Hvaða kælingu eruð þið að nota á AMD ?

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6466
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 300
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 03. Feb 2004 02:23

þú getur alveg kvartað ef hann er ekki hljóðlátur.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Þri 03. Feb 2004 09:22

Ég er með coolermaster viftu með nokkuð ljótu heatsinki. Plús þessar tvær kassa viftur. Með þær allar í botni er örrinn kringum 27°. Ég treysti því alveg, þar sem ég setti sjálfur sensorinn :)




Sl4m
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Lau 14. Feb 2004 18:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sl4m » Þri 17. Feb 2004 11:59

Ég er með AMD 2500xp, hitinn áður en ég skellti TT Silent Boost viftunni í var 64°C+ í vinnslu. Þó ótrúlegt megi virðast lækkaði hitinn ekki nema um tæplega 7°C (úr 64° í 57°). Þá prufaði ég að uppfæra BIOS og viti menn: hitinn er nú um 48°C í vinnslu :8)

E.S. Speedfan sýnir allt annan hita en ASUS PcProbe - eru aðrir eigendur ASUS móðurborða að lenda í þessu líka?




Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Icarus » Þri 17. Feb 2004 17:23

já, ég er nú með svipaðan hita en allt annar viftuhraði, viftuhraði sem stemmir ekki. Segir að 2700 snúninga viftan mín sem er +-10% sé að keyra á 4800 snúningum.



Skjámynd

BFreak
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 16. Okt 2003 18:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf BFreak » Mán 08. Mar 2004 01:52

Ég er með Amd 3000xp@400mhz og nota TT Extreme Volcano 12
http://thermaltake.com/coolers/volcano/rs/a1745.htm
Tölvan mín er out of order at the moment þannig ég get ekki sagt
nákvamlega hitan á cpuinum enn ef ég man rétt þá var það ca.45° :8)