android apps
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 569
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: On Your MOM!
- Staða: Ótengdur
android apps
Eg var ad fa sima og er med android i honum var ad paela hvada app maelidi med ?
Bætt við af intenz: Vinsamlegast notið þennan þráð: viewtopic.php?f=73&t=34841
Bætt við af intenz: Vinsamlegast notið þennan þráð: viewtopic.php?f=73&t=34841
Find me on Facebook
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: android apps
Shazam
Þetta sem sagt hlustar á brot úr lagi (í útvarpi, tónlistarspilara, o.s.frv.), ber bútinn saman við risastóran lagagrunn og finnur lagið sem verið er að spila. Þetta er svipað og TrackID í Sony Ericsson símum. Ég hef notað þetta margoft og þetta hefur satt að segja ALDREI klikkað. Ég var um daginn að prófa þetta og spilaði einhver tælensk og grísk lög og hún fann allt. Magnað fyrirbæri!
ES File Explorer
Rosalega þægilegur skráarstjóri þar sem þú hefur möguleika á því að skoða local skrár, tengjast FTP eða jafnvel yfir LAN (Samba). Ég nota þetta stanslaust.
MSN Talk
Persónulega finnst mér þetta vera besta forritið til að tengjast MSN.
AndChat
Rosalega þægilegur IRC client.
Task Manager
Þetta drepur forrit sem þú vilt ekki keyra. Ég er stundum svo paranoid að þegar ég er ekki með hleðslutæki nálægt mér og er ekki á leiðinni heim á næstunni drep ég öll forrit sem ég þarf ekki, bara til að spara batteríið eins mikið og mögulegt er.
3G Watchdog
Ég nota þetta app til að fylgjast með 3G notkun minni. Hægt er að stilla hvað limitið sé hvern dag/viku/mánuð og láta forritið vita þegar þú nálgast eða ferð yfir eða nálgast þau mörk. Algjör snilld!
Battery Indicator
Þetta birtir bara uppi í notification-bar hversu mörg prósent eru eftir af batteríinu. Mjög einfalt app en líka mjög nauðsynlegt!
Documents To Go
Þetta er eiginlega bara Office pakkinn fyrir Android, opnar flest allt sem Office opnar; Word, Excel, PowerPoint, o.s.frv. Algjört þarfaþing!
Handcent SMS
Það er eitt sem ég elska við iPhone og það er hvernig SMS samtöl birtast og eru sett upp. Í þessu snilldar SMS appi er hægt að líkja eftir iPhone uppsetningunni á SMS. Rosalega þægilegt! Lang besta SMS appið og miklu betra heldur en það sem fylgir með Android!
Adobe Reader
Þetta app gerir bara eitt og gerir það helvíti vel. Mjög basic PDF lesari.
Ultrachron Lite
Sáraeinföld skeiðklukka og teljari sem les upp tímann.
Catch Notes
Rosalega einföld skrifblokk til þess að geyma eitthvað sem maður þarf að muna, o.s.frv. Ég nota þetta mjög oft!
Uninstaller
Rosalega þægilegur uninstaller fyrir app. Sýnir þér hvað hvert app tekur mikið pláss ásamt því hvenær þú settir það upp. Leyfir þér líka að leita.
Where's My Droid
Þetta er hugsa ég eitt mesta snilldar tól sem ég hef rekist á fyrir Android. Þetta gerir þér kleift að senda SMS í símann þinn með einhverju ákveðnu "lykilorði" og síminn byrjar þá að hringja á fullu. Virkar m.a.s. þótt síminn sé silent! Einnig hægt að tengja við innbyggða GPS í símanum og finna símann út frá því. Algjör gargandi snilld!
LauncherPro
Þetta er svokallaður "launcher" og yfirskrifar viðmótshegðunina sem fylgdi með símanum. Ég setti þetta upp í forvitnisskyni og sé sko alls ekki eftir því! Þetta leyfir þér að stilla allt í sambandi við "app drawer", homescreens o.s.frv. Svo eru fáránlega töff widget sem hann bjó til. Ég keypti þetta ég var svo ánægður með þetta.
AutoAppOrganizer
Snilldar forrit sem sér um að halda smá skipulagi á öllu í símanum. Svo er hægt að bæta við shortcuti á homescreenið þar sem shortcutið vísar þá í "möppu" með öllum forritunum í þeim flokki. Algjör snilld fyrir þá sem eru með alltof mikið af forritum (eins og ég).
WinampRemote
Forrit til að stjórna Winamp og því sem það spilar, yfir þráðlaust net.
FxCamera
Forrit sem notar myndavélina og leyfir þér að stilla allskyns góðgæti við myndatökuna sem þú getur ekki gert í original forritinu.
NESoid
Sniðugur NES (Nintendo Entertainment System) emulator.
Aldiko
Forrit til að halda utan um allar E-books sem þú átt. Svo er hægt að kaupa/sækja bækur þarna. Ég er mjög ánægður með að það sé til svona mikið af ókeypis E-books. Töff líka útlitið á þessu forriti, eins og bókaskápur.
AndroZip File Manager
Algjör nauðsyn, til að zippa og unzippa skrám.
StatDroid
Forrit sem birtir yfirlit yfir símtöl, SMS, myndir, o.s.frv. Alveg gaman af þessu.
Gmote
Ein mesta snilldin í símanum mínum um þessar mundir. Getur stjórnað músinni þinni í tölvunni yfir þráðlausa netið, ásamt því að skrifa á lyklaborðið. Hentar mér rosalega vel þar sem ég er með 42" LCD fyrir ofan rúmið mitt sem ég er með tengdan við tölvuna mína. Rosalega þægilegt að geta bara stjórnað öllu úr rúminu.
Torrent-fu
Forrit sem tengist við WebUI í uTorrent á tölvunni þinni og stjórnar öllu þaðan. Þú getur líka náð í ný torrent, sent þau yfir í tölvuna þína og startað þeim, ásamt því að geta eytt/pásað/stoppað torrent. Algjör snilld!
WifiAnalyzer
Forrit sem leitar að þráðlausum netum og birtir þau. Mjög sniðugt til að sjá hvað er í boði, hvort það sé heitur reitur þar sem maður er, hvaða styrkleiki er á hverju neti, o.s.frv.
Dropbox
Dropbox menn voru að gefa út nýja uppfærslu fyrir appið og þeir hafa sko heldur betur tekið sig saman í andlitinu og gert þetta almennilega. Nú er hægt að uploada hvaða skráartýpu sem er, downloada skrám, breyta og eyða. Algjör snilld!
aCar
Sniðugt forrit ef þú átt bíl. Heldur utan um bensínáfyllingar og alla aðra þjónustu sem bíllinn þarf á að halda. Þetta kemur alveg í staðinn fyrir smurbókina mína! Svo býður þetta upp á að skoða grafískt yfirlit í og/eða vista/senda CSV skrá með upplýsingunum. Virkilega sniðugt.
Andro Web Desktop
Gerir þér kleift að nota símann í gegnum vafra á tölvunni þinni. Kveikir á forritinu, velur port og tengist svo með vafranum í gegnum þráðlausa netið. Getur sent sms, séð um skrárnar/myndirnar þínar, ofl. Voða sniðugt ef þú ert í tölvunni og nennir ekki að fara í símann til að gera eitthvað.
OS Monitor
Svona alhliða Android monitor, voða handy fyrir þá sem eru forvitnir hvað Android kerfið er að gera.
ShareMyApps
Deilir nöfnum og market tenglum á forritin þín. Býður upp á að velja ákveðin/öll forrit og copera/senda. Býður einnig upp á að búa til QR Code með tenglinum á forritið. Voða sniðugt ef einhver sem þú þekkir er með Android og þig langar að sýna honum eitthvað forrit.
Fake-Call Me
Þetta er svo mikil snilld. Þú getur stillt hvenær síminn á að hringja, þ.e. ef þig vantar að losna burt. M.a.s. geturu stillt hver það er (nafn og símanúmer) sem "hringir" í þig.
GDocs
Leyfir þér að skoða/breyta og synca skjöl við Google Docs aðganginn þinn. Mjög sniðugt.
Lookout Mobile Security
Þetta er allt í einum pakka; vírusvörn, file backup og GPS staðsetjari ef þú týnir símanum þínum. Skoðaðu þetta endilega.
PicSay
Án efa besti image editorinn fyrir Android. Samt glatað að maður þurfi að borga til þess að geta vistað myndir stærri en 640x480.
Þetta sem sagt hlustar á brot úr lagi (í útvarpi, tónlistarspilara, o.s.frv.), ber bútinn saman við risastóran lagagrunn og finnur lagið sem verið er að spila. Þetta er svipað og TrackID í Sony Ericsson símum. Ég hef notað þetta margoft og þetta hefur satt að segja ALDREI klikkað. Ég var um daginn að prófa þetta og spilaði einhver tælensk og grísk lög og hún fann allt. Magnað fyrirbæri!
ES File Explorer
Rosalega þægilegur skráarstjóri þar sem þú hefur möguleika á því að skoða local skrár, tengjast FTP eða jafnvel yfir LAN (Samba). Ég nota þetta stanslaust.
MSN Talk
Persónulega finnst mér þetta vera besta forritið til að tengjast MSN.
AndChat
Rosalega þægilegur IRC client.
Task Manager
Þetta drepur forrit sem þú vilt ekki keyra. Ég er stundum svo paranoid að þegar ég er ekki með hleðslutæki nálægt mér og er ekki á leiðinni heim á næstunni drep ég öll forrit sem ég þarf ekki, bara til að spara batteríið eins mikið og mögulegt er.
3G Watchdog
Ég nota þetta app til að fylgjast með 3G notkun minni. Hægt er að stilla hvað limitið sé hvern dag/viku/mánuð og láta forritið vita þegar þú nálgast eða ferð yfir eða nálgast þau mörk. Algjör snilld!
Battery Indicator
Þetta birtir bara uppi í notification-bar hversu mörg prósent eru eftir af batteríinu. Mjög einfalt app en líka mjög nauðsynlegt!
Documents To Go
Þetta er eiginlega bara Office pakkinn fyrir Android, opnar flest allt sem Office opnar; Word, Excel, PowerPoint, o.s.frv. Algjört þarfaþing!
Handcent SMS
Það er eitt sem ég elska við iPhone og það er hvernig SMS samtöl birtast og eru sett upp. Í þessu snilldar SMS appi er hægt að líkja eftir iPhone uppsetningunni á SMS. Rosalega þægilegt! Lang besta SMS appið og miklu betra heldur en það sem fylgir með Android!
Adobe Reader
Þetta app gerir bara eitt og gerir það helvíti vel. Mjög basic PDF lesari.
Ultrachron Lite
Sáraeinföld skeiðklukka og teljari sem les upp tímann.
Catch Notes
Rosalega einföld skrifblokk til þess að geyma eitthvað sem maður þarf að muna, o.s.frv. Ég nota þetta mjög oft!
Uninstaller
Rosalega þægilegur uninstaller fyrir app. Sýnir þér hvað hvert app tekur mikið pláss ásamt því hvenær þú settir það upp. Leyfir þér líka að leita.
Where's My Droid
Þetta er hugsa ég eitt mesta snilldar tól sem ég hef rekist á fyrir Android. Þetta gerir þér kleift að senda SMS í símann þinn með einhverju ákveðnu "lykilorði" og síminn byrjar þá að hringja á fullu. Virkar m.a.s. þótt síminn sé silent! Einnig hægt að tengja við innbyggða GPS í símanum og finna símann út frá því. Algjör gargandi snilld!
LauncherPro
Þetta er svokallaður "launcher" og yfirskrifar viðmótshegðunina sem fylgdi með símanum. Ég setti þetta upp í forvitnisskyni og sé sko alls ekki eftir því! Þetta leyfir þér að stilla allt í sambandi við "app drawer", homescreens o.s.frv. Svo eru fáránlega töff widget sem hann bjó til. Ég keypti þetta ég var svo ánægður með þetta.
AutoAppOrganizer
Snilldar forrit sem sér um að halda smá skipulagi á öllu í símanum. Svo er hægt að bæta við shortcuti á homescreenið þar sem shortcutið vísar þá í "möppu" með öllum forritunum í þeim flokki. Algjör snilld fyrir þá sem eru með alltof mikið af forritum (eins og ég).
WinampRemote
Forrit til að stjórna Winamp og því sem það spilar, yfir þráðlaust net.
FxCamera
Forrit sem notar myndavélina og leyfir þér að stilla allskyns góðgæti við myndatökuna sem þú getur ekki gert í original forritinu.
NESoid
Sniðugur NES (Nintendo Entertainment System) emulator.
Aldiko
Forrit til að halda utan um allar E-books sem þú átt. Svo er hægt að kaupa/sækja bækur þarna. Ég er mjög ánægður með að það sé til svona mikið af ókeypis E-books. Töff líka útlitið á þessu forriti, eins og bókaskápur.
AndroZip File Manager
Algjör nauðsyn, til að zippa og unzippa skrám.
StatDroid
Forrit sem birtir yfirlit yfir símtöl, SMS, myndir, o.s.frv. Alveg gaman af þessu.
Gmote
Ein mesta snilldin í símanum mínum um þessar mundir. Getur stjórnað músinni þinni í tölvunni yfir þráðlausa netið, ásamt því að skrifa á lyklaborðið. Hentar mér rosalega vel þar sem ég er með 42" LCD fyrir ofan rúmið mitt sem ég er með tengdan við tölvuna mína. Rosalega þægilegt að geta bara stjórnað öllu úr rúminu.
Torrent-fu
Forrit sem tengist við WebUI í uTorrent á tölvunni þinni og stjórnar öllu þaðan. Þú getur líka náð í ný torrent, sent þau yfir í tölvuna þína og startað þeim, ásamt því að geta eytt/pásað/stoppað torrent. Algjör snilld!
WifiAnalyzer
Forrit sem leitar að þráðlausum netum og birtir þau. Mjög sniðugt til að sjá hvað er í boði, hvort það sé heitur reitur þar sem maður er, hvaða styrkleiki er á hverju neti, o.s.frv.
Dropbox
Dropbox menn voru að gefa út nýja uppfærslu fyrir appið og þeir hafa sko heldur betur tekið sig saman í andlitinu og gert þetta almennilega. Nú er hægt að uploada hvaða skráartýpu sem er, downloada skrám, breyta og eyða. Algjör snilld!
aCar
Sniðugt forrit ef þú átt bíl. Heldur utan um bensínáfyllingar og alla aðra þjónustu sem bíllinn þarf á að halda. Þetta kemur alveg í staðinn fyrir smurbókina mína! Svo býður þetta upp á að skoða grafískt yfirlit í og/eða vista/senda CSV skrá með upplýsingunum. Virkilega sniðugt.
Andro Web Desktop
Gerir þér kleift að nota símann í gegnum vafra á tölvunni þinni. Kveikir á forritinu, velur port og tengist svo með vafranum í gegnum þráðlausa netið. Getur sent sms, séð um skrárnar/myndirnar þínar, ofl. Voða sniðugt ef þú ert í tölvunni og nennir ekki að fara í símann til að gera eitthvað.
OS Monitor
Svona alhliða Android monitor, voða handy fyrir þá sem eru forvitnir hvað Android kerfið er að gera.
ShareMyApps
Deilir nöfnum og market tenglum á forritin þín. Býður upp á að velja ákveðin/öll forrit og copera/senda. Býður einnig upp á að búa til QR Code með tenglinum á forritið. Voða sniðugt ef einhver sem þú þekkir er með Android og þig langar að sýna honum eitthvað forrit.
Fake-Call Me
Þetta er svo mikil snilld. Þú getur stillt hvenær síminn á að hringja, þ.e. ef þig vantar að losna burt. M.a.s. geturu stillt hver það er (nafn og símanúmer) sem "hringir" í þig.
GDocs
Leyfir þér að skoða/breyta og synca skjöl við Google Docs aðganginn þinn. Mjög sniðugt.
Lookout Mobile Security
Þetta er allt í einum pakka; vírusvörn, file backup og GPS staðsetjari ef þú týnir símanum þínum. Skoðaðu þetta endilega.
PicSay
Án efa besti image editorinn fyrir Android. Samt glatað að maður þurfi að borga til þess að geta vistað myndir stærri en 640x480.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: android apps
Ég myndi beila á lookout og fara yfir í Prey, þeir voru að koma með uppfærslu og þetta er must have fyrir alla sem eiga android sima.
http://preyproject.com/
Svo er ég með MotoNav með íslandskorti fyrir þá sem vilja navigation fyrir Ísland
http://preyproject.com/
Svo er ég með MotoNav með íslandskorti fyrir þá sem vilja navigation fyrir Ísland
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16519
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2116
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: android apps
Pandemic skrifaði:Ég myndi beila á lookout og fara yfir í Prey, þeir voru að koma með uppfærslu og þetta er must have fyrir alla sem eiga android sima.
http://preyproject.com/
Svo er ég með MotoNav með íslandskorti fyrir þá sem vilja navigation fyrir Ísland
Var að prófa þetta á iMac.
Snilld
Re: android apps
Það sem ég er með
Advanced Task Killer
Þetta mun auka batteríslíftíma um helling, í Android stýrikerfinu þá eru öll forrit alltaf opinn nema þú sért með ákveðið forrit til að slökkva á þeim, í Market er þetta hæðst rankaði task killerinn og ég mæli með honum þar sem þú getur stillt hann þannig að þegar að það slökknar á skjánum þá gerir hann þetta sjálfkrafa fyrir þig.
Astro File Manager
í þessu geturu mun betur höndlað hvað er á SD kortinu (minniskortinu) segjum að þú ert að skipta um síma þá geturu sett öll símanúmer allar myndir og allt inná SD kortið með þessu og sett þá kortið í nýa síman eða í tölvuna og geymt þar alla í símaskránni (mjög hentugt fyrir þá sem týna símum)
Já í síman
þegar eitthvað númer hringir í þig sem er ekki í símaskránni þá tengist þetta við já.is og sýnir Nafn, Heimilisfang og starfsheiti. mjög hentugt til þess að sleppa við óþarfa símtöl við T.D Gallúp
Zedge
Allskonar hringitónar og Wallpapers fyrir síman
svo eru til allskonar forrit ef þú hefur lausan tíma þá er mjög sniðugt að browsa um í market og sjá hvað er til
Advanced Task Killer
Þetta mun auka batteríslíftíma um helling, í Android stýrikerfinu þá eru öll forrit alltaf opinn nema þú sért með ákveðið forrit til að slökkva á þeim, í Market er þetta hæðst rankaði task killerinn og ég mæli með honum þar sem þú getur stillt hann þannig að þegar að það slökknar á skjánum þá gerir hann þetta sjálfkrafa fyrir þig.
Astro File Manager
í þessu geturu mun betur höndlað hvað er á SD kortinu (minniskortinu) segjum að þú ert að skipta um síma þá geturu sett öll símanúmer allar myndir og allt inná SD kortið með þessu og sett þá kortið í nýa síman eða í tölvuna og geymt þar alla í símaskránni (mjög hentugt fyrir þá sem týna símum)
Já í síman
þegar eitthvað númer hringir í þig sem er ekki í símaskránni þá tengist þetta við já.is og sýnir Nafn, Heimilisfang og starfsheiti. mjög hentugt til þess að sleppa við óþarfa símtöl við T.D Gallúp
Zedge
Allskonar hringitónar og Wallpapers fyrir síman
svo eru til allskonar forrit ef þú hefur lausan tíma þá er mjög sniðugt að browsa um í market og sjá hvað er til
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: android apps
Forritin sem ég er með sem ekki er búið að skrifa um
Angry Birds
Mjög skemmtilegur leikur sem er ókeypis fyrir Android notendur en kostar fyrir iPhone. Epík
ColorNote
Forrit til að búa til Notes. Getur sett á skjáinn hjá þér þessi notes beint með því að bæta við Widget's.
Google Goggles
Ekki beint mjög nothæft en frekar töff, getur tekið myndir af hlutum og það skannar myndina og kemur með upplýsingar um hvað það er.
Linkpush
Forrit til að senda vefsíðuna sem þú ert að skoða í tölvunni yfir í símann. Þarft að hafa extension í browsernum í tölvunni til að nota.
Facebook
Veit ekki hvort það kemur með símanum þínum default en það er mjög töff og vel gert.
My Tracks
Notar GPS til að fylgjast með hraða staðsetningu og fleira. Getur notað þetta ef þú ert eitthvað að skokka úti eða álíka og getur þannig séð hraðann þinn, hvað þú ert búinn að hlaupa langt og fleira. Getur sent upplýsingarnar svo í tölvu eða leiðina þína á google maps sem þú getur einn skoðað.
Unified Remote
Epískt forrit til að stjórna tölvunni. Getur notað file manager til að kveikja á hlutum í tölvunni, stjórnað powerpoint, stjórnað fullt af forritum, lyklaborð, þráðlaus mús og svo margt fleira. Myndi algerlega ná í þetta ef þú ert að horfa á myndir og svona í tölvunni.
WTFSIMFD
App fyrir http://www.wtfsimfd.com skoðið síðuna, hún útskýrir sig sjálf.
XBMC Remote
Forrit til að stjórna XBMC í tölvunni úr símanum. Ef maður notar XBMC þá er þetta mjög töff, ef þú ert búinn að setja upp library-ið hjá þér þá geturðu séð cover af þáttum og myndum í símanum og þannig valið hvað þú vilt horfa á út frá einföldum myndum. Nota þetta frekar mikið því ég nota XBMC.
Eitt sem ég mæli sérstaklega með er LauncherPro sem intenz setti í sinn póst.
Þakka fyrir góðan post frá intenz, ætla að kíkja á fullt af forritum frá honum.
Spurning um að búa til þráð eins og fríi forritaþráðurinn nema fyrir android forrit.
Angry Birds
Mjög skemmtilegur leikur sem er ókeypis fyrir Android notendur en kostar fyrir iPhone. Epík
ColorNote
Forrit til að búa til Notes. Getur sett á skjáinn hjá þér þessi notes beint með því að bæta við Widget's.
Google Goggles
Ekki beint mjög nothæft en frekar töff, getur tekið myndir af hlutum og það skannar myndina og kemur með upplýsingar um hvað það er.
Linkpush
Forrit til að senda vefsíðuna sem þú ert að skoða í tölvunni yfir í símann. Þarft að hafa extension í browsernum í tölvunni til að nota.
Veit ekki hvort það kemur með símanum þínum default en það er mjög töff og vel gert.
My Tracks
Notar GPS til að fylgjast með hraða staðsetningu og fleira. Getur notað þetta ef þú ert eitthvað að skokka úti eða álíka og getur þannig séð hraðann þinn, hvað þú ert búinn að hlaupa langt og fleira. Getur sent upplýsingarnar svo í tölvu eða leiðina þína á google maps sem þú getur einn skoðað.
Unified Remote
Epískt forrit til að stjórna tölvunni. Getur notað file manager til að kveikja á hlutum í tölvunni, stjórnað powerpoint, stjórnað fullt af forritum, lyklaborð, þráðlaus mús og svo margt fleira. Myndi algerlega ná í þetta ef þú ert að horfa á myndir og svona í tölvunni.
WTFSIMFD
App fyrir http://www.wtfsimfd.com skoðið síðuna, hún útskýrir sig sjálf.
XBMC Remote
Forrit til að stjórna XBMC í tölvunni úr símanum. Ef maður notar XBMC þá er þetta mjög töff, ef þú ert búinn að setja upp library-ið hjá þér þá geturðu séð cover af þáttum og myndum í símanum og þannig valið hvað þú vilt horfa á út frá einföldum myndum. Nota þetta frekar mikið því ég nota XBMC.
Eitt sem ég mæli sérstaklega með er LauncherPro sem intenz setti í sinn póst.
Þakka fyrir góðan post frá intenz, ætla að kíkja á fullt af forritum frá honum.
Spurning um að búa til þráð eins og fríi forritaþráðurinn nema fyrir android forrit.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: android apps
Advanced Task killer er ekki nauðsynlegur fyrir Froyo og gerir lítið sem ekkert gagn.
Re: android apps
http://lifehacker.com/5650894/android-t ... t-use-them
http://lifehacker.com/5717356/set-up-an ... Lifehacker)
http://lifehacker.com/5717356/set-up-an ... Lifehacker)
{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }
Re: android apps
Pandemic skrifaði:Ég myndi beila á lookout og fara yfir í Prey, þeir voru að koma með uppfærslu og þetta er must have fyrir alla sem eiga android sima.
http://preyproject.com/
Svo er ég með MotoNav með íslandskorti fyrir þá sem vilja navigation fyrir Ísland
Er MotoNav motorola only ? Android market finnur þetta ekki.
{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }
Re: android apps
Eclair og Froyo (2.1 og 2.2) þurfa ekki task killera. Google sjálfir hafa oft sagt að Task Killerar gera meiri skaða en ekki á þessum útgáfum af Android.
Ólíkt venjulegum desktop stýrikerfum að þá vill Android hafa forrit í minni. Um leið og stýrikerfið ákveður að eitthvað megi missa sín að þá slekkur það á því. Það er allt cache-að til andskotans og allt haft í RAM eins lengi og hægt er, það er ein af snilldunum við Android.
Googlið þetta, sjáið blogg færsluna á Google Mobile Blog, Engadget, Lifehacker,AndroidCentral og fullt af öðrum respectable síðum og þá sjáið þið þetta. Ef teymið bakvið Android segir að Task Killerar geri ógagn en ekki gagn að þá er það þannig, PUNKTUR !
Annars, listi yfir forrit hér : http://shackwiki.com/wiki/Recommended_Android_Apps
Appbrain er mesta snilld sem ég veit um f. Android.
Ólíkt venjulegum desktop stýrikerfum að þá vill Android hafa forrit í minni. Um leið og stýrikerfið ákveður að eitthvað megi missa sín að þá slekkur það á því. Það er allt cache-að til andskotans og allt haft í RAM eins lengi og hægt er, það er ein af snilldunum við Android.
Googlið þetta, sjáið blogg færsluna á Google Mobile Blog, Engadget, Lifehacker,AndroidCentral og fullt af öðrum respectable síðum og þá sjáið þið þetta. Ef teymið bakvið Android segir að Task Killerar geri ógagn en ekki gagn að þá er það þannig, PUNKTUR !
Annars, listi yfir forrit hér : http://shackwiki.com/wiki/Recommended_Android_Apps
Appbrain er mesta snilld sem ég veit um f. Android.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: android apps
arnif skrifaði:Pandemic skrifaði:Ég myndi beila á lookout og fara yfir í Prey, þeir voru að koma með uppfærslu og þetta er must have fyrir alla sem eiga android sima.
http://preyproject.com/
Svo er ég með MotoNav með íslandskorti fyrir þá sem vilja navigation fyrir Ísland
Er MotoNav motorola only ? Android market finnur þetta ekki.
Þetta er Motorola only en ef þú hefur áhuga á þvi að fá þetta á síma með Desire/Nexus One/Samsung Galaxy S upplausn þá talaru við mig og ég skal redda þér þessu og kortum.
Re: android apps
Flottur listi, það verður gaman að prófa þetta á android tablet vélinni sem ég var að kaupa mér...
Re: android apps
Pandemic skrifaði:arnif skrifaði:Pandemic skrifaði:Ég myndi beila á lookout og fara yfir í Prey, þeir voru að koma með uppfærslu og þetta er must have fyrir alla sem eiga android sima.
http://preyproject.com/
Svo er ég með MotoNav með íslandskorti fyrir þá sem vilja navigation fyrir Ísland
Er MotoNav motorola only ? Android market finnur þetta ekki.
Þetta er Motorola only en ef þú hefur áhuga á þvi að fá þetta á síma með Desire/Nexus One/Samsung Galaxy S upplausn þá talaru við mig og ég skal redda þér þessu og kortum.
Það væri alveg geðveikt ef þú gætir reddað þessu og kortinu, er með HTC Desire Z síma með android 2.2.
{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: android apps
Gera þennan þráð sticky
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Gúrú
- Póstar: 565
- Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
- Reputation: 45
- Staða: Ótengdur
Re: android apps
Pandemic skrifaði:arnif skrifaði:Pandemic skrifaði:Ég myndi beila á lookout og fara yfir í Prey, þeir voru að koma með uppfærslu og þetta er must have fyrir alla sem eiga android sima.
http://preyproject.com/
Svo er ég með MotoNav með íslandskorti fyrir þá sem vilja navigation fyrir Ísland
Er MotoNav motorola only ? Android market finnur þetta ekki.
Þetta er Motorola only en ef þú hefur áhuga á þvi að fá þetta á síma með Desire/Nexus One/Samsung Galaxy S upplausn þá talaru við mig og ég skal redda þér þessu og kortum.
Blessaður, ég er með Desire (keyrir á 2.2 Froyo) og var að spá hvort það væri mikið mál að koma MotoNav yfir í hann? (er hægt að installa .apk eða þarf e-ð flóknara til?)
Hingað til hef ég verið að nota Google Maps Navigation [Brut] og það virkar vel sem turn-by-turn navigation en það þekkir hinsvegar ekki húsnúmer hér á Íslandi. Ef þú vilt skoða Maps [Brut] er það að finna á xda-developers foruminu, þarft bara að downloada sömu útgáfu og stock Google Maps sem fylgdi með símanum.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: android apps
Pandemic skrifaði:Ég myndi beila á lookout og fara yfir í Prey, þeir voru að koma með uppfærslu og þetta er must have fyrir alla sem eiga android sima.
http://preyproject.com/
Svo er ég með MotoNav með íslandskorti fyrir þá sem vilja navigation fyrir Ísland
Mér sýnist PREY ekki virka með WiFi. Ég er allavega með slökkt á 3G og bara með símann tengdan við WiFi, samt sendir hún ekki nein reports ef ég merki símann sem týndan.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Gúrú
- Póstar: 565
- Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
- Reputation: 45
- Staða: Ótengdur
Re: android apps
Þau apps sem ég er að nota (HTC Desire):
3G Watchdog: Mælir 3G notkun og passar að þú farir ekki yfir leyfð mörk.
Nimbuzz (mun reyndar færa mig yfir í Skype þegar Nimbuzz creditið klárast): Hringi til útlanda og í heimasíma á Íslandi fyrir 2,5 kr mínútuna. Virkar yfir 3G og Wifi.
Prey: Sendir sms í símann/kveikir á því í netviðmótinu og getur læst símanum, fengið GPS hnit send, upplýsingar um tengd þráðlaus net, og sent sms í annan síma ef e-r setur SIM kort í símann og þannig veistu símanúmerið hjá annaðhvort þjófi eða þess sem keypti símann.
Dolphin Browser Mini: Finnst Dolphin HD of þungur... þetta er fínn vafri.
Astrid Task: Gott note forrit, er með fínu widgeti líka.
AVG Antivirus free: Vírusvörn + realtime scan.
EZTVDroid: Downloadar torrentum frá eztv í tölvunni heima og er líka WebUI fyrir µTorrent.
Handcent SMS: Betra SMS app heldur en það sem fylgir með símanum.
Android Manager Wifi: Syncar contacts, apps, skilaboð o.fl. í gegnum wifi.
LauncherPro: Annar launcher, er mjög þægilegur... mæli með að kaupa hann en þá fáið þið aðgang að widgetum o.fl. People widgetið er algjör snilld.
Playa Control for winamp: Stjórna winamp í tölvunni úr símanum.
Winamp: Tónlistarspilari OG besta leiðin til að senda tónlist í símann... sendir beint úr Winamp í tölvunni ef síminn er á sama wifi.
Speedview: Hraðamælir (getur stillt þannig að þú skellir símanum á mælaborðið í myrkri og þá sérðu hraðann þinn á framrúðunni, skemmtilegur en lítið notaður fítus.
Wolfraroid + Math keyboard: Frítt Wolfram Alpha... algjör snilld
Scandinavian keyboard + Icelandic dictionary: Flott lyklaborð með íslenskri orðabók.
Astro file manager: Til að skoða sd kortið, eyða út, færa o.fl. Basic file manager bara.
Gmote 2.0: FRÁBÆR fjarstýring fyrir tölvuna: mús og lyklaborð. Einnig er hægt að finna myndbönd/lög sem eru á tölvunni og spila það í símanum eða tölvunni.
Dropbox: dropbox app fyrir Android.
Shazam: Greinir tónlist og getur sagt þér flestallt um flytjandann.
Barcode scanner: Nota hann aðallega til að lesa QR kóða o.fl.
Google Maps [Brut]: útgáfa af Google Maps sem virkjar Google Navigation hérna á Íslandi.
Chrome to phone: Getur pushað linkum frá chrome(virkar líka fyrir firefox) í símann.
Facebook: Nuff said.
Leikir:
Alchemy, Angry Birds, Air Control, Crazy Snowboard.
3G Watchdog: Mælir 3G notkun og passar að þú farir ekki yfir leyfð mörk.
Nimbuzz (mun reyndar færa mig yfir í Skype þegar Nimbuzz creditið klárast): Hringi til útlanda og í heimasíma á Íslandi fyrir 2,5 kr mínútuna. Virkar yfir 3G og Wifi.
Prey: Sendir sms í símann/kveikir á því í netviðmótinu og getur læst símanum, fengið GPS hnit send, upplýsingar um tengd þráðlaus net, og sent sms í annan síma ef e-r setur SIM kort í símann og þannig veistu símanúmerið hjá annaðhvort þjófi eða þess sem keypti símann.
Dolphin Browser Mini: Finnst Dolphin HD of þungur... þetta er fínn vafri.
Astrid Task: Gott note forrit, er með fínu widgeti líka.
AVG Antivirus free: Vírusvörn + realtime scan.
EZTVDroid: Downloadar torrentum frá eztv í tölvunni heima og er líka WebUI fyrir µTorrent.
Handcent SMS: Betra SMS app heldur en það sem fylgir með símanum.
Android Manager Wifi: Syncar contacts, apps, skilaboð o.fl. í gegnum wifi.
LauncherPro: Annar launcher, er mjög þægilegur... mæli með að kaupa hann en þá fáið þið aðgang að widgetum o.fl. People widgetið er algjör snilld.
Playa Control for winamp: Stjórna winamp í tölvunni úr símanum.
Winamp: Tónlistarspilari OG besta leiðin til að senda tónlist í símann... sendir beint úr Winamp í tölvunni ef síminn er á sama wifi.
Speedview: Hraðamælir (getur stillt þannig að þú skellir símanum á mælaborðið í myrkri og þá sérðu hraðann þinn á framrúðunni, skemmtilegur en lítið notaður fítus.
Wolfraroid + Math keyboard: Frítt Wolfram Alpha... algjör snilld
Scandinavian keyboard + Icelandic dictionary: Flott lyklaborð með íslenskri orðabók.
Astro file manager: Til að skoða sd kortið, eyða út, færa o.fl. Basic file manager bara.
Gmote 2.0: FRÁBÆR fjarstýring fyrir tölvuna: mús og lyklaborð. Einnig er hægt að finna myndbönd/lög sem eru á tölvunni og spila það í símanum eða tölvunni.
Dropbox: dropbox app fyrir Android.
Shazam: Greinir tónlist og getur sagt þér flestallt um flytjandann.
Barcode scanner: Nota hann aðallega til að lesa QR kóða o.fl.
Google Maps [Brut]: útgáfa af Google Maps sem virkjar Google Navigation hérna á Íslandi.
Chrome to phone: Getur pushað linkum frá chrome(virkar líka fyrir firefox) í símann.
Facebook: Nuff said.
Leikir:
Alchemy, Angry Birds, Air Control, Crazy Snowboard.
Re: android apps
Sælir piltar.
Ég er með Galaxy S og það er nokkuð sem mig langar að spyrja ykkur lengra komna að.
Ef ég nota Maps/Navigation systemið þá fæ ég strangt til tekið turn by turn en alls ekki sambærilegt við það sem maður sér t.d. á Garmin tækjum. Er þetta eitthvað stillingaratriði eða fær maður bara texta sem þarf að fylgja og ekkert voice activatað eins og í USA??
Svo fékk konan sér eins síma og núna er hún í vandræðum með að setja inn íslenskt lyklaborð. Þetta var ekkert mál hjá mér en einhverra hluta vegna tekst henni ekki að gera þetta. Hún náði í Scandinavian keyboard og icelandic dictionary en ekkert gengur. Hún virðist þó fá danskt lyklaborð með tilheyrandi bollu-a o.s.frv. en íslenskir stafir eru víðsfjarri.
Annað sem hún er í vandræðum með eru hringitónar. Hún náði í Funny Ringtones app (og reyndar annað app líka) en þó hún velji einhvern tóninn sem hringitón eða sms tón þá skilar það sér ekki einhverra hluta vegna heldur getur hún bara valið þá tóna sem fylgja með símanum.
Tek það fram að hún er með 2.1 og ástæðan fyrir því er eiginlega þriðja vandamálið. Síminn getur ekki tengst Kies...síminn blikkar bara og er í einhverju rugli
Vona að einhver fróður geti hjálpað okkur...takk
Ég er með Galaxy S og það er nokkuð sem mig langar að spyrja ykkur lengra komna að.
Ef ég nota Maps/Navigation systemið þá fæ ég strangt til tekið turn by turn en alls ekki sambærilegt við það sem maður sér t.d. á Garmin tækjum. Er þetta eitthvað stillingaratriði eða fær maður bara texta sem þarf að fylgja og ekkert voice activatað eins og í USA??
Svo fékk konan sér eins síma og núna er hún í vandræðum með að setja inn íslenskt lyklaborð. Þetta var ekkert mál hjá mér en einhverra hluta vegna tekst henni ekki að gera þetta. Hún náði í Scandinavian keyboard og icelandic dictionary en ekkert gengur. Hún virðist þó fá danskt lyklaborð með tilheyrandi bollu-a o.s.frv. en íslenskir stafir eru víðsfjarri.
Annað sem hún er í vandræðum með eru hringitónar. Hún náði í Funny Ringtones app (og reyndar annað app líka) en þó hún velji einhvern tóninn sem hringitón eða sms tón þá skilar það sér ekki einhverra hluta vegna heldur getur hún bara valið þá tóna sem fylgja með símanum.
Tek það fram að hún er með 2.1 og ástæðan fyrir því er eiginlega þriðja vandamálið. Síminn getur ekki tengst Kies...síminn blikkar bara og er í einhverju rugli
Vona að einhver fróður geti hjálpað okkur...takk
Re: android apps
Ég veit ekki afhverju en ég er ekki að sjá að fólk sé að nota Screebl og Sweat Dreams bæði snilldar forrit til að spara batterí.
Annars var ég að taka saman lista yfir það sem ég hef verið að gera við nýja síma þegar ég hef verið beðinn að setja þá upp
http://android.hlekkur.is
Annars var ég að taka saman lista yfir það sem ég hef verið að gera við nýja síma þegar ég hef verið beðinn að setja þá upp
http://android.hlekkur.is
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: android apps
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64