæki gera er að okra á okkur og skilja eftir sig sviðna jörð af brjáluðum viðskiptavinum sem hafa fáa aðra möguleika sökum fákeppni.

Kannski ef þið horfið á auglýsinguna fyrir Stöð 2 Sport í desember þá skiptir einhver ykkar um skoðun, hana er hægt að sjá á http://www.stod2.is/myndbrot/# og heitir "50 helgileikir í desember".


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3


Höfundur
GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Aldrei aftur áskrift hjá stöð2.

Pósturaf GGG » Fös 31. Des 2010 05:07

Bioeight skrifaði:Þetta er bara enn eitt dæmi um fyrirtæki sem er ekki að fatta að þeir byggja arðsemi sína og framtíð sína á endurteknum viðskiptum. Síðan hefur maður séð auglýsingarnar hjá þeim og þeir eru bókstaflega að auglýsa einstaka leiki og í kjölfarið kemur - Fáðu þér áskrift. Ef þessir leikir eru svo ekki sýndir þá hlýtur það að teljast fölsk auglýsing.

Kannski ef þið horfið á auglýsinguna fyrir Stöð 2 Sport í desember þá skiptir einhver ykkar um skoðun, hana er hægt að sjá á http://www.stod2.is/myndbrot/# og heitir "50 helgileikir í desember".[/b]


Nákvæmlega.




wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aldrei aftur áskrift hjá stöð2.

Pósturaf wICE_man » Fös 31. Des 2010 13:32

klemmi skrifaði:Ég nennti ekki að lesa öll commentin hér fyrir ofan en ég verð að viðurkenna að ég er sammála póstahöfundi.

Auglýsingarnar á þjónustunni hjá Stöð 2 er oft ekki þannig að það hljómi eins og áskrift fyrir stöðina í heild, heldur eru auglýstir stórleikir sem þú FÆRÐ með áskrift af Stöð 2. Auðvitað er það ekki þeim að kenna ef leikirnir eru ekki haldnir vegna veðurs, en þeir eru að selja þjónustu sem þeir geta svo ekki uppfyllt, af hverju á neytandinn þá að standa einn eftir með sárt ennið? Það var ekki heldur honum að kenna að leikjunum var frestað, hann er í viðskiptum við Stöð 2 og í viðskiptum, þegar eitthvað óvænt kemur upp á, þá er eðlilegast að reyna að mætast í miðju svo allir geti gengið sáttir frá borði.
Eðlilegast hefði mér fundist að þeir biðu honum afslátt af næsta mánuði, þegar þessir leikir, sem hann bjóst við að fá að sjá fyrir áskriftina sem hann keypti, verða loksins spilaðir. Þetta var engum að kenna og því eðlilegast að mætast í miðju.

Minnir mig á þegar pabbi fór með útvarpsvekjaraklukku upp í Sjónvarpsmiðstöð, hún var orðin 2 ára og 1 viku og var alveg hætt að virka. Hann spurði fyrst hvort það væri möguleiki á að fá afslátt af nýrri. Ekki aðeins sögðu þeir nei, heldu hlógu að honum. Auðvitað átti hann ekki rétt á afslætti, en þegar svona vara, sem hann keypti og að sjálfsögðu vonaðist til að entist lengur en nokkuð nákvæmlega þessi 2 ár sem ábyrgðin gilti, gefur upp öndina, að þá finnst mér eðlilegast að reyna að koma á móts við kúnnan.
Pabbi var ekki í stórum viðskiptum við þá en hann er þó rafvirki og tækjadellan samkvæmt því, var fastakúnni hjá þeim, ef það vantaði eitthvað raftæki þá var það keypt hjá þeim. Í staðin fyrir að gefa honum ca. 10% afslátt af 3-4þús króna græju, þá missa þeir fastakúnna sem í gegnum tíðina hefur skilað þeim örugglega hundruðum þúsunda og hefði haldið áfram viðskiptum. Þetta eru bara heimskulegir viðskiptahættir.


Sé að ég þarf ekki að pósta hérna, Klemmi og Bioeight hafa sagt allt sem ég vildi segja.

Þeir sem vilja afsaka Stöð 2 fyrir að geta ekki stjórnað veðrinu og að þeir fái ekki endurgreiðslu frá erlendum aðilum vegna þessa (sem við vitum ekkert um btw) þá er vert að nefna að það kostar Stöð 2 ekki neitt að hafa áskrifanda sem fær afslátt í einn mánuð.

Þeir eru í raun að klúðra þarna stórkostlega frábæru tækifæri. Gefa afslátt í einn mánuð og halda kúnna sem mánaðarlegum áskrifanda til lengri tíma með því að sýna lipurð og sanngirni í að standa við auglýsingar sínar. Hinn möguleikinn er að vera fastir fyrir, missa áskrifandann en halda eftir greiðslu fyrir einn mánuð.

Þjónustufyrirtæki sem sýnir ekki lipurð er dæmt til að tapa.


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal


Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aldrei aftur áskrift hjá stöð2.

Pósturaf Icarus » Fim 24. Feb 2011 12:35

Mér finnst að Stöð 2 ætti að gefa honum smá afslátt, þetta er eins og að kaupa inná hlaðborð á Pizza Hut því þig langar í pizzu en bara salat í barnum.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7597
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Aldrei aftur áskrift hjá stöð2.

Pósturaf rapport » Fim 24. Feb 2011 12:51

Icarus skrifaði:Mér finnst að Stöð 2 ætti að gefa honum smá afslátt, þetta er eins og að kaupa inná hlaðborð á Pizza Hut því þig langar í pizzu en bara salat í barnum.


Er pizza hut ekki farinn á hausinn...

Hvað varstu annars lengi að hugsa þetta svar?



Skjámynd

snaeji
Tölvutryllir
Póstar: 614
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: Aldrei aftur áskrift hjá stöð2.

Pósturaf snaeji » Fim 24. Feb 2011 13:52

Hann er að kaupa dagskrá í einum tilgangi. Mér finnst hann í raun eiga rétt á auglýstum leikjum yfir tímabil ef þeir frestast yfir í eh annan mánuð ætti hann að hafa rétt á því að sjá þá.

Tjekkaðu á neytendasamtökunum hvað þeim finnst um málið.




Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aldrei aftur áskrift hjá stöð2.

Pósturaf Icarus » Fim 24. Feb 2011 14:27

rapport skrifaði:
Icarus skrifaði:Mér finnst að Stöð 2 ætti að gefa honum smá afslátt, þetta er eins og að kaupa inná hlaðborð á Pizza Hut því þig langar í pizzu en bara salat í barnum.


Er pizza hut ekki farinn á hausinn...

Hvað varstu annars lengi að hugsa þetta svar?


Hehe, svoldið seinn!

En þetta á samt við, Stöð 2 auglýsir ákveðna þjónustu (sjónvarpsefni), það vantar mikið af sjónvarpsefni og þau gæðaefni sem þeir markaðssetja sig útá. Kannski ekki forsenda til endurgreiðslu, því ég skal samþykkja það að það er erfitt fyrir þá að stjórna veðrinu en finnst það minnsta sem þeir geta gert er að gefa honum afslátt af næsta mánuði.