kemst ekki í bios!
kemst ekki í bios!
Sælir vaktarar
Ég var að setja tölvu saman sem ég keypti af buy.is og basicly kemst ég ekki í biosinn.
Leið og gigabyte logið kemur þá er eins og það frýs bara ég get ekki ýtt á neitt.. búinn að drita á del og svo get ég náttúrulega ekki updeitað biosinn útaf ég kemst ekki í bios og ég er búinn að reyna flasha á usb lykli en ekkert gerist.
Svo náði ég að komast í post screen og sá þetta processor: amd processor unknown.. eina sem ég á eftir að gera held ég er að fá lánaðan örgjörva hjá eikkerjum sem móðurborðið þekkir svo að ég geti updeitað biosinn í nýjasta version og pluggað mínum svo aftur í... en hvað finnst ykkur???
specs:
Cooler Master HAF 922M ATX Black Mid-Tower Case
AMD Phenom II X6 Six-Core Processor 1090T (3.2GHz) AM3, Retail (Black Edition)
GIGABYTE GA-790FXTA-UD5 (rev. 1.0) Socket AM3/ AMD 790FX/ SATA3&USB3.0/ A&2GbE/ ATX Motherboard
G.SKILL RIPJAWS SERIES 4GB (2 X 2GB) 240-PIN DDR3 SDRAM DDR3 1600 (PC3 12800
PowerColor ATI Radeon HD6870 1GB DDR5 2DVI/HDMI/2x Mini DisplayPort PCI-Express Video Card
Cooler Master Silent Pro Gold RS800-80GAD3-US 800W 80Plus Gold ATX 12V Active PFC Aflgjafi
Mushkin Enhanced Callisto Deluxe MKNSSDCL60GB-DX 2.5" 60GB SATA II (SSD)
Samsung SpinPoint F3 HD103SJ 1TB SATA2 7200rpm 32MB 3,5" Harðdiskur
Lite-On LightScribe dvd drif
Ég var að setja tölvu saman sem ég keypti af buy.is og basicly kemst ég ekki í biosinn.
Leið og gigabyte logið kemur þá er eins og það frýs bara ég get ekki ýtt á neitt.. búinn að drita á del og svo get ég náttúrulega ekki updeitað biosinn útaf ég kemst ekki í bios og ég er búinn að reyna flasha á usb lykli en ekkert gerist.
Svo náði ég að komast í post screen og sá þetta processor: amd processor unknown.. eina sem ég á eftir að gera held ég er að fá lánaðan örgjörva hjá eikkerjum sem móðurborðið þekkir svo að ég geti updeitað biosinn í nýjasta version og pluggað mínum svo aftur í... en hvað finnst ykkur???
specs:
Cooler Master HAF 922M ATX Black Mid-Tower Case
AMD Phenom II X6 Six-Core Processor 1090T (3.2GHz) AM3, Retail (Black Edition)
GIGABYTE GA-790FXTA-UD5 (rev. 1.0) Socket AM3/ AMD 790FX/ SATA3&USB3.0/ A&2GbE/ ATX Motherboard
G.SKILL RIPJAWS SERIES 4GB (2 X 2GB) 240-PIN DDR3 SDRAM DDR3 1600 (PC3 12800
PowerColor ATI Radeon HD6870 1GB DDR5 2DVI/HDMI/2x Mini DisplayPort PCI-Express Video Card
Cooler Master Silent Pro Gold RS800-80GAD3-US 800W 80Plus Gold ATX 12V Active PFC Aflgjafi
Mushkin Enhanced Callisto Deluxe MKNSSDCL60GB-DX 2.5" 60GB SATA II (SSD)
Samsung SpinPoint F3 HD103SJ 1TB SATA2 7200rpm 32MB 3,5" Harðdiskur
Lite-On LightScribe dvd drif
AMD Phenom II x6 1090T @ 4Ghz | Gigabyte GA790FXTA-UD5 | NH-D14 | G.SKILL Ripjaws 4GB (2x 2GB) 1600mhz | Radeon HD6870 | Cooler Master Silent Pro Gold 800W | Mushkin Enhanced Callisto Deluxe 60GB SSD | Samsung SATA2 1TB | HAF 922M
Re: kemst ekki í bios!
er í sama vandamáli og þessi: http://www.tomshardware.co.uk/forum/289164-10-bios#bas
AMD Phenom II x6 1090T @ 4Ghz | Gigabyte GA790FXTA-UD5 | NH-D14 | G.SKILL Ripjaws 4GB (2x 2GB) 1600mhz | Radeon HD6870 | Cooler Master Silent Pro Gold 800W | Mushkin Enhanced Callisto Deluxe 60GB SSD | Samsung SATA2 1TB | HAF 922M
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: kemst ekki í bios!
Regla sem ég hef.
Ef að Biosinn þinn er ekki með vandamál þá ættiru nú ekkert að vera að updata hann.
Ef að Biosinn þinn er ekki með vandamál þá ættiru nú ekkert að vera að updata hann.
Re: kemst ekki í bios!
vesley skrifaði:Regla sem ég hef.
Ef að Biosinn þinn er ekki með vandamál þá ættiru nú ekkert að vera að updata hann.
Myndi halda að ég þyrfti að updeita hann ef móðurborðið þekkir ekki örran.
AMD Phenom II x6 1090T @ 4Ghz | Gigabyte GA790FXTA-UD5 | NH-D14 | G.SKILL Ripjaws 4GB (2x 2GB) 1600mhz | Radeon HD6870 | Cooler Master Silent Pro Gold 800W | Mushkin Enhanced Callisto Deluxe 60GB SSD | Samsung SATA2 1TB | HAF 922M
Re: kemst ekki í bios!
BugsyB skrifaði:kannski líka að móðurborðið supporti ekki CPU búinn að cheka á því
Já ég er búinn að tjekka á því .
http://gigabyte.com/support-downloads/cpu-support-popup.aspx?pid=3258
AMD Phenom II x6 1090T @ 4Ghz | Gigabyte GA790FXTA-UD5 | NH-D14 | G.SKILL Ripjaws 4GB (2x 2GB) 1600mhz | Radeon HD6870 | Cooler Master Silent Pro Gold 800W | Mushkin Enhanced Callisto Deluxe 60GB SSD | Samsung SATA2 1TB | HAF 922M
Re: kemst ekki í bios!
annars hefði ég ekki keypt þetta setup
AMD Phenom II x6 1090T @ 4Ghz | Gigabyte GA790FXTA-UD5 | NH-D14 | G.SKILL Ripjaws 4GB (2x 2GB) 1600mhz | Radeon HD6870 | Cooler Master Silent Pro Gold 800W | Mushkin Enhanced Callisto Deluxe 60GB SSD | Samsung SATA2 1TB | HAF 922M
Re: kemst ekki í bios!
prufaðu hinn delete takkann
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
Re: kemst ekki í bios!
svanur08 skrifaði:prufaðu hinn delete takkann
Búinn að reyna þá báða oft og mörgum sinnum og ég get heldur ekki ýtt á end til þess að flasha usb lykilinn til að updeita biosinn
Það er bara eins og ég geti ekki gert neitt útaf cpuinn er unknown :O
AMD Phenom II x6 1090T @ 4Ghz | Gigabyte GA790FXTA-UD5 | NH-D14 | G.SKILL Ripjaws 4GB (2x 2GB) 1600mhz | Radeon HD6870 | Cooler Master Silent Pro Gold 800W | Mushkin Enhanced Callisto Deluxe 60GB SSD | Samsung SATA2 1TB | HAF 922M
Re: kemst ekki í bios!
ég valdi í þetta setup fyrir hann og þetta á allt að smella saman.
móðurborðið á að styðja hex core AMD am3. hann getur ekkert gert. kemst ekki í q-flash til að updatea bios né inn í biosinn sjálfann. virkilega spes. þarf örugglega að fá lánaðan eldri am3 örgjörva henda honum í. uppfæra bios og skipta svo aftur um örgjörva.
móðurborðið á að styðja hex core AMD am3. hann getur ekkert gert. kemst ekki í q-flash til að updatea bios né inn í biosinn sjálfann. virkilega spes. þarf örugglega að fá lánaðan eldri am3 örgjörva henda honum í. uppfæra bios og skipta svo aftur um örgjörva.
Re: kemst ekki í bios!
mercury skrifaði:ég valdi í þetta setup fyrir hann og þetta á allt að smella saman.
móðurborðið á að styðja hex core AMD am3. hann getur ekkert gert. kemst ekki í q-flash til að updatea bios né inn í biosinn sjálfann. virkilega spes. þarf örugglega að fá lánaðan eldri am3 örgjörva henda honum í. uppfæra bios og skipta svo aftur um örgjörva.
það gæti verið. samkvæmt cpu compatabilty á síðunni frá framleiðanda þá þarftu að vera með F3J. hvað bios ertu með nuna?
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Re: kemst ekki í bios!
Já og allir félagar mínir eru með intel örgjörva og ég er varla meika að kaupa nýjan örgjörva bara til þess að updeita biosinn og taka hann síðan úr Ég get ekki séð hvaða bios útgáfa er á þessu móbói, held að það sé bara F1.
AMD Phenom II x6 1090T @ 4Ghz | Gigabyte GA790FXTA-UD5 | NH-D14 | G.SKILL Ripjaws 4GB (2x 2GB) 1600mhz | Radeon HD6870 | Cooler Master Silent Pro Gold 800W | Mushkin Enhanced Callisto Deluxe 60GB SSD | Samsung SATA2 1TB | HAF 922M
Re: kemst ekki í bios!
klerx skrifaði:svanur08 skrifaði:prufaðu hinn delete takkann
Búinn að reyna þá báða oft og mörgum sinnum og ég get heldur ekki ýtt á end til þess að flasha usb lykilinn til að updeita biosinn
Það er bara eins og ég geti ekki gert neitt útaf cpuinn er unknown :O
verðuru ekki að update-a bios með öðrum örgjörva fyrst áður ?
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1251
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 100
- Staða: Ótengdur
Re: kemst ekki í bios!
svanur08 skrifaði:klerx skrifaði:svanur08 skrifaði:prufaðu hinn delete takkann
Búinn að reyna þá báða oft og mörgum sinnum og ég get heldur ekki ýtt á end til þess að flasha usb lykilinn til að updeita biosinn
Það er bara eins og ég geti ekki gert neitt útaf cpuinn er unknown :O
verðuru ekki að update-a bios með öðrum örgjörva fyrst áður ?
hmmm... les latur much?
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Re: kemst ekki í bios!
getur ekki einhver auðlingur lánað okkur eða leigt okkur am3 örgjörva í eins og eina kvöldstund svo að við getum komið vélinni í gang ??
Re: kemst ekki í bios!
mercury skrifaði:getur ekki einhver auðlingur lánað okkur eða leigt okkur am3 örgjörva í eins og eina kvöldstund svo að við getum komið vélinni í gang ??
Heldurðu að Buy.is reddi þessu ekki fyrir þig?
Eða Tölvuland eða hver sem þjónustar búnaðinn frá þeim.
Re: kemst ekki í bios!
Klemmi skrifaði:mercury skrifaði:getur ekki einhver auðlingur lánað okkur eða leigt okkur am3 örgjörva í eins og eina kvöldstund svo að við getum komið vélinni í gang ??
Heldurðu að Buy.is reddi þessu ekki fyrir þig?
Eða Tölvuland eða hver sem þjónustar búnaðinn frá þeim.
Jú ef þeir eru að horfa þá væri það mjög indælt
AMD Phenom II x6 1090T @ 4Ghz | Gigabyte GA790FXTA-UD5 | NH-D14 | G.SKILL Ripjaws 4GB (2x 2GB) 1600mhz | Radeon HD6870 | Cooler Master Silent Pro Gold 800W | Mushkin Enhanced Callisto Deluxe 60GB SSD | Samsung SATA2 1TB | HAF 922M
Re: kemst ekki í bios!
klerx skrifaði:Klemmi skrifaði:mercury skrifaði:getur ekki einhver auðlingur lánað okkur eða leigt okkur am3 örgjörva í eins og eina kvöldstund svo að við getum komið vélinni í gang ??
Heldurðu að Buy.is reddi þessu ekki fyrir þig?
Eða Tölvuland eða hver sem þjónustar búnaðinn frá þeim.
Jú ef þeir eru að horfa þá væri það mjög indælt
spurning að hafa bara samband við þá. í stað þess að sitja hérna og "vona" að þeir sjái þetta
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 340
- Skráði sig: Fim 13. Ágú 2009 16:39
- Reputation: 8
- Staða: Ótengdur
Re: kemst ekki í bios!
svona gerist þegar maður lætur mann eins og mercury gera hlutina fyrir sig..... klúðrar alltaf öllu
djók!
djók!
amd.blibb
Re: kemst ekki í bios!
ef ég væri búinn að fá þessa tölvu 1x í hendurnar væri hún upp and running. =) segi svona.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: kemst ekki í bios!
mercury skrifaði:ég valdi í þetta setup fyrir hann og þetta á allt að smella saman.
móðurborðið á að styðja hex core AMD am3. hann getur ekkert gert. kemst ekki í q-flash til að updatea bios né inn í biosinn sjálfann. virkilega spes. þarf örugglega að fá lánaðan eldri am3 örgjörva henda honum í. uppfæra bios og skipta svo aftur um örgjörva.
Þetta er pottþétt málið. Þegar ég uppfærði úr Intel E7300 í Q9550 á gamla MSI móðurborðinu mínu þá var rangur bios og ég þurfti að setja gamla örgjörvann í aftur, update-a og síðan skipta enn einusinni um örgjörva.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Re: kemst ekki í bios!
Danni V8 skrifaði:mercury skrifaði:ég valdi í þetta setup fyrir hann og þetta á allt að smella saman.
móðurborðið á að styðja hex core AMD am3. hann getur ekkert gert. kemst ekki í q-flash til að updatea bios né inn í biosinn sjálfann. virkilega spes. þarf örugglega að fá lánaðan eldri am3 örgjörva henda honum í. uppfæra bios og skipta svo aftur um örgjörva.
Þetta er pottþétt málið. Þegar ég uppfærði úr Intel E7300 í Q9550 á gamla MSI móðurborðinu mínu þá var rangur bios og ég þurfti að setja gamla örgjörvann í aftur, update-a og síðan skipta enn einusinni um örgjörva.
indeed samt bölvað vesen þegar maður kemst ekki í am3 örgjörva.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3080
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 48
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: kemst ekki í bios!
Mér sýnist starfsmaður Buy.is þegar vera búinn að veita heilmikla tæknilega aðstoð við að leysa þetta mál...
Annars ef þú ferð og kaupir einn svona þá skal ég kaupa hann af þér á 4000 kr. þegar að þú ert búinn að flash-a BIOS-inn
vesley skrifaði:Regla sem ég hef.
Ef að Biosinn þinn er ekki með vandamál þá ættiru nú ekkert að vera að updata hann.
Annars ef þú ferð og kaupir einn svona þá skal ég kaupa hann af þér á 4000 kr. þegar að þú ert búinn að flash-a BIOS-inn
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.