Steam niðurhal


Höfundur
B.Ingimarsson
Ofur-Nörd
Póstar: 290
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 22:08
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akureyri
Staða: Ótengdur

Steam niðurhal

Pósturaf B.Ingimarsson » Þri 28. Des 2010 19:04

fékk gefins counter strike source í steam,má ná í 10 GB á mán og er núna kominn í 8.5 er einhver sem getur sagt mér hvað ég er að fara að ná í mikið.

Hef aldrey áður náð í leiki í gegnum steam, allar ábendingar vel þegnar



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2727
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Steam niðurhal

Pósturaf SolidFeather » Þri 28. Des 2010 19:07

3GB+




Höfundur
B.Ingimarsson
Ofur-Nörd
Póstar: 290
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 22:08
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Steam niðurhal

Pósturaf B.Ingimarsson » Þri 28. Des 2010 19:09

ok, ýti ég þá bara á install og þá byrjar að downloada ?, get ég pásað niðurhalið ?



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2727
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Steam niðurhal

Pósturaf SolidFeather » Þri 28. Des 2010 19:11

Já, getur hægriklikkað á leikinn í Steam Library-inu og klikkað á pause updating.




J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Steam niðurhal

Pósturaf J1nX » Þri 28. Des 2010 19:56

10gb ? hvaða bull er það eiginlega ? :P



Skjámynd

BLADE
Ofur-Nörd
Póstar: 266
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 03:19
Reputation: 3
Staðsetning: taking my special serum
Staða: Ótengdur

Re: Steam niðurhal

Pósturaf BLADE » Þri 28. Des 2010 20:00

getur stilt á þannig að þú downlodar frá íslandi ferð bara i settigs / downloads+cloud / og setur á iceland & Greenland og þá ætti þetta að fara innlent.




Höfundur
B.Ingimarsson
Ofur-Nörd
Póstar: 290
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 22:08
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Steam niðurhal

Pósturaf B.Ingimarsson » Þri 28. Des 2010 20:22

J1nX skrifaði:10gb ? hvaða bull er það eiginlega ? :P

mig dauðlangar að stækka uppí 60, 10 er ekki alveg að henta mér


BLADE skrifaði:getur stilt á þannig að þú downlodar frá íslandi ferð bara i settigs / downloads+cloud / og setur á iceland & Greenland og þá ætti þetta að fara innlent.

þetta er stillt þannig hjá mér þori samt ekki að taka áhættuna er að ná í af 3g lykli núna sem telur bæði innlent og erlent, takk samt.
Síðast breytt af B.Ingimarsson á Þri 28. Des 2010 20:26, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Larfur
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Fim 24. Des 2009 14:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Steam niðurhal

Pósturaf Larfur » Þri 28. Des 2010 20:23

BLADE skrifaði:getur stilt á þannig að þú downlodar frá íslandi ferð bara i settigs / downloads+cloud / og setur á iceland & Greenland og þá ætti þetta að fara innlent.


Ég er tengdur við þetta en allt sem ég downloda af steam er utanlands.


Deeeerp

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3200
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Steam niðurhal

Pósturaf Frost » Þri 28. Des 2010 20:25

B.Ingimarsson skrifaði:
J1nX skrifaði:10gb ? hvaða bull er það eiginlega ? :P

mig dauðlangar að stækka uppí 60, 10 er ekki alveg að henta mér


Pifff farðu Grand í þetta og hafðu 120GB. Gæti ekki verið á internetinu án þess :megasmile


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


Höfundur
B.Ingimarsson
Ofur-Nörd
Póstar: 290
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 22:08
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Steam niðurhal

Pósturaf B.Ingimarsson » Þri 28. Des 2010 20:30

Frost skrifaði:
B.Ingimarsson skrifaði:
J1nX skrifaði:10gb ? hvaða bull er það eiginlega ? :P

mig dauðlangar að stækka uppí 60, 10 er ekki alveg að henta mér


Pifff farðu Grand í þetta og hafðu 120GB. Gæti ekki verið á internetinu án þess :megasmile

seinna þegar maður fær vinnu :D
er samt að spá í að bæta 50gb við einn mánuð (með leyfi pabba :lol: )



Skjámynd

arnif
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Sun 05. Apr 2009 20:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Steam niðurhal

Pósturaf arnif » Mán 03. Jan 2011 17:28

Er Vodafone einu sem bjóða uppá steam sem innlent niðurhald. Er kominn hátt í 50GB á 3 dögum og er í viðskiptum við Símann.


{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Steam niðurhal

Pósturaf BjarkiB » Mán 03. Jan 2011 17:30

arnif skrifaði:Er Vodafone einu sem bjóða uppá steam sem innlent niðurhald. Er kominn hátt í 50GB á 3 dögum og er í viðskiptum við Símann.


Eru vodafone ennþá með Steam mirror? :wtf



Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Steam niðurhal

Pósturaf Victordp » Mán 03. Jan 2011 17:35

Það stendur á steam hja mér að disk usage hjá mér sé : 5515 mb og er það ekki 5.5 gb ?


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Steam niðurhal

Pósturaf BjarkiB » Mán 03. Jan 2011 17:36

Victordp skrifaði:Það stendur á steam hja mér að disk usage hjá mér sé : 5515 mb og er það ekki 5.5 gb ?


Það passar.



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2780
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Steam niðurhal

Pósturaf zedro » Mán 03. Jan 2011 17:55

Er hjá vodafone, sótti Wings of Pray í desember 6GB og það var allt erlent :dissed


Kísildalur.is þar sem nördin versla


corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Re: Steam niðurhal

Pósturaf corflame » Mið 05. Jan 2011 09:33

Tiesto skrifaði:
arnif skrifaði:Er Vodafone einu sem bjóða uppá steam sem innlent niðurhald. Er kominn hátt í 50GB á 3 dögum og er í viðskiptum við Símann.


Eru vodafone ennþá með Steam mirror? :wtf


Vodafone setti upp mirror aftur fyrir um ári síðan (ef ég man rétt).




corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Re: Steam niðurhal

Pósturaf corflame » Mið 05. Jan 2011 09:35

Zedro skrifaði:Er hjá vodafone, sótti Wings of Pray í desember 6GB og það var allt erlent :dissed


Steam - settings - multiplayer

Velja Iceland/Greenland í location.

Þá ættirðu að detta inn á réttan server



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2780
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Steam niðurhal

Pósturaf zedro » Mið 05. Jan 2011 21:53

corflame skrifaði:
Zedro skrifaði:Er hjá vodafone, sótti Wings of Pray í desember 6GB og það var allt erlent :dissed


Steam - settings - multiplayer

Velja Iceland/Greenland í location.

Þá ættirðu að detta inn á réttan server

Var með það stillt þannig breytti ekki neinu :crazy


Kísildalur.is þar sem nördin versla


Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 923
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 128
Staða: Ótengdur

Re: Steam niðurhal

Pósturaf Orri » Mið 05. Jan 2011 22:09

Zedro skrifaði:
corflame skrifaði:
Zedro skrifaði:Er hjá vodafone, sótti Wings of Pray í desember 6GB og það var allt erlent :dissed


Steam - settings - multiplayer

Velja Iceland/Greenland í location.

Þá ættirðu að detta inn á réttan server

Var með það stillt þannig breytti ekki neinu :crazy

Veit ekki hvaða leikur Wings of Pray er en ég er nokkuð viss um að aðeins vinsælustu leikirnir eru á mirrornum, t.d. Counter Strike: Source og Black Ops.



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2780
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Steam niðurhal

Pósturaf zedro » Mið 05. Jan 2011 22:16

Orri skrifaði:Veit ekki hvaða leikur Wings of Pray er en ég er nokkuð viss um að aðeins vinsælustu leikirnir eru á mirrornum, t.d. Counter Strike: Source og Black Ops.

Hver er þá tilgangurinn að vera með "mirror" ef maður er bundinn við það "vinsælasta", nokkuð viss um að CSS sé ekki beint top seller. ](*,)


Kísildalur.is þar sem nördin versla


Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 923
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 128
Staða: Ótengdur

Re: Steam niðurhal

Pósturaf Orri » Mið 05. Jan 2011 22:27

Zedro skrifaði:
Orri skrifaði:Veit ekki hvaða leikur Wings of Pray er en ég er nokkuð viss um að aðeins vinsælustu leikirnir eru á mirrornum, t.d. Counter Strike: Source og Black Ops.

Hver er þá tilgangurinn að vera með "mirror" ef maður er bundinn við það "vinsælasta", nokkuð viss um að CSS sé ekki beint top seller. ](*,)

Ekki spyrja mig :)
Það er hinsvegar starfsmaður Vodafone hérna á vaktinni, kannski veit hann eitthvað um málið ? :D



Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Steam niðurhal

Pósturaf Victordp » Mið 05. Jan 2011 22:36

Zedro skrifaði:
Orri skrifaði:Veit ekki hvaða leikur Wings of Pray er en ég er nokkuð viss um að aðeins vinsælustu leikirnir eru á mirrornum, t.d. Counter Strike: Source og Black Ops.

Hver er þá tilgangurinn að vera með "mirror" ef maður er bundinn við það "vinsælasta", nokkuð viss um að CSS sé ekki beint top seller. ](*,)

Reyndar er css í 4 sæti eins og er yfir top sellers á steam....


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Steam niðurhal

Pósturaf Danni V8 » Mið 05. Jan 2011 22:42

Og er það Top Sellers frá upphafi eða á einhverju tímabili?


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


ingisnær
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Mið 22. Des 2010 21:01
Reputation: 0
Staðsetning: Egilsstaðir
Staða: Ótengdur

Re: Steam niðurhal

Pósturaf ingisnær » Mið 05. Jan 2011 22:50

skiptu yfir í 60 gb ekki neitt vandamál...



Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Steam niðurhal

Pósturaf Victordp » Fim 06. Jan 2011 21:04

Danni V8 skrifaði:Og er það Top Sellers frá upphafi eða á einhverju tímabili?

Þessi leikur er buinn að vera í top sellers síðan ég byrjaði (2009) finnst mjög líklegt að hann sé top seller hann er frá 2004 og eru alltaf fleiri og fleiri að kaupa hann....


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !