Haf 922 Power sw vandamál.


Höfundur
wacko
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Fös 17. Des 2010 03:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Haf 922 Power sw vandamál.

Pósturaf wacko » Sun 26. Des 2010 15:40

Er að steja saman mína fyrstu tölvu og er fastur á þessu...

Power sw 2-pin tengið passar ekki í móðurborðið er með Haf 922 og Gigabyte x58a-ud3r

mynd af Power sw:
http://img844.imageshack.us/i/001bl.jpg/

mynd af Móðurborðinu (Gigabyte x58a-ud3r) Power sw á að connectast í þetta rauða + -
http://img830.imageshack.us/i/006mgm.jpg/

eins og sést er Power sw með eitt male og eitt female sem á að tengjast í tvö male á móðurborðinu sem er ekki að fara ganga upp...
eitthverjar hugmyndir?
er þetta galli hjá framleiðendum hjá coolermaster?
hvað á ég að gera? fá nýjan kassa eða get ég lagað þetta sjálfur?
á þetta ekki örugglega að tengjast þarna?


Haf922, i7 950, gtx 480, gigabyte x58a-ud3r, 6gb 1600mhz Corsair,850w corsair, 1tb sata2 7200rpm, w7 professional

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3077
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 45
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Haf 922 Power sw vandamál.

Pósturaf beatmaster » Sun 26. Des 2010 15:51

Keyptirðu þennann kassa nýjan?

Ég myndi giska á að þetta sé pinni úr móðurborðinu sem að var í kassanum áður (miðað við að þú hafir keypt notað) og þú ættir að reyna að gripa í þetta með töng og draga þetta úr (þetta eru og eiga að vera 2 female tengi)


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Höfundur
wacko
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Fös 17. Des 2010 03:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Haf 922 Power sw vandamál.

Pósturaf wacko » Sun 26. Des 2010 15:52

beatmaster skrifaði:Keyptirðu þennann kassa nýjan?

Ég myndi giska á að þetta sé pinni úr móðurborðinu sem að var í kassanum áður (miðað við að þú hafir keypt notað) og þú ættir að reyna að gripa í þetta með töng og draga þetta úr (þetta eru og eiga að vera 2 female tengi)


já keypti hann nýjan


Haf922, i7 950, gtx 480, gigabyte x58a-ud3r, 6gb 1600mhz Corsair,850w corsair, 1tb sata2 7200rpm, w7 professional

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Haf 922 Power sw vandamál.

Pósturaf Gunnar » Sun 26. Des 2010 15:54

annaðhvort male pinni sem hefur farið úr móðurborði eða bara female pinni sem hefur beyglast út.



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3077
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 45
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Haf 922 Power sw vandamál.

Pósturaf beatmaster » Sun 26. Des 2010 15:57

Framleiðslugalli?

Allavega þá á þetta ekki að vera svona


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Haf 922 Power sw vandamál.

Pósturaf Pandemic » Sun 26. Des 2010 16:49

Hvað meinaru með að það séu male og female á pw switch tenginu? ég sé bara tvo female tengi eins og það á að vera.
Appelsinugulur fer svo í male + á borðinu hjá þér



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3077
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 45
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Haf 922 Power sw vandamál.

Pósturaf beatmaster » Sun 26. Des 2010 20:18

Ég sé ekki betur en að það standi vír eða pinni útúr tenginu, geri meira að segja ráð fyrir því fyrst að OP stofnaði þennann þráð

Mynd


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Haf 922 Power sw vandamál.

Pósturaf Pandemic » Sun 26. Des 2010 23:20

Aaa tók ekki eftir þessu, ef svo er þá er þetta líklega galli.



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Haf 922 Power sw vandamál.

Pósturaf Gunnar » Mán 27. Des 2010 16:07

Hann talaði við mig á steam og þetta var pinni úr öðru móðurborði. Sem hann togaði úr með töng.

Ps. Ekki værirðu til í að taka fram hvar þú keyptir þennan kassa sem þeir seldu sem nýjann? Man ekki hvað þú sagðir við mig.




Höfundur
wacko
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Fös 17. Des 2010 03:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Haf 922 Power sw vandamál.

Pósturaf wacko » Mán 27. Des 2010 20:51

Gunnar skrifaði:Hann talaði við mig á steam og þetta var pinni úr öðru móðurborði. Sem hann togaði úr með töng.

Ps. Ekki værirðu til í að taka fram hvar þú keyptir þennan kassa sem þeir seldu sem nýjann? Man ekki hvað þú sagðir við mig.


keypt hann hjá att, þeir voru samt viljugir að gefa mér nýjan kassa hefði ég ekki náð að laga þetta


Haf922, i7 950, gtx 480, gigabyte x58a-ud3r, 6gb 1600mhz Corsair,850w corsair, 1tb sata2 7200rpm, w7 professional