Þannig er mál með vexti að pabbi minn keypti fartölvu í Danmörku fyrir u.þ.b 2 árum.
Það geðist einu sinni eða tvisvar að örgjörvinn steiktist og það var bara settur nýr örgörvi í hana.
En svo fór ég út í golf og skil eftir kveikt á vélinni.Svo kem ég heim og þá er þetta búið að gerast aftur.
Pabbi fer með hana í umboðið hérna heima og þeir vita ekkert hvað þeir eiga að gera.Þeir senda tölvuna til Danmörku
og síðan þaðan til Bandaríkjanna ef mig minnir rétt.
Þeir segja að þeir ábyrgist ekki þetta sem gerðist.
Senda tölvuna til mín aftur.
Þeir sögðu að þetta væri mér að kenna að örgörvinn hafi steikst.
Ég held að örgörvakælingin sé bara ónýt í vélinni gæti það ekki passað?
Vélin var ekkert á 100% load-i þegar ég fór,ekki nálægt því.
Núna er ég bara með tölvuna heima.Hvað ætti ég að gera núna?
Fartölva keypt í Danmörku og ábyrgð stenst ekki.
-
Höfundur - ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í nafla alheimsins
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Fartölva keypt í Danmörku og ábyrgð stenst ekki.
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölva keypt í Danmörku og ábyrgð stenst ekki.
var hún á eða í rúmi, eða á borði með mjúkum og hitadsjúgandi dúk?
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölva keypt í Danmörku og ábyrgð stenst ekki.
Hvað er löng framleiðsluábyrgðin á þessari vél?
-
Höfundur - ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í nafla alheimsins
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölva keypt í Danmörku og ábyrgð stenst ekki.
Hún var bara á skrifborði.
Tvö ár ef mér skjátlast ekki.
Tvö ár ef mér skjátlast ekki.
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
-
Höfundur - ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í nafla alheimsins
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölva keypt í Danmörku og ábyrgð stenst ekki.
Ég veit að þetta er of snemma til að bump-a en ég kemst ekkert í tölvu fyrr en á morgun.
Þannig bump
Þannig bump
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölva keypt í Danmörku og ábyrgð stenst ekki.
Ég verð að segja að það er vægast sagt undarlegt að örgjörvi steikist 1-2x og það sé í ábyrgð. Ertu viss með þessa bilanagreiningu?
Hvernig tölva er þetta, og hvaða umboð er þetta hérna heima? Hverskonar vinnuhættir eru það að senda tölvuna út ef þeir eru með umboðið?
Hvernig tölva er þetta, og hvaða umboð er þetta hérna heima? Hverskonar vinnuhættir eru það að senda tölvuna út ef þeir eru með umboðið?
Re: Fartölva keypt í Danmörku og ábyrgð stenst ekki.
Hljómar eins og HP AMD fartölva...
Er það rétt gisk?
Er það rétt gisk?
-
Höfundur - ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í nafla alheimsins
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölva keypt í Danmörku og ábyrgð stenst ekki.
rapport skrifaði:Hljómar eins og HP AMD fartölva...
Er það rétt gisk?
Hárrétt.
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
-
Höfundur - ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í nafla alheimsins
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölva keypt í Danmörku og ábyrgð stenst ekki.
AntiTrust skrifaði:Ég verð að segja að það er vægast sagt undarlegt að örgjörvi steikist 1-2x og það sé í ábyrgð. Ertu viss með þessa bilanagreiningu?
Hvernig tölva er þetta, og hvaða umboð er þetta hérna heima? Hverskonar vinnuhættir eru það að senda tölvuna út ef þeir eru með umboðið?
Opin kerfi eru með þetta.
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1619
- Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
- Reputation: 45
- Staðsetning: REYKJAVIK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölva keypt í Danmörku og ábyrgð stenst ekki.
það eina sem ég mundi mæla með er prófa tala við ns.is
http://ns.is/molar_og_hlekkir/?ew_news_ ... _id=366556
http://ns.is/molar_og_hlekkir/?ew_news_ ... _id=366556
-
- spjallið.is
- Póstar: 419
- Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölva keypt í Danmörku og ábyrgð stenst ekki.
gutti skrifaði:það eina sem ég mundi mæla með er prófa tala við ns.is
http://ns.is/molar_og_hlekkir/?ew_news_ ... _id=366556
Tölvan er ekki keypt hjá íslensku fyrirtæki heldur í Danmörku, NS myndu því vísa málinu frá.
Re: Fartölva keypt í Danmörku og ábyrgð stenst ekki.
Það er spurning um að kynna sér í þaula ábyrgðarskilmála í DK, þeir eru líklega strangari en hér á klakanum.
Svo að kynna sér eftirfarandi og hafa samband við réttan aðila.
Þar að auki mundi ég draga OK inní málið sem umboðsaðila HP á Íslandi og hvernig þeirra aðkoma hefur verið total fail hingað til...
p.s. hver skipti um örgjörva í vélinni fyrri tvö skiptin undir ábyrgð?
Ef það voru OK, þá má segja að þeir hafi viðurkennt einhverskonar skildur.
http://open-site.org/Regional/Europe/De ... Protection
http://europa.eu/youth/your_rights/as_a ... dk_en.html
http://www.consumeragency.dk/
Svo að kynna sér eftirfarandi og hafa samband við réttan aðila.
Þar að auki mundi ég draga OK inní málið sem umboðsaðila HP á Íslandi og hvernig þeirra aðkoma hefur verið total fail hingað til...
p.s. hver skipti um örgjörva í vélinni fyrri tvö skiptin undir ábyrgð?
Ef það voru OK, þá má segja að þeir hafi viðurkennt einhverskonar skildur.
http://open-site.org/Regional/Europe/De ... Protection
http://europa.eu/youth/your_rights/as_a ... dk_en.html
http://www.consumeragency.dk/
-
Höfundur - ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í nafla alheimsins
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölva keypt í Danmörku og ábyrgð stenst ekki.
Ég nenni ekki að standa í þessu.
Ætla bara að laga hana sjálfur..
Ætla bara að laga hana sjálfur..
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka