Hvaða 24" skjá?

Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Hvaða 24" skjá?

Pósturaf Fylustrumpur » Mið 01. Des 2010 22:02

Jæja, þá er ég að fara að fá mér 24" skjá. En ég hef enga hugmynd hvað ég á að velja. Gætuð þið bent mér á ódýrasta skjáinn? Hann verður aðalega notaður í að lesa á spjallborðum og glápa bíómyndir, og kannski að spila tölvuleiki þegar ég redda góðu skjákorti í tölvunna mína :) Ég var að pæla í þessum:

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1828

En mér finnst hann heldur dýr, og hann verður að vera LED btw..... bara því ég hef heyrt svo gott um LED og líka bara að skjárinn á að duga mér mjög lengi og LED dugar mikið lengur en LCD.

- Fylsutrumpur



Skjámynd

Lallistori
Gúrú
Póstar: 577
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 24" skjá?

Pósturaf Lallistori » Mið 01. Des 2010 22:05

http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=22345

Reyndar aðeins 5þús ódýrari , það er þó eitthvað ;)


Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's

Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 24" skjá?

Pósturaf Fylustrumpur » Mið 01. Des 2010 22:08

Heyrðu já, ég sá þennan áðan og var að fíla hann mikið en ég lokaði tabinu og man ekki hvaða búð var með hann xD En ég fæ mér frekar þenna :) fleiri?




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 24" skjá?

Pósturaf braudrist » Fös 10. Des 2010 16:39

Ég mundi pottþétt taka Samsung skjáinn


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

Nothing
spjallið.is
Póstar: 442
Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 24" skjá?

Pósturaf Nothing » Fös 10. Des 2010 17:26

http://kisildalur.is/?p=2&id=1489
Ég er með þennan. Frábær skjár í allastaði. Mæli með honum :happy


Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16452
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2086
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 24" skjá?

Pósturaf GuðjónR » Fös 10. Des 2010 17:40

Strákar, ef það er einn tölvutengdur hlutur sem þið eigið ekki að spara í þá er það skjárinn.
Dýr og góður skjár er góð fjárfesting, hann eykur ánægjustigið, endist lengur og er því til lengri tíma litið oft ódýrari en lélegur skjár.



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 24" skjá?

Pósturaf Klaufi » Sun 12. Des 2010 18:37

GuðjónR skrifaði:Strákar, ef það er einn tölvutengdur hlutur sem þið eigið ekki að spara í þá er það skjárinn.
Dýr og góður skjár er góð fjárfesting, hann eykur ánægjustigið, endist lengur og er því til lengri tíma litið oft ódýrari en lélegur skjár.


Þess vegna keypti ég mér dýra og vandaða 19" CRT túbu með flötu gleri fyrir mööörgum árum síðan, við höfum farið í gegnum súrt og sætt saman, og aldrei hefur hann brugðist! :lol:

Búinn að vera að skoða 24" skjái undanfarið, langar að fá mér 2-3 til að skipta út túbunni og prufa Eyefinity, (3 led taka minna pláss en túban, bara á annan veg), og það er eitthvað sem veldur því að ég finn ekki skjá sem ég fýla..

Sakna alltaf bara Hansol'sins þegar ég spila á einhverju öðru..

Ég veit ég, ég veit, ég er skrítinn..
Black skrifaði:þú ert skrítinn.. #-o


Mynd

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 24" skjá?

Pósturaf Glazier » Sun 12. Des 2010 18:51

GuðjónR skrifaði:Strákar, ef það er einn tölvutengdur hlutur sem þið eigið ekki að spara í þá er það skjárinn.
Dýr og góður skjár er góð fjárfesting, hann eykur ánægjustigið, endist lengur og er því til lengri tíma litið oft ódýrari en lélegur skjár.

Satt..

Langar að bæta við að þegar fólk kaupir sér skjá þá er þetta tæki sem menn eiga líklega eftir að eiga í þónokkur ár og horfa á í marga, marga klukkutíma á viku..
Ef maður svo kaupir sér ódýrann skjá og er ekki sáttur með hann þá mun maður alltaf pirra sig á því að hafa ekki keypt næsta fyrir ofan ;)


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 24" skjá?

Pósturaf Fylustrumpur » Fös 24. Des 2010 23:31

Heryðu já, (Langt síðan ég kom á vaktinna :D ) Ég er ennþá ekki búinn að kaupa hann. Er ennþá að velja rétta skjáinn :) Ég er með sirka 50 000.-Kr, Mér vantar eitthvern góðan skjá! hann á að duga mér alveg næstu 3-4 + árin Verðbilið er bara á milli 50 000.-Kr :) Hann verður að vera 24+Tommur :D Eitthverjar ábendingar


@GuðjónR Enda er ég ekki að fara gera það :D



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2727
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 24" skjá?

Pósturaf SolidFeather » Fös 24. Des 2010 23:35

Finndu þér notaðan Dell 2405FPW



Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 24" skjá?

Pósturaf Fylustrumpur » Fös 24. Des 2010 23:37

SolidFeather skrifaði:Finndu þér notaðan Dell 2405FPW


Hvað er svona gott við hann?



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2727
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 24" skjá?

Pósturaf SolidFeather » Fös 24. Des 2010 23:43

16:10 1920x1200
VA Panel
DVI, VGA, Component, Composite.


Búinn að eiga minn í 4 ár held ég og mér dettur ekki í hug að skipta honum út. Frábær í bíómyndir.



Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 24" skjá?

Pósturaf Fylustrumpur » Fös 24. Des 2010 23:47

SolidFeather skrifaði:16:10 1920x1200
VA Panel
DVI, VGA, Component, Composite.


Búinn að eiga minn í 4 ár held ég og mér dettur ekki í hug að skipta honum út. Frábær í bíómyndir.



Skal skoða það...


En hérna er að pæla í þessum: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23758 Sjáið þið eitthvað vont við hann?



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 24" skjá?

Pósturaf Glazier » Fös 24. Des 2010 23:50

Fylustrumpur skrifaði:
SolidFeather skrifaði:16:10 1920x1200
VA Panel
DVI, VGA, Component, Composite.


Búinn að eiga minn í 4 ár held ég og mér dettur ekki í hug að skipta honum út. Frábær í bíómyndir.



Skal skoða það...


En hérna er að pæla í þessum: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23758 Sjáið þið eitthvað vont við hann?

Glossy umgjörð um skjáinn, ekki gott.

Er með svoleiðis á mínum skjá og það er virkilega óþolandi því maður þarf að höndla skjáinn eins og nýfætt ungabarn ef maður ætlar ekki að rispa hann, má varla þurka rykið af þá rispast hann.
Myndi reyna að fá mér skjá með matta umgjörð ;)


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1061
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 28
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 24" skjá?

Pósturaf Nördaklessa » Fös 24. Des 2010 23:52

ég stefni á þennan, er reyndar ástfanginn af honum, 24'' LED backlýstur! 16:9 skjár
http://buy.is/product.php?id_product=987


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k@1,21JigaWatts! | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | BenQ G2420HDB | HAF 912 Plus | Logitech z623 THX |

Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 24" skjá?

Pósturaf Fylustrumpur » Fös 24. Des 2010 23:56

Glazier skrifaði:
Fylustrumpur skrifaði:
SolidFeather skrifaði:16:10 1920x1200
VA Panel
DVI, VGA, Component, Composite.


Búinn að eiga minn í 4 ár held ég og mér dettur ekki í hug að skipta honum út. Frábær í bíómyndir.



Skal skoða það...


En hérna er að pæla í þessum: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23758 Sjáið þið eitthvað vont við hann?

Glossy umgjörð um skjáinn, ekki gott.

Er með svoleiðis á mínum skjá og það er virkilega óþolandi því maður þarf að höndla skjáinn eins og nýfætt ungabarn ef maður ætlar ekki að rispa hann, má varla þurka rykið af þá rispast hann.
Myndi reyna að fá mér skjá með matta umgjörð ;)


Jáá, Skil, Það myndi ekki drepa mig en jæja, Ég er uppiskroppa með skjá, gætuð þið bent mér á?


@Nördaklessa Shitt, þessi er flottur! En ég nenni ekki að standa í vandræðum að panta frá buy....



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 24" skjá?

Pósturaf Glazier » Lau 25. Des 2010 00:00

Fylustrumpur skrifaði:
Glazier skrifaði:
Fylustrumpur skrifaði:
SolidFeather skrifaði:16:10 1920x1200
VA Panel
DVI, VGA, Component, Composite.


Búinn að eiga minn í 4 ár held ég og mér dettur ekki í hug að skipta honum út. Frábær í bíómyndir.



Skal skoða það...


En hérna er að pæla í þessum: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23758 Sjáið þið eitthvað vont við hann?

Glossy umgjörð um skjáinn, ekki gott.

Er með svoleiðis á mínum skjá og það er virkilega óþolandi því maður þarf að höndla skjáinn eins og nýfætt ungabarn ef maður ætlar ekki að rispa hann, má varla þurka rykið af þá rispast hann.
Myndi reyna að fá mér skjá með matta umgjörð ;)


Jáá, Skil, Það myndi ekki drepa mig en jæja, Ég er uppiskroppa með skjá, gætuð þið bent mér á?


@Nördaklessa Shitt, þessi er flottur! En ég nenni ekki að standa í vandræðum að panta frá buy....

Ef það fer ekkert í pirrurnar á þér að vera með glossy umgjörð sem rispast auðveldlega þá tæki ég þennan skjá hiklaust ;)


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1061
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 28
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 24" skjá?

Pósturaf Nördaklessa » Lau 25. Des 2010 00:27

@Nördaklessa Shitt, þessi er flottur! En ég nenni ekki að standa í vandræðum að panta frá buy....[/quote]

ha?! er eitthvað vesen að panta frá Buy.is? ég sem hef eingöngu heyrt góða hluti af þeim og margir virðast hæla þeim...er ég að missa af einhverju?


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k@1,21JigaWatts! | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | BenQ G2420HDB | HAF 912 Plus | Logitech z623 THX |

Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 24" skjá?

Pósturaf Fylustrumpur » Lau 25. Des 2010 00:35

Nördaklessa skrifaði:@Nördaklessa Shitt, þessi er flottur! En ég nenni ekki að standa í vandræðum að panta frá buy....

ha?! er eitthvað vesen að panta frá Buy.is? ég sem hef eingöngu heyrt góða hluti af þeim og margir virðast hæla þeim...er ég að missa af einhverju?


Þeir eru bara góðir sko (Miðað við það sem ég hef heyrt) En ég þarf að panta frá þeim og ég nenni því ekki...



Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 24" skjá?

Pósturaf Fylustrumpur » Sun 26. Des 2010 01:01

Ég er ennþá að leita af skjá :D Ætla ekki að kaupa mér nema að hann er mjög góður! Er ennþá að pæla í þessum http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23758 Er samt ekki viss :| Enn og aftur, eru eitthverjir skjáir sem maður er að missa af? :D

EDIT: Nei viestu, ER mikið að pæla í þessum! http://buy.is/product.php?id_product=987
Síðast breytt af Fylustrumpur á Sun 26. Des 2010 01:08, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 24" skjá?

Pósturaf Glazier » Sun 26. Des 2010 01:04

Fylustrumpur skrifaði:Ég er ennþá að leita af skjá :D Ætla ekki að kaupa mér nema að hann er mjög góður! Er ennþá að pæla í þessum http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23758 Er samt ekki viss :| Enn og aftur, eru eitthverjir skjáir sem maður er að missa af? :D

Go for it !
1,5 cm á þykkt
2ms svartími
Full HD, LED

Bara djöfulli góð kaup fyrir þennan pening :wtf


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 24" skjá?

Pósturaf Fylustrumpur » Sun 26. Des 2010 01:53

Glazier skrifaði:
Fylustrumpur skrifaði:Ég er ennþá að leita af skjá :D Ætla ekki að kaupa mér nema að hann er mjög góður! Er ennþá að pæla í þessum http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23758 Er samt ekki viss :| Enn og aftur, eru eitthverjir skjáir sem maður er að missa af? :D

Go for it !
1,5 cm á þykkt
2ms svartími
Full HD, LED

Bara djöfulli góð kaup fyrir þennan pening :wtf


Er þessi kannski betri? :megasmile http://buy.is/product.php?id_product=987 Finnst þessi nefnilega flottur, Og ég var að lesa review um þennan frá tölvutek og Hann er svo er svo laus, s.s.hann dettur niður svo léttilega :?



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 24" skjá?

Pósturaf Glazier » Sun 26. Des 2010 01:58

Fylustrumpur skrifaði:
Glazier skrifaði:
Fylustrumpur skrifaði:Ég er ennþá að leita af skjá :D Ætla ekki að kaupa mér nema að hann er mjög góður! Er ennþá að pæla í þessum http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23758 Er samt ekki viss :| Enn og aftur, eru eitthverjir skjáir sem maður er að missa af? :D

Go for it !
1,5 cm á þykkt
2ms svartími
Full HD, LED

Bara djöfulli góð kaup fyrir þennan pening :wtf


Er þessi kannski betri? :megasmile http://buy.is/product.php?id_product=987 Finnst þessi nefnilega flottur, Og ég var að lesa review um þennan frá tölvutek og Hann er svo er svo laus, s.s.hann dettur niður svo léttilega :?

Sko..
Ég myndi ekki fá mér Acer skjá :roll:

Myndi reyna að finna mér Benq eða Samsung skjá..
Annars var ég reyndar búinn að ákveða það um daginn að næst þegar ég fengi mér skjá þá væri það 40" sjónvarp. (það var sama dag og ég fór frá 40" sjónvarpinu frammi í stofu á 22" skjáinn inni í herbergi)


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 24" skjá?

Pósturaf Fylustrumpur » Sun 26. Des 2010 02:11

En er samt eitthvað verra við acer skjáinn? :sleezyjoe Ég kann ekkert um þetta tölvudrasl...



Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 24" skjá?

Pósturaf Fylustrumpur » Sun 26. Des 2010 17:29

Ég er alltaf að skipta um skoðun :sleezyjoe En ég var að sjá þennnan og ég er að fíla hann vegna hann er með stillanlegum fæti og það er must fyrir mig því ég er að fara nota þetta til að horfa á þætti og bíómyndir. En ég þarf að færa skjáin aðeins til hliðar til að horfa á eitthvað og þá finnst mér þessi vera góður :D

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1436