Leiðbeiningar við að tengja tölvuna við sjónvarpið


Höfundur
villimey
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 20:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Leiðbeiningar við að tengja tölvuna við sjónvarpið

Pósturaf villimey » Lau 25. Des 2010 22:05

Ég þarf að tengja tölvuna við sjónvarpið. Er með windows 7. Hvernig snúru kaupi og ég hvar fæ ég hana. Og er eitthvað mál að láta myndina fara af tölvuskjánum yfir í sjónvarpið?



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Leiðbeiningar við að tengja tölvuna við sjónvarpið

Pósturaf SolidFeather » Lau 25. Des 2010 22:06

Stýrikerfið skiptir engu máli. Hvernig sjónvarp og tölvu ertu með?




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Re: Leiðbeiningar við að tengja tölvuna við sjónvarpið

Pósturaf Klemmi » Lau 25. Des 2010 23:15

Þetta var nú undarlegasta comment sem ég hef séð.... ef hann er að biðja um leiðbeiningar að þá skiptir stýrikerfið megin máli :)



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7591
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Leiðbeiningar við að tengja tölvuna við sjónvarpið

Pósturaf rapport » Lau 25. Des 2010 23:23

Oftar en ekki þá tengir maður tölvu við sjónvarp með "snúru" en ekki með "stýrikerfi".

Til að vita hvernig snúru er best að nota þá skiptir stýrikerfið engu máli.




Höfundur
villimey
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 20:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Leiðbeiningar við að tengja tölvuna við sjónvarpið

Pósturaf villimey » Lau 25. Des 2010 23:49

Ég er með HP-borðtölvu og United sjónvarp.



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Leiðbeiningar við að tengja tölvuna við sjónvarpið

Pósturaf SolidFeather » Lau 25. Des 2010 23:51

Ertað trolla?



Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Leiðbeiningar við að tengja tölvuna við sjónvarpið

Pósturaf Eiiki » Sun 26. Des 2010 00:05

Mynd


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Re: Leiðbeiningar við að tengja tölvuna við sjónvarpið

Pósturaf Klemmi » Sun 26. Des 2010 00:26

rapport skrifaði:Oftar en ekki þá tengir maður tölvu við sjónvarp með "snúru" en ekki með "stýrikerfi".

Til að vita hvernig snúru er best að nota þá skiptir stýrikerfið engu máli.


Hann spyr einnig hvort það sé eitthvað mál að færa myndina af skjánum yfir á sjónvarpið.




Gets
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2007 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Leiðbeiningar við að tengja tölvuna við sjónvarpið

Pósturaf Gets » Sun 26. Des 2010 00:34

villimey skrifaði:Ég þarf að tengja tölvuna við sjónvarpið. Er með windows 7. Hvernig snúru kaupi og ég hvar fæ ég hana. Og er eitthvað mál að láta myndina fara af tölvuskjánum yfir í sjónvarpið?


Allt eftir því hvaða tenglar eru á þessu sjónvarpi þá vantar þig eitthvað af eftirfarandi "ég geri ráð fyrir því að skjákortið þitt sé með SVHS tengi"

Þetta http://www.computer.is/vorur/3184/
wða þetta http://www.computer.is/vorur/5619/
eða þetta http://www.computer.is/vorur/6142/



Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Leiðbeiningar við að tengja tölvuna við sjónvarpið

Pósturaf bulldog » Sun 26. Des 2010 00:54

ég tengdi mína tölvu við full hd sjónvarpið mitt með hdmi snúru.




hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Leiðbeiningar við að tengja tölvuna við sjónvarpið

Pósturaf hauksinick » Sun 26. Des 2010 00:57

S-video?


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7591
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Leiðbeiningar við að tengja tölvuna við sjónvarpið

Pósturaf rapport » Sun 26. Des 2010 00:58

Klemmi skrifaði:
rapport skrifaði:Oftar en ekki þá tengir maður tölvu við sjónvarp með "snúru" en ekki með "stýrikerfi".

Til að vita hvernig snúru er best að nota þá skiptir stýrikerfið engu máli.


Hann spyr einnig hvort það sé eitthvað mál að færa myndina af skjánum yfir á sjónvarpið.


Já ég sá það ekkert.. :mad

;) ;) ;)



Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Leiðbeiningar við að tengja tölvuna við sjónvarpið

Pósturaf noizer » Sun 26. Des 2010 01:14

Annaðhvort með S-Video eða HDMI.



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Leiðbeiningar við að tengja tölvuna við sjónvarpið

Pósturaf Glazier » Sun 26. Des 2010 01:16

SolidFeather skrifaði:Ertað trolla?

Kurteis..

Ekkert sjálfgefið að allar stelpur geti þetta án þess að fá smá hjálp :roll:


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Leiðbeiningar við að tengja tölvuna við sjónvarpið

Pósturaf Oak » Sun 26. Des 2010 01:18

ætli það sé ekki best að segja okkur hvaða tengimöguleika þú hefur á sjónvarpinu eða allavega hvernig sjónvarp...ekki bara týpuna...


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Leiðbeiningar við að tengja tölvuna við sjónvarpið

Pósturaf lukkuláki » Sun 26. Des 2010 12:04

Þetta fer bara eftir því hvaða tengimöguleikar eru á tölvunni og sjónvarpinu. Er þetta fartölva ? Ég geri ráð fyrir því.
Ef þetta er ekki fartölva þá fer þetta eftir því hvaða tengimöguleikar eru á skjákortinu þínu.

Ef hún er með HDMI þá notarðu það auðvitað HDMI úr tölvunni í HDMI á sjónvarpinu.
Ef hún er bara með VGA eða DVI þá geturðu notað VGA/DVI í SCART á sjónvarpinu.
Ef þetta er gamalt sjónvarp þá er það kannski bara með VGA/DVI eða jafnvel bara með SCART eða RCA
þetta fer allt eftir því hvað er í boði á þessum tækjum.

Til þess að fá myndina yfir á fartölvum þá þarf oft að halda inni "fn" og ýta á takkann sem stendur CRT/LCD það eru oftast F1-F12 takkarnir og F8 sennilega oftast.

Á borðvél þá þarf skjákortið að detecta sjónvarpið og þú stillir þetta í properties fyrir skjákortið ef þú ert ekki að finna þetta þar þá þarftu sennilega að ná í driverinn.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.